Segir að Mbappé og Haaland jafnist ekki á við ungan Owen Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. febrúar 2021 10:30 Michael Owen skoraði grimmt fyrstu ár sín hjá Liverpool. getty/Gary M Prior Kylian Mbappé og Erling Haaland jafnast ekki á við Michael Owen á fyrstu árum hans hjá Liverpool. Þetta segir Emile Heskey, fyrrverandi samherji Owens hjá Liverpool og enska landsliðinu. Mbappé og Haaland fóru á kostum í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Mbappé skoraði þrennu í 1-4 sigri Paris Saint-Germian á Barcelona á meðan Haaland skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Borussia Dortmund sigraði Sevilla, 2-3. Heskey segir að í öllu talinu um Mbappé og Haaland megi ekki gleyma því hversu góður Owen var á sínum yngri árum. „Þegar allir tala um tölfræði og unga leikmenn sem brjótast í gegn hugsa ég alltaf til Michaels. Ég byrja að bera þá saman við hann og margir standast ekki samanburðinn við það sem hann gerði á þessum aldri,“ sagði Heskey á talkSPORT. „En þegar þú byrjar að spila sextán ára ferðu að meiðast og það var það sem gerðist fyrir hann.“ When we talk about young players I compare them to Michael Owen. A lot of them don t compare to Michael Owen and the stuff he done. @EmileHeskeyUK says Mbappe and Haaland can t compare to a young Michael Owen at #LFC! pic.twitter.com/zo7cIQTQrC— talkSPORT (@talkSPORT) February 19, 2021 Owen kom ungur inn í aðallið Liverpool og hafði orðið markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í tvígang áður en hann varð nítján ára. Þá sló Owen eftirminnilega í gegn á HM 1998 þar sem hann skoraði tvö mörk fyrir enska landsliðið, þar á meðal frægt mark gegn Argentínu í sextán liða úrslitunum. Tengdar fréttir Haaland þakkaði Mbappé fyrir ókeypis hvatningu Erling Haaland segir að frammistaða Kylians Mbappé gegn Barcelona hafi hvatt sig til dáða gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 12:00 Sjáðu stórleik Haalands í Sevilla og martraðarbyrjun Juventus Porto vann óvæntan sigur á Juventus og Erling Haaland fór á kostum þegar Borussia Dortmund vann í Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 09:30 Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54 Mbappé fór aftur á kostum fyrir framan Messi Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé ætlar greinilega að leggja það í vana sinn að sýna sínar allra bestu hliðar þegar hann stígur inn á sama knattspyrnuvöll og Lionel Messi. 17. febrúar 2021 15:30 Sjáðu hvernig Mbappé fór með Barcelona vörnina í Meistaradeildinni í gær Kylian Mbappé skoraði glæsilega og sögulega þrennu á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i gærkvöldi. 17. febrúar 2021 11:30 Magnaður Mbappé sökkti Messi og félögum á Nývangi Paris Saint-Germain gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 útisigur á Nývangi í Katalóníu er það heimsótti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ekki var að sjá að PSG saknaði brasilísku stórstjörnunnar Neymar í kvöld. 16. febrúar 2021 22:00 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Sjá meira
Mbappé og Haaland fóru á kostum í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Mbappé skoraði þrennu í 1-4 sigri Paris Saint-Germian á Barcelona á meðan Haaland skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Borussia Dortmund sigraði Sevilla, 2-3. Heskey segir að í öllu talinu um Mbappé og Haaland megi ekki gleyma því hversu góður Owen var á sínum yngri árum. „Þegar allir tala um tölfræði og unga leikmenn sem brjótast í gegn hugsa ég alltaf til Michaels. Ég byrja að bera þá saman við hann og margir standast ekki samanburðinn við það sem hann gerði á þessum aldri,“ sagði Heskey á talkSPORT. „En þegar þú byrjar að spila sextán ára ferðu að meiðast og það var það sem gerðist fyrir hann.“ When we talk about young players I compare them to Michael Owen. A lot of them don t compare to Michael Owen and the stuff he done. @EmileHeskeyUK says Mbappe and Haaland can t compare to a young Michael Owen at #LFC! pic.twitter.com/zo7cIQTQrC— talkSPORT (@talkSPORT) February 19, 2021 Owen kom ungur inn í aðallið Liverpool og hafði orðið markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í tvígang áður en hann varð nítján ára. Þá sló Owen eftirminnilega í gegn á HM 1998 þar sem hann skoraði tvö mörk fyrir enska landsliðið, þar á meðal frægt mark gegn Argentínu í sextán liða úrslitunum.
Tengdar fréttir Haaland þakkaði Mbappé fyrir ókeypis hvatningu Erling Haaland segir að frammistaða Kylians Mbappé gegn Barcelona hafi hvatt sig til dáða gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 12:00 Sjáðu stórleik Haalands í Sevilla og martraðarbyrjun Juventus Porto vann óvæntan sigur á Juventus og Erling Haaland fór á kostum þegar Borussia Dortmund vann í Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 09:30 Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54 Mbappé fór aftur á kostum fyrir framan Messi Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé ætlar greinilega að leggja það í vana sinn að sýna sínar allra bestu hliðar þegar hann stígur inn á sama knattspyrnuvöll og Lionel Messi. 17. febrúar 2021 15:30 Sjáðu hvernig Mbappé fór með Barcelona vörnina í Meistaradeildinni í gær Kylian Mbappé skoraði glæsilega og sögulega þrennu á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i gærkvöldi. 17. febrúar 2021 11:30 Magnaður Mbappé sökkti Messi og félögum á Nývangi Paris Saint-Germain gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 útisigur á Nývangi í Katalóníu er það heimsótti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ekki var að sjá að PSG saknaði brasilísku stórstjörnunnar Neymar í kvöld. 16. febrúar 2021 22:00 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Sjá meira
Haaland þakkaði Mbappé fyrir ókeypis hvatningu Erling Haaland segir að frammistaða Kylians Mbappé gegn Barcelona hafi hvatt sig til dáða gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 12:00
Sjáðu stórleik Haalands í Sevilla og martraðarbyrjun Juventus Porto vann óvæntan sigur á Juventus og Erling Haaland fór á kostum þegar Borussia Dortmund vann í Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 18. febrúar 2021 09:30
Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54
Mbappé fór aftur á kostum fyrir framan Messi Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé ætlar greinilega að leggja það í vana sinn að sýna sínar allra bestu hliðar þegar hann stígur inn á sama knattspyrnuvöll og Lionel Messi. 17. febrúar 2021 15:30
Sjáðu hvernig Mbappé fór með Barcelona vörnina í Meistaradeildinni í gær Kylian Mbappé skoraði glæsilega og sögulega þrennu á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i gærkvöldi. 17. febrúar 2021 11:30
Magnaður Mbappé sökkti Messi og félögum á Nývangi Paris Saint-Germain gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 útisigur á Nývangi í Katalóníu er það heimsótti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ekki var að sjá að PSG saknaði brasilísku stórstjörnunnar Neymar í kvöld. 16. febrúar 2021 22:00
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti