Fleiri fréttir

Vonast til að Rúmenarnir komi í október

Vonir standa til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta leiki gegn Rúmeníu í október í umspilinu um sæti á EM á næsta ári. Fjögur íslensk félagslið bíða í mikilli óvissu um forkeppni Meistaradeildar og Evrópudeildar. Þessi mál ættu að skýrast í vikunni.

Urriðafoss fer að ná 200 löxum

Veiðin í Urriðafossi í Þjórsá gengur ljómandi vel og sumar stangirnar hafa átt auðvelt með að ná kvótanum á stuttum tíma.

Flott opnun í Eystri Rangá

Eystri Rangá opnaði fyrir veiði í gær og miðað við hvernig áin fer af stað má reikna með góðu sumri þar á bæ.

HK fær framherja

HK hefur fengið Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig og á hann að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla.

Sjá næstu 50 fréttir