Hamilton nálgast með Schumacher eftir enn einn sigurinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 22:30 Hamilton var að sjálfsögðu með grímu er hann fagnaði sínum fjórða sigri í aðeins sex keppnum. EPA-EFE/Albert Gea Lewis Hamilton sýndi og sannaði yfirburði sína í Formúlu 1 í dag en hann landaði sínum fjórða sigri á tímabilinu en aðeins hefur verið keppt sex sinnum til þessa. Hamilton – sem keyrir fyrir Merecedes – var leiddi frá upphafi til enda og kom á endanum í mark töluvert á undan Max Verstappen hjá Red Bull sem var í öðru sæti. Valtteri Bottas, samherji Hamilton hjá Mercedes var svo í þriðja sæti. Hamilton er nú með 37 stiga forskot á Verstappen í stigakeppni ökumanna. Þá var þetta 88. sigur Hamilton í Formúlu 1 á ferlinum en hann nálgast met þýsku goðsagnarinnar Michael Schumacher óðfluga. Hamilton breaks an all-time record Raikkonen breaks an all-time record Plus more key stats and facts from race day in Spain #SpanishGP #F1 https://t.co/uolfFd7lEz— Formula 1 (@F1) August 16, 2020 Schumacher vann á sínum tíma 91. kappakstur í Formúlu 1. Þá setti Hamilton met en hann var að komast í 156. skipti á verðlaunapall, met sem Schumacher átti áður. Formúla Íþróttir Akstursíþróttir Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton sýndi og sannaði yfirburði sína í Formúlu 1 í dag en hann landaði sínum fjórða sigri á tímabilinu en aðeins hefur verið keppt sex sinnum til þessa. Hamilton – sem keyrir fyrir Merecedes – var leiddi frá upphafi til enda og kom á endanum í mark töluvert á undan Max Verstappen hjá Red Bull sem var í öðru sæti. Valtteri Bottas, samherji Hamilton hjá Mercedes var svo í þriðja sæti. Hamilton er nú með 37 stiga forskot á Verstappen í stigakeppni ökumanna. Þá var þetta 88. sigur Hamilton í Formúlu 1 á ferlinum en hann nálgast met þýsku goðsagnarinnar Michael Schumacher óðfluga. Hamilton breaks an all-time record Raikkonen breaks an all-time record Plus more key stats and facts from race day in Spain #SpanishGP #F1 https://t.co/uolfFd7lEz— Formula 1 (@F1) August 16, 2020 Schumacher vann á sínum tíma 91. kappakstur í Formúlu 1. Þá setti Hamilton met en hann var að komast í 156. skipti á verðlaunapall, met sem Schumacher átti áður.
Formúla Íþróttir Akstursíþróttir Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira