Fleiri fréttir Guðbjörg og Guðrún berjast fyrir lífi liðsins síns í deildinni í Íslendingaslag Guðbjörg Gunnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir og félagar í Djurgården liðinu spila mikilvægan leik í lokaumferð sænsku kvennadeildarinnar í dag. 15.11.2020 09:01 „Valur bakkaði ekki inn með bíl af gullstöngum og setti fyrir framan húsið mitt“ Pavel Ermolinskij var gestur hjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur í þættinum Líf utan leiksins. Þar fór hann meðal annars yfir félagsskipti sín frá KR og yfir í erkifjendurna í Val. 15.11.2020 08:01 Dagskráin í dag: Danmörk - Ísland, Masters og NFL Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 15.11.2020 06:00 Þór sló Fylkir út Stórmeistaramótið í CS:GO hélt áfram með frábærri viðureign Þórs og Fylkis. Liðin spiluðu bæði í úrvalsdeildinni og mættust þar tvisvar þar sem Fylkir bar sigur úr bítum í bæði skiptin. En í viðureign kvöldsins kom í ljós hvort liðið hefur verið duglegra að brýna hnífana. 15.11.2020 00:00 Dustin Johnson í góðri stöðu fyrir lokahringinn á Masters Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson er efstur fyrir lokahringinn á Masters mótinu í golfi. Mótið er eitt fjögurra árlegra risamóta í golfi og er haldið ár hvert á Augusta National vellinum. 14.11.2020 23:01 Werner hetjan í sigri Þjóðverja Þýskaland vann 3-1 sigur á Úkraínu í riðli 4 í A-deild Þjóðadeildar UEFA í kvöld á meðan Sviss og Spánn gerðu 1-1 jafntefli. 14.11.2020 22:01 Frakkar tryggðu sér toppsætið í riðlinum Portúgal og Frakkland mætast í Lissabon í úrslitaleik um sæti í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar. 14.11.2020 21:30 Kostulegar sögur Villa Vill af þingmanninum kappsama Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður spilaði um tíma með og undir stjórn Willums Þórs Þórssonar hjá Þrótti Reykjavík. Hann kann óborganlegar sögur af kappanum. 14.11.2020 20:30 „Skiptir mestu máli að við séum hérna enn þá á morgun“ Haukar ákváðu þegar í ljós kom að keppni í Íslandsmótinu í körfubolta væri frestað að senda alla erlenda leikmenn sína heim. Bragi Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir félagið bæði hafa horft á mannlega þáttinn og þann rekstrarlega og segir mestu máli skipta að liðið lifi þetta óvissuástand af. 14.11.2020 20:30 Dusty losaði sig við Samviskuna Stórmeistaramótið var opnað með viðureign Dusty og Samviskunnar. Liðin tókust á í kortunum Nuke og Train. Eru sigurvegararnir komnir í undanúrslit. 14.11.2020 19:55 Færeyingar náðu í jafntefli á útivelli Þremur leikjum lauk nú í þessu í Þjóðadeild UEFA. Færeyingar og Lettar gerðu jafntefli í Lettlandi, Kýpur vann Lúxemborg og Aserbaídsjan og Svartfjallaland gerðu markalaust jafntefli. 14.11.2020 19:15 Tryggvi og félagar máttu þola svekkjandi tap Tryggvi Hlinason og liðsfélagar hans í Zaragoza lutu í lægra haldi fyrir Fuenlabrada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 14.11.2020 19:05 Bein útsending frá leikjum dagsins í Þjóðadeildinni: Dregur nær úrslitastundu Allir leikir dagsins í Þjóðadeildinni í fótbolta eru sýndir í beinni útsendingu á Vísi eða á íþróttarásum Stöðvar 2. 14.11.2020 19:05 Bjarni Ófeigur til Svíþjóðar Bjarni Ófeigur Valdimarsson mun ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Skövde eftir að liðið náði samkomulagi við FH um kaup á leikmanninum. 14.11.2020 18:00 Arnar Birkir hafði betur í spennandi Íslendingaslag EHV Aue vann 28-27 sigur á SG Bietigheim í Íslendingaslag í annari deild á Þýskalandi í handbolta. 14.11.2020 17:46 Ísland 53-74 Búlgaría | Fyrri hálfleikur varð stelpunum að falli Ísland mætti Búlgaríu í seinni leik sínum í búbblunni á Krít í undankeppni EM í körfubolta kvenna. 14.11.2020 17:15 Góður sigur Arons Dags og félaga á toppliðinu Það var Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta er Kristianstad heimsótti Alingsås. Fór það svo að heimamenn unnu fjögurra marka sigur, 34-30. 14.11.2020 16:46 Ísak Bergmann kallaður inn í A-landsliðið Ísak Bergmann Jóhannesson hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðið. Þetta staðfestir Norrköping, félag hans í Svíþjóð. 14.11.2020 15:59 Aron skoraði þrjú mörk í þægilegum sigri | 52. sigur Börsunga í röð Aron Pálmarsson skorraði þrjú mörk í níu marka sigri Barcelona á Puente Genil í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Var þetta 52. sigur Börsunga í röð í öllum keppnum. 14.11.2020 15:46 Margfaldi Íslandsmeistarinn Bryndís Rún hættir vegna erfiðra veikinda Bryndís Rún Hansen, margfaldur Íslandsmeistari í sundi, hefur lagt sundbolinn á hilluna vegna óútskýrðra veikinda. 14.11.2020 15:15 Sjáðu mörkin er Man United kom til baka gegn Man City og hélt þar með toppsætinu Manchester United og Manchester City áttust við í úrvalsdeild kvenna á Englandi í dag. Lokatölur 2-2 eftir að gestirnir frá bláa hluta borgarinnar komust 2-0 yfir í fyrri hálfleik. 14.11.2020 15:15 Í beinni: Stórmeistaramótið hefst í dag | Dusty mætir spútnik lið Samviskunnar í fyrsta leik Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO hefst í dag. Áskorendamótinu lauk síðustu helgi og eru áskorendurnir mættir í Stórmeistaramótið til að skora á fjögur bestu lið landsins. 14.11.2020 15:00 Nefnir Steve McClaren óvænt sem mögulegan arftaka Hamrén Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, var óvænt nefndur til sögunnar sem næsti landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu. 14.11.2020 14:00 Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14.11.2020 13:25 Þjálfari Dana segir engan reikna með auðveldum leik Þjálfari danska karlalandsliðsins í fótbolta, segir engan í hóp danska liðsins reikna með auðveldum leik gegn Íslandi á morgun. 14.11.2020 12:46 Mikið gengið á hjá landsliðinu: Týndar töskur, lítill undirbúningur og smit hjá öðrum liðum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik er nú statt í Grikklandi þar sem það leikur í undankeppni EM. Mikið hefur gengið á sökum kórónufaraldursins og þá týndust töskur á leiðinni. 14.11.2020 12:15 Alfons við það að skrá sig í sögubækurnar í Noregi Alfons Sampsted, hægri bakvörður Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni sem og U21 árs landsliðs Íslands, er við við það að skrá sig í sögubækur norskrar knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum. 14.11.2020 11:46 Cavani, Suarez, Firmino og Vidal á skotskónum í nótt Tveir leikir fóru fram í Suður-Ameríku í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar 2022 í nótt. Úrúgvæ vann öruggan 3-0 útisigur á Kólumbíu og Síle vann 2-0 heimasigur á Perú. 14.11.2020 11:00 Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14.11.2020 10:15 Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14.11.2020 09:36 Þakkar Counter-Strike fyrir að koma sér upp úr sínum dýpsta dal Ólafur Barði Guðmundsson segir að Counter-Strike hafi hjálpað honum gífurlega á sínum tíma. Hann hefur verið einn besti leikmaður Íslands undanfarin ár og gæti nú mætt bróður sínum á Stórmeistaramóti Vodafonedeildarinnar. 14.11.2020 09:00 Salah nældi sér í kórónuveiruna í brúðkaupi bróður síns Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, greindist með kórónuveiruna í gær. Fékk hann veiruna í brúðkaupi bróður síns í Egyptalandi. 14.11.2020 08:00 Dagskráin: Masters, Þjóðadeildin, Vodafonedeildin og spænsku körfuboltinn Það er nóg um að vera á rásum Stöð 2 Sport í dag. Eitthvað fyrir alla, konur og karla. 14.11.2020 06:00 Fjórir jafnir á toppnum að loknum degi tvö Dagur tvö á Masters-mótinu í golfi var heldur betur viðburðarríkur. Efsti kylfingur heimslistans, Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson, er meðal þeirra fjögurra sem leiða mótið að loknum 2. keppnisdegi. 13.11.2020 23:02 Fór lítið fyrir Martin í tapi Valencia Martin Hermannsson og félagar í Valencia töpuðu fyrir Bayern München í EuroLeague í kvöld. 13.11.2020 22:17 Elías Már skoraði sárabótamark í tapi Excelsior Elías Már Ómarsson skoraði eina mark Excelsior í 2-1 tapi liðsins í hollensku B-deildarinnar í kvöld. 13.11.2020 21:31 Orri Freyr mun stýra Þór Akureyri næstu þrjú árin Orri Freyr Hjaltalín hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Þórs Akureyrar sem leikur í Lengjudeild karla. Skrifar hann undir þriggja ára samning við félagið. 13.11.2020 21:15 Jón Þór um síðustu leiki undankeppninnar: Þetta verða krefjandi leikir, eru erfiðir útivellir Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, ræddi við Svövu Kristínu um landsliðshópinn sem var birtur í dag og komandi verkefni liðsins. Liðið ætlar sér á EM sem fram fer í Englandi sumarið 2022. 13.11.2020 20:30 Lyon enn með fullt hús stiga Frakklands- og Evrópumeistarar Lyon unnu 5-1 sigur í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Er liðið með átta sigra eftir átta leiki og stefnir í enn einn titilinn. Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn á miðju Lyon. 13.11.2020 19:46 Stórleikur Rúnars er Ribe-Esjberg vann stórsigur Íslendingalið Ribe-Esjberg vann stórsigur á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 36-23. Alls léku fjórir Íslendingar í leiknum og litu 19 íslensk mörk dagsins ljós. 13.11.2020 19:25 Veltir fyrir sér hvort þjálfarar á Íslandi séu lagðir í einelti Þessari spurningu - hvort þjálfarar séu lagðir í einelti - veltir Óli Stefán Flóventsson, fyrrum þjálfari Grindavíkur, KA og nú Sindra frá Höfn í Hornafirði, fyrir sér á Facebook-síðu sinni í dag. 13.11.2020 18:46 Leik hjá stelpunum okkar frestað þangað til í mars Leik Íslands og Norður-Makedóníu í forkeppni HM í handbolta sem átti að fara fram í desember hefur verið frestað þangað til í mars. 13.11.2020 18:15 Markvörður Ungverja hugsaði um mistökin í 80 mínútur Péter Gulácsi létti stórum þegar ljóst var að mistök hans urðu ekki til þess að Ungverjaland komst ekki á EM. 13.11.2020 17:30 Golden State Warriors ætlar prófa alla áhorfendur og fylla 50 prósent sætanna Það verða áhorfendur á heimaleikjum Golden State Warriors þegar NBA tímabilið hefst á nýjan leik. Eigandinn er tilbúinn að eyða milljörðum í smitpróf. 13.11.2020 16:47 Guðlaugur tekur við Þrótti Þróttur hefur falið Guðlaugi Baldurssyni það verkefni að rífa liðið upp úr ládeyðu síðustu ára. 13.11.2020 15:51 Sjá næstu 50 fréttir
Guðbjörg og Guðrún berjast fyrir lífi liðsins síns í deildinni í Íslendingaslag Guðbjörg Gunnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir og félagar í Djurgården liðinu spila mikilvægan leik í lokaumferð sænsku kvennadeildarinnar í dag. 15.11.2020 09:01
„Valur bakkaði ekki inn með bíl af gullstöngum og setti fyrir framan húsið mitt“ Pavel Ermolinskij var gestur hjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur í þættinum Líf utan leiksins. Þar fór hann meðal annars yfir félagsskipti sín frá KR og yfir í erkifjendurna í Val. 15.11.2020 08:01
Dagskráin í dag: Danmörk - Ísland, Masters og NFL Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 15.11.2020 06:00
Þór sló Fylkir út Stórmeistaramótið í CS:GO hélt áfram með frábærri viðureign Þórs og Fylkis. Liðin spiluðu bæði í úrvalsdeildinni og mættust þar tvisvar þar sem Fylkir bar sigur úr bítum í bæði skiptin. En í viðureign kvöldsins kom í ljós hvort liðið hefur verið duglegra að brýna hnífana. 15.11.2020 00:00
Dustin Johnson í góðri stöðu fyrir lokahringinn á Masters Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson er efstur fyrir lokahringinn á Masters mótinu í golfi. Mótið er eitt fjögurra árlegra risamóta í golfi og er haldið ár hvert á Augusta National vellinum. 14.11.2020 23:01
Werner hetjan í sigri Þjóðverja Þýskaland vann 3-1 sigur á Úkraínu í riðli 4 í A-deild Þjóðadeildar UEFA í kvöld á meðan Sviss og Spánn gerðu 1-1 jafntefli. 14.11.2020 22:01
Frakkar tryggðu sér toppsætið í riðlinum Portúgal og Frakkland mætast í Lissabon í úrslitaleik um sæti í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar. 14.11.2020 21:30
Kostulegar sögur Villa Vill af þingmanninum kappsama Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður spilaði um tíma með og undir stjórn Willums Þórs Þórssonar hjá Þrótti Reykjavík. Hann kann óborganlegar sögur af kappanum. 14.11.2020 20:30
„Skiptir mestu máli að við séum hérna enn þá á morgun“ Haukar ákváðu þegar í ljós kom að keppni í Íslandsmótinu í körfubolta væri frestað að senda alla erlenda leikmenn sína heim. Bragi Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir félagið bæði hafa horft á mannlega þáttinn og þann rekstrarlega og segir mestu máli skipta að liðið lifi þetta óvissuástand af. 14.11.2020 20:30
Dusty losaði sig við Samviskuna Stórmeistaramótið var opnað með viðureign Dusty og Samviskunnar. Liðin tókust á í kortunum Nuke og Train. Eru sigurvegararnir komnir í undanúrslit. 14.11.2020 19:55
Færeyingar náðu í jafntefli á útivelli Þremur leikjum lauk nú í þessu í Þjóðadeild UEFA. Færeyingar og Lettar gerðu jafntefli í Lettlandi, Kýpur vann Lúxemborg og Aserbaídsjan og Svartfjallaland gerðu markalaust jafntefli. 14.11.2020 19:15
Tryggvi og félagar máttu þola svekkjandi tap Tryggvi Hlinason og liðsfélagar hans í Zaragoza lutu í lægra haldi fyrir Fuenlabrada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 14.11.2020 19:05
Bein útsending frá leikjum dagsins í Þjóðadeildinni: Dregur nær úrslitastundu Allir leikir dagsins í Þjóðadeildinni í fótbolta eru sýndir í beinni útsendingu á Vísi eða á íþróttarásum Stöðvar 2. 14.11.2020 19:05
Bjarni Ófeigur til Svíþjóðar Bjarni Ófeigur Valdimarsson mun ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Skövde eftir að liðið náði samkomulagi við FH um kaup á leikmanninum. 14.11.2020 18:00
Arnar Birkir hafði betur í spennandi Íslendingaslag EHV Aue vann 28-27 sigur á SG Bietigheim í Íslendingaslag í annari deild á Þýskalandi í handbolta. 14.11.2020 17:46
Ísland 53-74 Búlgaría | Fyrri hálfleikur varð stelpunum að falli Ísland mætti Búlgaríu í seinni leik sínum í búbblunni á Krít í undankeppni EM í körfubolta kvenna. 14.11.2020 17:15
Góður sigur Arons Dags og félaga á toppliðinu Það var Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta er Kristianstad heimsótti Alingsås. Fór það svo að heimamenn unnu fjögurra marka sigur, 34-30. 14.11.2020 16:46
Ísak Bergmann kallaður inn í A-landsliðið Ísak Bergmann Jóhannesson hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðið. Þetta staðfestir Norrköping, félag hans í Svíþjóð. 14.11.2020 15:59
Aron skoraði þrjú mörk í þægilegum sigri | 52. sigur Börsunga í röð Aron Pálmarsson skorraði þrjú mörk í níu marka sigri Barcelona á Puente Genil í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Var þetta 52. sigur Börsunga í röð í öllum keppnum. 14.11.2020 15:46
Margfaldi Íslandsmeistarinn Bryndís Rún hættir vegna erfiðra veikinda Bryndís Rún Hansen, margfaldur Íslandsmeistari í sundi, hefur lagt sundbolinn á hilluna vegna óútskýrðra veikinda. 14.11.2020 15:15
Sjáðu mörkin er Man United kom til baka gegn Man City og hélt þar með toppsætinu Manchester United og Manchester City áttust við í úrvalsdeild kvenna á Englandi í dag. Lokatölur 2-2 eftir að gestirnir frá bláa hluta borgarinnar komust 2-0 yfir í fyrri hálfleik. 14.11.2020 15:15
Í beinni: Stórmeistaramótið hefst í dag | Dusty mætir spútnik lið Samviskunnar í fyrsta leik Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO hefst í dag. Áskorendamótinu lauk síðustu helgi og eru áskorendurnir mættir í Stórmeistaramótið til að skora á fjögur bestu lið landsins. 14.11.2020 15:00
Nefnir Steve McClaren óvænt sem mögulegan arftaka Hamrén Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, var óvænt nefndur til sögunnar sem næsti landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu. 14.11.2020 14:00
Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14.11.2020 13:25
Þjálfari Dana segir engan reikna með auðveldum leik Þjálfari danska karlalandsliðsins í fótbolta, segir engan í hóp danska liðsins reikna með auðveldum leik gegn Íslandi á morgun. 14.11.2020 12:46
Mikið gengið á hjá landsliðinu: Týndar töskur, lítill undirbúningur og smit hjá öðrum liðum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik er nú statt í Grikklandi þar sem það leikur í undankeppni EM. Mikið hefur gengið á sökum kórónufaraldursins og þá týndust töskur á leiðinni. 14.11.2020 12:15
Alfons við það að skrá sig í sögubækurnar í Noregi Alfons Sampsted, hægri bakvörður Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni sem og U21 árs landsliðs Íslands, er við við það að skrá sig í sögubækur norskrar knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum. 14.11.2020 11:46
Cavani, Suarez, Firmino og Vidal á skotskónum í nótt Tveir leikir fóru fram í Suður-Ameríku í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar 2022 í nótt. Úrúgvæ vann öruggan 3-0 útisigur á Kólumbíu og Síle vann 2-0 heimasigur á Perú. 14.11.2020 11:00
Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14.11.2020 10:15
Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14.11.2020 09:36
Þakkar Counter-Strike fyrir að koma sér upp úr sínum dýpsta dal Ólafur Barði Guðmundsson segir að Counter-Strike hafi hjálpað honum gífurlega á sínum tíma. Hann hefur verið einn besti leikmaður Íslands undanfarin ár og gæti nú mætt bróður sínum á Stórmeistaramóti Vodafonedeildarinnar. 14.11.2020 09:00
Salah nældi sér í kórónuveiruna í brúðkaupi bróður síns Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, greindist með kórónuveiruna í gær. Fékk hann veiruna í brúðkaupi bróður síns í Egyptalandi. 14.11.2020 08:00
Dagskráin: Masters, Þjóðadeildin, Vodafonedeildin og spænsku körfuboltinn Það er nóg um að vera á rásum Stöð 2 Sport í dag. Eitthvað fyrir alla, konur og karla. 14.11.2020 06:00
Fjórir jafnir á toppnum að loknum degi tvö Dagur tvö á Masters-mótinu í golfi var heldur betur viðburðarríkur. Efsti kylfingur heimslistans, Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson, er meðal þeirra fjögurra sem leiða mótið að loknum 2. keppnisdegi. 13.11.2020 23:02
Fór lítið fyrir Martin í tapi Valencia Martin Hermannsson og félagar í Valencia töpuðu fyrir Bayern München í EuroLeague í kvöld. 13.11.2020 22:17
Elías Már skoraði sárabótamark í tapi Excelsior Elías Már Ómarsson skoraði eina mark Excelsior í 2-1 tapi liðsins í hollensku B-deildarinnar í kvöld. 13.11.2020 21:31
Orri Freyr mun stýra Þór Akureyri næstu þrjú árin Orri Freyr Hjaltalín hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Þórs Akureyrar sem leikur í Lengjudeild karla. Skrifar hann undir þriggja ára samning við félagið. 13.11.2020 21:15
Jón Þór um síðustu leiki undankeppninnar: Þetta verða krefjandi leikir, eru erfiðir útivellir Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, ræddi við Svövu Kristínu um landsliðshópinn sem var birtur í dag og komandi verkefni liðsins. Liðið ætlar sér á EM sem fram fer í Englandi sumarið 2022. 13.11.2020 20:30
Lyon enn með fullt hús stiga Frakklands- og Evrópumeistarar Lyon unnu 5-1 sigur í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Er liðið með átta sigra eftir átta leiki og stefnir í enn einn titilinn. Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn á miðju Lyon. 13.11.2020 19:46
Stórleikur Rúnars er Ribe-Esjberg vann stórsigur Íslendingalið Ribe-Esjberg vann stórsigur á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 36-23. Alls léku fjórir Íslendingar í leiknum og litu 19 íslensk mörk dagsins ljós. 13.11.2020 19:25
Veltir fyrir sér hvort þjálfarar á Íslandi séu lagðir í einelti Þessari spurningu - hvort þjálfarar séu lagðir í einelti - veltir Óli Stefán Flóventsson, fyrrum þjálfari Grindavíkur, KA og nú Sindra frá Höfn í Hornafirði, fyrir sér á Facebook-síðu sinni í dag. 13.11.2020 18:46
Leik hjá stelpunum okkar frestað þangað til í mars Leik Íslands og Norður-Makedóníu í forkeppni HM í handbolta sem átti að fara fram í desember hefur verið frestað þangað til í mars. 13.11.2020 18:15
Markvörður Ungverja hugsaði um mistökin í 80 mínútur Péter Gulácsi létti stórum þegar ljóst var að mistök hans urðu ekki til þess að Ungverjaland komst ekki á EM. 13.11.2020 17:30
Golden State Warriors ætlar prófa alla áhorfendur og fylla 50 prósent sætanna Það verða áhorfendur á heimaleikjum Golden State Warriors þegar NBA tímabilið hefst á nýjan leik. Eigandinn er tilbúinn að eyða milljörðum í smitpróf. 13.11.2020 16:47
Guðlaugur tekur við Þrótti Þróttur hefur falið Guðlaugi Baldurssyni það verkefni að rífa liðið upp úr ládeyðu síðustu ára. 13.11.2020 15:51