Fleiri fréttir Fjórði dómarinn hló að samskiptum Mourinho og Bale Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að hann og vængmaðurinn Gareth Bale séu í góðum samskiptum þessar vikurnar. Þeir velji saman leikina sem Bale er klár í að spila og hvaða leiki hann þurfi frí í. 11.3.2021 07:00 Dagskráin í dag: Man. United í Evrópudeildinni, Domino’s og Players Tólf beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Fótbolti, körfubolti, rafíþróttir og golf má finna á stöðvunum í dag. 11.3.2021 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 80 - 67 | Valur hirti toppsætið Valur vann toppslag deildarinnar og eru einar á toppnum í Dominos deildinni. Valur leiddi leikinn nánast frá fyrstu mínútu og unnu verðskuldaðan sigur. 10.3.2021 23:26 Fram staðfestir komu Einars Einar Jónsson mun taka við liði Fram af Sebastian Alexanderssyni í sumar en þetta staðfesti Safamýrarliðið í kvöld. 10.3.2021 23:10 Hemmi og Sævar þurftu að velja á milli Milka og Williams Farið var um víðan völl í framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi á mánudaginn. Þeir Hermann Hauksson og Sævar Sævarsson voru meðal annars beðnir um að gera upp á milli Keflvíkinganna Dominykas Milka og Deanes Williams. 10.3.2021 23:01 Ólafur: Að halda Keflavík í 67 stigum vinnur þennan leik Valur vann toppslag Dominos deildar kvenna í kvöld. Leikurinn endaði með þrettán stiga sigri Vals 80-67 og komst Keflavík aldrei yfir í leiknum. 10.3.2021 22:42 „Þetta hefur verið erfitt“ „Þetta eru stór úrslit fyrir okkur. Við komum hingað eftir að hafa tapað nokkrum leikjum í deildinni og liðið er ekki í besta forminu en við viljum berjast í Meistaradeildinni og deildinni og sjá hvað setur,“ sagði Mohamed Salah, einn af markaskorurum Liverpool, eftir 2-0 sigurinn á Leipzig í kvöld. 10.3.2021 22:18 Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar án Messi og Ronaldo sjaldgæf sjón Lionel Messi og félagar hans í Barcelona duttu út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSG í síðari leiknum. 10.3.2021 22:11 Messi allt í öllu en Barcelona úr leik Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG. 10.3.2021 21:53 Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10.3.2021 21:51 Stiga regn í sigri Hauka Það vantaði ekki stigin í leik Hauka og KR í Domino’s deild kvenna í kvöld. Haukarnir unnu að lokum sigur, 120-77, en leikurinn var liður í þrettándu umferð deildarinnar. 10.3.2021 21:47 Glódís Perla þriðji Íslendingurinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Glódís Perla Viggósdóttir og Rosengård eru komnar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á St. Polten í Austurríki. 10.3.2021 21:17 Fram burstaði Stjörnuna Fram hristi af sér jafnteflið gegn ÍBV í síðustu umferð og burstaði Stjörnuna, 29-19, í Olís deild kvenna í kvöld. 10.3.2021 20:55 Haukur öflugur í Evrópusigri Haukur Helgi Pálsson átti flottan leik fyrir Morabanc Andorra sem vann öruggan sigur á Mornar Bar, frá Svartfjallalandi, í EuroCup bikarnum í körfubolta í kvöld, 89-61. 10.3.2021 20:48 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 21-21 | Allt í járnum á Ásvöllum Það má segja að allt hafi verið í járnum þegar Haukar tók á móti ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í dag. Lokatölur leiksins 21-21. 10.3.2021 20:27 Gunnar: Ætli þetta hafi ekki bara verið sanngjarnt „Ég var að sjálfsögðu svekktur strax eftir leikinn. Við fáum færi enn og aftur á lokasekúndunni en svona er þetta,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka í handbolta eftir jafntefli gegn ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. 10.3.2021 19:58 Suarez hetjan og sex stiga forysta Atletico Atletico Madrid jók forystu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í sex stig er liðið vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao á Wanda Metropolitano leikvanginum í kvöld. 10.3.2021 19:57 Markasúpa er City komst aftur á beinu brautina Manchester City skoraði fimm mörk er Southampton kom í heimsókn á Etihad leikvanginn í kvöld. Lokatölur urðu 5-2 en Southampton hefur þar af leiðandi fengið á sig fjórtán mörk í borginni Manchester á leiktíðinni. 10.3.2021 19:54 Vítaspyrnudrama er Karólína komst örugglega áfram í Meistaradeildinni Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen eru örugglega komnar áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10.3.2021 19:10 Bókaði herbergi á hóteli Börsunga en var að endingu handtekinn Stuðningsmaður PSG ætlaði sér að vera sniðugur í gærkvöldi en það endaði ekki betur en svo að hann gisti fangageymslu í nótt. 10.3.2021 18:30 Arnór Ingvi á leiðinni til Bandaríkjanna Arnór Ingvi Traustason er á leiðinni frá sænsku meisturunum í Malmö í MLS-deildina í Bandaríkjunum en það er FotbollDirekt sem greinir frá þessu á vef sínum í dag. 10.3.2021 18:00 Alfreð vill fækka liðum Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, segir að það bitni til að mynda á þýska landsliðinu hve þétt leikjadagskráin sé í efstu deild Þýskalands í handbolta. Hann er á leið í leiki sem ráða því hvort Þýskaland spilar á Ólympíuleikunum í Tókýó. 10.3.2021 17:00 Enginn mætti á blaðamannafund stjóra Porto eftir leikinn gegn Juventus Framlengja þurfti leik Juventus og Porto í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Blaðamannafundur knattspyrnustjóra Porto, Sérgio Conceicao, tók hins vegar enga stund. Bókstaflega. 10.3.2021 16:30 „Það vildu öll lið hafa þennan mann í sínu liði“ Spánverjinn Ivan Aurrecoechea átti magnaðan leik með Þórsliðinu í sigri á Grindavík í síðustu umferð Domino´s deildar karla. 10.3.2021 16:01 Stoppuðu í Staðarskála og snéru við Leik HK og KA/Þórs í þriðju síðustu umferð Olís-deildar kvenna hefur verið frestað um sólarhring. 10.3.2021 15:48 „Ronaldo er eins og fífl þarna, engin spurning“ Guðmundur Benediktsson var með Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson með sér í Meistaradeildarmessunni í gær. Þeir ræddu meðal annars hvað Cristiano Ronaldo var að gera í varnarveggnum í aukaspyrnumarkinu sem kom Porto áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10.3.2021 15:30 Keflavík hafnar tillögu um hámarksfjölda erlendra leikmanna Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að félagið muni ekki styðja tillögu um að ávallt skuli 2-3 Íslendingar vera innan vallar í hvoru liði í körfuboltaleikjum hér á landi. 10.3.2021 15:20 Ófært um Kjalarnes og KKÍ frestar tveimur kvennaleikjum í kvöld Körfuknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að seinka tveimur leikjum kvöldsins í Domino's deild kvenna um einn dag. 10.3.2021 15:10 Sara Björk í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar sjöunda árið í röð Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í franska liðinu Lyon lentu undir í byrjun seinni leik sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar en snéru við leiknum og komust örugglega áfram. 10.3.2021 14:51 Stigahæst og komin í úrslitaleikinn eftir kveðjuna frá Íslandi Íslenska körfuboltakonan Dagný Lísa Davíðsdóttir og félagar hennar í liði Wyoming Cowgirls eru komnar alla leið í úrslitaleikinn í Mountain West deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum eftir fimmtán stiga sigur á Boise State í undanúrslitunum í nótt. 10.3.2021 14:31 Gasol gæti byrjað á slag við Tryggva: Gamall og hef ekki spilað í tvö ár Bárðdælingurinn Tryggvi Snær Hlinason gæti orðið fyrstur til að glíma við Pau Gasol þegar þessi margverðlaunaða, fertuga körfuboltastjarna snýr aftur á parketið eftir tveggja ára hlé. 10.3.2021 14:00 Sebastian óvænt skipt út í Safamýri Handknattleiksdeild Fram hefur ákveðið að nýta ákvæði í samningi við Sebastian Alexandersson, þjálfara meistaraflokks karla, til að segja upp samningi við hann. 10.3.2021 13:32 Næsta markið hennar verður númer hundrað í vetur Ragnheiður Júlíusdóttir er langmarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta í vetur en hún hefur skorað 24 mörkum meira en sú næsta á lista. 10.3.2021 13:00 Man. Utd ræður yfirmann knattspyrnumála í fyrsta sinn Enska knattspyrnufélagið Manchester United kynnti í dag skipulagsbreytingar hjá fyrirtækinu sem meðal annars fela í sér ráðningu yfirmanns knattspyrnumála, í fyrsta sinn í sögu félagsins. 10.3.2021 12:45 Haaland veit ekkert hvað hann æpti á Bono Erling Haaland, veit ekki hvað hann öskraði á Bono, markvörð Sevilla, eftir að hann skoraði úr vítaspyrnu fyrir Borussia Dortmund í leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 10.3.2021 12:30 Ronaldo hefur aldrei skorað í leik á móti Pepe Cristiano Ronaldo þakkar örugglega fyrir það að Pepe hefur oftast verið með honum í liði inn á fótboltavellinum. 10.3.2021 12:01 Tekst Liverpool að bjarga tímabilinu í Meistaradeildinni? Liverpool er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þjóðverjarnir sjá þó eflaust tækifæri til að koma höggi á ensku meistarana sem hefur gengið bölvanlega að undanförnu. 10.3.2021 11:40 Lugi fær „óslípaða demantinn“ Ásdísi Þóru Handboltakonan Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Lugi. Hún kemur til Lugi frá Val í sumar. 10.3.2021 11:27 Miami Heat sendir leikmann í leyfi vegna gyðingahaturs Miami Heat, silfurlið NBA-deildarinnar í fyrra, hefur sett miðherjann Meyers Leonard í ótímabundið leyfi eftir að hann lét niðrandi ummæli um gyðinga falla þegar hann streymdi beint frá sjálfum sér að spila tölvuleik. 10.3.2021 11:01 Harry og Meghan pökkuðu saman Stjörnuleiknum í áhorfi NBA deildin í körfubolta fékk enga venjulega samkeppni um áhorf á sunnudagskvöldið þegar Stjörnuleikurinn var haldinn með tilheyrandi viðhöfn. 10.3.2021 10:30 Lík fótboltamanns fannst eftir tveggja daga leit Fótboltamaðurinn Franco Acosta fannst látinn í heimalandi sínu Úrúgvæ eftir að hafa reynt að synda yfir á með bróður sínum. 10.3.2021 10:00 Einn frægasti leikvangur heims verður endurskírður í höfuðið á Pele Borgarstjórnin í Ríó hefur ákveðið að heiðra einn besta knattspyrnumann sögunnar með því að nefna heimsþekktan íþróttaleikvang eftir honum. 10.3.2021 09:31 Sjáðu dramatíkina í Tórínó, mistök Ronaldos og VAR-fíaskóið í Dortmund Ekki vantaði dramatíkina í leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Níu mörk voru skoruð í þeim, eitt rautt spjald fór á loft og myndbandsdómgæslan kom mikið við sögu. 10.3.2021 09:00 Gerrard: Stuðningsmenn Liverpool vilja mig ekki sem stjóra, þeir vilja Jürgen Klopp Steven Gerrard viðurkennir að draumur hans sé að þjálfa Liverpool í framtíðinni en segir að Jürgen Klopp sé besti maðurinn í starfið eins og staðan er núna. 10.3.2021 08:31 Sagði ófyrirgefanlegt að Ronaldo hafi verið hræddur við boltann Cristiano Ronaldo var harðlega gagnrýndur fyrir tilburði sína í öðru marki Porto gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Fabio Capello sagði að varnarleikur Ronaldos hafi verið ófyrirgefanlegur. 10.3.2021 08:02 Sjá næstu 50 fréttir
Fjórði dómarinn hló að samskiptum Mourinho og Bale Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að hann og vængmaðurinn Gareth Bale séu í góðum samskiptum þessar vikurnar. Þeir velji saman leikina sem Bale er klár í að spila og hvaða leiki hann þurfi frí í. 11.3.2021 07:00
Dagskráin í dag: Man. United í Evrópudeildinni, Domino’s og Players Tólf beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Fótbolti, körfubolti, rafíþróttir og golf má finna á stöðvunum í dag. 11.3.2021 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 80 - 67 | Valur hirti toppsætið Valur vann toppslag deildarinnar og eru einar á toppnum í Dominos deildinni. Valur leiddi leikinn nánast frá fyrstu mínútu og unnu verðskuldaðan sigur. 10.3.2021 23:26
Fram staðfestir komu Einars Einar Jónsson mun taka við liði Fram af Sebastian Alexanderssyni í sumar en þetta staðfesti Safamýrarliðið í kvöld. 10.3.2021 23:10
Hemmi og Sævar þurftu að velja á milli Milka og Williams Farið var um víðan völl í framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi á mánudaginn. Þeir Hermann Hauksson og Sævar Sævarsson voru meðal annars beðnir um að gera upp á milli Keflvíkinganna Dominykas Milka og Deanes Williams. 10.3.2021 23:01
Ólafur: Að halda Keflavík í 67 stigum vinnur þennan leik Valur vann toppslag Dominos deildar kvenna í kvöld. Leikurinn endaði með þrettán stiga sigri Vals 80-67 og komst Keflavík aldrei yfir í leiknum. 10.3.2021 22:42
„Þetta hefur verið erfitt“ „Þetta eru stór úrslit fyrir okkur. Við komum hingað eftir að hafa tapað nokkrum leikjum í deildinni og liðið er ekki í besta forminu en við viljum berjast í Meistaradeildinni og deildinni og sjá hvað setur,“ sagði Mohamed Salah, einn af markaskorurum Liverpool, eftir 2-0 sigurinn á Leipzig í kvöld. 10.3.2021 22:18
Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar án Messi og Ronaldo sjaldgæf sjón Lionel Messi og félagar hans í Barcelona duttu út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSG í síðari leiknum. 10.3.2021 22:11
Messi allt í öllu en Barcelona úr leik Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG. 10.3.2021 21:53
Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10.3.2021 21:51
Stiga regn í sigri Hauka Það vantaði ekki stigin í leik Hauka og KR í Domino’s deild kvenna í kvöld. Haukarnir unnu að lokum sigur, 120-77, en leikurinn var liður í þrettándu umferð deildarinnar. 10.3.2021 21:47
Glódís Perla þriðji Íslendingurinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Glódís Perla Viggósdóttir og Rosengård eru komnar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á St. Polten í Austurríki. 10.3.2021 21:17
Fram burstaði Stjörnuna Fram hristi af sér jafnteflið gegn ÍBV í síðustu umferð og burstaði Stjörnuna, 29-19, í Olís deild kvenna í kvöld. 10.3.2021 20:55
Haukur öflugur í Evrópusigri Haukur Helgi Pálsson átti flottan leik fyrir Morabanc Andorra sem vann öruggan sigur á Mornar Bar, frá Svartfjallalandi, í EuroCup bikarnum í körfubolta í kvöld, 89-61. 10.3.2021 20:48
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 21-21 | Allt í járnum á Ásvöllum Það má segja að allt hafi verið í járnum þegar Haukar tók á móti ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í dag. Lokatölur leiksins 21-21. 10.3.2021 20:27
Gunnar: Ætli þetta hafi ekki bara verið sanngjarnt „Ég var að sjálfsögðu svekktur strax eftir leikinn. Við fáum færi enn og aftur á lokasekúndunni en svona er þetta,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka í handbolta eftir jafntefli gegn ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. 10.3.2021 19:58
Suarez hetjan og sex stiga forysta Atletico Atletico Madrid jók forystu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í sex stig er liðið vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao á Wanda Metropolitano leikvanginum í kvöld. 10.3.2021 19:57
Markasúpa er City komst aftur á beinu brautina Manchester City skoraði fimm mörk er Southampton kom í heimsókn á Etihad leikvanginn í kvöld. Lokatölur urðu 5-2 en Southampton hefur þar af leiðandi fengið á sig fjórtán mörk í borginni Manchester á leiktíðinni. 10.3.2021 19:54
Vítaspyrnudrama er Karólína komst örugglega áfram í Meistaradeildinni Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen eru örugglega komnar áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10.3.2021 19:10
Bókaði herbergi á hóteli Börsunga en var að endingu handtekinn Stuðningsmaður PSG ætlaði sér að vera sniðugur í gærkvöldi en það endaði ekki betur en svo að hann gisti fangageymslu í nótt. 10.3.2021 18:30
Arnór Ingvi á leiðinni til Bandaríkjanna Arnór Ingvi Traustason er á leiðinni frá sænsku meisturunum í Malmö í MLS-deildina í Bandaríkjunum en það er FotbollDirekt sem greinir frá þessu á vef sínum í dag. 10.3.2021 18:00
Alfreð vill fækka liðum Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, segir að það bitni til að mynda á þýska landsliðinu hve þétt leikjadagskráin sé í efstu deild Þýskalands í handbolta. Hann er á leið í leiki sem ráða því hvort Þýskaland spilar á Ólympíuleikunum í Tókýó. 10.3.2021 17:00
Enginn mætti á blaðamannafund stjóra Porto eftir leikinn gegn Juventus Framlengja þurfti leik Juventus og Porto í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Blaðamannafundur knattspyrnustjóra Porto, Sérgio Conceicao, tók hins vegar enga stund. Bókstaflega. 10.3.2021 16:30
„Það vildu öll lið hafa þennan mann í sínu liði“ Spánverjinn Ivan Aurrecoechea átti magnaðan leik með Þórsliðinu í sigri á Grindavík í síðustu umferð Domino´s deildar karla. 10.3.2021 16:01
Stoppuðu í Staðarskála og snéru við Leik HK og KA/Þórs í þriðju síðustu umferð Olís-deildar kvenna hefur verið frestað um sólarhring. 10.3.2021 15:48
„Ronaldo er eins og fífl þarna, engin spurning“ Guðmundur Benediktsson var með Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson með sér í Meistaradeildarmessunni í gær. Þeir ræddu meðal annars hvað Cristiano Ronaldo var að gera í varnarveggnum í aukaspyrnumarkinu sem kom Porto áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10.3.2021 15:30
Keflavík hafnar tillögu um hámarksfjölda erlendra leikmanna Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að félagið muni ekki styðja tillögu um að ávallt skuli 2-3 Íslendingar vera innan vallar í hvoru liði í körfuboltaleikjum hér á landi. 10.3.2021 15:20
Ófært um Kjalarnes og KKÍ frestar tveimur kvennaleikjum í kvöld Körfuknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að seinka tveimur leikjum kvöldsins í Domino's deild kvenna um einn dag. 10.3.2021 15:10
Sara Björk í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar sjöunda árið í röð Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í franska liðinu Lyon lentu undir í byrjun seinni leik sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar en snéru við leiknum og komust örugglega áfram. 10.3.2021 14:51
Stigahæst og komin í úrslitaleikinn eftir kveðjuna frá Íslandi Íslenska körfuboltakonan Dagný Lísa Davíðsdóttir og félagar hennar í liði Wyoming Cowgirls eru komnar alla leið í úrslitaleikinn í Mountain West deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum eftir fimmtán stiga sigur á Boise State í undanúrslitunum í nótt. 10.3.2021 14:31
Gasol gæti byrjað á slag við Tryggva: Gamall og hef ekki spilað í tvö ár Bárðdælingurinn Tryggvi Snær Hlinason gæti orðið fyrstur til að glíma við Pau Gasol þegar þessi margverðlaunaða, fertuga körfuboltastjarna snýr aftur á parketið eftir tveggja ára hlé. 10.3.2021 14:00
Sebastian óvænt skipt út í Safamýri Handknattleiksdeild Fram hefur ákveðið að nýta ákvæði í samningi við Sebastian Alexandersson, þjálfara meistaraflokks karla, til að segja upp samningi við hann. 10.3.2021 13:32
Næsta markið hennar verður númer hundrað í vetur Ragnheiður Júlíusdóttir er langmarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta í vetur en hún hefur skorað 24 mörkum meira en sú næsta á lista. 10.3.2021 13:00
Man. Utd ræður yfirmann knattspyrnumála í fyrsta sinn Enska knattspyrnufélagið Manchester United kynnti í dag skipulagsbreytingar hjá fyrirtækinu sem meðal annars fela í sér ráðningu yfirmanns knattspyrnumála, í fyrsta sinn í sögu félagsins. 10.3.2021 12:45
Haaland veit ekkert hvað hann æpti á Bono Erling Haaland, veit ekki hvað hann öskraði á Bono, markvörð Sevilla, eftir að hann skoraði úr vítaspyrnu fyrir Borussia Dortmund í leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 10.3.2021 12:30
Ronaldo hefur aldrei skorað í leik á móti Pepe Cristiano Ronaldo þakkar örugglega fyrir það að Pepe hefur oftast verið með honum í liði inn á fótboltavellinum. 10.3.2021 12:01
Tekst Liverpool að bjarga tímabilinu í Meistaradeildinni? Liverpool er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þjóðverjarnir sjá þó eflaust tækifæri til að koma höggi á ensku meistarana sem hefur gengið bölvanlega að undanförnu. 10.3.2021 11:40
Lugi fær „óslípaða demantinn“ Ásdísi Þóru Handboltakonan Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Lugi. Hún kemur til Lugi frá Val í sumar. 10.3.2021 11:27
Miami Heat sendir leikmann í leyfi vegna gyðingahaturs Miami Heat, silfurlið NBA-deildarinnar í fyrra, hefur sett miðherjann Meyers Leonard í ótímabundið leyfi eftir að hann lét niðrandi ummæli um gyðinga falla þegar hann streymdi beint frá sjálfum sér að spila tölvuleik. 10.3.2021 11:01
Harry og Meghan pökkuðu saman Stjörnuleiknum í áhorfi NBA deildin í körfubolta fékk enga venjulega samkeppni um áhorf á sunnudagskvöldið þegar Stjörnuleikurinn var haldinn með tilheyrandi viðhöfn. 10.3.2021 10:30
Lík fótboltamanns fannst eftir tveggja daga leit Fótboltamaðurinn Franco Acosta fannst látinn í heimalandi sínu Úrúgvæ eftir að hafa reynt að synda yfir á með bróður sínum. 10.3.2021 10:00
Einn frægasti leikvangur heims verður endurskírður í höfuðið á Pele Borgarstjórnin í Ríó hefur ákveðið að heiðra einn besta knattspyrnumann sögunnar með því að nefna heimsþekktan íþróttaleikvang eftir honum. 10.3.2021 09:31
Sjáðu dramatíkina í Tórínó, mistök Ronaldos og VAR-fíaskóið í Dortmund Ekki vantaði dramatíkina í leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Níu mörk voru skoruð í þeim, eitt rautt spjald fór á loft og myndbandsdómgæslan kom mikið við sögu. 10.3.2021 09:00
Gerrard: Stuðningsmenn Liverpool vilja mig ekki sem stjóra, þeir vilja Jürgen Klopp Steven Gerrard viðurkennir að draumur hans sé að þjálfa Liverpool í framtíðinni en segir að Jürgen Klopp sé besti maðurinn í starfið eins og staðan er núna. 10.3.2021 08:31
Sagði ófyrirgefanlegt að Ronaldo hafi verið hræddur við boltann Cristiano Ronaldo var harðlega gagnrýndur fyrir tilburði sína í öðru marki Porto gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Fabio Capello sagði að varnarleikur Ronaldos hafi verið ófyrirgefanlegur. 10.3.2021 08:02