Dagskráin í dag: Barcelona og Guli kafbáturinn í beinni Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júní 2020 06:00 Messi lék vel í stórsigrinum á Mallorca um helgina. vísir/getty Boltinn út um allan heim heldur áfram að rúlla í dag en á sportrásum Stöðvar 2 í dag má finna tvær beinar útsendingar af spænska boltanum. Spænski boltinn hófst fyrir helgi og í kvöld eru Börsungar í annað sinn í eldlínunni en þeir unnu öruggan sigur um helgina. Í kvöld mæta þeir Leganes á heimavelli en flautað verður til leiks klukkan 21. Börsungar með tveggja stiga forskot á Real Madrid. Í hinum leik dagsins mætast Villareal, Guli kafbáturinn, og Mallorca en flautað verður til leiks þar klukkan 18.30. Villareal er í 8. sæti deildarinnar en Mallorca er í meiri vandræðum, í 18. sætinu, stigi frá öruggu sæti. Báðir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport 2. Stöð 2 Sport 2 Það eru ekki bara beinar útsendingar af spænska boltanum á Stöð 2 Sport 2 í dag því einnig eru sýndir leikir helgarinnar í spænska boltanum sem og spænsku mörkin þar sem farið var yfir öll mörkin úr 1. umferðinni eftir kórónuveiruhléið. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin sem og gamlir klassískir körfuboltaleikir má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, hefur heimsótt hvert krakkamótið á fætur öðru að undanförnu og þar hefur hann rætt við unga knattspyrnuiðkendur. Afraksturinn má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Stöð 2 eSport GT Kappaksturinn og Vodafone-deildina má finna á Stöð 2 eSport í dag. Þar á meðal leik FH og KY.esports en FH fór alla leið í úrslitaleik Stórmeistaramótsins þar sem þeir töpuðu fyrir Fylki. Stöð 2 Golf Útsending frá Charles Schwab Challenge á PGA 2020, útsending frá lokadegi Oman Open á Evrópumótaröðinni 2020 og hápunktarnir á PGA mótunum árið 2020 má meðal annars finna á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér. Spænski boltinn Rafíþróttir Golf Fótbolti Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Sjá meira
Boltinn út um allan heim heldur áfram að rúlla í dag en á sportrásum Stöðvar 2 í dag má finna tvær beinar útsendingar af spænska boltanum. Spænski boltinn hófst fyrir helgi og í kvöld eru Börsungar í annað sinn í eldlínunni en þeir unnu öruggan sigur um helgina. Í kvöld mæta þeir Leganes á heimavelli en flautað verður til leiks klukkan 21. Börsungar með tveggja stiga forskot á Real Madrid. Í hinum leik dagsins mætast Villareal, Guli kafbáturinn, og Mallorca en flautað verður til leiks þar klukkan 18.30. Villareal er í 8. sæti deildarinnar en Mallorca er í meiri vandræðum, í 18. sætinu, stigi frá öruggu sæti. Báðir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport 2. Stöð 2 Sport 2 Það eru ekki bara beinar útsendingar af spænska boltanum á Stöð 2 Sport 2 í dag því einnig eru sýndir leikir helgarinnar í spænska boltanum sem og spænsku mörkin þar sem farið var yfir öll mörkin úr 1. umferðinni eftir kórónuveiruhléið. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin sem og gamlir klassískir körfuboltaleikir má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, hefur heimsótt hvert krakkamótið á fætur öðru að undanförnu og þar hefur hann rætt við unga knattspyrnuiðkendur. Afraksturinn má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Stöð 2 eSport GT Kappaksturinn og Vodafone-deildina má finna á Stöð 2 eSport í dag. Þar á meðal leik FH og KY.esports en FH fór alla leið í úrslitaleik Stórmeistaramótsins þar sem þeir töpuðu fyrir Fylki. Stöð 2 Golf Útsending frá Charles Schwab Challenge á PGA 2020, útsending frá lokadegi Oman Open á Evrópumótaröðinni 2020 og hápunktarnir á PGA mótunum árið 2020 má meðal annars finna á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér.
Spænski boltinn Rafíþróttir Golf Fótbolti Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Sjá meira