Sóknarleikur Keflavíkur býður upp á marga möguleika sem erfitt er að eiga við Andri Már Eggertsson skrifar 7. maí 2021 22:25 Finnur Freyr þungur á brún eftir tap gegn Keflavík. Vísir/Hulda Margrét Valur tapaði fyrir deildarmeisturum Keflavíkur í kvöld. Keflavík unnu alla leikhluta leiksins og voru betri á öllum sviðum leiksins í kvöld. „Keflavík spiluðu mjög vel í kvöld, við vorum lélegir varnarlega frá 4 mínútu, sem gerir það að verkum að þú vinnur ekki Keflavík," sagði Finnur Freyr þjálfari Vals Valur gerði fyrstu 8 stigin í leiknum en við tók þá rosalegt áhlaup Keflavíkur sem varð til þess að Valur fór að elta strax í byrjun leiks. „Við mættum ákveðnir til leiks, Keflavík er svo vel skipulagt lið að þeir fara aldrei á taugum við að lenda nokkrum stigum undir snemma leiks, við vorum sjálfum okkur verstir í þessum kafla og þegar Keflavík kemst í gírinn er erfitt að eiga við þá." Sóknarleikur Keflavíkur hefur verið til fyrirmyndar allt tímabilið og játaði Finnur það að það er mjög erfitt að eiga við þá. „Það er mjög erfitt að eiga við sóknarleikinn hjá þeim, þeir spila góða vagg og veltu en það er bara lítil hluti af þeirra leik. Milka var góður í kvöld og þegar þriggja stiga skotin þeirra detta líka þá er mjög erfitt að eiga við þá." Sinisa Bilic byrjaði leikinn fyrir Val en meiddist í 1. leikhluta þar sem hann snéri sig á ökla og kom ekki meira við sögu. „Hann snéri sig á ökla strax í upphafi leik, hann reyndi að harka það af sér í nokkrar mínútur en við tókum enga sénsa þegar það er stutt í úrslitakeppnina og því hvíldum við hann," sagði Finnur að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Valur Dominos-deild karla Körfubolti Íslenski körfuboltinn Keflavík ÍF Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
„Keflavík spiluðu mjög vel í kvöld, við vorum lélegir varnarlega frá 4 mínútu, sem gerir það að verkum að þú vinnur ekki Keflavík," sagði Finnur Freyr þjálfari Vals Valur gerði fyrstu 8 stigin í leiknum en við tók þá rosalegt áhlaup Keflavíkur sem varð til þess að Valur fór að elta strax í byrjun leiks. „Við mættum ákveðnir til leiks, Keflavík er svo vel skipulagt lið að þeir fara aldrei á taugum við að lenda nokkrum stigum undir snemma leiks, við vorum sjálfum okkur verstir í þessum kafla og þegar Keflavík kemst í gírinn er erfitt að eiga við þá." Sóknarleikur Keflavíkur hefur verið til fyrirmyndar allt tímabilið og játaði Finnur það að það er mjög erfitt að eiga við þá. „Það er mjög erfitt að eiga við sóknarleikinn hjá þeim, þeir spila góða vagg og veltu en það er bara lítil hluti af þeirra leik. Milka var góður í kvöld og þegar þriggja stiga skotin þeirra detta líka þá er mjög erfitt að eiga við þá." Sinisa Bilic byrjaði leikinn fyrir Val en meiddist í 1. leikhluta þar sem hann snéri sig á ökla og kom ekki meira við sögu. „Hann snéri sig á ökla strax í upphafi leik, hann reyndi að harka það af sér í nokkrar mínútur en við tókum enga sénsa þegar það er stutt í úrslitakeppnina og því hvíldum við hann," sagði Finnur að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Valur Dominos-deild karla Körfubolti Íslenski körfuboltinn Keflavík ÍF Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira