Segir að Mbappé og Haaland jafnist ekki á við ungan Owen Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. febrúar 2021 10:30 Michael Owen skoraði grimmt fyrstu ár sín hjá Liverpool. getty/Gary M Prior Kylian Mbappé og Erling Haaland jafnast ekki á við Michael Owen á fyrstu árum hans hjá Liverpool. Þetta segir Emile Heskey, fyrrverandi samherji Owens hjá Liverpool og enska landsliðinu. Mbappé og Haaland fóru á kostum í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Mbappé skoraði þrennu í 1-4 sigri Paris Saint-Germian á Barcelona á meðan Haaland skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Borussia Dortmund sigraði Sevilla, 2-3. Heskey segir að í öllu talinu um Mbappé og Haaland megi ekki gleyma því hversu góður Owen var á sínum yngri árum. „Þegar allir tala um tölfræði og unga leikmenn sem brjótast í gegn hugsa ég alltaf til Michaels. Ég byrja að bera þá saman við hann og margir standast ekki samanburðinn við það sem hann gerði á þessum aldri,“ sagði Heskey á talkSPORT. „En þegar þú byrjar að spila sextán ára ferðu að meiðast og það var það sem gerðist fyrir hann.“ When we talk about young players I compare them to Michael Owen. A lot of them don t compare to Michael Owen and the stuff he done. @EmileHeskeyUK says Mbappe and Haaland can t compare to a young Michael Owen at #LFC! pic.twitter.com/zo7cIQTQrC— talkSPORT (@talkSPORT) February 19, 2021 Owen kom ungur inn í aðallið Liverpool og hafði orðið markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í tvígang áður en hann varð nítján ára. Þá sló Owen eftirminnilega í gegn á HM 1998 þar sem hann skoraði tvö mörk fyrir enska landsliðið, þar á meðal frægt mark gegn Argentínu í sextán liða úrslitunum. Tengdar fréttir Haaland þakkaði Mbappé fyrir ókeypis hvatningu Erling Haaland segir að frammistaða Kylians Mbappé gegn Barcelona hafi hvatt sig til dáða gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 12:00 Sjáðu stórleik Haalands í Sevilla og martraðarbyrjun Juventus Porto vann óvæntan sigur á Juventus og Erling Haaland fór á kostum þegar Borussia Dortmund vann í Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 09:30 Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54 Mbappé fór aftur á kostum fyrir framan Messi Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé ætlar greinilega að leggja það í vana sinn að sýna sínar allra bestu hliðar þegar hann stígur inn á sama knattspyrnuvöll og Lionel Messi. 17. febrúar 2021 15:30 Sjáðu hvernig Mbappé fór með Barcelona vörnina í Meistaradeildinni í gær Kylian Mbappé skoraði glæsilega og sögulega þrennu á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i gærkvöldi. 17. febrúar 2021 11:30 Magnaður Mbappé sökkti Messi og félögum á Nývangi Paris Saint-Germain gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 útisigur á Nývangi í Katalóníu er það heimsótti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ekki var að sjá að PSG saknaði brasilísku stórstjörnunnar Neymar í kvöld. 16. febrúar 2021 22:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Sjá meira
Mbappé og Haaland fóru á kostum í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Mbappé skoraði þrennu í 1-4 sigri Paris Saint-Germian á Barcelona á meðan Haaland skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Borussia Dortmund sigraði Sevilla, 2-3. Heskey segir að í öllu talinu um Mbappé og Haaland megi ekki gleyma því hversu góður Owen var á sínum yngri árum. „Þegar allir tala um tölfræði og unga leikmenn sem brjótast í gegn hugsa ég alltaf til Michaels. Ég byrja að bera þá saman við hann og margir standast ekki samanburðinn við það sem hann gerði á þessum aldri,“ sagði Heskey á talkSPORT. „En þegar þú byrjar að spila sextán ára ferðu að meiðast og það var það sem gerðist fyrir hann.“ When we talk about young players I compare them to Michael Owen. A lot of them don t compare to Michael Owen and the stuff he done. @EmileHeskeyUK says Mbappe and Haaland can t compare to a young Michael Owen at #LFC! pic.twitter.com/zo7cIQTQrC— talkSPORT (@talkSPORT) February 19, 2021 Owen kom ungur inn í aðallið Liverpool og hafði orðið markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í tvígang áður en hann varð nítján ára. Þá sló Owen eftirminnilega í gegn á HM 1998 þar sem hann skoraði tvö mörk fyrir enska landsliðið, þar á meðal frægt mark gegn Argentínu í sextán liða úrslitunum.
Tengdar fréttir Haaland þakkaði Mbappé fyrir ókeypis hvatningu Erling Haaland segir að frammistaða Kylians Mbappé gegn Barcelona hafi hvatt sig til dáða gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 12:00 Sjáðu stórleik Haalands í Sevilla og martraðarbyrjun Juventus Porto vann óvæntan sigur á Juventus og Erling Haaland fór á kostum þegar Borussia Dortmund vann í Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 09:30 Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54 Mbappé fór aftur á kostum fyrir framan Messi Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé ætlar greinilega að leggja það í vana sinn að sýna sínar allra bestu hliðar þegar hann stígur inn á sama knattspyrnuvöll og Lionel Messi. 17. febrúar 2021 15:30 Sjáðu hvernig Mbappé fór með Barcelona vörnina í Meistaradeildinni í gær Kylian Mbappé skoraði glæsilega og sögulega þrennu á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i gærkvöldi. 17. febrúar 2021 11:30 Magnaður Mbappé sökkti Messi og félögum á Nývangi Paris Saint-Germain gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 útisigur á Nývangi í Katalóníu er það heimsótti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ekki var að sjá að PSG saknaði brasilísku stórstjörnunnar Neymar í kvöld. 16. febrúar 2021 22:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Sjá meira
Haaland þakkaði Mbappé fyrir ókeypis hvatningu Erling Haaland segir að frammistaða Kylians Mbappé gegn Barcelona hafi hvatt sig til dáða gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 12:00
Sjáðu stórleik Haalands í Sevilla og martraðarbyrjun Juventus Porto vann óvæntan sigur á Juventus og Erling Haaland fór á kostum þegar Borussia Dortmund vann í Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 09:30
Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54
Mbappé fór aftur á kostum fyrir framan Messi Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé ætlar greinilega að leggja það í vana sinn að sýna sínar allra bestu hliðar þegar hann stígur inn á sama knattspyrnuvöll og Lionel Messi. 17. febrúar 2021 15:30
Sjáðu hvernig Mbappé fór með Barcelona vörnina í Meistaradeildinni í gær Kylian Mbappé skoraði glæsilega og sögulega þrennu á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i gærkvöldi. 17. febrúar 2021 11:30
Magnaður Mbappé sökkti Messi og félögum á Nývangi Paris Saint-Germain gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 útisigur á Nývangi í Katalóníu er það heimsótti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ekki var að sjá að PSG saknaði brasilísku stórstjörnunnar Neymar í kvöld. 16. febrúar 2021 22:00