Færeyingarnir eru orðnir alvöru KA-menn og hata Þór Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2020 12:31 Áki Egilsnes og Allan Nordberg í viðtalinu við Henry Birgir Gunnarsson. Skjámynd/S2 Sport Henry Birgir Gunnarsson og Seinni bylgjan heimsótti þá Áka Egilsnes og Allan Nordberg á Akureyri á dögunum og fékk meðal annars að vita það hvernig það væri að vera Færeyingur á Akureyri. „Það er mjög gott að vera hérna og Ísland er mjög líkt Færeyjum,“ sagði Allan Nordberg sem spilar í hægra horninu hjá KA. En hvað kann Áki best við Akureyri? „Fólkið og hvað allir eru jákvæðir hérna. Það er líka mjög gott að við megum æfa,“ sagði Áki Egilsnes sem spilar í stöðu hægri skyttu. Áki Egilsnes er að vinna með handboltanum. „Ég er að vinna í skóla eftir hádegi en svo erum við bara að æfa fyrir hádegi. Það er alveg nóg að gera,“ sagði Áki. „Ég er oft í golfi og mikið í tölvuleikjum þegar ég er ekki að æfa,“ sagði Allan. Áki Egilsnes og Allan Nordberg skrifuðu báðir undir tveggja ára samning í fyrra. „Við verðum örugglega tvö ár í viðbót,“ sagði Áki. „Við erum ekkert búnir að tala við önnur lið á Íslandi og okkur langar bara að spila í KA. Við erum orðnir alvöru KA-menn,“ sagði Allan og hata þeir þá Þór. Já segja þeir báðir. Færeyingum hefur fjölgað í íslensku deildinni sem er til marks um uppgang í færeyska handboltanum. „Það eru mjög margir sem eru að spila í útlöndum núna og landsliðið er að gera betur í Evrópu en áður,“ sagði Allan en hversu langt er í það að Færeyingar komist á stórmót í handbolta? „Planið er að Færeyjar vilja komast á stórmót á næstu fjórum árum. Ungu strákarnir eru líka frábærir í Færeyjum og við bíðum allir eftir því að við komumst á stórmót,“ sagði Áki. Það má sjá allt viðtalið við þá hér fyrir neðan. Klippa: Áki Egilsnes og Allan Nordberg Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Þór Akureyri Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson og Seinni bylgjan heimsótti þá Áka Egilsnes og Allan Nordberg á Akureyri á dögunum og fékk meðal annars að vita það hvernig það væri að vera Færeyingur á Akureyri. „Það er mjög gott að vera hérna og Ísland er mjög líkt Færeyjum,“ sagði Allan Nordberg sem spilar í hægra horninu hjá KA. En hvað kann Áki best við Akureyri? „Fólkið og hvað allir eru jákvæðir hérna. Það er líka mjög gott að við megum æfa,“ sagði Áki Egilsnes sem spilar í stöðu hægri skyttu. Áki Egilsnes er að vinna með handboltanum. „Ég er að vinna í skóla eftir hádegi en svo erum við bara að æfa fyrir hádegi. Það er alveg nóg að gera,“ sagði Áki. „Ég er oft í golfi og mikið í tölvuleikjum þegar ég er ekki að æfa,“ sagði Allan. Áki Egilsnes og Allan Nordberg skrifuðu báðir undir tveggja ára samning í fyrra. „Við verðum örugglega tvö ár í viðbót,“ sagði Áki. „Við erum ekkert búnir að tala við önnur lið á Íslandi og okkur langar bara að spila í KA. Við erum orðnir alvöru KA-menn,“ sagði Allan og hata þeir þá Þór. Já segja þeir báðir. Færeyingum hefur fjölgað í íslensku deildinni sem er til marks um uppgang í færeyska handboltanum. „Það eru mjög margir sem eru að spila í útlöndum núna og landsliðið er að gera betur í Evrópu en áður,“ sagði Allan en hversu langt er í það að Færeyingar komist á stórmót í handbolta? „Planið er að Færeyjar vilja komast á stórmót á næstu fjórum árum. Ungu strákarnir eru líka frábærir í Færeyjum og við bíðum allir eftir því að við komumst á stórmót,“ sagði Áki. Það má sjá allt viðtalið við þá hér fyrir neðan. Klippa: Áki Egilsnes og Allan Nordberg
Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Þór Akureyri Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira