Fleiri fréttir

Í bann fyrir að veðja á NFL

Leikmaður NFL liðs Arizona Cardinals, Josh Shaw, hefur verið sett í ótímabundið bann fyrir að veðja á NFL leiki.

Sterkur sigur Ljónanna

Lærissveinar Kristjáns Andréssonar í Rhein-Neckar Löwen unnu fjögurra sigur á Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Tap hjá Bayern á heimavelli

Bayern München tapaði fyrir Bayer Leverkusen á heimavelli í þýsku Bundesligunni í fótbolta í kvöld.

Tap í fyrsta leik Klinsmann

Þrátt fyrir að vera manni fleiri í seinni hálfleik tókst strákunum hans Jürgens Klinsmann ekki að ná stigi gegn Borussia Dortmund.

Fabinho frá út árið

Fabinho mun ekki spila meira með Liverpool á þessu ári vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í vikunni.

Björn Kristjánsson: Hrikalega veikt andlega

Björn Kristjánsson var í raun orðlaus eftir 43 stiga tap KR gegn Stjörnunni í Dominos deild karla í kvöld. Hann viðurkenndi að hann ætti í raun engin svör við því sem gerðist í kvöld en KR tapaði 110-67 í Garðabænum. Íslandsmeistararnir hafa nú tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Björn lék 17 mínútur í kvöld, á þeim skilaði hann átta stigum og fimm stoðsendingum.

Hlynur Bærings: Finnst við eiga nóg inni

Hlynur Bæringsson fór að venju mikinn er Stjarnan einfaldlega jarðaði sexfalda Íslandsmeistara KR í Dominos deildinni í kvöld. Lokatölur 110-67 Stjörnunni í vil í ótrúlegum leik í Garðabænum. Hlynur setti 11 stig ásamt því að taka 19 fráköst. Þó Stjarnan sé jöfn Keflavík og Tindastól á toppi deildarinnar er Hlynur ekki á allt sáttur.

Moreno í áfalli eftir fullyrðingar Luis Enrique: Þetta voru ljót orð

Robert Moreno skilur ekkert í því af hverju Luis Enrique rak hann úr spænska landsliðsteyminu eða af hverju Luis Enrique þurfti að mála svona ljóta mynd af honum í viðtölum við fjölmiðla. Þeir voru bestu vinir en svo breyttist allt þegar Moreno stóð sig vel í fjarveru Luis Enrique.

Sjá næstu 50 fréttir