„Það vildu öll lið hafa þennan mann í sínu liði“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2021 16:01 Ivan Aurrecoechea er með 23,6 stig og 13,0 fráköst að meðaltali í fyrstu ellefu leikjum sínum með Þór Akureyri í Domino´s deildinni. Vísir/Vilhelm Spánverjinn Ivan Aurrecoechea átti magnaðan leik með Þórsliðinu í sigri á Grindavík í síðustu umferð Domino´s deildar karla. Ivan Aurrecoechea var með 36 stig og 15 fráköst í leiknum og framlag upp á 39 í þessum þriggja stiga sigri. „Það er annar maður sem hefur einstaka hæfileika í þessari deild og hann heitir Ivan Aurrecoechea og er miðherji Þórs á Akureyri. Þvílíkt tröll sem þessi gæji er og hvað hann er atorkusamur,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds. „Við höfum verið að dásama hann hérna í vetur enda skilar hann alltaf frábærum tölum. Hann er rosalegur frákastari og frábær varnarmaður. Krafturinn og allt sem hann kemur með í alla leiki. Ég er rosalega hrifinn af þessum leikmanni, hvernig hann spilar og hvað hann er búinn að gera fyrir Þórsliðið,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. Skjámynd/S2 Sport Grindvíkingurinn Kazembe Abif átti eiginlega ekki möguleika í baráttunni við Spánverjann í þessum leik. „Það eru ósköp fáir sem eiga möguleika í hann. Það er sama hver það er sem lendir í honum og það vildu öll lið hafa þennan mann í sínu liði,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. Ivan Aurrecoechea hefur náð átta sóknarfráköstum í átta leikjum í vetur og þetta var sjötti leikur hans með fjórtán fráköst eða fleiri. Það má sjá umfjöllunina um Ivan Aurrecoechea sem og svipmyndir frá tilþrifum hans í Grindavíkurleiknum í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Frákastavélin í Þórsliðinu Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Þór Akureyri Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Ivan Aurrecoechea var með 36 stig og 15 fráköst í leiknum og framlag upp á 39 í þessum þriggja stiga sigri. „Það er annar maður sem hefur einstaka hæfileika í þessari deild og hann heitir Ivan Aurrecoechea og er miðherji Þórs á Akureyri. Þvílíkt tröll sem þessi gæji er og hvað hann er atorkusamur,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds. „Við höfum verið að dásama hann hérna í vetur enda skilar hann alltaf frábærum tölum. Hann er rosalegur frákastari og frábær varnarmaður. Krafturinn og allt sem hann kemur með í alla leiki. Ég er rosalega hrifinn af þessum leikmanni, hvernig hann spilar og hvað hann er búinn að gera fyrir Þórsliðið,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. Skjámynd/S2 Sport Grindvíkingurinn Kazembe Abif átti eiginlega ekki möguleika í baráttunni við Spánverjann í þessum leik. „Það eru ósköp fáir sem eiga möguleika í hann. Það er sama hver það er sem lendir í honum og það vildu öll lið hafa þennan mann í sínu liði,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. Ivan Aurrecoechea hefur náð átta sóknarfráköstum í átta leikjum í vetur og þetta var sjötti leikur hans með fjórtán fráköst eða fleiri. Það má sjá umfjöllunina um Ivan Aurrecoechea sem og svipmyndir frá tilþrifum hans í Grindavíkurleiknum í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Frákastavélin í Þórsliðinu Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Þór Akureyri Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira