Fleiri fréttir Sigurganga Utah Jazz heldur áfram og meistararnir aftur á sigurbraut Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem meistarar Los Angeles Lakers komust aftur á sigurbraut og Utah Jazz hélt áfram að styrkja stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar. 27.3.2021 09:30 Er hinn 17 ára gamli Bellingham lausnin á miðjuvandræðum Englands? Jude Bellingham lék vel með Englendingum í þægilegum 5-0 sigri á San Marínó í undankeppni HM á dögunum. Hann hefur leikið vel með Borussia Dortmund það sem af er leiktíð og talið er að Bellingham gæti verið lausn á miðjuvandræðum enska landsliðsins. 27.3.2021 08:01 Þjálfari Dana spenntur fyrir undrabarninu Faghir Kasper Hjulmand. þjálfari danska A-landsliðsins í knattspyrnu, er mjög spenntur að sjá hinn 17 ára Wahid Faghir í treyju danska landsliðsins og vonast til að þessi ungi leikmaður ákveði að spila fyrir Dani um ókomna tíð. 27.3.2021 07:01 Dagskráin í dag: Undankeppni HM, NBA og heimsmótið í holukeppni Það er nóg um að vera á þessum líka fína laugardegi á Stöð 2 Sport í dag. 27.3.2021 06:01 Ströng sóttvarnarskilyrði þýða að Noregur spilar mikilvægan leik á Spáni Á morgun mætast Noregur og Tyrkland í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu. Leikurinn gæti skipt sköpum þegar undankeppninni lýkur en því miður fyrir Norðmenn verður leikurinn ekki spilaður í Noregi. 26.3.2021 23:01 Fór yfir „hlutabréfamarkað“ Dominos-deildarinnar og hvaða leikmenn hafa hækkað mest Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins og sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds, fór yfir hvaða „hlutabréfamarkaðinn í Dominos-deildinni“ eins og hann kallar það á Twitter-síðu sinni í dag. 26.3.2021 22:30 Elvar heldur áfram að fara á kostum í Frakklandi Elvar Ásgeirsson átti enn einn stórleikinn með Nancy í kvöld þegar liðið lagði Selestat með einu marki í frönsku B-deildinni í kvöld, lokatölur 32-31. 26.3.2021 22:16 Telja Belga líklegasta til að vinna EM í sumar | Þjóðverjar koma þar á eftir Enski fjölmiðillinn The Guardian birti í dag lista yfir allar þjóðirnar sem taka þátt á Evrópumótinu í knattspyrnu karla í sumar. Var þeim raðað í sæti eftir hversu líklegar þær eru til að vinna mótið. 26.3.2021 22:02 Stjarnan fær enskan vinstri bakvörð Stjarnan tilkynnti á Facebook-síðu sinni í dag að félagið hefði sótt enskan vinstri bakvörð að nafni Oscar Borg. Mun hann leika með Stjörnunni í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í sumar. 26.3.2021 21:16 Handknattleikssamband Íslands hefur óskað eftir undanþágum HSÍ hefur óskað eftir undanþágum er varðar sóttvarnarreglur landsins. Undanþágan er ætluð meistaraflokkum karla og kvenna í handbolta sem og kvennalandsliðinu en það á leik við Slóveníu í undankeppni HM í næsta mánuði. 26.3.2021 20:31 Óðinn Þór hafði betur gegn Ágústi Elí og Holstebro getur enn orðið deildarmeistari Óðinn Þór Ríkharðsson hafði getur gegn Ágústi Elí Björgvinssyni er Holstebro vann öruggan sex marka sigur á Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur leiksins 30-24 eftir að aðeins hafði munað tveimur mörkum á liðunum í hálfleik. 26.3.2021 19:46 „Nauðsynlegt fyrir okkur til að geta hafið undirbúning fyrir undankeppnina í haust“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Er það hópur sem mun mæta Ítalíu í æfingaleik í apríl. Þorsteinn segir leikinn nauðsynlegan í undirbúningi fyrir undankeppnina sem hefst í haust. 26.3.2021 19:00 Xabi Alonso ekki til Þýskalands eftir allt saman Fyrir fjórum dögum var greint frá því að Xabi Alonso yrði nýr þjálfari Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Svo er aldeilis ekki en í dag skrifaði hann undir nýjan samning hjá Real Sociedad og mun halda áfram að þjálfa B-lið félagsins. 26.3.2021 18:31 Segir að tilfinningin hafi verið svipuð og í stórtapinu fyrir Svíum Sveinn Aron Guðjohnsen, framherji íslenska U-21 árs landsliðsins, segir að tilfinningin í leiknum gegn Rússlandi á EM gær hafi verið svipuð í stórtapinu fyrir Svíþjóð í undankeppninni. 26.3.2021 17:46 Sjáðu stoðsendingu Zlatans í fyrsta landsleiknum í fimm ár Zlatan Ibrahimovic lagði upp sigurmark Svía gegn Georgíumönnum í sínum fyrsta landsleik í fimm ár. 26.3.2021 17:00 „Ekki að spila nóg til að vera valinn í A-landsliðið“ Sveinn Aron Guðjohnsen segir að hann sé ekki að spila nóg með félagsliði sínu til að gera tilkall til sætis í A-landsliðinu. 26.3.2021 16:32 Var með fleiri heppnaðar sendingar en allt íslenska liðið til samans Bæjarinn Joshua Kimmich átti góðan leik inn á miðju þýska landsliðsins á móti íslensku strákunum í gær og það er óhætt að segja að kappinn hafi verið mikið í boltanum í leiknum. 26.3.2021 16:00 Öll mörkin úr riðli Íslands: Hagi bjargaði Rúmenum og klaufalegt sjálfsmark Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú farið til Armeníu eftir 3-0 tapið í Þýskalandi í gær. Armenar unnu Liechtenstein 1-0 í gær, og Rúmenía vann Norður-Makedóníu 3-2 í þriðja leiknum í riðli Íslands, í undankeppni HM í Katar. 26.3.2021 15:30 NBA dagsins: Refurinn skaut nýbólusetta Warriors leikmenn á bólakaf De'Aaron Fox er á góðri leið að komast í hóp stórstjarna NBA-deildarinnar eftir frammistöðu sína í síðustu leikjum. Hann hefur aldrei skorað meira í einum leik en á móti Golden State Warriors í nótt. 26.3.2021 15:01 Segir að Guðbjörg þurfi að spila reglulega til að komast aftur í landsliðið Þorsteinn Halldórsson segir að Guðbjörg Gunnarsdóttir þurfi að spila reglulega til að gera tilkall til landsliðssætis. 26.3.2021 14:30 Tvo leiki vantar í Olís-deild karla en mótin telja í körfuboltanum Fram og KA þurfa að leika einum leik meira í Olís-deild karla í handbolta til að keppni á þessari leiktíð telji. Deildarmeistarar verða krýndir í Dominos-deildunum og Olís-deild kvenna jafnvel þó að ekki verði meira spilað á leiktíðinni. 26.3.2021 14:00 Líkleg til að verða einn besti markvörður Íslands á næstu árum Hin 18 ára gamla Hafrún Rakel Halldórsdóttir og hin tæplega 22 ára gamla Telma Ívarsdóttir voru í dag valdar í A-landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn. Þær gætu því spilað sinn fyrsta landsleik í næsta mánuði. 26.3.2021 13:57 Brynjar þjálfaði handbolta í Val og Gaupi hreifst ekki af Alsírvörninni Brynjar Karl Sigurðsson hefur þjálfað fjölda fólks úr öðrum greinum en körfubolta og sagði frá því í Sportinu í dag þegar hann var fenginn til að þjálfa handboltastráka í Val. 26.3.2021 13:31 Tveir nýliðar í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Tveir nýliðar eru í íslenska kvennalandsliðinu sem mætir Ítalíu í vináttulandsleik 13. apríl. Þetta er fyrsti hópurinn sem Þorsteinn Halldórsson velur eftir að hann var ráðinn landsliðsþjálfari. 26.3.2021 13:13 Eyjaævintýri í Afríkukeppni landsliða Eyríkið Kómorur tryggði sér í gær sæti í úrslitakeppni Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu. 26.3.2021 12:31 Brasilísk félög mega nú bara reka einn þjálfara á ári: „Endir þjálfaradansins“ Fótboltafélögin í Brasilíu hafa samþykkt nýja og sögulega reglu brasilíska knattspyrnusambandsins sem takmarkar það hversu oft félögin geti rekið þjálfarana sína á tímabili. 26.3.2021 12:00 Zlatan: Mér leið eins og þetta væri fyrsti landsleikurinn minn Zlatan Ibrahimovic lék í gærkvöldi sinn fyrsta landsleik í næstum því fimm ár þegar Svíar unnu Georgíu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. 26.3.2021 11:32 Koma Sveindísar Jane sögð vera þriðju bestu félagaskiptin Tvær íslenskar landsliðskonur eru á nýjum lista yfir bestu félagaskiptin fyrir komandi tímabil í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 26.3.2021 11:01 Sara fékk boð um að stýra lyftingaæfingu hjá Englandsmeisturum Liverpool Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er harður stuðningsmaður enska fótboltafélagsins Liverpool og hún fékk heldur betur fróðlegt tilboð á dögunum. 26.3.2021 10:30 Vilja safna milljarði fyrir húsi handa Aþenu Brynjar Karl Sigurðsson og stelpurnar sem hann þjálfar í körfuboltaliði Aþenu komu að læstum dyrum víðast hvar í Reykjavík áður en þau fengu æfingaaðstöðu á Kjalarnesi. Nú vilja þau kaupa húsnæði fyrir einn milljarð króna. 26.3.2021 10:01 Skoraði í síðasta fótboltaleiknum sínum og fékk bónorð í leikslok Ástralska knattspyrnukonan Rhali Dobson er að leggja skóna á hilluna aðeins 28 ára gömul svo hún geti hjálpað kærasta sínum í baráttunni við heilaæxli. Hann beið hennar við hliðarlínuna með trúlofunarhring eftir síðasta leikinn. 26.3.2021 09:30 Titlar ráða því ekki hvort Solskjær fær nýjan samning hjá Man. Utd eða ekki Manchester United er sagt ætla að láta Ole Gunnar Solskjær fá nýjan samning og framtíð Norðmannsins stendur ekki og fellur með því hvort liðið vinni titil á þessu tímabili eða ekki. 26.3.2021 09:01 Hrósar Söru fyrir jákvæðnina eftir áfallið: „Fáar manneskjur á jörðinni eins og Sara“ Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru Sigmundsdóttur, segir að það sé fáir einstaklingar til í þessum heimi sem geti breytt mótvindi í meðvind jafnvel og íslenska CrossFit stjarnan. Hann hrósar henni fyrir það hvernig hún hefur unnið sig út úr áfallinu á dögunum. 26.3.2021 08:31 „Yfirvöld þurfa líka að vinna með íþróttahreyfingunni allri og öðrum í landinu“ Hannes S. Jónsson, formaður körfuknattleikssambands Íslands, segir það ekki boðlegt að banna afreksíþróttafólki að æfa sína íþrótt. Hann segir yfirvöld þurfa að standa með íþróttahreyfingunni og saman þurfi þau að vinna lausn á vandanum. 26.3.2021 08:00 Rondo er kominn aftur til LA og Orlando Magic sá á eftir þremur stjörnum Lokadagurinn til að skipta á leikmönnum í NBA deildinni í gær og það er óhætt að segja að mikið hafi gengið á undir lokin. 26.3.2021 07:45 Ekki svo gamall liðsfélagi var Lakers liðinu erfiður í enn einu tapinu Það er ólíkt komið með Los Angeles liðunum í NBA deildinni í körfubolta þessa dagana. Clippers er komið á flug á meðan Lakers tapar öllum leikjum sínum án þeirra LeBron James og Anthony Davis. De'Aaron Fox átti magnaðan leik á móti Golden State í nótt. 26.3.2021 07:30 Segja leikstíl Ísaks Bergmanns svipa til Luka Modrić Ísak Bergmann Jóhannesson hóf 4-1 tap íslenska U-21 árs landsliðsins gegn Rússlandi á hægri vængnum í 4-3-3 leikkerfi en ef marka má sérfræðinga The Athletic myndu hæfileikar hans nýtast betur á miðri miðjunni. 26.3.2021 07:00 Dagskráin í dag: Sportið í dag snýr aftur, Körfuboltakvöld og nóg af golfi Það er sérstök dagskrá á Stöð 2 Sport í dag þar sem engar íslenskar íþróttir eru á dagskrá og það eru engir leikir í undankeppni HM í fótbolta. Sportið í dag snýr því aftur líkt og það gerði fyrir ári þegar íþróttalíf Íslands var sett á ís. 26.3.2021 06:00 „Þetta er enginn heimsendir“ „Við vissum að þetta væri erfiðasti leikurinn í riðlinum og að stig hérna yrði sigur fyrir okkur,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon á blaðamannafundi eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25.3.2021 23:03 „Þarf mikla karaktera til að standa í lappirnar og halda áfram“ Arnar Þór Viðarsson hrósaði íslenska landsliðinu fyrir frammistöðu þess í seinni hálfleik gegn Þýskalandi í kvöld. 25.3.2021 23:00 „Hann sá ekki út um annað augað“ Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í Þýskalandi í kvöld og Jóhann Berg Guðmundsson tók ekki þátt í leiknum. Arnar Þór Viðarsson segir stöðu Rúnars óljósa en að útlitið sé gott varðandi Jóhann. 25.3.2021 22:48 Danir með óvæntan sigur á Frökkum Danmörk gerði sér lítið fyrir og vann Frakkland óvænt 1-0 í riðli okkar Íslendinga á EM U-21 árs landsliða í knattspyrnu í kvöld. Portúgal vann sömuleiðis 1-0 sigur á Króatíu í D-riðli. 25.3.2021 22:46 „Getur vel verið að Birkir Már hefði byrjað leikinn ef hann hefði ekki verið í banni“ Arnar Þór Viðarsson sagði að það hefði ekki legið fyrir fyrr en í gær hvort Birkir Már Sævarsson gæti spilað leikinn gegn Þýskalandi í undankeppni HM í kvöld. 25.3.2021 22:46 Zlatan lagði upp sigurmark og Grikkir náðu í stig á Spáni Fjöldinn allur af leikjum fór fram í undankeppni HM í knattspyrnu í kvöld. Þar ber helsta að nefna endurkomu Zlatan Ibrahimović í sænska landsliðið og óvænt 1-1 jafntefli á Spáni. 25.3.2021 22:30 „Orðnir þreyttir eftir að taka hliðar saman hliðar allan fyrri hálfleik“ Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, var hreinskilinn í viðtali við RÚV eftir 3-0 tap Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM í kvöld. Fyrri hálfleikurinn kostaði íslenska liðið og fyrstu mínútur leiksins voru ekki boðlegar af hálfu íslenska liðsins. 25.3.2021 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Sigurganga Utah Jazz heldur áfram og meistararnir aftur á sigurbraut Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem meistarar Los Angeles Lakers komust aftur á sigurbraut og Utah Jazz hélt áfram að styrkja stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar. 27.3.2021 09:30
Er hinn 17 ára gamli Bellingham lausnin á miðjuvandræðum Englands? Jude Bellingham lék vel með Englendingum í þægilegum 5-0 sigri á San Marínó í undankeppni HM á dögunum. Hann hefur leikið vel með Borussia Dortmund það sem af er leiktíð og talið er að Bellingham gæti verið lausn á miðjuvandræðum enska landsliðsins. 27.3.2021 08:01
Þjálfari Dana spenntur fyrir undrabarninu Faghir Kasper Hjulmand. þjálfari danska A-landsliðsins í knattspyrnu, er mjög spenntur að sjá hinn 17 ára Wahid Faghir í treyju danska landsliðsins og vonast til að þessi ungi leikmaður ákveði að spila fyrir Dani um ókomna tíð. 27.3.2021 07:01
Dagskráin í dag: Undankeppni HM, NBA og heimsmótið í holukeppni Það er nóg um að vera á þessum líka fína laugardegi á Stöð 2 Sport í dag. 27.3.2021 06:01
Ströng sóttvarnarskilyrði þýða að Noregur spilar mikilvægan leik á Spáni Á morgun mætast Noregur og Tyrkland í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu. Leikurinn gæti skipt sköpum þegar undankeppninni lýkur en því miður fyrir Norðmenn verður leikurinn ekki spilaður í Noregi. 26.3.2021 23:01
Fór yfir „hlutabréfamarkað“ Dominos-deildarinnar og hvaða leikmenn hafa hækkað mest Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins og sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds, fór yfir hvaða „hlutabréfamarkaðinn í Dominos-deildinni“ eins og hann kallar það á Twitter-síðu sinni í dag. 26.3.2021 22:30
Elvar heldur áfram að fara á kostum í Frakklandi Elvar Ásgeirsson átti enn einn stórleikinn með Nancy í kvöld þegar liðið lagði Selestat með einu marki í frönsku B-deildinni í kvöld, lokatölur 32-31. 26.3.2021 22:16
Telja Belga líklegasta til að vinna EM í sumar | Þjóðverjar koma þar á eftir Enski fjölmiðillinn The Guardian birti í dag lista yfir allar þjóðirnar sem taka þátt á Evrópumótinu í knattspyrnu karla í sumar. Var þeim raðað í sæti eftir hversu líklegar þær eru til að vinna mótið. 26.3.2021 22:02
Stjarnan fær enskan vinstri bakvörð Stjarnan tilkynnti á Facebook-síðu sinni í dag að félagið hefði sótt enskan vinstri bakvörð að nafni Oscar Borg. Mun hann leika með Stjörnunni í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu í sumar. 26.3.2021 21:16
Handknattleikssamband Íslands hefur óskað eftir undanþágum HSÍ hefur óskað eftir undanþágum er varðar sóttvarnarreglur landsins. Undanþágan er ætluð meistaraflokkum karla og kvenna í handbolta sem og kvennalandsliðinu en það á leik við Slóveníu í undankeppni HM í næsta mánuði. 26.3.2021 20:31
Óðinn Þór hafði betur gegn Ágústi Elí og Holstebro getur enn orðið deildarmeistari Óðinn Þór Ríkharðsson hafði getur gegn Ágústi Elí Björgvinssyni er Holstebro vann öruggan sex marka sigur á Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur leiksins 30-24 eftir að aðeins hafði munað tveimur mörkum á liðunum í hálfleik. 26.3.2021 19:46
„Nauðsynlegt fyrir okkur til að geta hafið undirbúning fyrir undankeppnina í haust“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Er það hópur sem mun mæta Ítalíu í æfingaleik í apríl. Þorsteinn segir leikinn nauðsynlegan í undirbúningi fyrir undankeppnina sem hefst í haust. 26.3.2021 19:00
Xabi Alonso ekki til Þýskalands eftir allt saman Fyrir fjórum dögum var greint frá því að Xabi Alonso yrði nýr þjálfari Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Svo er aldeilis ekki en í dag skrifaði hann undir nýjan samning hjá Real Sociedad og mun halda áfram að þjálfa B-lið félagsins. 26.3.2021 18:31
Segir að tilfinningin hafi verið svipuð og í stórtapinu fyrir Svíum Sveinn Aron Guðjohnsen, framherji íslenska U-21 árs landsliðsins, segir að tilfinningin í leiknum gegn Rússlandi á EM gær hafi verið svipuð í stórtapinu fyrir Svíþjóð í undankeppninni. 26.3.2021 17:46
Sjáðu stoðsendingu Zlatans í fyrsta landsleiknum í fimm ár Zlatan Ibrahimovic lagði upp sigurmark Svía gegn Georgíumönnum í sínum fyrsta landsleik í fimm ár. 26.3.2021 17:00
„Ekki að spila nóg til að vera valinn í A-landsliðið“ Sveinn Aron Guðjohnsen segir að hann sé ekki að spila nóg með félagsliði sínu til að gera tilkall til sætis í A-landsliðinu. 26.3.2021 16:32
Var með fleiri heppnaðar sendingar en allt íslenska liðið til samans Bæjarinn Joshua Kimmich átti góðan leik inn á miðju þýska landsliðsins á móti íslensku strákunum í gær og það er óhætt að segja að kappinn hafi verið mikið í boltanum í leiknum. 26.3.2021 16:00
Öll mörkin úr riðli Íslands: Hagi bjargaði Rúmenum og klaufalegt sjálfsmark Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú farið til Armeníu eftir 3-0 tapið í Þýskalandi í gær. Armenar unnu Liechtenstein 1-0 í gær, og Rúmenía vann Norður-Makedóníu 3-2 í þriðja leiknum í riðli Íslands, í undankeppni HM í Katar. 26.3.2021 15:30
NBA dagsins: Refurinn skaut nýbólusetta Warriors leikmenn á bólakaf De'Aaron Fox er á góðri leið að komast í hóp stórstjarna NBA-deildarinnar eftir frammistöðu sína í síðustu leikjum. Hann hefur aldrei skorað meira í einum leik en á móti Golden State Warriors í nótt. 26.3.2021 15:01
Segir að Guðbjörg þurfi að spila reglulega til að komast aftur í landsliðið Þorsteinn Halldórsson segir að Guðbjörg Gunnarsdóttir þurfi að spila reglulega til að gera tilkall til landsliðssætis. 26.3.2021 14:30
Tvo leiki vantar í Olís-deild karla en mótin telja í körfuboltanum Fram og KA þurfa að leika einum leik meira í Olís-deild karla í handbolta til að keppni á þessari leiktíð telji. Deildarmeistarar verða krýndir í Dominos-deildunum og Olís-deild kvenna jafnvel þó að ekki verði meira spilað á leiktíðinni. 26.3.2021 14:00
Líkleg til að verða einn besti markvörður Íslands á næstu árum Hin 18 ára gamla Hafrún Rakel Halldórsdóttir og hin tæplega 22 ára gamla Telma Ívarsdóttir voru í dag valdar í A-landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn. Þær gætu því spilað sinn fyrsta landsleik í næsta mánuði. 26.3.2021 13:57
Brynjar þjálfaði handbolta í Val og Gaupi hreifst ekki af Alsírvörninni Brynjar Karl Sigurðsson hefur þjálfað fjölda fólks úr öðrum greinum en körfubolta og sagði frá því í Sportinu í dag þegar hann var fenginn til að þjálfa handboltastráka í Val. 26.3.2021 13:31
Tveir nýliðar í fyrsta landsliðshópi Þorsteins Tveir nýliðar eru í íslenska kvennalandsliðinu sem mætir Ítalíu í vináttulandsleik 13. apríl. Þetta er fyrsti hópurinn sem Þorsteinn Halldórsson velur eftir að hann var ráðinn landsliðsþjálfari. 26.3.2021 13:13
Eyjaævintýri í Afríkukeppni landsliða Eyríkið Kómorur tryggði sér í gær sæti í úrslitakeppni Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu. 26.3.2021 12:31
Brasilísk félög mega nú bara reka einn þjálfara á ári: „Endir þjálfaradansins“ Fótboltafélögin í Brasilíu hafa samþykkt nýja og sögulega reglu brasilíska knattspyrnusambandsins sem takmarkar það hversu oft félögin geti rekið þjálfarana sína á tímabili. 26.3.2021 12:00
Zlatan: Mér leið eins og þetta væri fyrsti landsleikurinn minn Zlatan Ibrahimovic lék í gærkvöldi sinn fyrsta landsleik í næstum því fimm ár þegar Svíar unnu Georgíu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. 26.3.2021 11:32
Koma Sveindísar Jane sögð vera þriðju bestu félagaskiptin Tvær íslenskar landsliðskonur eru á nýjum lista yfir bestu félagaskiptin fyrir komandi tímabil í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 26.3.2021 11:01
Sara fékk boð um að stýra lyftingaæfingu hjá Englandsmeisturum Liverpool Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er harður stuðningsmaður enska fótboltafélagsins Liverpool og hún fékk heldur betur fróðlegt tilboð á dögunum. 26.3.2021 10:30
Vilja safna milljarði fyrir húsi handa Aþenu Brynjar Karl Sigurðsson og stelpurnar sem hann þjálfar í körfuboltaliði Aþenu komu að læstum dyrum víðast hvar í Reykjavík áður en þau fengu æfingaaðstöðu á Kjalarnesi. Nú vilja þau kaupa húsnæði fyrir einn milljarð króna. 26.3.2021 10:01
Skoraði í síðasta fótboltaleiknum sínum og fékk bónorð í leikslok Ástralska knattspyrnukonan Rhali Dobson er að leggja skóna á hilluna aðeins 28 ára gömul svo hún geti hjálpað kærasta sínum í baráttunni við heilaæxli. Hann beið hennar við hliðarlínuna með trúlofunarhring eftir síðasta leikinn. 26.3.2021 09:30
Titlar ráða því ekki hvort Solskjær fær nýjan samning hjá Man. Utd eða ekki Manchester United er sagt ætla að láta Ole Gunnar Solskjær fá nýjan samning og framtíð Norðmannsins stendur ekki og fellur með því hvort liðið vinni titil á þessu tímabili eða ekki. 26.3.2021 09:01
Hrósar Söru fyrir jákvæðnina eftir áfallið: „Fáar manneskjur á jörðinni eins og Sara“ Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru Sigmundsdóttur, segir að það sé fáir einstaklingar til í þessum heimi sem geti breytt mótvindi í meðvind jafnvel og íslenska CrossFit stjarnan. Hann hrósar henni fyrir það hvernig hún hefur unnið sig út úr áfallinu á dögunum. 26.3.2021 08:31
„Yfirvöld þurfa líka að vinna með íþróttahreyfingunni allri og öðrum í landinu“ Hannes S. Jónsson, formaður körfuknattleikssambands Íslands, segir það ekki boðlegt að banna afreksíþróttafólki að æfa sína íþrótt. Hann segir yfirvöld þurfa að standa með íþróttahreyfingunni og saman þurfi þau að vinna lausn á vandanum. 26.3.2021 08:00
Rondo er kominn aftur til LA og Orlando Magic sá á eftir þremur stjörnum Lokadagurinn til að skipta á leikmönnum í NBA deildinni í gær og það er óhætt að segja að mikið hafi gengið á undir lokin. 26.3.2021 07:45
Ekki svo gamall liðsfélagi var Lakers liðinu erfiður í enn einu tapinu Það er ólíkt komið með Los Angeles liðunum í NBA deildinni í körfubolta þessa dagana. Clippers er komið á flug á meðan Lakers tapar öllum leikjum sínum án þeirra LeBron James og Anthony Davis. De'Aaron Fox átti magnaðan leik á móti Golden State í nótt. 26.3.2021 07:30
Segja leikstíl Ísaks Bergmanns svipa til Luka Modrić Ísak Bergmann Jóhannesson hóf 4-1 tap íslenska U-21 árs landsliðsins gegn Rússlandi á hægri vængnum í 4-3-3 leikkerfi en ef marka má sérfræðinga The Athletic myndu hæfileikar hans nýtast betur á miðri miðjunni. 26.3.2021 07:00
Dagskráin í dag: Sportið í dag snýr aftur, Körfuboltakvöld og nóg af golfi Það er sérstök dagskrá á Stöð 2 Sport í dag þar sem engar íslenskar íþróttir eru á dagskrá og það eru engir leikir í undankeppni HM í fótbolta. Sportið í dag snýr því aftur líkt og það gerði fyrir ári þegar íþróttalíf Íslands var sett á ís. 26.3.2021 06:00
„Þetta er enginn heimsendir“ „Við vissum að þetta væri erfiðasti leikurinn í riðlinum og að stig hérna yrði sigur fyrir okkur,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon á blaðamannafundi eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi í kvöld. 25.3.2021 23:03
„Þarf mikla karaktera til að standa í lappirnar og halda áfram“ Arnar Þór Viðarsson hrósaði íslenska landsliðinu fyrir frammistöðu þess í seinni hálfleik gegn Þýskalandi í kvöld. 25.3.2021 23:00
„Hann sá ekki út um annað augað“ Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í Þýskalandi í kvöld og Jóhann Berg Guðmundsson tók ekki þátt í leiknum. Arnar Þór Viðarsson segir stöðu Rúnars óljósa en að útlitið sé gott varðandi Jóhann. 25.3.2021 22:48
Danir með óvæntan sigur á Frökkum Danmörk gerði sér lítið fyrir og vann Frakkland óvænt 1-0 í riðli okkar Íslendinga á EM U-21 árs landsliða í knattspyrnu í kvöld. Portúgal vann sömuleiðis 1-0 sigur á Króatíu í D-riðli. 25.3.2021 22:46
„Getur vel verið að Birkir Már hefði byrjað leikinn ef hann hefði ekki verið í banni“ Arnar Þór Viðarsson sagði að það hefði ekki legið fyrir fyrr en í gær hvort Birkir Már Sævarsson gæti spilað leikinn gegn Þýskalandi í undankeppni HM í kvöld. 25.3.2021 22:46
Zlatan lagði upp sigurmark og Grikkir náðu í stig á Spáni Fjöldinn allur af leikjum fór fram í undankeppni HM í knattspyrnu í kvöld. Þar ber helsta að nefna endurkomu Zlatan Ibrahimović í sænska landsliðið og óvænt 1-1 jafntefli á Spáni. 25.3.2021 22:30
„Orðnir þreyttir eftir að taka hliðar saman hliðar allan fyrri hálfleik“ Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, var hreinskilinn í viðtali við RÚV eftir 3-0 tap Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM í kvöld. Fyrri hálfleikurinn kostaði íslenska liðið og fyrstu mínútur leiksins voru ekki boðlegar af hálfu íslenska liðsins. 25.3.2021 22:15