Fleiri fréttir

Gnabry elskar að spila í London

Serge Gnabry, leikmaður Bayern München skoraði tvö mörk í kvöld er Bæjarar unnu Chelsea örugglega á Brúnni í Lundúnum. Þýðir það að Gnabry hefur nú skorað jafn mörg mörk í London á tímabilinu og Alexandre Lacazette, framherji Arsenal.

West Brom eykur muninn á toppnum | Mikilvægur sigur Forest

West Bromwich Albion vann Preston North End og er þar með komið með sjö stiga forystu á toppi ensku B-deildarinnar. Þá vann Nottingham Forest góðan útisigur á Cardiff City og er því aðeins þremur stigum á eftir Leeds United sem er í 2. sætinu.

Griezmann bjargaði Börsungum gegn Napoli

Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik.

Tíu íslensk mörk er GOG vann nauman sigur

Íslensku landsliðsmennirnir í GOG fóru mikinn í kvöld er liðið vann Bjerringbro-Silkeborg með þriggja marka mun, 32-29 í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið kvöldsins

Tveir leikir eru í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. í fréttinni má finna byrjunarlið kvöldsins hjá Chelsea, Bayern München, Barcelona og Napoli.

Andri Fannar: Er hungraður í meira

Hinn ungi og efnilegi Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni, var í sjónvarpsviðtali á sjónvarpsstöð félagsins í dag en hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. Viðtalið má finna í fréttinni.

Gerard Pique: Ég myndi velja Messi frekar en Maradona

Diego Maradona hefur verið mikið í umræðunni fyrir leik Napoli og Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en Lionel Messi spilar þá í fyrsta sinn á gamla heimavelli Maradona í Napoli.

Seinni bylgjan: „Aga­laust“

Stjarnan tapaði í gær fyrir Selfyssingum á heimavelli er liðin mættust í síðustu umferð 19. umferðar Olís-deildar karla.

Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða

"Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku.

Klopp: Hélt að þetta met félli aldrei

Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, er stoltur af að liðið hafi jafnað met Manchester City yfir flesta sigurleiki í röð í ensku úrvalsdeildinni. Hann segist ekki hafa fundið fyrir stressi, 2-1 undir gegn West Ham í kvöld.

Rakel með tvö er Blikar unnu Íslandsmeistarana

Breiðablik vann í kvöld 3-2 sigur gegn Íslandsmeisturum Vals í Lengjubikarnum, í uppgjöri liðanna sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn allt síðasta sumar án þess að tapa leik.

Sjá næstu 50 fréttir