Fleiri fréttir

Guðni ekki bjartsýnn á framhaldið

Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er ekki bjartsýnn fyrir framhaldi Íslandsmótsins í fótbolta eftir ummæli sóttvarnalæknis fyrr í dag.

Ronaldo mjög pirraður að vera enn frá

Cristiano Ronaldo er ekki í leikmannahóp Juventus í leik þeirra gegn Barcelona í kvöld þar sem hann er með kórónuveiruna. Samkvæmt Ronaldosjálfum er hann samt við hestaheilsu.

Tíu ís­lensk mörk í góðum sigri Ribe-Esj­berg

Íslendingalið Ribe-Esjberg lagði Århus í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með sex marka mun í kvöld, alls litu tíu íslensk mörk dagsins ljós. Var þetta annar sigur liðsins í deildinni á leiktíðinni.

FIFA ekkert heyrt frá Barcelona

Alþjóða knattspyrnusambandið segist ekki hafa heyrt frá Barcelona varðandi þátttöku þeirra í úrvalsdeild Evrópu. Fráfarandi forseti spænska liðsins sagði að félagið væri tilbúið að taka þátt í slíkri deild þegar hún yrði stofnuð.

Tveir fyrstu íslensku leikirnir á laugardaginn

Það styttist vonandi í það að íslenski fótboltinn, íslenski handboltinn og íslenski körfuboltinn geti farið að spila leiki aftur og íslenskt íþróttaáhugafólk fær smá forskot á sæluna um helgina.

Martin með góða innkomu í naumum sigri

Martin Hermansson kom inn af bekk Valencia er liðið marði eins stigs sigur á Monbus Obradoiro í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, lokatölur 79-78 Valencia í vil.

Manchester City ekki í vand­ræðum í Frakk­landi

Manchester City átti ekki í neinum vandræðum með Marseille á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 3-0 City í vil. Í hinum leik riðilsins vann Porto 2-0 sigur á Olympiacos.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.