Fleiri fréttir „Við viljum þetta meira en allt“ Birkir Bjarnason hefur ekki áhyggjur af því að leikmenn íslenska landsliðsins séu orðnir svo gamlir að þeir myndu eiga erfitt með að höndla álagið af því að spila aftur í lokakeppni stórmóts. 13.10.2020 15:31 Þorgrímur smitaður og allt starfsliðið í sóttkví Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur og hluti af starfsliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur verið greindur með Covid-19 smit. 13.10.2020 15:16 Handboltinn á Íslandi ætlar að gefa sér út júnímánuð til að klára tímabilið Íslandsmótið í handbolta var nýhafið þegar það þurfti að gera tveggja vikna hlé og það hlé gæti lengst enn frekar. 13.10.2020 15:00 Barack Obama er stoltur af LeBron James LeBron James á sér öflugan stuðningsmann í Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta. 13.10.2020 14:46 Hamrén og allt starfslið landsliðsins í sóttkví Starfslið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er komið í sóttkví. 13.10.2020 14:31 Ronaldo með kórónuveiruna Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo er með kórónuveiruna. 13.10.2020 14:23 Sá elsti í sögu landsliðsins er orðinn einu ári eldri Kári Árnason heldur upp á 38 ára afmælið sitt og er nýbúinn að taka tvö met af formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 13.10.2020 14:00 Grunur um smit starfsmanns KSÍ en Belgaleikur áfram á dagskrá „Það er búið að sótthreinsa allt í döðlur hérna, fram og til baka,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, en grunur er um að einn af starfsmönnum sambandsins sé með kórónuveirusmit. 13.10.2020 13:30 Grunur um smit í umhverfi landsliðsins Búið er að færa allar sóttvarnir í tengslum við leik Íslands og Belgíu upp um eitt stig vegna gruns um smit í umhverfi íslenska liðsins. 13.10.2020 13:03 Stressuð og áhyggjufull af því hún hafði heyrt svo margar hryllingssögur Hafdís Renötudóttir ræddi óvænt félagsskipti sín til Svíþjóðar í viðtali við Seinni bylgjuna sem og hvernig gengur hjá henni í endurkomunni eftir höfuðmeiðslin. 13.10.2020 13:00 Lenti upp á kant við Lampard vegna brúðkaups vinar N'Golo Kanté vill fara frá Chelsea eftir að stjóri liðsins, Frank Lampard, meinaði honum að fara í brúðkaup 13.10.2020 12:31 Leikmaður Aftureldingar með kórónuveiruna Ofan á öll meiðslin sem herja á karlalið Aftureldingar í handbolta greindist leikmaður liðsins með kórónuveiruna. 13.10.2020 12:00 Rúnar Alex segir að kaupin á Partey sýni metnað Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson segir að Arsenal hafi sent skilaboð með kaupunum á ganverska miðjumanninum Thomas Partey. 13.10.2020 11:31 7 dagar í Meistaradeildina: Fyrstu fullkomnu meistararnir Meistaradeildin í knattspyrnu fer af stað á nýjan leik á þriðjudaginn í næstu viku þegar riðlakeppnin hefst með átta leikjum í riðlum E til H. Vísir ætlar að telja niður í Meistaradeildina og í dag skoðum við magnaða meistara síðasta tímabils. 13.10.2020 11:00 Birkir verður fyrirliði landsliðsins í fyrsta sinn Birkir Bjarnason mun leiða íslenska landsliðið út á Laugardalsvöllinn annað kvöld þegar liðið mætir Belgíu í Þjóðadeildinni. 13.10.2020 10:54 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Belgíu Erik Hamrén og Birkir Bjarnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 13.10.2020 10:47 Gylfi og Jóhann Berg farnir til Englands og sjö leikmenn dottnir út úr hópnum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, útskýrði fjarveru leikmanna í leiknum á móti Belgíu á Laugardalsvelli á morgun. 13.10.2020 10:46 Kveið því að fara í skólann og fékk fallegt bréf frá Klopp Jürgen Klopp sendi ungum stuðningsmanni Liverpool einkar fallegt bréf á dögunum þar sem hann stappaði stálinu í hann. 13.10.2020 09:30 Ný veiðibók frá Sigga Haug Það er líklega óhætt að segja að allir Íslenskir fluguveiðimenn hafi á einhverjum tímapunkti sett undir flugu sem Sigurður Héðinn hefur hannað. 13.10.2020 09:23 Umboðsmaður Söru: Búið ykkur undir flugeldasýningu á næsta ári Vonbrigði Söru Sigmundsdóttur á heimsleikunum í ár voru mikil en gagnrýnin var óréttmæt þar sem íslenska CrossFit stjarnan átti líklega aldrei að keppa á leikunum. Umboðsmaður hennar hefur nú komið með sína sýn á allt saman. 13.10.2020 09:01 Wenger segir að Þjóðadeildin sé of flókin og vill hætta með hana Arsene Wenger er ekki í hópi aðdáenda Þjóðadeildarinnar og vill leggja hana af. 13.10.2020 08:30 Segir að United hafi fengið Cavani fimm árum of seint Paul Scholes segir ólíklegt að Edinson Cavani hjálpi Manchester United að taka skref fram á við. 13.10.2020 08:01 Gömlu félagarnir hjá United íhuga að ráða Keane Manchester United hetjurnar sem eiga Salford City gætu ráðið Roy Keane sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. 13.10.2020 07:31 „Hafþór of upptekinn að æfa til þess að verða rotaður af mér næsta ári“ Eddie Hall, aflraunamaðurinn sem ætlar að berjast við Hafþór Júlíus Björnsson í Las Vegas á næsta ári, heldur áfram að skjóta á Fjallið. 13.10.2020 07:00 Segir Dusty hafa stigið stórt skref um helgina en gefur ekkert upp fyrir kvöldið Árni Bent Þráinsson, einn liðsmanna Dusty, er spenntur fyrir kvöldinu en í kvöld geta Dusty-menn tryggt sér sigurinn í Vodafonedeildinni CS:GO: 13.10.2020 06:31 Dagskráin í dag: Þýskaland, Spánn, Vodafonedeildin og Pepsi Max Mörkin Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld en alls má finna fimm beinar útsendingar á stöðvunum í dag. 13.10.2020 06:02 Fékk fimm leikja bann fyrir að kalla mótherjann „helvítis homma“ Andre Riel, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, er á leiðinni í fimm leikja bann eftir niðurlægjandi ummæli sem hann lét falla í leik gegn SönderjyskE. 12.10.2020 23:01 Michael Oliver dæmir Bítlaborgarslaginn Enska úrvalsdeildin hefur gefið út hvaða dómarar verða með flauturnar, með flöggin og í VARherberginu í fimmtu umferðinni. 12.10.2020 22:15 Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. 12.10.2020 21:31 Framlína Dana fær falleinkunn fyrir frammistöðuna á Laugardalsvelli Það eru ekki háar einkunnirnar sem framlína Dana fær fyrir frammistöðuna á Laugardalsvelli í gær ef lítið er á einkunnagjöf danska miðilsins BT. 12.10.2020 21:01 Fyrrum stjóri Ragnars sagður hafa verið rekinn því leikmennirnir voru ekki lengur á hans bandi Ekstra Bladet hefur það eftir heimildum sínum að FC Kaupmannahöfn hafi látið þjálfarann Ståle Solbakken fara því hann hafði misst trú leikmanna félagsins. 12.10.2020 20:30 De Bruyne ekki með gegn Íslandi Íslendingar geta andað léttar því Kevin De Bruyne, miðjumaðurinn magnaði, verður ekki með Belgum á miðvikudagskvöldið er þeir mæta á Laugardalsvöll. 12.10.2020 20:02 Framherji Dana segir að boltinn hafi verið inni Kasper Dolberg, framherji Dana, segir að fyrsta mark Dana í gær hafi verið mark. Boltinn hafi verið kominn yfir línuna. 12.10.2020 19:15 Ætlar ekki að bæta við manni í stað Skov Olsen sem brotnaði á Laugardalsvelli Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, hyggst ekki kalla á annan leikmann í stað Andreas Skov Olsen. 12.10.2020 18:31 Faðir Totti lést af völdum kórónuveirunnar Enzo Totti, faðir goðsagnarinnar Francesco Totti og fyrrum heimsmeistari, er látinn af völdum kórónuveirunnar 76 ára að aldri. 12.10.2020 18:00 Sonur Robin van Persie með geggjað mark Shaqueel van Persie er farinn að raða inn mörkum hjá Feyenoord á árum áður. 12.10.2020 17:31 „Völlurinn ekki eins góður og við viljum hafa hann“ Dagarnir eru langir hjá starfsmönnum Laugardalsvallar þegar þarf að spila þrjá leiki á átta dögum á vellinum í október. 12.10.2020 17:00 Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar. 12.10.2020 16:31 Fleiri vilja að KSÍ blási Íslandsmótið af Meirihluti leikmanna sem afstöðu tóku vill að KSÍ geri ekki frekar tilraunir til að halda Íslandsmótinu 2020 í fótbolta áfram. 12.10.2020 16:00 Meistararnir töpuðu óvænt og Kúrekarnir frá Dallas urðu fyrir miklu áfalli Seattle Seahawks hélt sigurgöngu sinni áfram í NFL-deildinni í gær en meistararnir í Kansas City Chiefs þurftu hins vegar að sætta sig við sitt fyrsta tap. Mesta áfallið voru þó hryllileg meiðsli leikstjórnanda Dallas Cowboys. 12.10.2020 15:31 Tryggvi búinn að troða oftast af öllum leikmönnum spænsku deildarinnar Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er troðslukóngur spænsku deildarinnar til þessa á tímabilinu. 12.10.2020 15:00 Enn kvarnast úr liði Fram Perla Ruth Albertsdóttir leikur ekki meira með deildar- og bikarmeisturum Fram á þessu tímabili. 12.10.2020 14:31 Ferðin í Hrútafjörð ekki á vegum Stjörnunnar Stjarnan hefur sent frá sér tilkynningu til að árétta að æfingaferð körfuboltaliðs félagsins í Hrútafjörð, þvert á tilmæli sóttvarnayfirvalda, hafi ekki verið skipulögð af félaginu. 12.10.2020 14:17 Enginn af Íslandsförunum má spila með U21 ára liði Ítala annað kvöld Ítalir þurfa að skipta út öllu liðinu sínu í undankeppni EM U-21 eftir að það kom upp hópsmit innan liðsins við komuna til Íslands á dögunum. 12.10.2020 14:00 Forseti GSÍ skilur reiði kylfinga Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, segir að það hafi verið erfitt að hunsa tilmæli sóttvarnayfirvalda um að loka golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu. 12.10.2020 13:32 Sjá næstu 50 fréttir
„Við viljum þetta meira en allt“ Birkir Bjarnason hefur ekki áhyggjur af því að leikmenn íslenska landsliðsins séu orðnir svo gamlir að þeir myndu eiga erfitt með að höndla álagið af því að spila aftur í lokakeppni stórmóts. 13.10.2020 15:31
Þorgrímur smitaður og allt starfsliðið í sóttkví Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur og hluti af starfsliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur verið greindur með Covid-19 smit. 13.10.2020 15:16
Handboltinn á Íslandi ætlar að gefa sér út júnímánuð til að klára tímabilið Íslandsmótið í handbolta var nýhafið þegar það þurfti að gera tveggja vikna hlé og það hlé gæti lengst enn frekar. 13.10.2020 15:00
Barack Obama er stoltur af LeBron James LeBron James á sér öflugan stuðningsmann í Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta. 13.10.2020 14:46
Hamrén og allt starfslið landsliðsins í sóttkví Starfslið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er komið í sóttkví. 13.10.2020 14:31
Ronaldo með kórónuveiruna Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo er með kórónuveiruna. 13.10.2020 14:23
Sá elsti í sögu landsliðsins er orðinn einu ári eldri Kári Árnason heldur upp á 38 ára afmælið sitt og er nýbúinn að taka tvö met af formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 13.10.2020 14:00
Grunur um smit starfsmanns KSÍ en Belgaleikur áfram á dagskrá „Það er búið að sótthreinsa allt í döðlur hérna, fram og til baka,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, en grunur er um að einn af starfsmönnum sambandsins sé með kórónuveirusmit. 13.10.2020 13:30
Grunur um smit í umhverfi landsliðsins Búið er að færa allar sóttvarnir í tengslum við leik Íslands og Belgíu upp um eitt stig vegna gruns um smit í umhverfi íslenska liðsins. 13.10.2020 13:03
Stressuð og áhyggjufull af því hún hafði heyrt svo margar hryllingssögur Hafdís Renötudóttir ræddi óvænt félagsskipti sín til Svíþjóðar í viðtali við Seinni bylgjuna sem og hvernig gengur hjá henni í endurkomunni eftir höfuðmeiðslin. 13.10.2020 13:00
Lenti upp á kant við Lampard vegna brúðkaups vinar N'Golo Kanté vill fara frá Chelsea eftir að stjóri liðsins, Frank Lampard, meinaði honum að fara í brúðkaup 13.10.2020 12:31
Leikmaður Aftureldingar með kórónuveiruna Ofan á öll meiðslin sem herja á karlalið Aftureldingar í handbolta greindist leikmaður liðsins með kórónuveiruna. 13.10.2020 12:00
Rúnar Alex segir að kaupin á Partey sýni metnað Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson segir að Arsenal hafi sent skilaboð með kaupunum á ganverska miðjumanninum Thomas Partey. 13.10.2020 11:31
7 dagar í Meistaradeildina: Fyrstu fullkomnu meistararnir Meistaradeildin í knattspyrnu fer af stað á nýjan leik á þriðjudaginn í næstu viku þegar riðlakeppnin hefst með átta leikjum í riðlum E til H. Vísir ætlar að telja niður í Meistaradeildina og í dag skoðum við magnaða meistara síðasta tímabils. 13.10.2020 11:00
Birkir verður fyrirliði landsliðsins í fyrsta sinn Birkir Bjarnason mun leiða íslenska landsliðið út á Laugardalsvöllinn annað kvöld þegar liðið mætir Belgíu í Þjóðadeildinni. 13.10.2020 10:54
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Belgíu Erik Hamrén og Birkir Bjarnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 13.10.2020 10:47
Gylfi og Jóhann Berg farnir til Englands og sjö leikmenn dottnir út úr hópnum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, útskýrði fjarveru leikmanna í leiknum á móti Belgíu á Laugardalsvelli á morgun. 13.10.2020 10:46
Kveið því að fara í skólann og fékk fallegt bréf frá Klopp Jürgen Klopp sendi ungum stuðningsmanni Liverpool einkar fallegt bréf á dögunum þar sem hann stappaði stálinu í hann. 13.10.2020 09:30
Ný veiðibók frá Sigga Haug Það er líklega óhætt að segja að allir Íslenskir fluguveiðimenn hafi á einhverjum tímapunkti sett undir flugu sem Sigurður Héðinn hefur hannað. 13.10.2020 09:23
Umboðsmaður Söru: Búið ykkur undir flugeldasýningu á næsta ári Vonbrigði Söru Sigmundsdóttur á heimsleikunum í ár voru mikil en gagnrýnin var óréttmæt þar sem íslenska CrossFit stjarnan átti líklega aldrei að keppa á leikunum. Umboðsmaður hennar hefur nú komið með sína sýn á allt saman. 13.10.2020 09:01
Wenger segir að Þjóðadeildin sé of flókin og vill hætta með hana Arsene Wenger er ekki í hópi aðdáenda Þjóðadeildarinnar og vill leggja hana af. 13.10.2020 08:30
Segir að United hafi fengið Cavani fimm árum of seint Paul Scholes segir ólíklegt að Edinson Cavani hjálpi Manchester United að taka skref fram á við. 13.10.2020 08:01
Gömlu félagarnir hjá United íhuga að ráða Keane Manchester United hetjurnar sem eiga Salford City gætu ráðið Roy Keane sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. 13.10.2020 07:31
„Hafþór of upptekinn að æfa til þess að verða rotaður af mér næsta ári“ Eddie Hall, aflraunamaðurinn sem ætlar að berjast við Hafþór Júlíus Björnsson í Las Vegas á næsta ári, heldur áfram að skjóta á Fjallið. 13.10.2020 07:00
Segir Dusty hafa stigið stórt skref um helgina en gefur ekkert upp fyrir kvöldið Árni Bent Þráinsson, einn liðsmanna Dusty, er spenntur fyrir kvöldinu en í kvöld geta Dusty-menn tryggt sér sigurinn í Vodafonedeildinni CS:GO: 13.10.2020 06:31
Dagskráin í dag: Þýskaland, Spánn, Vodafonedeildin og Pepsi Max Mörkin Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld en alls má finna fimm beinar útsendingar á stöðvunum í dag. 13.10.2020 06:02
Fékk fimm leikja bann fyrir að kalla mótherjann „helvítis homma“ Andre Riel, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, er á leiðinni í fimm leikja bann eftir niðurlægjandi ummæli sem hann lét falla í leik gegn SönderjyskE. 12.10.2020 23:01
Michael Oliver dæmir Bítlaborgarslaginn Enska úrvalsdeildin hefur gefið út hvaða dómarar verða með flauturnar, með flöggin og í VARherberginu í fimmtu umferðinni. 12.10.2020 22:15
Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. 12.10.2020 21:31
Framlína Dana fær falleinkunn fyrir frammistöðuna á Laugardalsvelli Það eru ekki háar einkunnirnar sem framlína Dana fær fyrir frammistöðuna á Laugardalsvelli í gær ef lítið er á einkunnagjöf danska miðilsins BT. 12.10.2020 21:01
Fyrrum stjóri Ragnars sagður hafa verið rekinn því leikmennirnir voru ekki lengur á hans bandi Ekstra Bladet hefur það eftir heimildum sínum að FC Kaupmannahöfn hafi látið þjálfarann Ståle Solbakken fara því hann hafði misst trú leikmanna félagsins. 12.10.2020 20:30
De Bruyne ekki með gegn Íslandi Íslendingar geta andað léttar því Kevin De Bruyne, miðjumaðurinn magnaði, verður ekki með Belgum á miðvikudagskvöldið er þeir mæta á Laugardalsvöll. 12.10.2020 20:02
Framherji Dana segir að boltinn hafi verið inni Kasper Dolberg, framherji Dana, segir að fyrsta mark Dana í gær hafi verið mark. Boltinn hafi verið kominn yfir línuna. 12.10.2020 19:15
Ætlar ekki að bæta við manni í stað Skov Olsen sem brotnaði á Laugardalsvelli Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, hyggst ekki kalla á annan leikmann í stað Andreas Skov Olsen. 12.10.2020 18:31
Faðir Totti lést af völdum kórónuveirunnar Enzo Totti, faðir goðsagnarinnar Francesco Totti og fyrrum heimsmeistari, er látinn af völdum kórónuveirunnar 76 ára að aldri. 12.10.2020 18:00
Sonur Robin van Persie með geggjað mark Shaqueel van Persie er farinn að raða inn mörkum hjá Feyenoord á árum áður. 12.10.2020 17:31
„Völlurinn ekki eins góður og við viljum hafa hann“ Dagarnir eru langir hjá starfsmönnum Laugardalsvallar þegar þarf að spila þrjá leiki á átta dögum á vellinum í október. 12.10.2020 17:00
Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar. 12.10.2020 16:31
Fleiri vilja að KSÍ blási Íslandsmótið af Meirihluti leikmanna sem afstöðu tóku vill að KSÍ geri ekki frekar tilraunir til að halda Íslandsmótinu 2020 í fótbolta áfram. 12.10.2020 16:00
Meistararnir töpuðu óvænt og Kúrekarnir frá Dallas urðu fyrir miklu áfalli Seattle Seahawks hélt sigurgöngu sinni áfram í NFL-deildinni í gær en meistararnir í Kansas City Chiefs þurftu hins vegar að sætta sig við sitt fyrsta tap. Mesta áfallið voru þó hryllileg meiðsli leikstjórnanda Dallas Cowboys. 12.10.2020 15:31
Tryggvi búinn að troða oftast af öllum leikmönnum spænsku deildarinnar Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er troðslukóngur spænsku deildarinnar til þessa á tímabilinu. 12.10.2020 15:00
Enn kvarnast úr liði Fram Perla Ruth Albertsdóttir leikur ekki meira með deildar- og bikarmeisturum Fram á þessu tímabili. 12.10.2020 14:31
Ferðin í Hrútafjörð ekki á vegum Stjörnunnar Stjarnan hefur sent frá sér tilkynningu til að árétta að æfingaferð körfuboltaliðs félagsins í Hrútafjörð, þvert á tilmæli sóttvarnayfirvalda, hafi ekki verið skipulögð af félaginu. 12.10.2020 14:17
Enginn af Íslandsförunum má spila með U21 ára liði Ítala annað kvöld Ítalir þurfa að skipta út öllu liðinu sínu í undankeppni EM U-21 eftir að það kom upp hópsmit innan liðsins við komuna til Íslands á dögunum. 12.10.2020 14:00
Forseti GSÍ skilur reiði kylfinga Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, segir að það hafi verið erfitt að hunsa tilmæli sóttvarnayfirvalda um að loka golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu. 12.10.2020 13:32