Fleiri fréttir

Ís­lendingarnir með stór­leik í öruggum sigri Mag­deburg

Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson létu heldur betur til sín taka er Magdeburg vann sex marka sigur á Tusem Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 34-28. Alls skoruðu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir sextán mörk í leiknum.

Auba­mey­ang hetja Arsenal í endur­komu­sigri

Arsenal vann 3-2 sigur á Benfica er liðin mættust í Grikklandi í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og Arsenal því komið áfram í 16-liða úrslit keppninnar.

Lands­liðs­konan Sara Rún til liðs við Hauka

Sara Rún Hinriksdóttir hefur náð samkomulagi við Hauka um að leika með liðinu út tímabilið í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Þar hittir hún fyrir systur sína, Bríeti Sif. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Hauka nú í kvöld.

Valencia vann stór­sigur í Rúss­landi

Martin Hermannsson og félagar í Valencia unnu frábæran 29 stiga sigur á Zenit St. Pétursborg í EuroLeague í körfubolta í kvöld, lokatölur 62-91.

Henry hættir hjá Mont­real vegna fjöl­skyldunnar

Franska goðsögnin Thierry Henry hefur sagt starfi sínu hjá CF Montréal í MLS-deildinni í knattspyrnu lausu. Ástæðan er einföld, kórónufaraldurinn og starfið hefur haft of mikil áhrif á fjölskyldu kappans.

Blikar kláruðu Eyjamenn undir lok leiks

Breiðablik vann ÍBV 2-0 er liðin mættust á Kópavogsvelli í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Heimamenn eru því með þrjá sigra í þremur leikjum á meðan ÍBV hefur tapaða öllum þremur leikjum sínum.

Tekst að knýja fram breytingar á Pepsi Max deild karla?

Hugsanlega mun aðeins ein tillaga af fjórum standa eftir um breytingar á úrvalsdeild karla í fótbolta, Pepsi Max-deildinni, þegar fulltrúar knattspyrnufélaga landsins ganga til kosninga á laugardaginn. Óvissa ríkir um hvort nokkur breyting verði samþykkt.

Tryggvi flytur á Blönduós og snýr aftur í þjálfun

Tryggvi Guðmundsson, markahæsti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi, er orðinn þjálfari á nýjan leik en hann verður búsettur á Blönduósi í sumar og mun stýra liði Kormáks/Hvatar í 4. deild karla.

Henderson sagður frá í þrjá mánuði

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er sagður vera á meiðslalistanum næstu þrjá mánuði vegna meiðsla á nára eftir að hafa meiðst í 2-0 tapinu gegn Everton um helgina.

Souness elskar að horfa á Leeds

Graeme Souness, Liverpool goðsögn og nú spekingur Sky Sports, segir að Leeds sé uppáhaldsliðið hans í deildinni þetta árið og hann elski að horfa á læirsveina Marcelo Bielsa spila.

Þægilegt hjá City í Búdapest

Manchester City er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Borussia Mönchengladbach í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-0.

Mis­jafnt gengi Ís­lendinganna og Aron ekki með

TTH Holstebro skellti Skjern, 38-30, í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með Holstebro en Elvar Örn Jónsson með Skjern.

Sjá næstu 50 fréttir