Fleiri fréttir

XY mætti Exile í sveiflukenndri viðureign

Sjötta umferð úrvalsliða í Vodafonedeildinni hófst með látum þegar XY og Exile tókust á í kortinu Vertigo. XY mættu heitir til leiks og létu Exile hafa fyrir lotunum í hörku skemmtilegri viðureign.

Jafnt í toppslagnum sem og í Grindavík

Jafntefli var niðurstaðan í báðum leikjum leikjum dagsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Þar með toppslag deildarinnar sem fram fór í Keflavík.

Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, KR mætir Dusty

Sjötta umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Spennandi viðureignir eru á dagskrá í kvöld. Helst bera að nefna slag toppliðanna KR og Dusty. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi.

Burnley áfram eftir vítaspyrnukeppni

Burnley er komið áfram í næstu umferð enska deildarbikarsins eftir sigur á Sheffield United í vítapsyrnukeppni. Jóhann Berg var borinn af velli eftir slæma tæklingu í upphafi leiks.

Halda áfram ferðalaginu á EM í Englandi í kvöld

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur komist á þrjú Evrópumót í röð. Leiðin á fjórða mótið, í Englandi sumarið 2022, heldur áfram í kvöld þegar liðið mætir Lettlandi.

Rúnar úr leik og Ísland færist enn neðar

Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana eru úr leik í Evrópudeildinni í fótbolta eftir tap á heimavelli gegn Buducnost frá Svartfjallalandi, 1-0. Tapið gerir íslenskum félagsliðum erfitt fyrir.

Óttar Magnús fer til Feneyja

Óttar Magnússon Karlsson, framherji Víkings R., hefur gengið frá samkomulagi við ítalska B-deildarfélagið Venezia og mun fara þangað í haust.

Nýliðar Fjölnis sækja sér Íslandsmeistarabakvörð

Ariana Moorer snýr aftur í íslenskan körfubolta en það muna margir eftir því þegar hún leiddi kornungt lið Keflavíkur til sigurs á Íslandsmóti og í bikarkeppni fyrir rúmum þremur árum síðar.

Barist um toppsætið

Stigahæstu liðin í úrvalsdeild Vodafone mætast í kvöld. KR og Dusty eru bæði taplaus í deildinni og því mikið í húfi er liðin mætast.

Veiðisaga úr Tungufljóti í Skaftárhreppi

Tungufljót er oftar ekki en feyknasterkt á haustin og miðað við hvernig veiðin hefur verið er klárlega búið að vera gaman á bökkunum þar síðustu daga og vikur.

Aldrei meiri peningur í færeyska fótboltanum

Færeyingar eru komnir með tvö lið áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þangað sem íslenskur fótbolti þarf nauðsynlega á því að halda að KR komist í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir