Fleiri fréttir Mun meira bókað en í fyrra í laxveiðiánum Síðasta sumar gátu Íslenskir veiðimenn stokkið á lausa daga í sumum laxveiðiánum sem voru settir í endursölu þegar erlendir veiðimenn afbókuðu með litlum fyrirvara. 16.2.2021 09:04 Hafa mesta trú á hinn íslenski BKG vinni heimsleikana í fjarveru Mat Fraser Björgvin Karl Guðmundsson er sigurstranglegastur á næstu heimsleikum í CrossFit samkvæmt netkönnun Heaton Minded vefsíðunnar. 16.2.2021 09:00 United fengið flesta hagstæða VAR-dóma af stóru sex liðunum Ekkert af stóru sex liðunum í ensku úrvalsdeildinni hefur fengið fleiri VAR-dóma sér í hag á þessu tímabili en Manchester United. 16.2.2021 08:31 Utah vann uppgjör bestu liða vesturs og austurs Utah Jazz vann Philadelphia 76ers, 134-123, í uppgjöri toppliða Vestur- og Austurdeildarinnar í NBA í nótt. Þetta var áttundi sigur Utah í röð og nítjándi sigur liðsins í síðustu tuttugu leikjum. 16.2.2021 08:02 Fyrrverandi stjörnuleikmaður í NFL fannst látinn á hótelherbergi Fyrrverandi NFL-leikmaðurinn Vincent Jackson fannst látinn á hótelherbergi í Flórída í gær. Hann var 38 ára. 16.2.2021 07:31 Fyrirliðinn hlær að sögusögnunum um Robertson og Alisson Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildina í kvöld að hann hafi hlegið af sögusögnunum sem hafa borist úr herbúðum Liverpool undanfarna daga. 16.2.2021 07:00 Dagskráin í dag: Meistaradeildin snýr aftur með látum Meistaradeildin fer aftur af stað í dag en fjórar beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag; allar frá Meistaradeildinni. 16.2.2021 06:01 Feðgarnir að semja við Norrköping Bjarni Guðjónsson og sonur hans Jóhannes Kristinn Bjarnason eru að semja við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping. Guðmundur Benediktsson greinir frá þessu í kvöld. 16.2.2021 00:41 Hótaði að brenna húsið hans James McClean, leikmaður Stoke í ensku B-deildinni, fékk ekki skemmtileg skilaboð á Instagram síðu sinni um helgina en McClean greindi frá þessu í dag. 15.2.2021 23:01 „Þór Þorlákshöfn er mannskapslega séð ekki með leikmenn á pari við önnur lið“ Jón Halldór Eðvaldsson, einn spekinga Domino's Körfuboltakvöld, segir Þór Þorlákshöfn vera með verri mannskap en mörg lið í Domino's deildinni en hins vegar betra lið. 15.2.2021 22:47 Björgvin Páll: Langar bara enn meira að kveðja með titli Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, var ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í leiknum gegn FH í kvöld sem endaði með jafntefli. 15.2.2021 22:28 Sigling Chelsea undir stjórn Tuchel heldur áfram Chelsea er á góðri siglingu undir stjórn Thomas Tuchel. Liðið vann í kvöld 2-0 sigur á Newcastle á heimavelli og á enn eftir að tapa leik undir stjórn þess þýska. 15.2.2021 21:54 Sigursteinn: Það tekur tíma að venjast þessari klukku „Ég verð að viðurkenna að ég er frekar svekktur að fá bara eitt stig,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH eftir jafnteflið gegn Haukum í Olís-deildinni í handknattleik í kvöld. 15.2.2021 21:42 Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 29-29 | Spennutryllir í Krikanum FH og Haukar gerðu 29-29 jafntefli í rosalegum Hafnarfjarðarslag í Kaplakrika í kvöld. 15.2.2021 21:33 Bayern bjargaði stigi á heimavelli Sex mörk litu dagsins ljós er Bayern Munchen og Arminia Bielefeld gerðu 3-3 jafntefli. Bæjarar lentu 1-0 og 3-1 undir en náðu að bjarga andlitinu á heimavelli. 15.2.2021 21:28 Pirraður Pjanic: „Erfitt að sætta sig við þetta“ Miralem Pjanic, miðjumaður Barcelona, er eki sáttur með hversu fáar mínútur hann hefur fengið hjá spænska risanum það sem af er leiktíðinni. 15.2.2021 20:32 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 27-35 | Stjörnumenn rústuðu Valsmönnum Stjörnumenn gerðu góða ferð á Hlíðarenda og rúlluðu yfir Valsmenn, 27-35, í 9. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 15.2.2021 20:30 Snorri Steinn: Ömurleg frammistaða og okkur ekki til sóma Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var þungur á brún eftir tapið stóra fyrir Stjörnunni í kvöld, 27-35. 15.2.2021 20:17 West Ham upp fyrir Liverpool West Ham vann 3-0 sigur á Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. VAR kom mikið við sögu í leiknum. 15.2.2021 19:56 Dramatískur sigur KA í Eyjum KA gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Eyja er þeir unnu 29-28 sigur á heimamönnum í Olís-deild karla í kvöld. 15.2.2021 19:40 Leipzig án lykilmanns gegn Liverpool Sænski landsliðsmaðurinn Emil Forsberg verður ekki með RB Leipzig annað kvöld er liðið mætir Liverpool í Meistaradeildinni. 15.2.2021 18:31 Lingard segist ekki hafa fengið tækifæri hjá Solskjær Jesse Lingard er ánægður með skiptin til West Ham en Englendingurinn kom að láni til Hamranna í síðasta mánuði frá uppeldisfélaginu Manchester United. 15.2.2021 18:00 Alexander frá næstu vikurnar vegna meiðsla Alexander Petersson meiddist á æfingu með Flensburg og verður frá keppni næstu vikurnar. 15.2.2021 17:00 Buðu þeim hjálp sem óttast að koma út úr skápnum Danska knattspyrnustjarnan Pernille Harder og kærasta hennar, sænska landsliðskonan Magdalena Eriksson, nýttu Valentínusardaginn í að bjóða fram stuðning til þeirra sem eiga erfitt með að opinbera kynhneigð sína. 15.2.2021 16:31 ÍA fær miðvörð sem ólst upp hjá Chelsea Knattspyrnufélag ÍA hefur samið við skoska varnarmanninn Alex Davey sem mun spila með liðinu út keppnistímabil þessa árs. 15.2.2021 16:16 Sjáðu svakalegan sprett Lukakus gegn Lazio Romelu Lukaku var í miklu stuði þegar Inter sigraði Lazio, 3-1, á San Siro í gær. Með sigrinum komst Inter á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar. 15.2.2021 16:02 Argentínskur bakvörður til Hauka Haukar koma með tvo nýja leikmenn í Domino´s deild karla í körfubolta þegar liðið mætir aftur til leiks eftir landsleikjahlé. 15.2.2021 15:53 Gunnar Steinn hættir hjá Ribe-Esbjerg og fer til Þýskalands Íslenski handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir danska félagið Ribe-Esbjerg HH en félagið staðfestir brottför hans á heimasíðu sinni. 15.2.2021 15:40 Vilja tugmilljóna þróunarsjóð KSÍ Knattspyrnufélag ÍA leggur til að svokölluðum þróunarsjóði verði komið á fót á vegum KSÍ, til að styðja við og efla afreksþjálfun í fótbolta hér á landi. 15.2.2021 15:31 Mörkin sem hafa ráðið úrslitum í leikjum Hauka og FH undanfarin ár Haukar og FH bjóða nær alltaf upp á mikla spennuleiki þegar þau mætast. Það þýðir jafnfram dramatískar lokasekúndur. 15.2.2021 15:01 NBA dagsins: Doncic með níutíu stig í síðustu tveimur leikjum Dallas Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs á Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í nótt. Portland vann, 118-121. 15.2.2021 14:41 Klopp: Enginn þarf að hafa áhyggjur af mér Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissaði stuðningsmenn Liverpool og aðra um það að hann er ekki að fara að hætta sem stjóri liðsins þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. 15.2.2021 14:23 Haukarnir hafa ekki unnið nágranna sína í FH í fimmtíu mánuði Það eru meira en fjögur ár liðin síðan að Hafnarfjörður var málaður rauður í Olís deild karla í handbolta. Haukarnir fá tækifæri til að breyta því í kvöld. 15.2.2021 14:00 Martial varð aftur fyrir kynþáttafordómum Anthony Martial, framherji Manchester United, varð fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum eftir 1-1 jafnteflið við West Brom í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15.2.2021 13:31 Segir tíma til kominn að Man. City verði liðið hans Harrys Kane Harry Kane yrði fullkominn fyrir Manchester City. Þetta segir Martin Samuel, pistlahöfundur hjá Daily Mail. 15.2.2021 13:00 Aron: Þessi leikur hefur sitt eigið lögmál Aron Kristjánsson þjálfari Hauka ætlar að mála bæinn rauðan á í kvöld þegar Haukaliðið heimsækir nágranna sína í FH í Hafnarfjarðaslag í Kaplakrika. 15.2.2021 12:31 Hundrað prósent helgi hjá Álex Abrines Barcelona leikmaðurinn Álex Abrines náði einstöku afreki þegar Barcelona tryggði sér sigur í spænska Konungsbikarnum i körfubolta í gær. 15.2.2021 12:00 Síðasta sambærilega dæmið frá 2007 og þá stóðu úrslitin Kæra handknattleiksdeildar Stjörnunnar á úrslitum í leik gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna á laugardaginn er komin inn á borð dómstóls HSÍ. KA/Þór vann leikinn, 26-27, en mistök á ritaraborði urðu til þess að eitt marka liðsins var oftalið. Síðasta sambærilega dæmið um að úrslit hafi verið kærð vegna rangrar skráningar marka er frá 2007. 15.2.2021 11:31 Gerði helling fyrir Dag að enda fyrir ofan Ísland á HM Dagur Sigurðsson er ánægður með árangur Japans á HM 2021 í Egyptalandi og segir að það hafi verið sætt að enda fyrir ofan Ísland á mótinu. 15.2.2021 11:00 Kyssti United merkið þrátt fyrir að vera nýkominn frá Manchester City Það er ekki alltaf sem leikir í undir átján ára deildinni í enska fótboltanum fá athygli í netmiðlum en ein frammistaða um helgina breytti því snögglega. 15.2.2021 10:31 Enginn tekur slaginn við Guðna Frestur til þess að bjóða sig fram til stjórnar Knattspyrnusambands Íslands rann út um helgina. Útlit er fyrir að Guðni Bergsson verði sjálfkjörinn formaður til næstu tveggja ára. 15.2.2021 10:00 Skuggi Firmino virðist hafa „platað“ VAR til að dæma mark Leicester gilt Það gengur flest Englandsmeisturum Liverpol í óhag þessa dagana og markið sem breytti öllu í leik liðsins um helgina var mjög vafasamt. 15.2.2021 09:31 Stoppaði í lúgunni á McDonald's í kappakstri Þegar stöðva þurfti keppni í Daytona 500 kappakstrinum í gær nýttu keppendur tímann til að fylla á tankinn. 15.2.2021 09:00 Átti erfitt með svefn eftir að Brady kastaði bikarnum og vill að hann biðjist afsökunar Dóttir mannsins sem hannaði Lombardi-bikarinn segir að Tom Brady hafi vanvirt bikarinn þegar hann kastaði honum milli báta í fögnuði Tampa Bay Buccaneers eftir sigurinn í Super Bowl. 15.2.2021 08:31 Maguire skaut á Klopp: „Höfum ekkert fengið síðan fólk frá öðrum félögum byrjaði að tala um okkur“ Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, gaf í skyn að liðið fengi verri meðferð frá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði undan því að United fengi hagstæða dómgæslu. 15.2.2021 08:01 Sjá næstu 50 fréttir
Mun meira bókað en í fyrra í laxveiðiánum Síðasta sumar gátu Íslenskir veiðimenn stokkið á lausa daga í sumum laxveiðiánum sem voru settir í endursölu þegar erlendir veiðimenn afbókuðu með litlum fyrirvara. 16.2.2021 09:04
Hafa mesta trú á hinn íslenski BKG vinni heimsleikana í fjarveru Mat Fraser Björgvin Karl Guðmundsson er sigurstranglegastur á næstu heimsleikum í CrossFit samkvæmt netkönnun Heaton Minded vefsíðunnar. 16.2.2021 09:00
United fengið flesta hagstæða VAR-dóma af stóru sex liðunum Ekkert af stóru sex liðunum í ensku úrvalsdeildinni hefur fengið fleiri VAR-dóma sér í hag á þessu tímabili en Manchester United. 16.2.2021 08:31
Utah vann uppgjör bestu liða vesturs og austurs Utah Jazz vann Philadelphia 76ers, 134-123, í uppgjöri toppliða Vestur- og Austurdeildarinnar í NBA í nótt. Þetta var áttundi sigur Utah í röð og nítjándi sigur liðsins í síðustu tuttugu leikjum. 16.2.2021 08:02
Fyrrverandi stjörnuleikmaður í NFL fannst látinn á hótelherbergi Fyrrverandi NFL-leikmaðurinn Vincent Jackson fannst látinn á hótelherbergi í Flórída í gær. Hann var 38 ára. 16.2.2021 07:31
Fyrirliðinn hlær að sögusögnunum um Robertson og Alisson Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildina í kvöld að hann hafi hlegið af sögusögnunum sem hafa borist úr herbúðum Liverpool undanfarna daga. 16.2.2021 07:00
Dagskráin í dag: Meistaradeildin snýr aftur með látum Meistaradeildin fer aftur af stað í dag en fjórar beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag; allar frá Meistaradeildinni. 16.2.2021 06:01
Feðgarnir að semja við Norrköping Bjarni Guðjónsson og sonur hans Jóhannes Kristinn Bjarnason eru að semja við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping. Guðmundur Benediktsson greinir frá þessu í kvöld. 16.2.2021 00:41
Hótaði að brenna húsið hans James McClean, leikmaður Stoke í ensku B-deildinni, fékk ekki skemmtileg skilaboð á Instagram síðu sinni um helgina en McClean greindi frá þessu í dag. 15.2.2021 23:01
„Þór Þorlákshöfn er mannskapslega séð ekki með leikmenn á pari við önnur lið“ Jón Halldór Eðvaldsson, einn spekinga Domino's Körfuboltakvöld, segir Þór Þorlákshöfn vera með verri mannskap en mörg lið í Domino's deildinni en hins vegar betra lið. 15.2.2021 22:47
Björgvin Páll: Langar bara enn meira að kveðja með titli Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, var ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í leiknum gegn FH í kvöld sem endaði með jafntefli. 15.2.2021 22:28
Sigling Chelsea undir stjórn Tuchel heldur áfram Chelsea er á góðri siglingu undir stjórn Thomas Tuchel. Liðið vann í kvöld 2-0 sigur á Newcastle á heimavelli og á enn eftir að tapa leik undir stjórn þess þýska. 15.2.2021 21:54
Sigursteinn: Það tekur tíma að venjast þessari klukku „Ég verð að viðurkenna að ég er frekar svekktur að fá bara eitt stig,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH eftir jafnteflið gegn Haukum í Olís-deildinni í handknattleik í kvöld. 15.2.2021 21:42
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 29-29 | Spennutryllir í Krikanum FH og Haukar gerðu 29-29 jafntefli í rosalegum Hafnarfjarðarslag í Kaplakrika í kvöld. 15.2.2021 21:33
Bayern bjargaði stigi á heimavelli Sex mörk litu dagsins ljós er Bayern Munchen og Arminia Bielefeld gerðu 3-3 jafntefli. Bæjarar lentu 1-0 og 3-1 undir en náðu að bjarga andlitinu á heimavelli. 15.2.2021 21:28
Pirraður Pjanic: „Erfitt að sætta sig við þetta“ Miralem Pjanic, miðjumaður Barcelona, er eki sáttur með hversu fáar mínútur hann hefur fengið hjá spænska risanum það sem af er leiktíðinni. 15.2.2021 20:32
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 27-35 | Stjörnumenn rústuðu Valsmönnum Stjörnumenn gerðu góða ferð á Hlíðarenda og rúlluðu yfir Valsmenn, 27-35, í 9. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 15.2.2021 20:30
Snorri Steinn: Ömurleg frammistaða og okkur ekki til sóma Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var þungur á brún eftir tapið stóra fyrir Stjörnunni í kvöld, 27-35. 15.2.2021 20:17
West Ham upp fyrir Liverpool West Ham vann 3-0 sigur á Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. VAR kom mikið við sögu í leiknum. 15.2.2021 19:56
Dramatískur sigur KA í Eyjum KA gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Eyja er þeir unnu 29-28 sigur á heimamönnum í Olís-deild karla í kvöld. 15.2.2021 19:40
Leipzig án lykilmanns gegn Liverpool Sænski landsliðsmaðurinn Emil Forsberg verður ekki með RB Leipzig annað kvöld er liðið mætir Liverpool í Meistaradeildinni. 15.2.2021 18:31
Lingard segist ekki hafa fengið tækifæri hjá Solskjær Jesse Lingard er ánægður með skiptin til West Ham en Englendingurinn kom að láni til Hamranna í síðasta mánuði frá uppeldisfélaginu Manchester United. 15.2.2021 18:00
Alexander frá næstu vikurnar vegna meiðsla Alexander Petersson meiddist á æfingu með Flensburg og verður frá keppni næstu vikurnar. 15.2.2021 17:00
Buðu þeim hjálp sem óttast að koma út úr skápnum Danska knattspyrnustjarnan Pernille Harder og kærasta hennar, sænska landsliðskonan Magdalena Eriksson, nýttu Valentínusardaginn í að bjóða fram stuðning til þeirra sem eiga erfitt með að opinbera kynhneigð sína. 15.2.2021 16:31
ÍA fær miðvörð sem ólst upp hjá Chelsea Knattspyrnufélag ÍA hefur samið við skoska varnarmanninn Alex Davey sem mun spila með liðinu út keppnistímabil þessa árs. 15.2.2021 16:16
Sjáðu svakalegan sprett Lukakus gegn Lazio Romelu Lukaku var í miklu stuði þegar Inter sigraði Lazio, 3-1, á San Siro í gær. Með sigrinum komst Inter á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar. 15.2.2021 16:02
Argentínskur bakvörður til Hauka Haukar koma með tvo nýja leikmenn í Domino´s deild karla í körfubolta þegar liðið mætir aftur til leiks eftir landsleikjahlé. 15.2.2021 15:53
Gunnar Steinn hættir hjá Ribe-Esbjerg og fer til Þýskalands Íslenski handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir danska félagið Ribe-Esbjerg HH en félagið staðfestir brottför hans á heimasíðu sinni. 15.2.2021 15:40
Vilja tugmilljóna þróunarsjóð KSÍ Knattspyrnufélag ÍA leggur til að svokölluðum þróunarsjóði verði komið á fót á vegum KSÍ, til að styðja við og efla afreksþjálfun í fótbolta hér á landi. 15.2.2021 15:31
Mörkin sem hafa ráðið úrslitum í leikjum Hauka og FH undanfarin ár Haukar og FH bjóða nær alltaf upp á mikla spennuleiki þegar þau mætast. Það þýðir jafnfram dramatískar lokasekúndur. 15.2.2021 15:01
NBA dagsins: Doncic með níutíu stig í síðustu tveimur leikjum Dallas Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs á Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í nótt. Portland vann, 118-121. 15.2.2021 14:41
Klopp: Enginn þarf að hafa áhyggjur af mér Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissaði stuðningsmenn Liverpool og aðra um það að hann er ekki að fara að hætta sem stjóri liðsins þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. 15.2.2021 14:23
Haukarnir hafa ekki unnið nágranna sína í FH í fimmtíu mánuði Það eru meira en fjögur ár liðin síðan að Hafnarfjörður var málaður rauður í Olís deild karla í handbolta. Haukarnir fá tækifæri til að breyta því í kvöld. 15.2.2021 14:00
Martial varð aftur fyrir kynþáttafordómum Anthony Martial, framherji Manchester United, varð fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum eftir 1-1 jafnteflið við West Brom í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15.2.2021 13:31
Segir tíma til kominn að Man. City verði liðið hans Harrys Kane Harry Kane yrði fullkominn fyrir Manchester City. Þetta segir Martin Samuel, pistlahöfundur hjá Daily Mail. 15.2.2021 13:00
Aron: Þessi leikur hefur sitt eigið lögmál Aron Kristjánsson þjálfari Hauka ætlar að mála bæinn rauðan á í kvöld þegar Haukaliðið heimsækir nágranna sína í FH í Hafnarfjarðaslag í Kaplakrika. 15.2.2021 12:31
Hundrað prósent helgi hjá Álex Abrines Barcelona leikmaðurinn Álex Abrines náði einstöku afreki þegar Barcelona tryggði sér sigur í spænska Konungsbikarnum i körfubolta í gær. 15.2.2021 12:00
Síðasta sambærilega dæmið frá 2007 og þá stóðu úrslitin Kæra handknattleiksdeildar Stjörnunnar á úrslitum í leik gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna á laugardaginn er komin inn á borð dómstóls HSÍ. KA/Þór vann leikinn, 26-27, en mistök á ritaraborði urðu til þess að eitt marka liðsins var oftalið. Síðasta sambærilega dæmið um að úrslit hafi verið kærð vegna rangrar skráningar marka er frá 2007. 15.2.2021 11:31
Gerði helling fyrir Dag að enda fyrir ofan Ísland á HM Dagur Sigurðsson er ánægður með árangur Japans á HM 2021 í Egyptalandi og segir að það hafi verið sætt að enda fyrir ofan Ísland á mótinu. 15.2.2021 11:00
Kyssti United merkið þrátt fyrir að vera nýkominn frá Manchester City Það er ekki alltaf sem leikir í undir átján ára deildinni í enska fótboltanum fá athygli í netmiðlum en ein frammistaða um helgina breytti því snögglega. 15.2.2021 10:31
Enginn tekur slaginn við Guðna Frestur til þess að bjóða sig fram til stjórnar Knattspyrnusambands Íslands rann út um helgina. Útlit er fyrir að Guðni Bergsson verði sjálfkjörinn formaður til næstu tveggja ára. 15.2.2021 10:00
Skuggi Firmino virðist hafa „platað“ VAR til að dæma mark Leicester gilt Það gengur flest Englandsmeisturum Liverpol í óhag þessa dagana og markið sem breytti öllu í leik liðsins um helgina var mjög vafasamt. 15.2.2021 09:31
Stoppaði í lúgunni á McDonald's í kappakstri Þegar stöðva þurfti keppni í Daytona 500 kappakstrinum í gær nýttu keppendur tímann til að fylla á tankinn. 15.2.2021 09:00
Átti erfitt með svefn eftir að Brady kastaði bikarnum og vill að hann biðjist afsökunar Dóttir mannsins sem hannaði Lombardi-bikarinn segir að Tom Brady hafi vanvirt bikarinn þegar hann kastaði honum milli báta í fögnuði Tampa Bay Buccaneers eftir sigurinn í Super Bowl. 15.2.2021 08:31
Maguire skaut á Klopp: „Höfum ekkert fengið síðan fólk frá öðrum félögum byrjaði að tala um okkur“ Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, gaf í skyn að liðið fengi verri meðferð frá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði undan því að United fengi hagstæða dómgæslu. 15.2.2021 08:01