Fleiri fréttir

Hazard fer ekki til Íslands

Roberto Martinez hefur valið 33 leikmenn í belgíska landsliðshópinn fyrir leikina við Ísland, England og Fílabeinsströndina í þessum mánuði.

Ein flottustu veiðilok allra tíma

Lokahollið í Stóru Laxá átti líklega það sem flestir telja vera ein glæsilegasta lokun laxveiðiár á Íslandi fyrr og síðar og þá sérstaklega lokadagurinn.

Lakers með yfirhöndina í úrslitunum

Anthony Davis skoraði 34 stig og tók níu fráköst þegar Los Angeles Lakers rúlluðu yfir Miami Heat í fyrsta leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt.

Breiðablik segir ummæli Þorsteins tekin úr samhengi

Knattspyrnudeild Breiðabliks segir að ummæli Þorsteins Halldórssonar varðandi Sveindísi Jane Jónsdóttur og uppeldisfélag hennar hafa verið slitin úr samhengi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Breiðablik gaf frá sér í gærkvöldi.

KV og Reynir Sandgerði upp í 2. deild

Knattspyrnufélag Vesturbæjar og Reynir Sandgerði eru komin upp úr 2. deild karla í knattspyrnu þó enn séu þrjár umferðir eftir af mótinu. Bæði lið unnu leiki sína í kvöld.

Sturluð tilfinning að setja þetta

Margrét Ósk Einarsdóttir reyndist hetja Fjölnis er nýliðarnir unnu Breiðablik á útivelli í Dominos deild kvenna í kvöld. Lokatölur 74-71 Fjölni í vil en Margrét Ósk setti niður þriggja stiga skot þegar 20 sekúndur voru til leiksloka.

Gylfi Þór lagði upp er Everton komst örugglega áfram

Everton vann öruggan 4-1 sigur á West Ham United og er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðabandið, spilaði allan leikinn og lagði upp fjórða mark leiksins.

KFS komið upp í 3. deild að nýju

Lið KFS frá Vestmannaeyjum er komið upp í 3. deild karla í knattspyrnu eftir sigur á Hamri frá Hveragerði í dag. Gömlu brýnin Ian Jeffs, Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Matt Garner leika allir með liðinu.

Félagaskipti Kristófers loks í gegn

Kristófer Acox mun geta spilað með Val gegn Stjörnunni á föstudagskvöld þar sem að félagaskipti hans frá KR til Vals hafa verið heimiluð.

Sjá næstu 50 fréttir