Fleiri fréttir Valur að semja við Johannes Valur er að semja við vinstri bakvörðurinn Johannes Björn Valll. Hann er 28 ára gamall Svíi sem hefur alla tíð leikið í heimalandinu. 17.2.2021 18:00 „Sem hornamaður er ég móðguð“ Írisi Ástu Pétursdóttur finnst full fáir hornamenn vera í æfingahópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Rætt var um æfingahópinn í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni. 17.2.2021 17:01 Guardiola óttast afleiðingar landsleikjahlésins Bestu knattspyrnumenn heims fara á flakk í næsta mánuði og þar á meðal íslensku landsliðsstrákarnir. Einn knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni er strax farinn að vara við afleiðingunum. 17.2.2021 16:30 Gamli Valsmaðurinn entist stutt í starfi í ensku b-deildinni Dean Holden var í dag rekinn úr starfi sínum sem knattspyrnustjóri Bristol City í ensku b-deildinni. 17.2.2021 16:01 Mbappé fór aftur á kostum fyrir framan Messi Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé ætlar greinilega að leggja það í vana sinn að sýna sínar allra bestu hliðar þegar hann stígur inn á sama knattspyrnuvöll og Lionel Messi. 17.2.2021 15:30 Ferguson óttaðist að missa minnið og bað son sinn um að gera heimildamynd um sig Heimildamynd um Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóra Manchester United, verður frumsýnd í vor. 17.2.2021 15:01 NBA dagsins: Antetokounmpo segir engan heimsendi að tapa fjórum leikjum í röð Þrátt fyrir að Milwaukee Bucks hafi tapað fjórum leikjum í fyrsta sinn í tvö ár segir leikmaður liðsins, Giannis Antetokounmpo, enga ástæðu til að örvænta. 17.2.2021 14:30 Lögmæti framboðs Orra dregið í efa Samkvæmt minnisblaði lögfræðings er framboð Orra Hlöðverssonar til formanns Íslensks toppfótbolta ólöglegt. Miðað við það virðist formannsstóllinn blasa við eina mótframbjóðanda Orra, Geir Þorsteinssyni, en ekki eru öll kurl komin til grafar. 17.2.2021 14:01 Ólympíufari og heimsmeistari handtekinn fyrir stórfelld fíkniefnabrot Scott Miller, sem var einn fremsti flugsundskappi heims á sínum tíma, var handtekinn í gær vegna gruns um selja eiturlyf og stjórna glæpasamtökum. 17.2.2021 13:31 Sportið í dag: Valsmenn þurfa á hópefli að halda Kjartan Atli Kjartansson, Ríkharð Óskar Guðnason og Henry Birgir Gunnarsson fóru yfir víðan völl í síðasta hlaðvarpsþætti sínum Sportið í dag á Vísi en meðal annars ræddu þeir um vandræði Valsmanna í handboltanum. 17.2.2021 13:00 Sonur Aguero er barnabarn Maradona og guðsonur Messi en vill vera eins og Vardy Benjamin Aguero hefur betri ættartengsl en flestir fótboltamenn en ein stærsta fyrirmyndin hans kemur út allt annarri átt en úr hans heimsfrægu fjölskyldu. 17.2.2021 12:31 Geir gæti snúið aftur í stjórn KSÍ Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, er annar tveggja frambjóðenda til formanns Íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum. Formaður ÍTF situr stjórnarfundi KSÍ. 17.2.2021 12:01 Sjáðu hvernig Mbappé fór með Barcelona vörnina í Meistaradeildinni í gær Kylian Mbappé skoraði glæsilega og sögulega þrennu á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i gærkvöldi. 17.2.2021 11:30 Dómari ógnaði leikmanni Ipswich Ótrúlegt atvik kom upp í markalausu jafntefli Ipswich Town og Northampton Town í ensku C-deildinni í gær. 17.2.2021 11:01 Misskilningurinn í Mýrinni Draugamarkið svokallaða í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta var að sjálfsögðu til umfjöllunar í Seinni bylgjunni. 17.2.2021 10:30 Ólafía Þórunn barnshafandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur á von á barni í sumar með kærasta sínum, Thomas Bojanowski. 17.2.2021 10:01 Stal skónum hans Rooney til að fæða fjölskylduna Ungir leikmenn fá oftast stjörnur í augun þegar þeir fá að æfa með stórstjörnum og fyrirmyndum sínum. Sumir fá þó annars konar glampa í augun. 17.2.2021 09:30 Houllier hitti Þórð og vildi fá hann til Liverpool Gérard Houllier vildi fá Þórð Guðjónsson til Liverpool í kringum aldamótin. Í staðinn fór hann til Las Palmas á Spáni. 17.2.2021 09:00 Telja Hjálmar samningsbundinn og ætla að kæra ef þess þarf „Okkar túlkun er sú að hann sé samningsbundinn Haukum. Þetta fer bara sína leið í héraðsdómi ef að þess þarf,“ segir Bragi Hinrik Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, um mál landsliðsmannsins Hjálmars Stefánssonar. 17.2.2021 08:31 Sagði að það væri áhætta fyrir Man. City að fá „áhugalausan“ Messi Lionel Messi virkaði áhugalaus þegar Barcelona steinlá fyrir Paris Saint-Germain, 1-4, í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Þetta segir Joe Cole, fyrrverandi landsliðsmaður Englands. 17.2.2021 08:00 Harden leiddi sögulega endurkomu Brooklyn í fjarveru hinna stjarnanna Brooklyn Nets stöðvaði sex leikja sigurgöngu Phoenix Suns þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Brooklyn vann fjögurra stiga sigur, 124-128. 17.2.2021 07:31 Neville sleppti Bruno er hann fór yfir bestu kaup Man United Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, vann á sínum tíma fjölda titla með Manchester United. Hann var beðinn um að velja bestu kaup félagsins og hér að neðan má sjá bestu fimm kaupin að mati Neville. 17.2.2021 07:00 Serena spennt fyrir viðureigninni gegn Osaka í undanúrslitum Segja má að drottningin og prinsessan mætist í undanúrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis á fimmtudag, þann 18. febrúar, þegar Serena Williams og hin 23 ára gamla Naomi Osaka mætast. Serena er mjög spennt fyrir einvíginu. 16.2.2021 23:01 „PSG heilsteyptara lið en við“ Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, var bugaður í viðtali eftir 1-4 tap sinna manna á heimavelli gegn Paris Saint-Germain í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16.2.2021 22:46 Henderson varar við værukærð fyrir síðari leik Liverpool og Leipzig Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var ánægður með 2-0 sigur Englandsmeistaranna á RB Leipzig í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann tók þó fram að einvígið væri aðeins hálfnað og Liverpool gæti ekki slakað á. 16.2.2021 22:21 Magnaður Mbappé sökkti Messi og félögum á Nývangi Paris Saint-Germain gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 útisigur á Nývangi í Katalóníu er það heimsótti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ekki var að sjá að PSG saknaði brasilísku stórstjörnunnar Neymar í kvöld. 16.2.2021 22:00 Liverpool í frábærri stöðu þökk sé klaufalegum varnarleik Leipzig Liverpool vann 2-0 sigur á RB Leipzig í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Segja má að „heimamenn“ hafi gefið Liverpool forskotið og þurfa þeir að klífa dágóða brekku ætli þeir sér í 8-liða úrslit annað árið í röð. 16.2.2021 21:50 Ómar Ingi og Ýmir Örn frábærir en Viktor Gísli tapaði í Makedóníu Þrjú Íslendingalið til viðbótar voru í eldlínunni í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Magdeburg vann Montpellier frá Frakklandi 32-30 Rhein-Neckar Löwen vann 37-30 sigur á Tatabánya en GOG beið lægri hlut gegn Eurofram Pelister, 32-31. 16.2.2021 21:31 Meistarinn kominn í undanúrslit enn á ný Novak Djokovic er kominn í undanúrslit á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. Djokovic á titil að verja en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin tvö ár og alls átta sinnum á ferlinum. 16.2.2021 20:30 Öruggt hjá ÍBV gegn HK ÍBV vann sex marka sigur á HK í eina leik dagsins í Olís deild kvenna í kvöld. Lokatölur 24-18 Eyjakonum í vil. 16.2.2021 20:01 Teitur Örn frábær í dramatískum sigri Kristianstad Kristianstad frá Svíþjóð vann gríðar mikilvægan sigur á útivelli gegn Dinamo Búkarest í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 29-28 sænska liðinu í vil. Teitur Örn Einarsson for mikinn í liði gestanna. 16.2.2021 19:25 Daníel og Rúnar með stórleik í sigri Ribe-Esbjerg Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann sjö marka útisigur á Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 30-37. 16.2.2021 19:05 Alaba staðfestir að hann sé á förum David Alaba, varnarmaður heims-, Evrópu- og Þýskalandsmeistara Bayern München, staðfesti í dag það sem hefur verið vitað undanfarnar vikur. Að hann muni yfirgefa félagið í sumar er samningur hans rennur út. 16.2.2021 18:30 Lukibra-málinu ekki lokið fyrir risaleikinn á Ítalíu Romelu Lukaku segir Zlatan Ibrahimovic ekki hafa verið með kynþáttaníð í sinn garð þegar að þeir rifust harkalega í bikarslag Mílanóliðanna í síðasta mánuði. Þeir ættu að geta mæst í stórleiknum í ítölsku A-deildinni í fótbolta um helgina. 16.2.2021 17:46 Segir Valsmenn í djúpum andlegum dal Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Valsmenn ekki eiga sér neinar málsbætur eftir tapið slæma gegn Stjörnunni í gær, í Olís-deild karla í handbolta. Valur hefur nú tapað gegn Fram, Selfossi og Stjörnunni eftir að keppni hófst að nýju undir lok janúar, en unnið Þór Akureyri og Gróttu. 16.2.2021 17:00 Með sex sinnum fleiri mörk en næsti markvörður Sóknarleikur FH-inga byrjar hjá markverðinum Phil Döhler en hann hefur komið að langflestum mörkum af markvörðum Olís deildar karla í handbolta. 16.2.2021 16:31 Segir Liverpool enn eiga möguleika á því að bjarga tímabilinu sínu Liverpool skiptir í kvöld úr vandræðum sínum í ensku úrvalsdeildinni yfir í Meistaradeildina þar sem liðið vonast til betri úrslitum en að undanförnu. Nú er aftur á móti tími til að sjá hvort vandamálin fylgi liðinu líka til Evrópu. 16.2.2021 16:00 Forseti FIFA segist ekki hafa bannað kvendómurum að heilsa katörskum sjeik Gianni Infantino, forseti FIFA, þvertekur fyrir að hafa bannað kvendómurum að heilsa katörskum sjeik eftir úrslitaleik HM félagsliða í Doha í Katar í síðustu viku. 16.2.2021 15:31 Varði jafn mörg skot og markverðir FH til samans Ísak Rafnsson átti góðan leik í vörn FH í jafnteflinu við Hauka, 29-29, í Olís-deild karla í gær. Hann varði jafn mörg skot í leiknum og markverðir FH til samans. 16.2.2021 15:01 NBA dagsins: Djassinn dunar enn í Utah Bestu lið Vestur- og Austurdeildar NBA mættust í nótt þegar Utah Jazz og Philadelphia 76ers leiddu saman hesta sína. Utah sýndi styrk sinn með ellefu stiga sigri, 134-123. 16.2.2021 14:30 Klikkaði á víti í Pepsi Max deildinni og fékk sendar morðhótanir Knattspyrnumaðurinn Óliver Dagur Thorlacius varð heldur betur fyrir óskemmtilegri reynslu í sumar þegar hann spilaði með Gróttu í Pepsi Max deild karla. 16.2.2021 14:16 Sportið í dag: Liverpool á heima í íslensku deildunum Meistaradeildin fer aftur af stað í kvöld og strákarnir í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag ræddu leiki kvöldsins í þætti dagsins. Það eru margir að velta fyrir sér hvernig Liverpool lið menn fá að sjá í kvöld. 16.2.2021 13:32 Síðast þegar PSG kom á Nývang átti Barcelona eina mögnuðustu endurkomu allra tíma Barcelona og Paris Saint-Germain eigast við í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Síðast þegar þessi lið mættust á þessum sama stað í keppninni áttu Börsungar eina eftirminnilegustu endurkomu fótboltasögunnar. 16.2.2021 13:00 Fjórar tillögur um breytingar á efstu deild karla: Úrslitakeppni eða 33 leikir á lið? Verða 14 lið í efstu deild karla í fótbolta árið 2022? Eða jafnvel 10? Eða verða Íslandsmeistararnir á næsta ári ef til vill krýndir eftir sex liða úrslitakeppni? 16.2.2021 12:31 Patrekur með gott tak á Snorra Steini Patrekur Jóhannesson stýrði Stjörnunni til sannfærandi sigurs á móti Val í Olís deild karla í handbolta í gær og hélt þar með í þá hefð sína að fagna sigri á móti Snorra Steini Guðjónssyni. 16.2.2021 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Valur að semja við Johannes Valur er að semja við vinstri bakvörðurinn Johannes Björn Valll. Hann er 28 ára gamall Svíi sem hefur alla tíð leikið í heimalandinu. 17.2.2021 18:00
„Sem hornamaður er ég móðguð“ Írisi Ástu Pétursdóttur finnst full fáir hornamenn vera í æfingahópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Rætt var um æfingahópinn í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni. 17.2.2021 17:01
Guardiola óttast afleiðingar landsleikjahlésins Bestu knattspyrnumenn heims fara á flakk í næsta mánuði og þar á meðal íslensku landsliðsstrákarnir. Einn knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni er strax farinn að vara við afleiðingunum. 17.2.2021 16:30
Gamli Valsmaðurinn entist stutt í starfi í ensku b-deildinni Dean Holden var í dag rekinn úr starfi sínum sem knattspyrnustjóri Bristol City í ensku b-deildinni. 17.2.2021 16:01
Mbappé fór aftur á kostum fyrir framan Messi Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé ætlar greinilega að leggja það í vana sinn að sýna sínar allra bestu hliðar þegar hann stígur inn á sama knattspyrnuvöll og Lionel Messi. 17.2.2021 15:30
Ferguson óttaðist að missa minnið og bað son sinn um að gera heimildamynd um sig Heimildamynd um Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóra Manchester United, verður frumsýnd í vor. 17.2.2021 15:01
NBA dagsins: Antetokounmpo segir engan heimsendi að tapa fjórum leikjum í röð Þrátt fyrir að Milwaukee Bucks hafi tapað fjórum leikjum í fyrsta sinn í tvö ár segir leikmaður liðsins, Giannis Antetokounmpo, enga ástæðu til að örvænta. 17.2.2021 14:30
Lögmæti framboðs Orra dregið í efa Samkvæmt minnisblaði lögfræðings er framboð Orra Hlöðverssonar til formanns Íslensks toppfótbolta ólöglegt. Miðað við það virðist formannsstóllinn blasa við eina mótframbjóðanda Orra, Geir Þorsteinssyni, en ekki eru öll kurl komin til grafar. 17.2.2021 14:01
Ólympíufari og heimsmeistari handtekinn fyrir stórfelld fíkniefnabrot Scott Miller, sem var einn fremsti flugsundskappi heims á sínum tíma, var handtekinn í gær vegna gruns um selja eiturlyf og stjórna glæpasamtökum. 17.2.2021 13:31
Sportið í dag: Valsmenn þurfa á hópefli að halda Kjartan Atli Kjartansson, Ríkharð Óskar Guðnason og Henry Birgir Gunnarsson fóru yfir víðan völl í síðasta hlaðvarpsþætti sínum Sportið í dag á Vísi en meðal annars ræddu þeir um vandræði Valsmanna í handboltanum. 17.2.2021 13:00
Sonur Aguero er barnabarn Maradona og guðsonur Messi en vill vera eins og Vardy Benjamin Aguero hefur betri ættartengsl en flestir fótboltamenn en ein stærsta fyrirmyndin hans kemur út allt annarri átt en úr hans heimsfrægu fjölskyldu. 17.2.2021 12:31
Geir gæti snúið aftur í stjórn KSÍ Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, er annar tveggja frambjóðenda til formanns Íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum. Formaður ÍTF situr stjórnarfundi KSÍ. 17.2.2021 12:01
Sjáðu hvernig Mbappé fór með Barcelona vörnina í Meistaradeildinni í gær Kylian Mbappé skoraði glæsilega og sögulega þrennu á móti Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i gærkvöldi. 17.2.2021 11:30
Dómari ógnaði leikmanni Ipswich Ótrúlegt atvik kom upp í markalausu jafntefli Ipswich Town og Northampton Town í ensku C-deildinni í gær. 17.2.2021 11:01
Misskilningurinn í Mýrinni Draugamarkið svokallaða í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta var að sjálfsögðu til umfjöllunar í Seinni bylgjunni. 17.2.2021 10:30
Ólafía Þórunn barnshafandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur á von á barni í sumar með kærasta sínum, Thomas Bojanowski. 17.2.2021 10:01
Stal skónum hans Rooney til að fæða fjölskylduna Ungir leikmenn fá oftast stjörnur í augun þegar þeir fá að æfa með stórstjörnum og fyrirmyndum sínum. Sumir fá þó annars konar glampa í augun. 17.2.2021 09:30
Houllier hitti Þórð og vildi fá hann til Liverpool Gérard Houllier vildi fá Þórð Guðjónsson til Liverpool í kringum aldamótin. Í staðinn fór hann til Las Palmas á Spáni. 17.2.2021 09:00
Telja Hjálmar samningsbundinn og ætla að kæra ef þess þarf „Okkar túlkun er sú að hann sé samningsbundinn Haukum. Þetta fer bara sína leið í héraðsdómi ef að þess þarf,“ segir Bragi Hinrik Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, um mál landsliðsmannsins Hjálmars Stefánssonar. 17.2.2021 08:31
Sagði að það væri áhætta fyrir Man. City að fá „áhugalausan“ Messi Lionel Messi virkaði áhugalaus þegar Barcelona steinlá fyrir Paris Saint-Germain, 1-4, í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Þetta segir Joe Cole, fyrrverandi landsliðsmaður Englands. 17.2.2021 08:00
Harden leiddi sögulega endurkomu Brooklyn í fjarveru hinna stjarnanna Brooklyn Nets stöðvaði sex leikja sigurgöngu Phoenix Suns þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Brooklyn vann fjögurra stiga sigur, 124-128. 17.2.2021 07:31
Neville sleppti Bruno er hann fór yfir bestu kaup Man United Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, vann á sínum tíma fjölda titla með Manchester United. Hann var beðinn um að velja bestu kaup félagsins og hér að neðan má sjá bestu fimm kaupin að mati Neville. 17.2.2021 07:00
Serena spennt fyrir viðureigninni gegn Osaka í undanúrslitum Segja má að drottningin og prinsessan mætist í undanúrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis á fimmtudag, þann 18. febrúar, þegar Serena Williams og hin 23 ára gamla Naomi Osaka mætast. Serena er mjög spennt fyrir einvíginu. 16.2.2021 23:01
„PSG heilsteyptara lið en við“ Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, var bugaður í viðtali eftir 1-4 tap sinna manna á heimavelli gegn Paris Saint-Germain í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16.2.2021 22:46
Henderson varar við værukærð fyrir síðari leik Liverpool og Leipzig Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var ánægður með 2-0 sigur Englandsmeistaranna á RB Leipzig í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann tók þó fram að einvígið væri aðeins hálfnað og Liverpool gæti ekki slakað á. 16.2.2021 22:21
Magnaður Mbappé sökkti Messi og félögum á Nývangi Paris Saint-Germain gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 útisigur á Nývangi í Katalóníu er það heimsótti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ekki var að sjá að PSG saknaði brasilísku stórstjörnunnar Neymar í kvöld. 16.2.2021 22:00
Liverpool í frábærri stöðu þökk sé klaufalegum varnarleik Leipzig Liverpool vann 2-0 sigur á RB Leipzig í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Segja má að „heimamenn“ hafi gefið Liverpool forskotið og þurfa þeir að klífa dágóða brekku ætli þeir sér í 8-liða úrslit annað árið í röð. 16.2.2021 21:50
Ómar Ingi og Ýmir Örn frábærir en Viktor Gísli tapaði í Makedóníu Þrjú Íslendingalið til viðbótar voru í eldlínunni í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Magdeburg vann Montpellier frá Frakklandi 32-30 Rhein-Neckar Löwen vann 37-30 sigur á Tatabánya en GOG beið lægri hlut gegn Eurofram Pelister, 32-31. 16.2.2021 21:31
Meistarinn kominn í undanúrslit enn á ný Novak Djokovic er kominn í undanúrslit á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. Djokovic á titil að verja en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin tvö ár og alls átta sinnum á ferlinum. 16.2.2021 20:30
Öruggt hjá ÍBV gegn HK ÍBV vann sex marka sigur á HK í eina leik dagsins í Olís deild kvenna í kvöld. Lokatölur 24-18 Eyjakonum í vil. 16.2.2021 20:01
Teitur Örn frábær í dramatískum sigri Kristianstad Kristianstad frá Svíþjóð vann gríðar mikilvægan sigur á útivelli gegn Dinamo Búkarest í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 29-28 sænska liðinu í vil. Teitur Örn Einarsson for mikinn í liði gestanna. 16.2.2021 19:25
Daníel og Rúnar með stórleik í sigri Ribe-Esbjerg Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann sjö marka útisigur á Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 30-37. 16.2.2021 19:05
Alaba staðfestir að hann sé á förum David Alaba, varnarmaður heims-, Evrópu- og Þýskalandsmeistara Bayern München, staðfesti í dag það sem hefur verið vitað undanfarnar vikur. Að hann muni yfirgefa félagið í sumar er samningur hans rennur út. 16.2.2021 18:30
Lukibra-málinu ekki lokið fyrir risaleikinn á Ítalíu Romelu Lukaku segir Zlatan Ibrahimovic ekki hafa verið með kynþáttaníð í sinn garð þegar að þeir rifust harkalega í bikarslag Mílanóliðanna í síðasta mánuði. Þeir ættu að geta mæst í stórleiknum í ítölsku A-deildinni í fótbolta um helgina. 16.2.2021 17:46
Segir Valsmenn í djúpum andlegum dal Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Valsmenn ekki eiga sér neinar málsbætur eftir tapið slæma gegn Stjörnunni í gær, í Olís-deild karla í handbolta. Valur hefur nú tapað gegn Fram, Selfossi og Stjörnunni eftir að keppni hófst að nýju undir lok janúar, en unnið Þór Akureyri og Gróttu. 16.2.2021 17:00
Með sex sinnum fleiri mörk en næsti markvörður Sóknarleikur FH-inga byrjar hjá markverðinum Phil Döhler en hann hefur komið að langflestum mörkum af markvörðum Olís deildar karla í handbolta. 16.2.2021 16:31
Segir Liverpool enn eiga möguleika á því að bjarga tímabilinu sínu Liverpool skiptir í kvöld úr vandræðum sínum í ensku úrvalsdeildinni yfir í Meistaradeildina þar sem liðið vonast til betri úrslitum en að undanförnu. Nú er aftur á móti tími til að sjá hvort vandamálin fylgi liðinu líka til Evrópu. 16.2.2021 16:00
Forseti FIFA segist ekki hafa bannað kvendómurum að heilsa katörskum sjeik Gianni Infantino, forseti FIFA, þvertekur fyrir að hafa bannað kvendómurum að heilsa katörskum sjeik eftir úrslitaleik HM félagsliða í Doha í Katar í síðustu viku. 16.2.2021 15:31
Varði jafn mörg skot og markverðir FH til samans Ísak Rafnsson átti góðan leik í vörn FH í jafnteflinu við Hauka, 29-29, í Olís-deild karla í gær. Hann varði jafn mörg skot í leiknum og markverðir FH til samans. 16.2.2021 15:01
NBA dagsins: Djassinn dunar enn í Utah Bestu lið Vestur- og Austurdeildar NBA mættust í nótt þegar Utah Jazz og Philadelphia 76ers leiddu saman hesta sína. Utah sýndi styrk sinn með ellefu stiga sigri, 134-123. 16.2.2021 14:30
Klikkaði á víti í Pepsi Max deildinni og fékk sendar morðhótanir Knattspyrnumaðurinn Óliver Dagur Thorlacius varð heldur betur fyrir óskemmtilegri reynslu í sumar þegar hann spilaði með Gróttu í Pepsi Max deild karla. 16.2.2021 14:16
Sportið í dag: Liverpool á heima í íslensku deildunum Meistaradeildin fer aftur af stað í kvöld og strákarnir í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag ræddu leiki kvöldsins í þætti dagsins. Það eru margir að velta fyrir sér hvernig Liverpool lið menn fá að sjá í kvöld. 16.2.2021 13:32
Síðast þegar PSG kom á Nývang átti Barcelona eina mögnuðustu endurkomu allra tíma Barcelona og Paris Saint-Germain eigast við í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Síðast þegar þessi lið mættust á þessum sama stað í keppninni áttu Börsungar eina eftirminnilegustu endurkomu fótboltasögunnar. 16.2.2021 13:00
Fjórar tillögur um breytingar á efstu deild karla: Úrslitakeppni eða 33 leikir á lið? Verða 14 lið í efstu deild karla í fótbolta árið 2022? Eða jafnvel 10? Eða verða Íslandsmeistararnir á næsta ári ef til vill krýndir eftir sex liða úrslitakeppni? 16.2.2021 12:31
Patrekur með gott tak á Snorra Steini Patrekur Jóhannesson stýrði Stjörnunni til sannfærandi sigurs á móti Val í Olís deild karla í handbolta í gær og hélt þar með í þá hefð sína að fagna sigri á móti Snorra Steini Guðjónssyni. 16.2.2021 12:00