Fleiri fréttir

Neymar í París til 2025

Franska stórveldið PSG staðfesti í gær nýjan samning brasilísku ofurstjörnunnar Neymar Jr. við félagið. 

Umfjöllun og viðtöl: HK - Fylkir 2-2 | HK krækti í jafntefli í blálokin

Jafntefli 2-2. Fylkir vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max deildinni þetta árið. Djair Terraii Carl Parfitt-Williams gerði bæði mörk Fylkis sem voru mjög sambærileg og bæði í upphafi hvers hálfleiks. Stefán Ljubicic minnkaði muninn í 1-2 með góðum skalla. Ásgeir Marteinsson kom inn á sem varamaður og jafnaði leikinn úr ótrúlegri aukaspyrnu frá löngu færi og niðurstaðan 2 -2 jafntefli. 

„Ásgeir var með ás upp í erminni"

HK gerði sitt annað jafntefli í röð þegar Fylkir mætti í Kórinn. Fylkir komst í 2-0 forrystu en HK jöfnuðu leikinn sem endaði 2-2 og var Guðmundur Þór Júlíusson fyriliði HK sáttur með stigið.

Óskar Hrafn: Gjafmildir, mjúkir og grófum okkur holu

„Ég er bara sáttur með stigið,“ voru fyrstu viðbrögð Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks, eftir 3-3 jafntefli við nýliða Leiknis í Breiðholti í kvöld, í 2. umferð Pepsi Max deildar karla.

Albert hetja AZ af vítapunktinum

Albert Guðmundsson gerði eina mark leiksins þegar AZ Alkmaar vann mikilvægan sigur á Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Man City mistókst að tryggja sér titilinn

Chelsea vann upphitunina fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þegar liðið heimsótti topplið Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Haukakonur halda heimavallaréttinum

Lokaumferð Dominos deildar kvenna í körfubolta fór fram í dag en öll helstu sætin í stöðutöflunni voru ráðin þegar kom að lokaumferðinni.

Markalaust í toppslagnum

Barcelona og Atletico Madrid gerðu markalaust jafntefli í toppslagnum í spænska boltanum er liðin mættust í Katalóníu.

Sigrar hjá ÍBV, Val og Stjörnunni

Lokaumferðin í Olís-deild kvenna fór fram í dag. Úrslitaleikurinn um deildarmeistaratitilinn var í Safamýri en þrír aðrir lekir fóru fram.

„Skil ekki hvað Drungilas er að hugsa“

Adomas Drungilas, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var stálheppinn að vera ekki hent út úr húsi er liðið spilaði við nafna sína frá Akureyri í gærkvöldi.

Líkti Zvonko við remúlaði í bragðaref

Benedikt Guðmundsson, körfuboltaspekingur, er ekki hrifinn af Zvonko Buljan leikmanni ÍR. Þetta kom fram í Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi.

Neymar að framlengja í París

Neymar, stórstjarna PSG, er samkvæmt fleiri miðlum nálægt því að framlengja samning sinn við Parísar-liðið og verður því í Frakklandi til ársins 2026.

Dusty tryggir sér sigurinn í Vodafonedeildinni

Sýnt var frá þremur leikjum í 13. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi á Stöð 2 eSport. Dusty tryggði sér sigur í deildinni eftir spennandi leik gegn erkifjendunum í Hafinu. Nýliðar Tindastóls er örugirt frá falli eftir stórsigur á Þór og KR sparkaði Aurora endanlega úr deildinni og munu Kórdrengir koma í þeirra stað í haust.

Sjá næstu 50 fréttir