Sleit krossband í hné og verður ekki meira með á leiktíðinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. október 2020 18:46 Odell Beckham Jr. gekk af velli í 1. leikhluta í gær vegna meiðsla og nú hefur verið staðfest að um er að ræða slitið krossband. Justin Casterline/Getty Images Hinn 27 ára gamli Odell Beckham Junior – leikmaður Cleveland Browns í NFL-deildinni í Bandaríkjunum – mun ekki leika meira á þessari leiktíð. Hann varð fyrir því óláni að slíta krossband í hné er Browns vann Cincinnati Bengals í gær, sunnudag. Odell Beckham fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta leiksins í gærkvöld. Félagið staðfesti svo í dag að um slitið krossband væri að ræða. Talið er að útherjinn knái verði frá í sex til níu mánuði vegna meiðslanna. Odell Beckham Jr. says he suffered a torn ACL against the Bengals and is out for the season, per @JosinaAnderson pic.twitter.com/RE9q9RnkVu— Bleacher Report (@BleacherReport) October 26, 2020 Beckham hafði farið ágætlega af stað með Browns, gripið 23 sendingar fyrir alls 291.6 metra og skorað þrjú snertimörk. Browns eru sem stendur í 3. sæti í AFC-Norður hluta NFL-deildarinnar með fimm sigra og tvö töp til þessa. NFL Tengdar fréttir Fékk tveggja ára bann fyrir að gefa leikmönnum peninga eftir leik Leikmenn LSU kvörtuðu ekki yfir örlæti NFK-stjörnunnar Odell Beckham Jr. í janúar en það hefur sínar afleiðingar fyrir bæði Louisiana State háskólann sem og Beckham sjálfan. 22. október 2020 11:01 Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26. október 2020 14:31 Skoraði óvart og „klúðraði“ leiknum Atlanta Falcons liðið virðist alltaf finna nýjar leiðir til að klúðra leikjum og það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður félagsins í dag. 26. október 2020 09:31 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Odell Beckham Junior – leikmaður Cleveland Browns í NFL-deildinni í Bandaríkjunum – mun ekki leika meira á þessari leiktíð. Hann varð fyrir því óláni að slíta krossband í hné er Browns vann Cincinnati Bengals í gær, sunnudag. Odell Beckham fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta leiksins í gærkvöld. Félagið staðfesti svo í dag að um slitið krossband væri að ræða. Talið er að útherjinn knái verði frá í sex til níu mánuði vegna meiðslanna. Odell Beckham Jr. says he suffered a torn ACL against the Bengals and is out for the season, per @JosinaAnderson pic.twitter.com/RE9q9RnkVu— Bleacher Report (@BleacherReport) October 26, 2020 Beckham hafði farið ágætlega af stað með Browns, gripið 23 sendingar fyrir alls 291.6 metra og skorað þrjú snertimörk. Browns eru sem stendur í 3. sæti í AFC-Norður hluta NFL-deildarinnar með fimm sigra og tvö töp til þessa.
NFL Tengdar fréttir Fékk tveggja ára bann fyrir að gefa leikmönnum peninga eftir leik Leikmenn LSU kvörtuðu ekki yfir örlæti NFK-stjörnunnar Odell Beckham Jr. í janúar en það hefur sínar afleiðingar fyrir bæði Louisiana State háskólann sem og Beckham sjálfan. 22. október 2020 11:01 Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26. október 2020 14:31 Skoraði óvart og „klúðraði“ leiknum Atlanta Falcons liðið virðist alltaf finna nýjar leiðir til að klúðra leikjum og það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður félagsins í dag. 26. október 2020 09:31 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Sjá meira
Fékk tveggja ára bann fyrir að gefa leikmönnum peninga eftir leik Leikmenn LSU kvörtuðu ekki yfir örlæti NFK-stjörnunnar Odell Beckham Jr. í janúar en það hefur sínar afleiðingar fyrir bæði Louisiana State háskólann sem og Beckham sjálfan. 22. október 2020 11:01
Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26. október 2020 14:31
Skoraði óvart og „klúðraði“ leiknum Atlanta Falcons liðið virðist alltaf finna nýjar leiðir til að klúðra leikjum og það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður félagsins í dag. 26. október 2020 09:31