Fleiri fréttir

Kínverska kappakstrinum frestað

Fjórða umferðin í Formúlu 1 sem átti að fara fram í Kína hefur verið frestað vegna Kóróna-veirunnar. Keppnin átti upprunalega að fara fram þann 19. apríl en keppnishaldarar og FIA vinna nú að því að finna nýja dagsetningu.

Gummi Ben velur bestu samherjana á ferlinum

Guðmundur Benediktsson einn ástsælasti knattspyrnumaður sem og íþróttalýsandi Íslands sögunnar var í hlaðvarpinu Draumaliðið á dögunum þar sem hann valdi 11 bestu, eða allavega sína uppáhalds, leikmenn sem hann lék með á ferlinum.

Anníe Mist ræðir meðgönguna og framhaldið: Missti lystina á morgunmatnum

Anníe Mist Þórisdóttur stendur í dag á miklum tímamótum á sínum CrossFit ferli en hún er barnshafandi og þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í haust. Anníe ræddi meðgönguna og framhaldið í hlaðvarpsþættinum "Make PODS Great Again“ og gaf þar mikla innsýn í líf sitt sem barnshafandi íþróttakonu.

Valdís fann fyrir miklum leiða

"Hvernig í ósköpunum átti ég að spila vel þegar engin gleði var í leik né á æfingum?“ spyr Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, sem fann fyrir miklum leiða á síðasta ári.

Telur Klopp ekki vera stjóra ársins

Liverpool hefur ekki tapað leik á tímabilinu og er með 22 stiga forskot á toppi deildarinnar en þó eru ekki allir á því að Jürgen Klopp eigi skilið að vera útnefndur knattspyrnustjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni.

Pochettino vill ólmur snúa aftur

Mauricio Pochettino bíður og vonar að hann muni snúa sem fyrst aftur í ensku úrvalsdeildina í fótbolta en hann hefur verið án starfs síðan að Tottenham lét hann fara í nóvember.

Til liðs við gamlan félaga í Paragvæ

Framherjinn Emmanuel Adebayor, sem lék meðal annars með Arsenal, Manchester City og Real Madrid, hefur ákveðið að halda til Paragvæ og spila þar með gömlum liðsfélaga sínum.

Kórónaveiran ógnar sumarferð Man United

Æfingaferð Manchester United í sumar er í uppnámi vegna útbreiðslu Kórónaveirunnar í Kína en United ætlaði að fara í Asíuferð á undirbúningstímabilinu í ár.

Man. City og West Ham kölluð fyrr úr fríi

Manchester City og West Ham mætast á miðvikudaginn eftir rúma viku, á "Meistaradeildarkvöldi“, í leik sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem fresta þurfti vegna veðurs.

Solskjær staðfestir að Ighalo verði í hóp gegn Chelsea

Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að Odion Ighalo, sem gekki í raðir félagsins undir lok félagaskiptagluggans, verði í leikmannahóp liðsins sem mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í næstu viku.

Gerði grín að goðsögnum Liverpool

Liverpool menn eru allt annað en ánægðir með þá óvirðingu sem þeir telja að forráðamaður Shrewsbury Town hafi sýnt tveimur af stærstu lifandi goðsögnum félagsins.

Fingraför Klopp á nýju æfingasvæði Liverpool

Liverpool, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, mun í sumar yfirgefa Melwood, hið fornfræga æfingasvæði liðsins, þar sem liðið hefur æft frá því á sjötta áratug síðustu aldar.

Íslandsvinurinn valdi formúlu eitt frekar en ensku úrvalsdeildina

Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur bæði mikinn áhuga á íslenskum jörðum og fótbolta. Hann hefur safnað jörðum á Íslandi en ætlar ekki að kaupa fleiri fótboltafélög. Hann fjárfesti aftur á móti ríkulega í formúlu eitt á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir