Fleiri fréttir

Drungilas dæmdur í tveggja leikja bann

Adomas Drungilas, leikmaður Þórs Þ. í Domino's deild karla, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir að gefa Mirza Saralilja olnbogaskot í leik gegn Stjörnunni 18. mars.

Smit í þýska hópnum

Kórónuveirusmit kom upp í þýska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í undankeppni HM 2022 í kvöld.

Mega byrja 1. apríl í Þingvallavatni

Nú ber svo til tíðinda fyrir þá sem hreinlega elska að veiða stóru urriðana við Þingvallavatn að veiði verður heimil á minnsta kosti tveimur svæðum frá og með 1. apríl.

Áhorfendur í Ísrael annað kvöld

Það verða áhorfendur á pöllunum er Ísrael og Danmörk mætast í undankeppni HM í Katar 2022 en kórónuveiran er í góðum málum þar í landi.

Blatter í nýtt bann

Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, hefur verið dæmdur í nýtt bann frá fótboltanum og er hann nú í banni til ársins 2028.

Escobar í Leikni

Spænski blaðamaðurinn Guillermo Arango segir á Twitter-síðu sinni að Andrés Escobar sé genginn í raðir Leiknis.

Reynslu­boltinn af­greiddi Holland

Tyrkland vann 4-2 sigur á Hollandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM í Katar 2022. Burak Yilmaz gerði þrjú mörk fyrir heimamenn.

Ekki leikið í kvöld

Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna í körfubolta og Olís-deild karla í handbolta í kvöld.

Aron Kristjáns fer á Ólympíuleikana

Aron Kristjánsson, þjálfari toppliðs Hauka í Olís-deild karla í handbolta, verður einn þeirra íslensku þjálfara sem fara á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar.

Aftur íþróttabann

Sett hefur verið á bann á íþróttaiðkun á nýjan leik. Bannið tekur gildi á miðnætti og gildir næstu þrjár vikurnar um allt land.

„Spilling og valdníðsla af hálfu ÍSÍ“

„Ég bara trúi því ekki að stofnun með þetta vald skuli segja svona í fjölmiðlum,“ segir Vésteinn Sveinsson, körfuboltaþjálfari hjá Aþenu, um þær ástæður sem framkvæmdastjóri ÍSÍ gaf fyrir því að ekki væri búið að staðfesta lög félagsins.

Vorveiði leyndarmálið

Það er nú einu sinni þannig að þeir sem eru að byrja í fluguveiði eyða oft miklum tíma í að klóra sig áfram og læra af reynslunni og það er mjög mikilvæg í ferlinu í fluguveiði.

Sjá næstu 50 fréttir