Mögnuð frammistaða Mitchell dugði ekki til er Utah tapaði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2020 21:45 Úr leik kvöldsins. Ashley Landis/Getty Images Ef fyrsti leikur úrslitakeppni NBA-deildarinnar er eitthvað til að fara eftir má reikna með stórskemmtilegri keppni næstu vikur. Denver Nuggets unnu Utah Jazz með tíu stiga mun, 135-125, eftir framlengdan leik. Denver voru með tögl og haldir í fyrri hálfleik en Utah – með Donovan Mitchell fremstan í farabroddi – voru aldrei langt undan. Staðan í hálfleik 59-52. Jazz tóku svo öll völd í upphafi síðari hálfleiks og voru yfir áður en haldið var inn í síðasta fjórðung leiksins. Leikurinn sveiflaðist Denver í hag en þegar flautað var til leiksloka var staðan 115-115 og því þurfti að framlengja. The @nuggets take a 1-0 series lead behind Jamal Murray's (@BeMore27) #NBAPlayoffs career-high 36 PTS, 9 AST in the OT win! #WholeNewGame #MileHighBasketballGame 2: Wed. (8/19), 4pm/et - TNT pic.twitter.com/W4GsPQ6F9A— NBA (@NBA) August 17, 2020 Þar reyndust Denver mun sterkari aðilinn og unnu á endanum tíu stiga sigur, lokatölur 135-125. Staðan 1-0 Denver í vil en vinna þarf fjóra leiki til að fara áfram. Eins og áður sagði var Donovan Mitchell ótrúlegur í liði Jazz. Hann skoraði 57 stig og tók níu fráköst. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað meira í leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Donovan Mitchell erupts for the 3rd most points in an #NBAPlayoffs game with 57 in Game 1!(Michael Jordan - 63, Elgin Baylor - 61) pic.twitter.com/Q3h6N2slk1— NBA (@NBA) August 17, 2020 Næst stigahæstur var Joe Ingles með 19 stig. Hjá Denver var Jamal Murray með 36 stig ásamt því að gefa níu stoðsendingar. Nikola Jokić var svo með tvöfalda tvennu en hann setti 29 stig og tók tíu fráköst. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fer af stað í kvöld Úrslitakeppnin NBA-deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. 17. ágúst 2020 17:45 Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Portúgal - Ísland | Þörf á skýru svari eftir tapið gegn Færeyjum Handbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Ef fyrsti leikur úrslitakeppni NBA-deildarinnar er eitthvað til að fara eftir má reikna með stórskemmtilegri keppni næstu vikur. Denver Nuggets unnu Utah Jazz með tíu stiga mun, 135-125, eftir framlengdan leik. Denver voru með tögl og haldir í fyrri hálfleik en Utah – með Donovan Mitchell fremstan í farabroddi – voru aldrei langt undan. Staðan í hálfleik 59-52. Jazz tóku svo öll völd í upphafi síðari hálfleiks og voru yfir áður en haldið var inn í síðasta fjórðung leiksins. Leikurinn sveiflaðist Denver í hag en þegar flautað var til leiksloka var staðan 115-115 og því þurfti að framlengja. The @nuggets take a 1-0 series lead behind Jamal Murray's (@BeMore27) #NBAPlayoffs career-high 36 PTS, 9 AST in the OT win! #WholeNewGame #MileHighBasketballGame 2: Wed. (8/19), 4pm/et - TNT pic.twitter.com/W4GsPQ6F9A— NBA (@NBA) August 17, 2020 Þar reyndust Denver mun sterkari aðilinn og unnu á endanum tíu stiga sigur, lokatölur 135-125. Staðan 1-0 Denver í vil en vinna þarf fjóra leiki til að fara áfram. Eins og áður sagði var Donovan Mitchell ótrúlegur í liði Jazz. Hann skoraði 57 stig og tók níu fráköst. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað meira í leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Donovan Mitchell erupts for the 3rd most points in an #NBAPlayoffs game with 57 in Game 1!(Michael Jordan - 63, Elgin Baylor - 61) pic.twitter.com/Q3h6N2slk1— NBA (@NBA) August 17, 2020 Næst stigahæstur var Joe Ingles með 19 stig. Hjá Denver var Jamal Murray með 36 stig ásamt því að gefa níu stoðsendingar. Nikola Jokić var svo með tvöfalda tvennu en hann setti 29 stig og tók tíu fráköst.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fer af stað í kvöld Úrslitakeppnin NBA-deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. 17. ágúst 2020 17:45 Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Portúgal - Ísland | Þörf á skýru svari eftir tapið gegn Færeyjum Handbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fer af stað í kvöld Úrslitakeppnin NBA-deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. 17. ágúst 2020 17:45