Fleiri fréttir

Bayern unnið 13 leiki í röð | Markalaust í Úkraínu

Tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu er nú lokið. Evrópumeistarar Bayern Munchen unnu nauman 2-1 sigur í Rússlandi á meðan Shakhtar Donetsk og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í Úkraínu.

„Vorum of ragar að taka í gikkinn“

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari Íslands, sagðist svekktur eftir 2-0 tap íslenska landsliðsins gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2021 sem fer fram í Englandi.

Forseti FIFA með kórónuveiruna

Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins [FIFA] greindist í dag með kórónuveruna. FIFA greindi frá þessu í fréttatilkynningu sem sambandið gaf út í dag.

Svíar lærðu af biturri reynslu í Reykjavík

„Við höfum æft okkur fyrir löngu innköstin,“ segir Nathalie Björn, varnarmaður sænska landsliðsins, fyrir leikinn við Ísland í undankeppni EM í fótbolta í dag.

„Þetta er það sem mig dreymdi um“

„Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina.

Smit hjá Þór/KA

Leikmaður Þórs/KA fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi.

Katrín Tanja: Þakklát og stolt

Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina.

Pogba brjálaður og ætlar í mál

Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba er ekki sáttur með enska götublaðið The Sun og segir það hafa birt falsfrétt um sig í blaði dagsins. Segist hann ætla í mál við blaðið vegna fréttar dagsins.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.