Sara eftir Wodapalooza: Veit nákvæmlega hvað ég þarf að gera núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2020 10:00 Sara Sigmundsdóttir mætir til leiks í eina greinina á Wodapalooza CrossFit í Miami. Mynd/Instagram/sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir þurfti að sætta sig við annað sætið á eftir heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza CrossFit mótinu um helgina en það virðist hafa aðeins verið bensín á tankinn að tapa fyrir Ástralanum öfluga. Mótið var sett upp sem einvígi á milli þeirra og þessar frábæru CrossFit konur stóðu svo sannarlega undir nafni. Tia-Clair Toomey, sem hefur verið í sérflokki síðustu árin, hefur sjaldan þurft að hafa eins mikið fyrir sigrinum og einmitt á þessu móti um helgina. Sara Sigmundsdóttir varð kannski 38 stigum á eftir Tiu-Clair Toomey en hún náði einu sem Tia náði ekki. Sara var sú eina sem var inni á topp tíu í öllum greinunum. Slakasti árangur Söru var tíunda sætið en munurinn á henni og Tiu var að Ástralinn vann fjórar greinar en Sara endaði aftur á móti í öðru sæti í þremur greinum. Flagler was home to some of the most exciting moments all WZA weekend. Anyone else wishing we had one more night under the WZA lights?! pic.twitter.com/hvZaXxRvS8— Wodapalooza (@wodapalooza) February 24, 2020 Sara var meðal fimm efstu í sjö af níu greinum mótsins og sýndi þar magnaðan stöðuleika. Hún endaði síðan einu sinni í sjötta sæti og einu sinni í tíunda sæti. Lakasti árangur Tiu var ellefta sæti. Þetta var í sjöunda skiptið sem Sara kemst á pall á Sanctional móti en hún hefur unnið þrjú þeirra. Tiu-Clair Toomey sló met þeirra tveggja með því að vera fyrsta konan til að vinna fjögur Sanctional mót á ferlinum. Sara þakkaði fyrir sig í stuttum pistli á Instagram síðu sinni en fram undan hjá henni er að skipta sólinn á Flórida út fyrir snjó og taka aftur upp harðar æfingar á Íslandi. „Takk fyrir Miami fyrir alla orkuna og góðu straumana. Í sannleika sagt er ekkert mót eins og Wodapalooza. Þetta mót er eitt í úrvalsflokki og það er magnað og mikill heiður að keppa fyrir framan þennan áhorfendahóp sem stækkar með hverju ári. Takk fyrir að gera þetta svona sérstakt,“ skrifaði Sara. „Nú er bara að fara aftur heim og byrja að vinna í mínum málum. Ég veit nákvæmlega hvað ég þarf að einbeita mér að og ég gæti ekki verið meira tilbúin í restina af tímabilinu. Það engin hvíld fram undan,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Thank you Miami for the energy and vibes. There is honestly no event like @wodapalooza. It’s in a league of its own and competing in front of this amazing crowd that grows bigger and bigger with every passing year is an honour. Thank you all for making it so special Now I go back home and straight to work. I know exactly what I want to focus on and I could not possibly be more fired up for the rest of the season. No rest for the wicked @niketraining #niketraining #justdoit @FitAID #teamFitAID #FitAID @unbrokenrtr #teamunbroken #gounbroken #realtimerecovery @trifectasystem @roguefitness #Ryourogue #roguefitness @compexusa #compexusa #musclestim #crossfit @fatgripz #fatgripz @bluecarrental @m2performancenutrition @lysi.life @lysi_us @foodspring_athletics @baklandmgmt #simmagym A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Feb 24, 2020 at 1:43pm PST CrossFit Tengdar fréttir Sara hefur aldrei unnið Toomey en tekst það hjá henni núna? Sara Sigmundsdóttir og Tia-Clair Toomey mætast á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í dag en báðar hafa þær unnið þrjú Sanctional mót á ferlinum. Engin kona hefur náð að vinna fjögur slík mót. 20. febrúar 2020 13:15 Fengu að fylgjast með Söru æfa fyrir Wodapalooza: Skipti á stormi og sól Sara Sigmundsdóttir hefur undirbúið sig vel fyrir Wodapalooza og hún mætti líka tilbúin til leiks í Miami. Keppni heldur áfram í dag en það er hægt að sjá myndband með lokaundirbúningi Söru fyrir mótið. 21. febrúar 2020 09:00 Sara og Tia efstar og jafnar eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Einvígi Söru Sigmundsdóttur og Tiu-Clair Toomey byrjar frábærlega því þær eru efstar og jafnar að stigum eftir fyrsta daginn. Sara var fljót að svara frábærri fyrstu æfingu Ástralans. 21. febrúar 2020 08:00 Meira en sex milljónir í boði fyrir Söru og hinar stelpurnar á Wodapalooza Það verður glæsilegt verðlaunafé á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í Miami á morgun. 19. febrúar 2020 11:00 Sara nálgast heimsmeistarann en það var ekki ekki nóg á Wodapalooza í þetta skiptið Sara Sigmundsdóttir endaði í öðru sæti á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami sem lauk í nótt. Enginn náði að stoppa heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. 24. febrúar 2020 08:15 Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir þurfti að sætta sig við annað sætið á eftir heimsmeistaranum Tiu-Clair Toomey á Wodapalooza CrossFit mótinu um helgina en það virðist hafa aðeins verið bensín á tankinn að tapa fyrir Ástralanum öfluga. Mótið var sett upp sem einvígi á milli þeirra og þessar frábæru CrossFit konur stóðu svo sannarlega undir nafni. Tia-Clair Toomey, sem hefur verið í sérflokki síðustu árin, hefur sjaldan þurft að hafa eins mikið fyrir sigrinum og einmitt á þessu móti um helgina. Sara Sigmundsdóttir varð kannski 38 stigum á eftir Tiu-Clair Toomey en hún náði einu sem Tia náði ekki. Sara var sú eina sem var inni á topp tíu í öllum greinunum. Slakasti árangur Söru var tíunda sætið en munurinn á henni og Tiu var að Ástralinn vann fjórar greinar en Sara endaði aftur á móti í öðru sæti í þremur greinum. Flagler was home to some of the most exciting moments all WZA weekend. Anyone else wishing we had one more night under the WZA lights?! pic.twitter.com/hvZaXxRvS8— Wodapalooza (@wodapalooza) February 24, 2020 Sara var meðal fimm efstu í sjö af níu greinum mótsins og sýndi þar magnaðan stöðuleika. Hún endaði síðan einu sinni í sjötta sæti og einu sinni í tíunda sæti. Lakasti árangur Tiu var ellefta sæti. Þetta var í sjöunda skiptið sem Sara kemst á pall á Sanctional móti en hún hefur unnið þrjú þeirra. Tiu-Clair Toomey sló met þeirra tveggja með því að vera fyrsta konan til að vinna fjögur Sanctional mót á ferlinum. Sara þakkaði fyrir sig í stuttum pistli á Instagram síðu sinni en fram undan hjá henni er að skipta sólinn á Flórida út fyrir snjó og taka aftur upp harðar æfingar á Íslandi. „Takk fyrir Miami fyrir alla orkuna og góðu straumana. Í sannleika sagt er ekkert mót eins og Wodapalooza. Þetta mót er eitt í úrvalsflokki og það er magnað og mikill heiður að keppa fyrir framan þennan áhorfendahóp sem stækkar með hverju ári. Takk fyrir að gera þetta svona sérstakt,“ skrifaði Sara. „Nú er bara að fara aftur heim og byrja að vinna í mínum málum. Ég veit nákvæmlega hvað ég þarf að einbeita mér að og ég gæti ekki verið meira tilbúin í restina af tímabilinu. Það engin hvíld fram undan,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Thank you Miami for the energy and vibes. There is honestly no event like @wodapalooza. It’s in a league of its own and competing in front of this amazing crowd that grows bigger and bigger with every passing year is an honour. Thank you all for making it so special Now I go back home and straight to work. I know exactly what I want to focus on and I could not possibly be more fired up for the rest of the season. No rest for the wicked @niketraining #niketraining #justdoit @FitAID #teamFitAID #FitAID @unbrokenrtr #teamunbroken #gounbroken #realtimerecovery @trifectasystem @roguefitness #Ryourogue #roguefitness @compexusa #compexusa #musclestim #crossfit @fatgripz #fatgripz @bluecarrental @m2performancenutrition @lysi.life @lysi_us @foodspring_athletics @baklandmgmt #simmagym A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Feb 24, 2020 at 1:43pm PST
CrossFit Tengdar fréttir Sara hefur aldrei unnið Toomey en tekst það hjá henni núna? Sara Sigmundsdóttir og Tia-Clair Toomey mætast á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í dag en báðar hafa þær unnið þrjú Sanctional mót á ferlinum. Engin kona hefur náð að vinna fjögur slík mót. 20. febrúar 2020 13:15 Fengu að fylgjast með Söru æfa fyrir Wodapalooza: Skipti á stormi og sól Sara Sigmundsdóttir hefur undirbúið sig vel fyrir Wodapalooza og hún mætti líka tilbúin til leiks í Miami. Keppni heldur áfram í dag en það er hægt að sjá myndband með lokaundirbúningi Söru fyrir mótið. 21. febrúar 2020 09:00 Sara og Tia efstar og jafnar eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Einvígi Söru Sigmundsdóttur og Tiu-Clair Toomey byrjar frábærlega því þær eru efstar og jafnar að stigum eftir fyrsta daginn. Sara var fljót að svara frábærri fyrstu æfingu Ástralans. 21. febrúar 2020 08:00 Meira en sex milljónir í boði fyrir Söru og hinar stelpurnar á Wodapalooza Það verður glæsilegt verðlaunafé á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í Miami á morgun. 19. febrúar 2020 11:00 Sara nálgast heimsmeistarann en það var ekki ekki nóg á Wodapalooza í þetta skiptið Sara Sigmundsdóttir endaði í öðru sæti á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami sem lauk í nótt. Enginn náði að stoppa heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. 24. febrúar 2020 08:15 Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Sjá meira
Sara hefur aldrei unnið Toomey en tekst það hjá henni núna? Sara Sigmundsdóttir og Tia-Clair Toomey mætast á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í dag en báðar hafa þær unnið þrjú Sanctional mót á ferlinum. Engin kona hefur náð að vinna fjögur slík mót. 20. febrúar 2020 13:15
Fengu að fylgjast með Söru æfa fyrir Wodapalooza: Skipti á stormi og sól Sara Sigmundsdóttir hefur undirbúið sig vel fyrir Wodapalooza og hún mætti líka tilbúin til leiks í Miami. Keppni heldur áfram í dag en það er hægt að sjá myndband með lokaundirbúningi Söru fyrir mótið. 21. febrúar 2020 09:00
Sara og Tia efstar og jafnar eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Einvígi Söru Sigmundsdóttur og Tiu-Clair Toomey byrjar frábærlega því þær eru efstar og jafnar að stigum eftir fyrsta daginn. Sara var fljót að svara frábærri fyrstu æfingu Ástralans. 21. febrúar 2020 08:00
Meira en sex milljónir í boði fyrir Söru og hinar stelpurnar á Wodapalooza Það verður glæsilegt verðlaunafé á Wodapalooza CrossFit mótinu sem hefst í Miami á morgun. 19. febrúar 2020 11:00
Sara nálgast heimsmeistarann en það var ekki ekki nóg á Wodapalooza í þetta skiptið Sara Sigmundsdóttir endaði í öðru sæti á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami sem lauk í nótt. Enginn náði að stoppa heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey. 24. febrúar 2020 08:15