Segir að Mbappé og Haaland jafnist ekki á við ungan Owen Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. febrúar 2021 10:30 Michael Owen skoraði grimmt fyrstu ár sín hjá Liverpool. getty/Gary M Prior Kylian Mbappé og Erling Haaland jafnast ekki á við Michael Owen á fyrstu árum hans hjá Liverpool. Þetta segir Emile Heskey, fyrrverandi samherji Owens hjá Liverpool og enska landsliðinu. Mbappé og Haaland fóru á kostum í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Mbappé skoraði þrennu í 1-4 sigri Paris Saint-Germian á Barcelona á meðan Haaland skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Borussia Dortmund sigraði Sevilla, 2-3. Heskey segir að í öllu talinu um Mbappé og Haaland megi ekki gleyma því hversu góður Owen var á sínum yngri árum. „Þegar allir tala um tölfræði og unga leikmenn sem brjótast í gegn hugsa ég alltaf til Michaels. Ég byrja að bera þá saman við hann og margir standast ekki samanburðinn við það sem hann gerði á þessum aldri,“ sagði Heskey á talkSPORT. „En þegar þú byrjar að spila sextán ára ferðu að meiðast og það var það sem gerðist fyrir hann.“ When we talk about young players I compare them to Michael Owen. A lot of them don t compare to Michael Owen and the stuff he done. @EmileHeskeyUK says Mbappe and Haaland can t compare to a young Michael Owen at #LFC! pic.twitter.com/zo7cIQTQrC— talkSPORT (@talkSPORT) February 19, 2021 Owen kom ungur inn í aðallið Liverpool og hafði orðið markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í tvígang áður en hann varð nítján ára. Þá sló Owen eftirminnilega í gegn á HM 1998 þar sem hann skoraði tvö mörk fyrir enska landsliðið, þar á meðal frægt mark gegn Argentínu í sextán liða úrslitunum. Tengdar fréttir Haaland þakkaði Mbappé fyrir ókeypis hvatningu Erling Haaland segir að frammistaða Kylians Mbappé gegn Barcelona hafi hvatt sig til dáða gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 12:00 Sjáðu stórleik Haalands í Sevilla og martraðarbyrjun Juventus Porto vann óvæntan sigur á Juventus og Erling Haaland fór á kostum þegar Borussia Dortmund vann í Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 09:30 Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54 Mbappé fór aftur á kostum fyrir framan Messi Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé ætlar greinilega að leggja það í vana sinn að sýna sínar allra bestu hliðar þegar hann stígur inn á sama knattspyrnuvöll og Lionel Messi. 17. febrúar 2021 15:30 Sjáðu hvernig Mbappé fór með Barcelona vörnina í Meistaradeildinni í gær Kylian Mbappé skoraði glæsilega og sögulega þrennu á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i gærkvöldi. 17. febrúar 2021 11:30 Magnaður Mbappé sökkti Messi og félögum á Nývangi Paris Saint-Germain gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 útisigur á Nývangi í Katalóníu er það heimsótti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ekki var að sjá að PSG saknaði brasilísku stórstjörnunnar Neymar í kvöld. 16. febrúar 2021 22:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Mbappé og Haaland fóru á kostum í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Mbappé skoraði þrennu í 1-4 sigri Paris Saint-Germian á Barcelona á meðan Haaland skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Borussia Dortmund sigraði Sevilla, 2-3. Heskey segir að í öllu talinu um Mbappé og Haaland megi ekki gleyma því hversu góður Owen var á sínum yngri árum. „Þegar allir tala um tölfræði og unga leikmenn sem brjótast í gegn hugsa ég alltaf til Michaels. Ég byrja að bera þá saman við hann og margir standast ekki samanburðinn við það sem hann gerði á þessum aldri,“ sagði Heskey á talkSPORT. „En þegar þú byrjar að spila sextán ára ferðu að meiðast og það var það sem gerðist fyrir hann.“ When we talk about young players I compare them to Michael Owen. A lot of them don t compare to Michael Owen and the stuff he done. @EmileHeskeyUK says Mbappe and Haaland can t compare to a young Michael Owen at #LFC! pic.twitter.com/zo7cIQTQrC— talkSPORT (@talkSPORT) February 19, 2021 Owen kom ungur inn í aðallið Liverpool og hafði orðið markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í tvígang áður en hann varð nítján ára. Þá sló Owen eftirminnilega í gegn á HM 1998 þar sem hann skoraði tvö mörk fyrir enska landsliðið, þar á meðal frægt mark gegn Argentínu í sextán liða úrslitunum.
Tengdar fréttir Haaland þakkaði Mbappé fyrir ókeypis hvatningu Erling Haaland segir að frammistaða Kylians Mbappé gegn Barcelona hafi hvatt sig til dáða gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 12:00 Sjáðu stórleik Haalands í Sevilla og martraðarbyrjun Juventus Porto vann óvæntan sigur á Juventus og Erling Haaland fór á kostum þegar Borussia Dortmund vann í Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 09:30 Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54 Mbappé fór aftur á kostum fyrir framan Messi Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé ætlar greinilega að leggja það í vana sinn að sýna sínar allra bestu hliðar þegar hann stígur inn á sama knattspyrnuvöll og Lionel Messi. 17. febrúar 2021 15:30 Sjáðu hvernig Mbappé fór með Barcelona vörnina í Meistaradeildinni í gær Kylian Mbappé skoraði glæsilega og sögulega þrennu á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i gærkvöldi. 17. febrúar 2021 11:30 Magnaður Mbappé sökkti Messi og félögum á Nývangi Paris Saint-Germain gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 útisigur á Nývangi í Katalóníu er það heimsótti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ekki var að sjá að PSG saknaði brasilísku stórstjörnunnar Neymar í kvöld. 16. febrúar 2021 22:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Haaland þakkaði Mbappé fyrir ókeypis hvatningu Erling Haaland segir að frammistaða Kylians Mbappé gegn Barcelona hafi hvatt sig til dáða gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 12:00
Sjáðu stórleik Haalands í Sevilla og martraðarbyrjun Juventus Porto vann óvæntan sigur á Juventus og Erling Haaland fór á kostum þegar Borussia Dortmund vann í Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 09:30
Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54
Mbappé fór aftur á kostum fyrir framan Messi Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé ætlar greinilega að leggja það í vana sinn að sýna sínar allra bestu hliðar þegar hann stígur inn á sama knattspyrnuvöll og Lionel Messi. 17. febrúar 2021 15:30
Sjáðu hvernig Mbappé fór með Barcelona vörnina í Meistaradeildinni í gær Kylian Mbappé skoraði glæsilega og sögulega þrennu á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i gærkvöldi. 17. febrúar 2021 11:30
Magnaður Mbappé sökkti Messi og félögum á Nývangi Paris Saint-Germain gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 útisigur á Nývangi í Katalóníu er það heimsótti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ekki var að sjá að PSG saknaði brasilísku stórstjörnunnar Neymar í kvöld. 16. febrúar 2021 22:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum