Fleiri fréttir

Sjáðu vítið sem Sveinn Aron kastaði frá sér

Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks Hauka og Selfyssinga í Olís deild karla í gærkvöld. Gestirnir fengu víti sem Sveinn Aron Sveinsson tók, eða ætlaði sér að taka.

Hættur að krjúpa og segir það lítil­lækkandi

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, mun ekki krjúpa á kné eins og aðrir leikmenn deildarinnar er hann snýr aftur úr meiðslum. Hann sér ekki tilganginn og segir það lítillækkandi.

Martin flottur í Evrópusigri á risunum

Martin Hermannsson átti fínan leik er Valecnia vann ellefu stiga sigur, 89-78, á Real Madrid í evrópsku körfuboltadeildinni EuroLeague í kvöld.

Neitar að gefast upp í baráttunni við Man. City

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að rauðu djöflarnir hafi ekki gefist upp í baráttunni við topplið Manchester City, sem er nú með tíu stiga forskot á toppnum.

„Coco“ gæti misst af EM

Corentin Tolisso, miðjumaður Bayern Munchen, er meiddur illa á læri og gæti þar af leiðandi misst af Evrópumótinu sem fer fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar.

Bjarki Már heldur tryggð við Lemgo

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Lemgo. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2022.

Sjáðu lokakaflann ótrúlega í leik KA og Vals

Lokakaflinn í leik KA og Vals í Olís-deild karla í gær verður lengi í minnum hafður. KA-menn voru fjórum mörkum undir þegar tvær og hálf mínúta var eftir en náðu samt jafntefli, 27-27.

Þróttur rýmir fyrir þjóðarleikvangi en fær stórt fótboltasvæði og íþróttahús

Knattspyrnufélagið Þróttur og Reykjavíkurborg hafa komist að samkomulagi um það hvernig uppbyggingu aðstöðu fyrir félagið í Laugardal verður háttað. Þróttarar fá samkvæmt því meðal annars tvo nýja gervigrasvelli og nýtt íþróttahús en gefa eftir svæði sem hugmyndir hafa verið uppi um að nýta fyrir þjóðarhöll- og leikvang.

„Ertu að vinna sem pítsubakari eða spilar þú fótbolta?“

Norðmaðurinn uni Jens Petter Hauge nýtur þess í botn að vera með AC Milan í baráttunni um ítalska meistaratitilinn í fótbolta. Hann fer ekki leynt með aðdáun sína á sænsku ofurstjörnunni og liðsfélaga sínum, Zlatan Ibrahimovic.

„Ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu“

„Ég sagði bara að ef fundurinn gengi gegn samþykktum samtakanna þá yrði ég ekki með í þessu lengur. Ég ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu,“ segir Geir Þorsteinsson sem yfirgaf aðalfund ÍTF í gær áður en Orri Hlöðversson var kjörinn nýr formaður. Geir er sannfærður um ólögmæti framboðs Orra og er ekki einn um það.

Að­eins Messi og Lewandowski komið að fleiri mörkum en Bruno

Bruno Fernandes var enn og aftur á skotskónum í gærkvöldi er Manchester United vann 4-0 sigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Aðeins tveir leikmenn hafa komið að fleiri mörkum en hann undanfarna 13 mánuði.

Ji­ménez farinn að æfa eftir höfuð­kúpu­brotið

Raul Jiménez, mexíkóski framherji Wolverhampton Wanderers, er byrjaðu að æfa á nýjan leik eftir að hafa höfuðkúpubrotnað gegn Arsenal fyrr á leiktíðinni. Það er þó enn langt í að hann snúi aftur á knattspyrnuvöllinn.

„Ég vil bara halda á­fram að þróa leik minn“

Bukayo Saka skoraði jöfnunarmark Arsenal í 1-1 jafntefli liðsins gegn Benfica í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hann sagði í viðtali eftir leik að Arsenal hefði verið betri aðilinn og átt skilið að vinna.

Sjá næstu 50 fréttir