Fleiri fréttir

David Silva til Spánar

David Silva, fyrrum leikmaður Mancester City, hefur ákveðið að semja við Real Sociedad sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni.

Mikið af sjóbirting við Lýsu

Það er kannski ekki alveg kominn tími á sjóbirtinginn en við erum engu að síður að fá fréttir af nokkrum minni svæðunum og þar gengur vel.

Púðurskot Manchester United

Manchester United er úr leik í Evrópudeildinni þetta árið eftir 2-1 tap gegn Sevilla í gærkvöldi.

Óvíst hvort KR fái undanþágu frá sóttkví

KR-ingar fljúga nú eftir hádegi til Skotlands þar sem þeir keppa við meistara Celtic annað kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Óvíst er hvort þeir þurfi að fara í sóttkví við komuna aftur til Íslands.

Lindelof kallaði nýju stjörnu Man United mjög ljótu orði

Bruno Fernandes gerði lítið úr rifildi sínu og Victor Lindelof strax eftir sigurmark Sevilla á móti Manchester United í undanúrslitaleik liðanna í Evrópudeildinni í gær. Varalesarar hafa nú komist að því hvað Svíinn sagði við hann.

Ágæt veiði í Fáskrúð í Dölum

Fáskrúð í Dölum hefur lengi verið vinsæl og undanfarin ár hefur ræktunarstarfi í ánni verið vel sinnt og það er loksins að skila sér til baka.

Dagskráin í dag: Pepsi Max, Stúkan og Evrópudeildin

Fótboltaveisla Stöðvar 2 Sport og hliðarrása heldur áfram í dag. Við bjóðum upp á leik í Pepsi Max deild karla, undanúrslitum Evrópudeildarinnar og svo að Pepsi Max Stúkuna í umsjón Gumma Ben.

Sjá næstu 50 fréttir