Fleiri fréttir Evrópsk stórlið á eftir leikmanni Crystal Palace Það er nær augljóst að Crystal Palace nær ekki að halda í Wilfried Zaha en hann er orðaður við ýmis stórlið Evrópu í dag. 17.8.2020 23:00 David Silva til Spánar David Silva, fyrrum leikmaður Mancester City, hefur ákveðið að semja við Real Sociedad sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni. 17.8.2020 22:00 Mögnuð frammistaða Mitchell dugði ekki til er Utah tapaði Fyrsta leik úrslitakeppni NBA-deildarinnar er lokið með tíu stiga sigri Denver Nuggets á Utah Jazz í framlengdum leik. 17.8.2020 21:45 Eiður Smári: Tókum Stjörnuna í pínu kennslustund í fyrri hálfleik Eiður Smári Guðjohnsen, annar af þjálfurum FH í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu, var eðlilega mjög svekktur með dramatískt 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 17.8.2020 21:30 Leik lokið: KR - Valur 0-1 | Íslandsmeistararnir mörðu sigur í Vesturbænum Valur vann KR með einu marki gegn engu í eina leik dagsins í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 17.8.2020 21:00 Lukaku og Martinez sáu um Shakhtar er Inter tryggði sér sæti í úrslitum Evrópudeildarinnar Inter valtaði hreinlega yfir Shakhtar Donetsk í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur leiksins 5-0 Inter Milan í vil. 17.8.2020 20:56 Gunnhildur Yrsa: Frábært að vera komin til baka Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Val í kvöld er liðið lagði KR af velli í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún var sátt með dagsverkið. 17.8.2020 20:46 Umfjöllun og viðtöl: FH 1-2 Stjarnan | Dramatískar lokamínútur þegar Stjarnan sigraði í Krikanum FH tók á móti Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur í Krikanum dýrmætur 2-1 sigur Stjörnunnar þar sem úrslitin réðust í blálokin. 17.8.2020 20:45 Matthías lék allan leikinn í svekkjandi tapi Start vann 2-1 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurmarkið kom þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 17.8.2020 20:44 Þurfa að hafa hraðar hendur eða fá undanþágu til að sleppa við sóttkví Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 17.8.2020 19:46 Sjáðu aðra af stoðsendingum Ísaks í öruggum sigri | Jafnt í Íslendingaslagnum Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp tvö mörk er lið hans Norrköping vann 3-1 sigur á Gautaborg á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Glódís Perla og Guðrún Arnardóttir gerðu markalaust jafntefli er lið þeirra mættust. 17.8.2020 19:00 Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fer af stað í kvöld Úrslitakeppnin NBA-deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. 17.8.2020 17:45 Sex af tíu bestu í heimi hafa nú hætt við þátttöku á Opna bandaríska Simona Halep er enn ein út hópi bestu tenniskvenna heims sem ætla ekki að taka þátt á Opna bandaríska risamótinu í tennis vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 17.8.2020 17:30 Kaus sjálfur að fara af launaskrá en tekur nú aftur við Breiðabliki Pétur Ingvarsson er orðinn aðalþjálfari karlaliðs Breiðabliks í körfubolta á nýjan leik eftir að hafa stigið til hliðar í lok mars. 17.8.2020 16:45 David Silva fær styttu af sér fyrir utan heimavöll Manchester City David Silva kvaddi Manchester City um helgina en félagið ætlar að passa það að gestir á heimaleiki félagsins gleymi honum ekki. 17.8.2020 16:30 Liverpool ekki á meðal stóru liðanna á Englandi að mati Xavi Hinn spænski, Xavi, nefndi fimm stór lið á Englandi sem hann væri til í að þjálfa en ensku meistararnir voru ekki þar á meðal. 17.8.2020 16:00 Lakers liðið ætlar að spila í Black Mamba treyju í úrslitakeppni NBA Komist Los Angels Lakers liðið áfram upp úr fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þá munu þeir spila í sérstakri treyju til minningar um Kobe Bryant. 17.8.2020 15:30 Þjálfararnir tveir frá Skaganum hafa fengið meira en helming spjaldanna í ár Arnar Gunnlaugsson og Jóhannes Karl Guðjónsson eru einu þjálfararnir í Pepsi Max deild karla í sumar sem hafa fengið meira en eitt spjald í deildarleikjum liða sinna. 17.8.2020 15:00 Mikið af sjóbirting við Lýsu Það er kannski ekki alveg kominn tími á sjóbirtinginn en við erum engu að síður að fá fréttir af nokkrum minni svæðunum og þar gengur vel. 17.8.2020 14:44 Mótherjar Víkings senda stjórnvöldum tóninn - Úr sóttkví skömmu fyrir leik Slóvenska knattspyrnufélagið Olimpija Ljubljana harmar það að allir leikmenn liðsins þurfi að vera í tveggja vikna sóttkví nánast alveg fram að leiknum mikilvæga við Víking R. í forkeppni Evrópudeildarinnar. 17.8.2020 14:30 Hafa bara unnið FH einu sinni í tíu leikjum síðan þeir fóru með Íslandsbikarinn úr Krikanum Stjörnumenn mæta í Kaplakrika í kvöld og á stað þar sem Garðabæjarfélagið vann sinn stærsta sigur til þessa. 17.8.2020 14:00 Agla María bæði með markaþrennu og stoðsendingaþrennu í sumar Agla María Albertsdóttir var á skotskónum með Blikum um helgina en hefur verið meira í því að leggja upp mörk í sumar. 17.8.2020 13:30 Bara þessir fimm Börsungar eru ekki til sölu í sumar Það eru einungis fimm leikmenn Barcelona sem eiga fast sæti í leikmannahóp liðsins á næstu leiktíð. 17.8.2020 13:00 Þór/KA stelpurnar stoppuðu á miðri leið á heimleiðinni í gær og óðu út í á Það er vel þekkt að íþróttafólk fari í kaldan pott til að flýta endurheimt eftir keppni en norðanstúlkur fundu nýjan vinkil á þetta í gær. Þetta kallar maður að huga út fyrir boxið. 17.8.2020 12:31 Púðurskot Manchester United Manchester United er úr leik í Evrópudeildinni þetta árið eftir 2-1 tap gegn Sevilla í gærkvöldi. 17.8.2020 12:00 Óvíst hvort KR fái undanþágu frá sóttkví KR-ingar fljúga nú eftir hádegi til Skotlands þar sem þeir keppa við meistara Celtic annað kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Óvíst er hvort þeir þurfi að fara í sóttkví við komuna aftur til Íslands. 17.8.2020 11:30 Man. City talið leiða kapphlaupið um Messi Það vakti mikla athygli í gær þegar fréttir bárust af því að Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, vildi komast í burtu frá félaginu. 17.8.2020 11:00 Lindelof kallaði nýju stjörnu Man United mjög ljótu orði Bruno Fernandes gerði lítið úr rifildi sínu og Victor Lindelof strax eftir sigurmark Sevilla á móti Manchester United í undanúrslitaleik liðanna í Evrópudeildinni í gær. Varalesarar hafa nú komist að því hvað Svíinn sagði við hann. 17.8.2020 10:30 Bernardo skýtur föstum skotum að „sorglegum“ stuðningsmönnum Liverpool Bernardo Silva, leikmaður Manchester City, skaut föstum skotum að stuðningsmönnum Liverpool á Twitter-síðu sinni í gær. 17.8.2020 10:00 Ágæt veiði í Fáskrúð í Dölum Fáskrúð í Dölum hefur lengi verið vinsæl og undanfarin ár hefur ræktunarstarfi í ánni verið vel sinnt og það er loksins að skila sér til baka. 17.8.2020 09:55 Tæplega 170 kílóa aflraunamaður reyndi fyrir sér í barnaleikjum Eddie Hall er enginn smá smíði. Englendingurinn er tæplega 170 kíló en fyrr í vikunni var Eddie 166 kíló. 17.8.2020 09:30 Klopp útilokar ekki að Liverpool starfið verði hans síðasta á ferlinum Jürgen Klopp ræddi framtíðarplön sín í viðtali við þýskt blað og hvað tekur við þegar samningur hans við Liverpool rennur út. 17.8.2020 09:00 Anníe missti meira en tvo lítra af blóði í fæðingunni: Erfiðasta sem ég hef gert Anníe Mist Þórisdóttir segir að hún verði lengi að ná sér eftir fæðingu dóttur sinnar fyrir viku síðan. Hún lýsti fæðingunni í pistil á Instagram. 17.8.2020 08:30 Arnar hvetur íslenska dómara til að fara út að hlaupa Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, hvatti íslenska dómara til þess að fara út að hlaupa eftir leik Víkinga og Breiðabliks í gær. 17.8.2020 08:00 Sjáðu glæsimark Gísla og markasúpuna úr Víkinni Breiðablik skaust upp í 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í gær er liðið vann 4-2 sigur á Víkingi í Víkinni. 17.8.2020 07:30 Óskar Hrafn: Menn sýndu ljóns hjarta í seinni hálfleik Óskar Hrafn Þorvaldsson var vonum sáttur með frammistöðu sinna manna í gærkvöld er liðið lagði Víking af velli með fjórum mörkum gegn tveimur. 17.8.2020 07:00 Dagskráin í dag: Pepsi Max, Stúkan og Evrópudeildin Fótboltaveisla Stöðvar 2 Sport og hliðarrása heldur áfram í dag. Við bjóðum upp á leik í Pepsi Max deild karla, undanúrslitum Evrópudeildarinnar og svo að Pepsi Max Stúkuna í umsjón Gumma Ben. 17.8.2020 06:00 Frábær lokahringur tryggði Herman sigurinn á Wyndham Jim Herman landaði sigri á Wyndham Championship-mótinu eftir ótrúlegan lokahring. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. 16.8.2020 23:10 Sjáðu sigurmark Fylkis, jöfnunarmark Þórs/KA ásamt öllum mörkum Blika og ÍBV Alls fóru fjórir leikir fram í Pepsi Max deild kvenna í dag og var nóg um að vera. Öll mörk dagsins má sjá í fréttinni. 16.8.2020 22:46 Búið að reka þjálfara Börsunga Spænska stórveldið Barcelona hefur rekið Quique Setién, þjálfara sinn, eftir aðeins átta mánuði í starfi. 16.8.2020 22:34 Hamilton nálgast með Schumacher eftir enn einn sigurinn Lewis Hamilton sýndi og sannaði yfirburði sína í Formúlu 1 í dag en hann landaði sínum fjórða sigri á tímabilinu en aðeins hefur verið keppt sex sinnum til þessa. 16.8.2020 22:30 Arnar Gunnlaugs: Besta rauða spjald sem ég hef fengið Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald í 4-2 tapi liðsins í kvöld er Breiðablik heimsótti Víkina. 16.8.2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 2-4 | Blikar upp í annað sætið eftir magnaðan leik í Víkinni Breiðablik hafði betur gegn Víking í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-2 Blikum í vil í hreint út sagt stórskemmtilegum fótboltaleik. 16.8.2020 21:45 Koeman gæti tekið við Börsungum Ronald Koeman – landsliðsþjálfari Hollands – gæti orðið næsti þjálfari spænska knattspyrnufélagsins Barcelona. 16.8.2020 21:15 Sevilla kom til baka gegn Man United og tryggði sér sæti í úrslitum Sevilla er komið í úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-1 sigur á Manchester United. 16.8.2020 21:02 Sjá næstu 50 fréttir
Evrópsk stórlið á eftir leikmanni Crystal Palace Það er nær augljóst að Crystal Palace nær ekki að halda í Wilfried Zaha en hann er orðaður við ýmis stórlið Evrópu í dag. 17.8.2020 23:00
David Silva til Spánar David Silva, fyrrum leikmaður Mancester City, hefur ákveðið að semja við Real Sociedad sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni. 17.8.2020 22:00
Mögnuð frammistaða Mitchell dugði ekki til er Utah tapaði Fyrsta leik úrslitakeppni NBA-deildarinnar er lokið með tíu stiga sigri Denver Nuggets á Utah Jazz í framlengdum leik. 17.8.2020 21:45
Eiður Smári: Tókum Stjörnuna í pínu kennslustund í fyrri hálfleik Eiður Smári Guðjohnsen, annar af þjálfurum FH í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu, var eðlilega mjög svekktur með dramatískt 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. 17.8.2020 21:30
Leik lokið: KR - Valur 0-1 | Íslandsmeistararnir mörðu sigur í Vesturbænum Valur vann KR með einu marki gegn engu í eina leik dagsins í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 17.8.2020 21:00
Lukaku og Martinez sáu um Shakhtar er Inter tryggði sér sæti í úrslitum Evrópudeildarinnar Inter valtaði hreinlega yfir Shakhtar Donetsk í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur leiksins 5-0 Inter Milan í vil. 17.8.2020 20:56
Gunnhildur Yrsa: Frábært að vera komin til baka Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Val í kvöld er liðið lagði KR af velli í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún var sátt með dagsverkið. 17.8.2020 20:46
Umfjöllun og viðtöl: FH 1-2 Stjarnan | Dramatískar lokamínútur þegar Stjarnan sigraði í Krikanum FH tók á móti Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur í Krikanum dýrmætur 2-1 sigur Stjörnunnar þar sem úrslitin réðust í blálokin. 17.8.2020 20:45
Matthías lék allan leikinn í svekkjandi tapi Start vann 2-1 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurmarkið kom þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 17.8.2020 20:44
Þurfa að hafa hraðar hendur eða fá undanþágu til að sleppa við sóttkví Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 17.8.2020 19:46
Sjáðu aðra af stoðsendingum Ísaks í öruggum sigri | Jafnt í Íslendingaslagnum Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp tvö mörk er lið hans Norrköping vann 3-1 sigur á Gautaborg á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Glódís Perla og Guðrún Arnardóttir gerðu markalaust jafntefli er lið þeirra mættust. 17.8.2020 19:00
Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fer af stað í kvöld Úrslitakeppnin NBA-deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. 17.8.2020 17:45
Sex af tíu bestu í heimi hafa nú hætt við þátttöku á Opna bandaríska Simona Halep er enn ein út hópi bestu tenniskvenna heims sem ætla ekki að taka þátt á Opna bandaríska risamótinu í tennis vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 17.8.2020 17:30
Kaus sjálfur að fara af launaskrá en tekur nú aftur við Breiðabliki Pétur Ingvarsson er orðinn aðalþjálfari karlaliðs Breiðabliks í körfubolta á nýjan leik eftir að hafa stigið til hliðar í lok mars. 17.8.2020 16:45
David Silva fær styttu af sér fyrir utan heimavöll Manchester City David Silva kvaddi Manchester City um helgina en félagið ætlar að passa það að gestir á heimaleiki félagsins gleymi honum ekki. 17.8.2020 16:30
Liverpool ekki á meðal stóru liðanna á Englandi að mati Xavi Hinn spænski, Xavi, nefndi fimm stór lið á Englandi sem hann væri til í að þjálfa en ensku meistararnir voru ekki þar á meðal. 17.8.2020 16:00
Lakers liðið ætlar að spila í Black Mamba treyju í úrslitakeppni NBA Komist Los Angels Lakers liðið áfram upp úr fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þá munu þeir spila í sérstakri treyju til minningar um Kobe Bryant. 17.8.2020 15:30
Þjálfararnir tveir frá Skaganum hafa fengið meira en helming spjaldanna í ár Arnar Gunnlaugsson og Jóhannes Karl Guðjónsson eru einu þjálfararnir í Pepsi Max deild karla í sumar sem hafa fengið meira en eitt spjald í deildarleikjum liða sinna. 17.8.2020 15:00
Mikið af sjóbirting við Lýsu Það er kannski ekki alveg kominn tími á sjóbirtinginn en við erum engu að síður að fá fréttir af nokkrum minni svæðunum og þar gengur vel. 17.8.2020 14:44
Mótherjar Víkings senda stjórnvöldum tóninn - Úr sóttkví skömmu fyrir leik Slóvenska knattspyrnufélagið Olimpija Ljubljana harmar það að allir leikmenn liðsins þurfi að vera í tveggja vikna sóttkví nánast alveg fram að leiknum mikilvæga við Víking R. í forkeppni Evrópudeildarinnar. 17.8.2020 14:30
Hafa bara unnið FH einu sinni í tíu leikjum síðan þeir fóru með Íslandsbikarinn úr Krikanum Stjörnumenn mæta í Kaplakrika í kvöld og á stað þar sem Garðabæjarfélagið vann sinn stærsta sigur til þessa. 17.8.2020 14:00
Agla María bæði með markaþrennu og stoðsendingaþrennu í sumar Agla María Albertsdóttir var á skotskónum með Blikum um helgina en hefur verið meira í því að leggja upp mörk í sumar. 17.8.2020 13:30
Bara þessir fimm Börsungar eru ekki til sölu í sumar Það eru einungis fimm leikmenn Barcelona sem eiga fast sæti í leikmannahóp liðsins á næstu leiktíð. 17.8.2020 13:00
Þór/KA stelpurnar stoppuðu á miðri leið á heimleiðinni í gær og óðu út í á Það er vel þekkt að íþróttafólk fari í kaldan pott til að flýta endurheimt eftir keppni en norðanstúlkur fundu nýjan vinkil á þetta í gær. Þetta kallar maður að huga út fyrir boxið. 17.8.2020 12:31
Púðurskot Manchester United Manchester United er úr leik í Evrópudeildinni þetta árið eftir 2-1 tap gegn Sevilla í gærkvöldi. 17.8.2020 12:00
Óvíst hvort KR fái undanþágu frá sóttkví KR-ingar fljúga nú eftir hádegi til Skotlands þar sem þeir keppa við meistara Celtic annað kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Óvíst er hvort þeir þurfi að fara í sóttkví við komuna aftur til Íslands. 17.8.2020 11:30
Man. City talið leiða kapphlaupið um Messi Það vakti mikla athygli í gær þegar fréttir bárust af því að Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, vildi komast í burtu frá félaginu. 17.8.2020 11:00
Lindelof kallaði nýju stjörnu Man United mjög ljótu orði Bruno Fernandes gerði lítið úr rifildi sínu og Victor Lindelof strax eftir sigurmark Sevilla á móti Manchester United í undanúrslitaleik liðanna í Evrópudeildinni í gær. Varalesarar hafa nú komist að því hvað Svíinn sagði við hann. 17.8.2020 10:30
Bernardo skýtur föstum skotum að „sorglegum“ stuðningsmönnum Liverpool Bernardo Silva, leikmaður Manchester City, skaut föstum skotum að stuðningsmönnum Liverpool á Twitter-síðu sinni í gær. 17.8.2020 10:00
Ágæt veiði í Fáskrúð í Dölum Fáskrúð í Dölum hefur lengi verið vinsæl og undanfarin ár hefur ræktunarstarfi í ánni verið vel sinnt og það er loksins að skila sér til baka. 17.8.2020 09:55
Tæplega 170 kílóa aflraunamaður reyndi fyrir sér í barnaleikjum Eddie Hall er enginn smá smíði. Englendingurinn er tæplega 170 kíló en fyrr í vikunni var Eddie 166 kíló. 17.8.2020 09:30
Klopp útilokar ekki að Liverpool starfið verði hans síðasta á ferlinum Jürgen Klopp ræddi framtíðarplön sín í viðtali við þýskt blað og hvað tekur við þegar samningur hans við Liverpool rennur út. 17.8.2020 09:00
Anníe missti meira en tvo lítra af blóði í fæðingunni: Erfiðasta sem ég hef gert Anníe Mist Þórisdóttir segir að hún verði lengi að ná sér eftir fæðingu dóttur sinnar fyrir viku síðan. Hún lýsti fæðingunni í pistil á Instagram. 17.8.2020 08:30
Arnar hvetur íslenska dómara til að fara út að hlaupa Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, hvatti íslenska dómara til þess að fara út að hlaupa eftir leik Víkinga og Breiðabliks í gær. 17.8.2020 08:00
Sjáðu glæsimark Gísla og markasúpuna úr Víkinni Breiðablik skaust upp í 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í gær er liðið vann 4-2 sigur á Víkingi í Víkinni. 17.8.2020 07:30
Óskar Hrafn: Menn sýndu ljóns hjarta í seinni hálfleik Óskar Hrafn Þorvaldsson var vonum sáttur með frammistöðu sinna manna í gærkvöld er liðið lagði Víking af velli með fjórum mörkum gegn tveimur. 17.8.2020 07:00
Dagskráin í dag: Pepsi Max, Stúkan og Evrópudeildin Fótboltaveisla Stöðvar 2 Sport og hliðarrása heldur áfram í dag. Við bjóðum upp á leik í Pepsi Max deild karla, undanúrslitum Evrópudeildarinnar og svo að Pepsi Max Stúkuna í umsjón Gumma Ben. 17.8.2020 06:00
Frábær lokahringur tryggði Herman sigurinn á Wyndham Jim Herman landaði sigri á Wyndham Championship-mótinu eftir ótrúlegan lokahring. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. 16.8.2020 23:10
Sjáðu sigurmark Fylkis, jöfnunarmark Þórs/KA ásamt öllum mörkum Blika og ÍBV Alls fóru fjórir leikir fram í Pepsi Max deild kvenna í dag og var nóg um að vera. Öll mörk dagsins má sjá í fréttinni. 16.8.2020 22:46
Búið að reka þjálfara Börsunga Spænska stórveldið Barcelona hefur rekið Quique Setién, þjálfara sinn, eftir aðeins átta mánuði í starfi. 16.8.2020 22:34
Hamilton nálgast með Schumacher eftir enn einn sigurinn Lewis Hamilton sýndi og sannaði yfirburði sína í Formúlu 1 í dag en hann landaði sínum fjórða sigri á tímabilinu en aðeins hefur verið keppt sex sinnum til þessa. 16.8.2020 22:30
Arnar Gunnlaugs: Besta rauða spjald sem ég hef fengið Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald í 4-2 tapi liðsins í kvöld er Breiðablik heimsótti Víkina. 16.8.2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 2-4 | Blikar upp í annað sætið eftir magnaðan leik í Víkinni Breiðablik hafði betur gegn Víking í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-2 Blikum í vil í hreint út sagt stórskemmtilegum fótboltaleik. 16.8.2020 21:45
Koeman gæti tekið við Börsungum Ronald Koeman – landsliðsþjálfari Hollands – gæti orðið næsti þjálfari spænska knattspyrnufélagsins Barcelona. 16.8.2020 21:15
Sevilla kom til baka gegn Man United og tryggði sér sæti í úrslitum Sevilla er komið í úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-1 sigur á Manchester United. 16.8.2020 21:02