Lakers vann tíunda leikinn í röð og Doncic fór enn og aftur á kostum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2019 09:17 LeBron og félagar í Los Angeles Lakers eru með besta árangurinn það sem af er tímabili í NBA-deildinni. vísir/getty Los Angeles Lakers vann sinn tíunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Washington Wizards, 125-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers vann síðast tíu leiki í röð í desember 2009. Lakers jafnaði þarna bestu byrjun sína eftir 19 leiki á tímabili. Liðið er á toppi Vesturdeildarinnar með 17 sigra og tvö töp. Anthony Davis skoraði 26 stig og tók 13 fráköst og LeBron James var með 23 stig og ellefu stoðsendingar.@KingJames (23 PTS, 11 AST) & @AntDavis23 (26 PTS, 13 REB, 3 BLK) combine to power the @Lakers (17-2) 10th straight W! #LakeShowpic.twitter.com/XkQGRPcnwU — NBA (@NBA) November 30, 2019 Tólf aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Luka Doncic fór enn einu sinni á kostum þegar Dallas Mavericks lagði Phoenix Suns, 113-120, að velli. Slóveninn skoraði 42 stig, tók níu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hann hefur aldrei skorað fleiri stig í leik í NBA. Doncic er þriðji stigahæsti leikmaður deildarinnar og aðeins LeBron hefur gefið fleiri stoðsendingar.@luka7doncic ties his career-high 42 PTS, to go along with 9 REB, 11 AST in the @dallasmavs win! #MFFLpic.twitter.com/rij23PvcQ4 — NBA (@NBA) November 30, 2019 Í nóvember var Doncic með 32,4 stig, 10,3 stig og 10,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Aðeins tveir aðrir leikmenn, Oscar Robertsson og Russell Westbrook, hafa afrekað það að vera með þrefalda tvennu og yfir 30 stig að meðaltali í leik í einum mánuði í sögu NBA.@luka7doncic (32.4 PPG, 10.3 RPG, 10.4 APG) joins Oscar Robertson (5x) and @russwest44 (2x) as the only players in @NBAHistory to average a 30-point triple-double for a calendar month! pic.twitter.com/LhZCOsys6f — NBA (@NBA) November 30, 2019 Milwaukee Bucks sigraði Cleveland Cavaliers, 110-119. Milwaukee hefur unnið tíu leiki í röð. Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig og tók tólf fráköst fyrir Milwaukee sem er á toppnum í Austurdeildinni með 16 sigra og þrjú töp. Giannis' 19th consecutive double-double helps the @Bucks win their 10th straight game! #FearTheDeer George Hill: 18 PTS, 4 3PM Khris Middleton: 12 PTS, 5 AST pic.twitter.com/hChOqQ60uz — NBA (@NBA) November 30, 2019 Meistarar Toronto Raptors halda áfram að gera góða hluti en í nótt unnu þeir Orlando Magic, 83-90. Þetta var sjötti sigur Toronto í röð. Norman Powell skoraði 33 stig fyrir Toronto og Fred VanVleet 22.@npowell2404 pours in a career-high 33 PTS, leading the way for the @Raptors vs. ORL! #WeTheNorthpic.twitter.com/SgfZR1O9mm — NBA (@NBA) November 30, 2019Úrslitin í nótt: LA Lakers 125-103 Washington Phoenix 113-120 Dallas Cleveland 110-119 Milwaukee Orlando 83-90 Toronto Brooklyn 112-107 Boston Detroit 107-110 Charlotte NY Knicks 95-101 Philadelphia Miami 122-105 Golden State Indiana 105-104 Atlanta Oklahoma 109-104 New Orleans Memphis 94-103 Utah San Antonio 107-97 LA Clippers Portland 107-103 ChicagoThe @Lakers & @Bucks each win their TENTH STRAIGHT to headline Friday’s action! the NBA standings through Nov. 29! pic.twitter.com/ZaOj24yNl7 — NBA (@NBA) November 30, 2019 NBA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Los Angeles Lakers vann sinn tíunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Washington Wizards, 125-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers vann síðast tíu leiki í röð í desember 2009. Lakers jafnaði þarna bestu byrjun sína eftir 19 leiki á tímabili. Liðið er á toppi Vesturdeildarinnar með 17 sigra og tvö töp. Anthony Davis skoraði 26 stig og tók 13 fráköst og LeBron James var með 23 stig og ellefu stoðsendingar.@KingJames (23 PTS, 11 AST) & @AntDavis23 (26 PTS, 13 REB, 3 BLK) combine to power the @Lakers (17-2) 10th straight W! #LakeShowpic.twitter.com/XkQGRPcnwU — NBA (@NBA) November 30, 2019 Tólf aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Luka Doncic fór enn einu sinni á kostum þegar Dallas Mavericks lagði Phoenix Suns, 113-120, að velli. Slóveninn skoraði 42 stig, tók níu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hann hefur aldrei skorað fleiri stig í leik í NBA. Doncic er þriðji stigahæsti leikmaður deildarinnar og aðeins LeBron hefur gefið fleiri stoðsendingar.@luka7doncic ties his career-high 42 PTS, to go along with 9 REB, 11 AST in the @dallasmavs win! #MFFLpic.twitter.com/rij23PvcQ4 — NBA (@NBA) November 30, 2019 Í nóvember var Doncic með 32,4 stig, 10,3 stig og 10,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Aðeins tveir aðrir leikmenn, Oscar Robertsson og Russell Westbrook, hafa afrekað það að vera með þrefalda tvennu og yfir 30 stig að meðaltali í leik í einum mánuði í sögu NBA.@luka7doncic (32.4 PPG, 10.3 RPG, 10.4 APG) joins Oscar Robertson (5x) and @russwest44 (2x) as the only players in @NBAHistory to average a 30-point triple-double for a calendar month! pic.twitter.com/LhZCOsys6f — NBA (@NBA) November 30, 2019 Milwaukee Bucks sigraði Cleveland Cavaliers, 110-119. Milwaukee hefur unnið tíu leiki í röð. Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig og tók tólf fráköst fyrir Milwaukee sem er á toppnum í Austurdeildinni með 16 sigra og þrjú töp. Giannis' 19th consecutive double-double helps the @Bucks win their 10th straight game! #FearTheDeer George Hill: 18 PTS, 4 3PM Khris Middleton: 12 PTS, 5 AST pic.twitter.com/hChOqQ60uz — NBA (@NBA) November 30, 2019 Meistarar Toronto Raptors halda áfram að gera góða hluti en í nótt unnu þeir Orlando Magic, 83-90. Þetta var sjötti sigur Toronto í röð. Norman Powell skoraði 33 stig fyrir Toronto og Fred VanVleet 22.@npowell2404 pours in a career-high 33 PTS, leading the way for the @Raptors vs. ORL! #WeTheNorthpic.twitter.com/SgfZR1O9mm — NBA (@NBA) November 30, 2019Úrslitin í nótt: LA Lakers 125-103 Washington Phoenix 113-120 Dallas Cleveland 110-119 Milwaukee Orlando 83-90 Toronto Brooklyn 112-107 Boston Detroit 107-110 Charlotte NY Knicks 95-101 Philadelphia Miami 122-105 Golden State Indiana 105-104 Atlanta Oklahoma 109-104 New Orleans Memphis 94-103 Utah San Antonio 107-97 LA Clippers Portland 107-103 ChicagoThe @Lakers & @Bucks each win their TENTH STRAIGHT to headline Friday’s action! the NBA standings through Nov. 29! pic.twitter.com/ZaOj24yNl7 — NBA (@NBA) November 30, 2019
NBA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn