Fleiri fréttir

Einn samkynhneigður eða tvíkynhneigður í hverju liði

Troy Deeney, fyrirliði Watford, segir að sennilega sé að minnsta kosti einn samkynhneigður eða tvíkynhneigður leikmaður í hverju fótboltaliði og að nú sé betra en nokkru sinni fyrir íþróttafólk að koma út úr skápnum.

64 sm bleikja úr Hlíðarvatni

Í gær var Hlíðarvatnsdagurinn haldinn við Hlíðarvatn en þá bjóða veiðifélögin öllum sem áhuga hafa á kynningu á vatninu sem og að gefa þeim sem mæta tækifæri til að veiða í vatninu.

Góð veiði í Apavatni

Vatnaveiðin hefur víðast hvar verið góð það sem af er sumri þó svo að veður hafi suma daga gert veiðimönnum erfitt fyrir.

Tvö silfur og yfir tíu milljónir til Íslands

Íslenska CrossFit fólkið Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson komust bæði á verðlaunapall á hinu sterka Rogue Invitational CrossFit móti sem fór fram um helgina.

Norðurá að detta í 100 laxa

Það er ólíkt að líkja saman byrjuninni á þessu sumri og veiðisumrinu 2019 en til þessa hafa þessir fyrstu dagar veiðisumarsins staðið undir væntingum.

Haukur Helgi fer í nýtt lið

Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, mun finna sér nýtt félag til að spila fyrir á næstu leiktíð eftir að samningur hans við Unics Kazan í Rússlandi rann út.

Fabregas vill að tekið sé hart á kynþáttaníð á vellinum

Cesc Fabregas tjáði sig um fordóma innan fótboltaheimsins í nýlegu viðtali við Guardian. Mikið hefur verið rætt um fordóma á íþróttavöllum undanfarin ár og nýlega hafa íþróttamenn úr ólíkum áttum lýst yfir stuðningi sínum við réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir