Stórskyttan Corey Taite fær sviðið í fyrsta sjónvarpsleik Hrunamanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2021 16:00 Corey Taite hefur raðað niður körfunum með liði Hrunamanna í 1. deild karla í vetur. Fésbókin/Hrunamenn - Körfubolti Domino´s deild karla í körfubolta er í smá pásu vegna landsleikja en í kvöld fær 1. deild karla að njóta sín í staðinn. Suðurlandsslagur Selfoss og Hrunamanna í 1. deild karla í körfubolta verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 frá klukkan 19.55 í kvöld. Þetta er örugglega í fyrsta sinn sem lið frá Hrunamönnum er í beinni útsendingu í sjónvarpi. Bæði lið eru búin að bíða lengi eftir sigurleik, Hrunamenn hafa tapað fimm leikjum í röð og Selfyssingar hafa tapað fjórum leikjum í röð. Síðasti sigur Selfossliðsins var 99-71 sigur á móti Sindra 22. janúar síðastliðinn en síðasti sigurleikur Hrunamanna var 88-86 sigur á Skallagrími sama kvöld. Það verður fróðlegt að fylgjast með Corey Taite hjá Hrunamönnum en hann er langstigahæsti leikmaður 1. deildar karla með 35,4 stig að meðaltali í leik í fyrstu átta leikjunum. Taite er með 45,5 stig að meðaltali í sigurleikjum Hrunamanna í vetur og þeir þurfa að fá skotsýningu frá honum ætli þeir að vinna leikinn í kvöld. Corey Taite er 24 ára gamall og útskrifaðist úr Goldey-Beacom háskólnum árið 2019. Hann er mikil skorari en er auk 35,4 stiga í leik að gefa 5,4 stoðsendingar í leik sem skila honum upp í fimmta sætið á stoðsendingalista deildarinnar. Fleiri leikur úr 1. deildunum verða sýndir beint á næstunni. Leikur Suðurnesjaliðanna Grindavíkur og Njarðvíkur í 1. deild kvenna verður sýndur beint á morgun og hefst útsendingin á Stöð 2 Sport 3 klukkan 15.55. Þá verður einnig sýndur beint leikur Álftanes og Breiðabliks í 1. deild karla eftir viku og leikur Njarðvíkur og ÍR í 1. deild kvenna sem fer fram 2. mars næstkomandi. watch on YouTube Íslenski körfuboltinn UMF Selfoss Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira
Þetta er örugglega í fyrsta sinn sem lið frá Hrunamönnum er í beinni útsendingu í sjónvarpi. Bæði lið eru búin að bíða lengi eftir sigurleik, Hrunamenn hafa tapað fimm leikjum í röð og Selfyssingar hafa tapað fjórum leikjum í röð. Síðasti sigur Selfossliðsins var 99-71 sigur á móti Sindra 22. janúar síðastliðinn en síðasti sigurleikur Hrunamanna var 88-86 sigur á Skallagrími sama kvöld. Það verður fróðlegt að fylgjast með Corey Taite hjá Hrunamönnum en hann er langstigahæsti leikmaður 1. deildar karla með 35,4 stig að meðaltali í leik í fyrstu átta leikjunum. Taite er með 45,5 stig að meðaltali í sigurleikjum Hrunamanna í vetur og þeir þurfa að fá skotsýningu frá honum ætli þeir að vinna leikinn í kvöld. Corey Taite er 24 ára gamall og útskrifaðist úr Goldey-Beacom háskólnum árið 2019. Hann er mikil skorari en er auk 35,4 stiga í leik að gefa 5,4 stoðsendingar í leik sem skila honum upp í fimmta sætið á stoðsendingalista deildarinnar. Fleiri leikur úr 1. deildunum verða sýndir beint á næstunni. Leikur Suðurnesjaliðanna Grindavíkur og Njarðvíkur í 1. deild kvenna verður sýndur beint á morgun og hefst útsendingin á Stöð 2 Sport 3 klukkan 15.55. Þá verður einnig sýndur beint leikur Álftanes og Breiðabliks í 1. deild karla eftir viku og leikur Njarðvíkur og ÍR í 1. deild kvenna sem fer fram 2. mars næstkomandi. watch on YouTube
Íslenski körfuboltinn UMF Selfoss Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira