Handbolti

Seinni bylgjan: Áhugaverð víti og stuðningsmenn ÍBV í aðalhlutverki

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Stuðningsmenn ÍBV í Grafarvogi á dögunum.
Stuðningsmenn ÍBV í Grafarvogi á dögunum. Vísir/Skjáskot

Henry Birgir Gunnarsson og félagar í Seinni bylgjunni fóru yfir skondin atvik í 19. umferð Olís deildar karla og kvenna. Þar ber helst að nefna mjög skondin víti og þá fóru stuðningsmenn ÍBV einfaldlega á kostum, þó svo að ÍBV hafi ekki verið að spila. 

Þá gleymdu Haukar hvernig á að taka miðju og ÍR ákvað að gefa Val mark á silfurfati. 

Allt þetta og meira til má sjá í spilaranum hér að neðan.

Klippa: Seinni bylgjan: Hvað ertu að gera maður?

 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.