Fleiri fréttir Segja Glódísi langbesta miðvörð sænsku deildarinnar Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir er sögð vera langbesti miðvörður sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 16.11.2020 11:01 Helgi Valur spilar fertugur í Pepsi Max: Engin pressa frá konunni um að hætta Helgi Valur Daníelsson ræddi við Gaupa um þá stóru ákvörðun sína að ætla að spila í Pepsi Max deildinni fram yfir fertugsafmælið. 16.11.2020 10:30 Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Þriðja tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og er það væntanlegt á sölustaði og til áskrifenda næstu daga. 16.11.2020 10:04 Noregur hættir við að halda EM Norðmenn hafa neyðst til að gefa Evrópumót kvenna í handbolta frá sér vegna kórónuveirufaraldursins. 16.11.2020 10:01 Sadio Mane skaut Senegal inn í lokakeppnina Tveir leikmenn Liverpool voru á skotskónum í undakeppni Afríkumótsins í knattspyrnu í gær. 16.11.2020 09:30 Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16.11.2020 09:01 Skilur ekki af hverju allir eru að vorkenna Liverpool Er of mikið gert úr meiðslavandræðum Liverpool? Sumir eru á því. 16.11.2020 08:30 Náðu að stela Söru frá Nike Sara Sigmundsdóttir ákvað að yfirgefa einn þekktasta íþróttavöruframleiðanda heims og semja í staðinn við eitt af nýju fyrirtækjunum á markaðnum. 16.11.2020 08:01 Landsliðsmennirnir sjö sem missa af leiknum á Wembley Sex landsliðsmenn yfirgefa nú íslenska landsliðshópinn fyrir Englandsleikinn og sá sjöundi verður í leikbanni á Wembley. 16.11.2020 07:46 Gamli Barcelona og Liverpool maðurinn setti fótboltaskóna upp á hillu Argentínski knattspyrnumaðurinn Javier Mascherano hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum. 16.11.2020 07:30 Rashford svarar fjölmiðlum fullum hálsi Marcus Rashford er ekki bara þekktur fyrir hæfileika sína inni á fótboltavellinum með Manchester United og enska landsliðinu, en hann hefur skapað sér gott orðspor utan vallar í baráttu sinni fyrir fátæk börn. 16.11.2020 07:01 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 2-1 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu í Þjóðadeildinni Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15.11.2020 23:05 Einkunnir Íslands á Parken: Alex, varnar- og varamenn stóðu sig best Ísland var afar nálægt því að ná í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld en varð að sætta sig við 2-1 tap gegn Dönum. Hér eru einkunnir leikmanna. 15.11.2020 22:40 Þjálfari Dana hrósaði Íslandi að leik loknum Þjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu hrósaði íslenska liðinu að loknum 2-1 sigri Dana í kvöld er liðin mættust í Þjóðadeildinni. 15.11.2020 22:30 Gylfi: Einhverjir erfiðustu dagarnir á okkar ferli Fyrirliði Íslands gegn Danmörku sagði að seinni hálfleikurinn hefði verið mun betri að hálfu íslenska liðsins en sá fyrri. 15.11.2020 22:16 Sagði Dani heppna og bjóst við skilaboðum frá kærustunni Christian Eriksen segir Dani hafa verið heppna að ná að skora sigurmark í lokin gegn Íslandi sem hafi spilað betur í seinni hálfleiknum á Parken í kvöld. 15.11.2020 22:11 Sverrir Ingi: Held að dómarinn hafi flautað þennan leik frá okkur Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var mjög ósáttur með 2-1 tap Íslands á Parken í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Fannst Sverri Inga halla verulega á Ísland er dómgæslu varðar í leiknum. 15.11.2020 22:09 Hamrén: Viðar hlustaði á mig Svíinn kvaðst stoltur af íslenska landsliðinu þrátt fyrir tapið fyrir því danska á Parken í kvöld. 15.11.2020 22:04 Ítalía í góðum málum eftir sigur á Póllandi Ítalía er komið í toppsætið í riðli 1 í A-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 2-0 sigur á Póllandi. 15.11.2020 22:01 Viðar Örn: Þeir refsa ef þú gerir ein mistök Markaskorari Íslands var súr eftir tapið gegn Dönum en Viðar Örn Kjartansson var á því að Ísland hefði átt allavega stig skilið úr leik kvöldsins sem tapaðist 2-1. 15.11.2020 21:57 Ari Freyr: Hann hoppar inn í mig og þetta er aldrei víti „Fyrir mér er þetta aldrei víti,“ segir Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í fótbolta, sem fékk dæmt á sig víti í 2-1 tapinu gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í kvöld. 15.11.2020 21:56 Hér má sjá vítin tvö sem færðu Dönum sigur á Íslandi í kvöld Tvær vítaspyrnur komu í veg fyrir það að Ísland náði ekki í langþráð stig á móti Dönum á Parken í kvöld. 15.11.2020 21:51 Þetta hafði Twitter að segja um tapið gegn Dönum Það var fremur rólegt yfir samfélagsmiðlinum Twitter yfir svekkjandi tapi gegn Dönum í kvöld. Lokatölur 2-1. 15.11.2020 21:45 Belgar með sterkan sigur á Englendingum Belgía vann England 2-0 á heimavelli í riðli Íslendinga í Þjóðadeildinni. 15.11.2020 21:40 Sjáðu Viðar Örn jafna metin á Parken Viðar Örn Kjartansson þurfti ekki langan tíma til að setja mark sitt á leik Íslands og Danmerkur á Parken. Það dugði þó ekki til að fá stig. 15.11.2020 21:39 Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15.11.2020 20:47 Hafið viðstöðulaust í undanúrslit Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO heldur áfram. Önnur viðureign dagsins var Hafið gegn Viðstöðunni. 15.11.2020 20:33 „Lít á næsta tímabil sem möguleika á að njóta þess að spila aftur“ Helgi Valur Daníelsson sem verður fertugur næsta sumar meiddist alvarlega í leik gegn Gróttu í Pepsi Max deildinni nú í sumar og margir héldu að ferillinn væri á enda. Svo var aldeilis ekki. 15.11.2020 20:30 Sjáðu vítið sem Danir fengu og Eriksen skoraði úr Christian Eriksen kom Dönum í 1-0 á móti Íslandi á Parken með marki strax á tólftu mínútu leiksins. 15.11.2020 20:12 Dustin Johnson sigurvegari á Masters í fyrsta sinn Dustin Johnson er sigurvegari Masters mótsins í golfi þetta árið. Þetta er í fyrsta sinn sem hann vinnur á mótinu og annað sinn sem hann vinnur á risamóti. 15.11.2020 20:00 Bein útsending frá leikjum í Þjóðadeildinni Fjórtán leikir í Þjóðadeildinni, þar á meðal toppslagur Ítalíu og Póllands, eru í beinni útsendingu á Vísi í dag. Fjórir leikir eru á íþróttarásum Stöðvar 2, þar á meðal leikur Danmerkur og Íslands. 15.11.2020 19:30 Holland og Tyrkland með sigra í Þjóðadeildinni Holland vann afar sannfærandi 3-1 sigur á Bosníu í riðli 1 í A-deild Þjóðadeildarinnar. 15.11.2020 19:02 Byrjunarlið Íslands: Átta breytingar frá tapinu grátlega Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni er klárt, en leikurinn hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 15.11.2020 18:31 KR komnir í úrslit Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar eru í fullu fjöri. Hófst dagurinn á viðureign stórveldisins KR gegn ellismellunum og reynsluboltunum í VALLEA. KR-ingar unnu sér sæti á mótinu með frábærri frammistöðunni í Vodafonedeildinni. En VALLEA komst inn í gegnum áskorendamótið. 15.11.2020 18:31 Góður sigur Gummersbach | Arnór Þór með fjögur mörk í tapi Íslendingalið Gummersbach vann góðan sigur í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Í úrvalsdeildeinni tapaði Arnór Þór Gunnarsson fyrir Kiel. 15.11.2020 16:56 Jón Axel stigahæstur í stóru tapi Frankfurt Fraport Skyliners Frankfurt tapaði með 23 stiga mun fyrir Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Jón Axel Guðmundsson var stigahæstur hjá Frankfurt. 15.11.2020 16:27 Djurgårdens bjargaði sér frá falli | Kristianstads og Rosengård töpuðu Íslendingalið Djurgårdens bjargaði sér frá falli í dag er lokaumferðin í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í Svíþjóð fór fram. Hin tvö Íslendingaliðin áttu ekki jafn góðan dag. 15.11.2020 16:00 Leik Noregs og Rúmeníu aflýst Leikur Noregs og Rúmeníu í Þjóðadeildinni í knattspyrnu hefur verið aflýst en hann átti að fara fram í kvöld. 15.11.2020 15:31 Nær allri lokaumferðinni frestað í Noregi | Ingibjörg og Hólmfríður þurfa að bíða Nær öllum leikjum í lokaumferð norsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta var frestað. Í dag hefði átt að koma í ljós hvort Ingibjörg Sigurðardóttir eða Hólmfríður Magnúsdóttir hefðu orðið meistarar í Noregi. 15.11.2020 15:01 Valdimar Þór tryggði Íslandi sigur undir lok leiks og EM draumurinn lifir Valdimar Þór Ingimundarson tryggði íslenska U21 landsliðinu sigur á ögurstundu er liðið mætti Írlandi ytra í dag. Lokatölur 2-1 og Ísland á enn möguleika á að komast í umspil. 15.11.2020 14:35 Í beinni: Stórmeistaramótið heldur áfram | KR mætir áskorendaliði VALLEA í fyrsta leik Hörkuspennandi viðureignir eru í vændum á stórmeistaramóti Vodafonedeildardarinnar í CS:GO. Munu þær leiða í ljós hverjir spila til úrslita gegn Dusty sem tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum með frábærri frammistöðu í gær. 15.11.2020 14:32 Níu ár síðan Keane var orðaður við landsliðið | Hvað hefur gerst síðan og hefði það gengið? Roy Keane var á sínum tíma meðal þeirra sem komu til greina sem næsti landsliðsþjálfari Íslands. Nú þegar starfið er laust - níu árum síðar - er Keane laus og gæti verið tilvalinn kostur, eða hvað? 15.11.2020 14:01 Dusty komnir í úrslit Deildarmeistarar Dusty og stórveldið Þór Akureyri tókust á í undanúrslitaleik stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar. Voru þetta hnífjafnir leikir þar sem sigur liðið þurfti að hafa fyrir hverri einustu lotu. 15.11.2020 13:07 Markvörður Dana finnur til með Íslendingum Kasper Schmeichel segist finna til með íslenska liðinu. Hann segir að margir af dönsku leikmönnunum geti sett sig í spor íslenska liðsins. 15.11.2020 13:00 Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. 15.11.2020 12:31 Sjá næstu 50 fréttir
Segja Glódísi langbesta miðvörð sænsku deildarinnar Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir er sögð vera langbesti miðvörður sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 16.11.2020 11:01
Helgi Valur spilar fertugur í Pepsi Max: Engin pressa frá konunni um að hætta Helgi Valur Daníelsson ræddi við Gaupa um þá stóru ákvörðun sína að ætla að spila í Pepsi Max deildinni fram yfir fertugsafmælið. 16.11.2020 10:30
Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Þriðja tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og er það væntanlegt á sölustaði og til áskrifenda næstu daga. 16.11.2020 10:04
Noregur hættir við að halda EM Norðmenn hafa neyðst til að gefa Evrópumót kvenna í handbolta frá sér vegna kórónuveirufaraldursins. 16.11.2020 10:01
Sadio Mane skaut Senegal inn í lokakeppnina Tveir leikmenn Liverpool voru á skotskónum í undakeppni Afríkumótsins í knattspyrnu í gær. 16.11.2020 09:30
Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16.11.2020 09:01
Skilur ekki af hverju allir eru að vorkenna Liverpool Er of mikið gert úr meiðslavandræðum Liverpool? Sumir eru á því. 16.11.2020 08:30
Náðu að stela Söru frá Nike Sara Sigmundsdóttir ákvað að yfirgefa einn þekktasta íþróttavöruframleiðanda heims og semja í staðinn við eitt af nýju fyrirtækjunum á markaðnum. 16.11.2020 08:01
Landsliðsmennirnir sjö sem missa af leiknum á Wembley Sex landsliðsmenn yfirgefa nú íslenska landsliðshópinn fyrir Englandsleikinn og sá sjöundi verður í leikbanni á Wembley. 16.11.2020 07:46
Gamli Barcelona og Liverpool maðurinn setti fótboltaskóna upp á hillu Argentínski knattspyrnumaðurinn Javier Mascherano hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum. 16.11.2020 07:30
Rashford svarar fjölmiðlum fullum hálsi Marcus Rashford er ekki bara þekktur fyrir hæfileika sína inni á fótboltavellinum með Manchester United og enska landsliðinu, en hann hefur skapað sér gott orðspor utan vallar í baráttu sinni fyrir fátæk börn. 16.11.2020 07:01
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 2-1 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu í Þjóðadeildinni Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15.11.2020 23:05
Einkunnir Íslands á Parken: Alex, varnar- og varamenn stóðu sig best Ísland var afar nálægt því að ná í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld en varð að sætta sig við 2-1 tap gegn Dönum. Hér eru einkunnir leikmanna. 15.11.2020 22:40
Þjálfari Dana hrósaði Íslandi að leik loknum Þjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu hrósaði íslenska liðinu að loknum 2-1 sigri Dana í kvöld er liðin mættust í Þjóðadeildinni. 15.11.2020 22:30
Gylfi: Einhverjir erfiðustu dagarnir á okkar ferli Fyrirliði Íslands gegn Danmörku sagði að seinni hálfleikurinn hefði verið mun betri að hálfu íslenska liðsins en sá fyrri. 15.11.2020 22:16
Sagði Dani heppna og bjóst við skilaboðum frá kærustunni Christian Eriksen segir Dani hafa verið heppna að ná að skora sigurmark í lokin gegn Íslandi sem hafi spilað betur í seinni hálfleiknum á Parken í kvöld. 15.11.2020 22:11
Sverrir Ingi: Held að dómarinn hafi flautað þennan leik frá okkur Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var mjög ósáttur með 2-1 tap Íslands á Parken í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Fannst Sverri Inga halla verulega á Ísland er dómgæslu varðar í leiknum. 15.11.2020 22:09
Hamrén: Viðar hlustaði á mig Svíinn kvaðst stoltur af íslenska landsliðinu þrátt fyrir tapið fyrir því danska á Parken í kvöld. 15.11.2020 22:04
Ítalía í góðum málum eftir sigur á Póllandi Ítalía er komið í toppsætið í riðli 1 í A-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 2-0 sigur á Póllandi. 15.11.2020 22:01
Viðar Örn: Þeir refsa ef þú gerir ein mistök Markaskorari Íslands var súr eftir tapið gegn Dönum en Viðar Örn Kjartansson var á því að Ísland hefði átt allavega stig skilið úr leik kvöldsins sem tapaðist 2-1. 15.11.2020 21:57
Ari Freyr: Hann hoppar inn í mig og þetta er aldrei víti „Fyrir mér er þetta aldrei víti,“ segir Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í fótbolta, sem fékk dæmt á sig víti í 2-1 tapinu gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í kvöld. 15.11.2020 21:56
Hér má sjá vítin tvö sem færðu Dönum sigur á Íslandi í kvöld Tvær vítaspyrnur komu í veg fyrir það að Ísland náði ekki í langþráð stig á móti Dönum á Parken í kvöld. 15.11.2020 21:51
Þetta hafði Twitter að segja um tapið gegn Dönum Það var fremur rólegt yfir samfélagsmiðlinum Twitter yfir svekkjandi tapi gegn Dönum í kvöld. Lokatölur 2-1. 15.11.2020 21:45
Belgar með sterkan sigur á Englendingum Belgía vann England 2-0 á heimavelli í riðli Íslendinga í Þjóðadeildinni. 15.11.2020 21:40
Sjáðu Viðar Örn jafna metin á Parken Viðar Örn Kjartansson þurfti ekki langan tíma til að setja mark sitt á leik Íslands og Danmerkur á Parken. Það dugði þó ekki til að fá stig. 15.11.2020 21:39
Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15.11.2020 20:47
Hafið viðstöðulaust í undanúrslit Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO heldur áfram. Önnur viðureign dagsins var Hafið gegn Viðstöðunni. 15.11.2020 20:33
„Lít á næsta tímabil sem möguleika á að njóta þess að spila aftur“ Helgi Valur Daníelsson sem verður fertugur næsta sumar meiddist alvarlega í leik gegn Gróttu í Pepsi Max deildinni nú í sumar og margir héldu að ferillinn væri á enda. Svo var aldeilis ekki. 15.11.2020 20:30
Sjáðu vítið sem Danir fengu og Eriksen skoraði úr Christian Eriksen kom Dönum í 1-0 á móti Íslandi á Parken með marki strax á tólftu mínútu leiksins. 15.11.2020 20:12
Dustin Johnson sigurvegari á Masters í fyrsta sinn Dustin Johnson er sigurvegari Masters mótsins í golfi þetta árið. Þetta er í fyrsta sinn sem hann vinnur á mótinu og annað sinn sem hann vinnur á risamóti. 15.11.2020 20:00
Bein útsending frá leikjum í Þjóðadeildinni Fjórtán leikir í Þjóðadeildinni, þar á meðal toppslagur Ítalíu og Póllands, eru í beinni útsendingu á Vísi í dag. Fjórir leikir eru á íþróttarásum Stöðvar 2, þar á meðal leikur Danmerkur og Íslands. 15.11.2020 19:30
Holland og Tyrkland með sigra í Þjóðadeildinni Holland vann afar sannfærandi 3-1 sigur á Bosníu í riðli 1 í A-deild Þjóðadeildarinnar. 15.11.2020 19:02
Byrjunarlið Íslands: Átta breytingar frá tapinu grátlega Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni er klárt, en leikurinn hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 15.11.2020 18:31
KR komnir í úrslit Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar eru í fullu fjöri. Hófst dagurinn á viðureign stórveldisins KR gegn ellismellunum og reynsluboltunum í VALLEA. KR-ingar unnu sér sæti á mótinu með frábærri frammistöðunni í Vodafonedeildinni. En VALLEA komst inn í gegnum áskorendamótið. 15.11.2020 18:31
Góður sigur Gummersbach | Arnór Þór með fjögur mörk í tapi Íslendingalið Gummersbach vann góðan sigur í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Í úrvalsdeildeinni tapaði Arnór Þór Gunnarsson fyrir Kiel. 15.11.2020 16:56
Jón Axel stigahæstur í stóru tapi Frankfurt Fraport Skyliners Frankfurt tapaði með 23 stiga mun fyrir Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Jón Axel Guðmundsson var stigahæstur hjá Frankfurt. 15.11.2020 16:27
Djurgårdens bjargaði sér frá falli | Kristianstads og Rosengård töpuðu Íslendingalið Djurgårdens bjargaði sér frá falli í dag er lokaumferðin í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í Svíþjóð fór fram. Hin tvö Íslendingaliðin áttu ekki jafn góðan dag. 15.11.2020 16:00
Leik Noregs og Rúmeníu aflýst Leikur Noregs og Rúmeníu í Þjóðadeildinni í knattspyrnu hefur verið aflýst en hann átti að fara fram í kvöld. 15.11.2020 15:31
Nær allri lokaumferðinni frestað í Noregi | Ingibjörg og Hólmfríður þurfa að bíða Nær öllum leikjum í lokaumferð norsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta var frestað. Í dag hefði átt að koma í ljós hvort Ingibjörg Sigurðardóttir eða Hólmfríður Magnúsdóttir hefðu orðið meistarar í Noregi. 15.11.2020 15:01
Valdimar Þór tryggði Íslandi sigur undir lok leiks og EM draumurinn lifir Valdimar Þór Ingimundarson tryggði íslenska U21 landsliðinu sigur á ögurstundu er liðið mætti Írlandi ytra í dag. Lokatölur 2-1 og Ísland á enn möguleika á að komast í umspil. 15.11.2020 14:35
Í beinni: Stórmeistaramótið heldur áfram | KR mætir áskorendaliði VALLEA í fyrsta leik Hörkuspennandi viðureignir eru í vændum á stórmeistaramóti Vodafonedeildardarinnar í CS:GO. Munu þær leiða í ljós hverjir spila til úrslita gegn Dusty sem tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum með frábærri frammistöðu í gær. 15.11.2020 14:32
Níu ár síðan Keane var orðaður við landsliðið | Hvað hefur gerst síðan og hefði það gengið? Roy Keane var á sínum tíma meðal þeirra sem komu til greina sem næsti landsliðsþjálfari Íslands. Nú þegar starfið er laust - níu árum síðar - er Keane laus og gæti verið tilvalinn kostur, eða hvað? 15.11.2020 14:01
Dusty komnir í úrslit Deildarmeistarar Dusty og stórveldið Þór Akureyri tókust á í undanúrslitaleik stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar. Voru þetta hnífjafnir leikir þar sem sigur liðið þurfti að hafa fyrir hverri einustu lotu. 15.11.2020 13:07
Markvörður Dana finnur til með Íslendingum Kasper Schmeichel segist finna til með íslenska liðinu. Hann segir að margir af dönsku leikmönnunum geti sett sig í spor íslenska liðsins. 15.11.2020 13:00
Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. 15.11.2020 12:31