Fleiri fréttir Alli: „Gátum ekki spilað verr“ Harry Kane varð í kvöld fljótasti leikmaðurinn í sögunni til þess að skora 20 mörk í Meistaradeild Evrópu. 26.11.2019 22:31 Lewandowski með fjögur mörk á fjórtán mínútum Robert Lewandowski skoraði fjögur mörk á fjórtán mínútum í stórsigri Bayern München á Rauðu stjörnunni í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 26.11.2019 22:08 Jafnt í stórleiknum í Madríd Real Madrid og Paris Saint-Germain gerðu jafntefli í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 26.11.2019 22:00 Mögnuð endurkoma Tottenham Tottenham vann sigur í fyrsta heimaleik Jose Mourinho eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Olympiacos á heimavelli. 26.11.2019 21:45 „Fyrir mér er þetta eins og eitthvað ótrúlega fallegt rómantískt ævintýri“ Markahæsta knattspyrnukona Íslands frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur lagt skóna á hilluna. Hún segir þetta hafa verið erfiða ákvörðin en segist kveðja stolt 26.11.2019 20:51 Tveir fengu rautt eftir dramatískt jöfnunarmark Það gekk mikið á undir lok leiks Club Brugge og Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Tveir leikmenn voru sendir af velli í fagnaðarlátum í leikslok. 26.11.2019 20:00 Naumur sigur hjá Martin og félögum Alba Berlin vann mikilvægan sigur á Bonn í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 26.11.2019 19:51 Skoraði í síðasta deildarleiknum og síðasta landsleiknum Viðeigandi endir á ferli markadrottningarinnar úr Vestmannaeyjum. 26.11.2019 19:00 Merson segir Arsenal að sækja Pochettino Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports, segir að Arsenal eigi að skipta út Unai Emery fyrir Mauricio Pochettino og það sem fyrst. 26.11.2019 18:30 Simeone: Ronaldo er númer eitt Atletico Madrid sækir Juventus heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 26.11.2019 18:00 Sportpakkinn: Fékk klukkutíma til að ákveða sig Halldór Sigfússon stýrir Fram út tímabilið. 26.11.2019 17:01 Engin tilboð frá Englandi borist til Benitez Enskir fjölmiðlar eru sannfærðir um að Rafa Benitez muni snúa aftur í ensku úrvalsdeildina áður en langt um líður. 26.11.2019 16:00 Seinni bylgjan: „Körfuboltaáhugamenn sem halda að þeir hafi vit á handbolta“ Fjörugar umræður sköpuðust í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni. 26.11.2019 15:30 Yfirlýsing frá Guðmundi Helga: „Þessi ákvörðun kom mér á óvart“ Fyrrverandi þjálfari Fram hefur sent frá sér yfirlýsingu. 26.11.2019 14:58 Halldór tekinn við Fram Fram er búið að finna sér nýjan þjálfara. 26.11.2019 14:35 Valinn í lið umferðarinnar eftir að hafa skorað sitt fyrsta deildarmark í fjögur ár Böðvar Böðvarsson er í liði umferðarinnar eftir flotta frammistöðu með Jagiellonia Białystok um helgina. 26.11.2019 14:30 Margrét Lára leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi hefur lagt skóna á hilluna. 26.11.2019 14:19 Fékk sýkingu sem kemur upp í 1% tilfella Dagur Kár Jónsson, leikmaður Grindavíkur, hefur verið rúmliggjandi á spítala í viku vegna sýkingar í kjölfar aðgerðar. 26.11.2019 14:01 Carragher og Neville ósammála um hvort að reka eigi Emery Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála í Monday Night Football í gærkvöldi þegar rætt var um hvort að Arsenal ætti að láta Spánverjann, Unai Emery fara. 26.11.2019 13:30 Þessir eru tilnefndir í lið ársins hjá FIFA: Liverpool á flesta FIFA hefur gefið út tilnefningarnar fyrir lið ársins. 26.11.2019 13:00 Seinni bylgjan: Bestu körfuboltamennirnir í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm bestu körfuboltamenn Olís-deildar karla í handbolta. 26.11.2019 12:30 Carragher setti á sig gleraugun og fór yfir sigurmark Mahrez Riyad Mahrez var hetja Manchester City í stórleiknum gegn Chelsea um helgina. 26.11.2019 12:00 Viggó aftur að fá nýjan samning í Þýskalandi Nóg að gera hjá Viggó Kristjánssyni við samningaborðið. 26.11.2019 11:30 „Kæmi mér rosalega á óvart ef Everton verður ekki í fallsæti eftir þessa leiki“ Everton er enn ekki búið að reka stjóra sinn, Marco Silva, úr starfi en mikil pressa er á honum eftir enn ein vonbrigði Everton um helgina er liðið tapaði 2-0 fyrir Norwich á heimavelli. 26.11.2019 11:00 Tyrkneskur mótherji bíður Vals Valur spilar við tyrkneska félagið, Baykoz, í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta en dregið var í 16-liða úrslitin í morgun. 26.11.2019 10:35 Seinni bylgjan: Jói samdi og flutti ljóð um öll liðin í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson sýndi nýja takta í Seinni bylgjunni í gær. 26.11.2019 10:30 Neville segir að Solskjær verði að vera miskunnarlaus á markaðnum í janúar Norðmaðurinn þarf að rífa upp veskið í janúar ef ekki illa á að fara, segir Gary Neville. 26.11.2019 10:00 Halldór tekur við Fram Halldór Sigfússon verður næsti þjálfari karlaliðs Fram. 26.11.2019 09:22 Ágæt rjúpnaveiði síðustu daga Í dag er síðasti dagurinn í löngu helgunum á þessu rjúpnaveiðitímabili en síðustu dagarnir eru á föstudaginn og á laugardaginn næsta. 26.11.2019 09:05 Völdu úrvalslið áratugarins í enska boltanum: Einn leikmaður Liverpool komst í lið Carragher Það var fjör í Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem valið var úrvalslið áratugarins. 26.11.2019 09:00 Zidane: Ég dýrka Mbappe Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, fer ekki leynt með aðdáun sína á landa sínum, Kylian Mbappe, í aðdraganda leiks Real Madrid og PSG. 26.11.2019 08:30 Zlatan gefur í skyn að hann semji við Hammarby Zlatan Ibrahimovic hefur snúið öllu á hvolf í Svíþjóð með færslu á samfélagsmiðlum sínum. 26.11.2019 08:00 Lakers fyrstir í 15 sigra og Giannis hlóð í 50 stig Los Angeles Lakers trónir á toppi NBA deildarinnar. 26.11.2019 07:30 Vilja Rússa í fjögurra ára bann Alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA vill setja Rússa í nýtt bann frá öllum alþjóðlegum keppnum. 26.11.2019 07:00 Í beinni í dag: Meistaradeildin snýr aftur Meistaradeild Evrópu fer að rúlla á nýjan leik í kvöld og verða Real Madrid og Manchester City í eldínunni. 26.11.2019 06:00 Adidas lætur Mourinho ekki róa José Mourinho verður áfram eitt af andlitum Adidas þótt hans nýju vinnuveitendur leiki í búningum frá Nike. 25.11.2019 23:30 Hörður Björgvin í liði vikunnar Hörður Björgvin Magnússon var valinn í lið vikunnar í rússnesku úrvalsdeildinni í fjórða sinn á tímabilinu. 25.11.2019 23:00 Gunnar: Við erum ekkert að spá í því að við séum ósigraðir Haukar þurftu að sætta sig við jafntefli þegar liðið mætti ÍR í Austurbergi í Breiðholti í kvöld. Haukar eru enn taplausir á toppi Olís deildarinnar 25.11.2019 22:54 „Ekki séns“ að Zlatan fari til Tottenham Það er enginn möguleiki á því að Zlatan Ibrahimovic gangi í raðir Tottenham segir nýráðinn knattspyrnustjóri félagsins, Jose Mourinho. 25.11.2019 22:30 Villa upp í fimmtánda sæti Aston Villa komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Newcastle í kvöld. 25.11.2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - Afturelding 26-32 | Öruggt hjá Aftureldingu HK er enn án stiga í Olísdeild karla eftir tap fyrir Aftureldingu 25.11.2019 21:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 30-30 | ÍR-ingar héldu aftur af toppliðinu ÍR og Haukar skildu jöfn í hörkuleik í Austurbergi. Sturla Ásgeirsson hafði sterkar taugar á loka sekúndum leiksins 25.11.2019 21:45 Tap hjá Rúnari og Gunnari Íslendingalið Ribe-Esbjerg tapaði fyrir Skanderborg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.11.2019 20:42 PSG ætlar ekki að eyða tíma í að reyna sannfæra Neymar um nýjan samning PSG mun ekki bjóða Neymar nýjan samning því þeir vita að hann sé á förum frá félaginu er samningur hans við félagið rennur út. Sport fréttaveitan greinir frá þessu. 25.11.2019 20:00 Guðmundur Helgi rekinn frá Fram Guðmundur Helgi Pálsson hefur verið látinn fara frá Fram. 25.11.2019 19:41 Sjá næstu 50 fréttir
Alli: „Gátum ekki spilað verr“ Harry Kane varð í kvöld fljótasti leikmaðurinn í sögunni til þess að skora 20 mörk í Meistaradeild Evrópu. 26.11.2019 22:31
Lewandowski með fjögur mörk á fjórtán mínútum Robert Lewandowski skoraði fjögur mörk á fjórtán mínútum í stórsigri Bayern München á Rauðu stjörnunni í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 26.11.2019 22:08
Jafnt í stórleiknum í Madríd Real Madrid og Paris Saint-Germain gerðu jafntefli í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 26.11.2019 22:00
Mögnuð endurkoma Tottenham Tottenham vann sigur í fyrsta heimaleik Jose Mourinho eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Olympiacos á heimavelli. 26.11.2019 21:45
„Fyrir mér er þetta eins og eitthvað ótrúlega fallegt rómantískt ævintýri“ Markahæsta knattspyrnukona Íslands frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur lagt skóna á hilluna. Hún segir þetta hafa verið erfiða ákvörðin en segist kveðja stolt 26.11.2019 20:51
Tveir fengu rautt eftir dramatískt jöfnunarmark Það gekk mikið á undir lok leiks Club Brugge og Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Tveir leikmenn voru sendir af velli í fagnaðarlátum í leikslok. 26.11.2019 20:00
Naumur sigur hjá Martin og félögum Alba Berlin vann mikilvægan sigur á Bonn í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 26.11.2019 19:51
Skoraði í síðasta deildarleiknum og síðasta landsleiknum Viðeigandi endir á ferli markadrottningarinnar úr Vestmannaeyjum. 26.11.2019 19:00
Merson segir Arsenal að sækja Pochettino Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports, segir að Arsenal eigi að skipta út Unai Emery fyrir Mauricio Pochettino og það sem fyrst. 26.11.2019 18:30
Simeone: Ronaldo er númer eitt Atletico Madrid sækir Juventus heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 26.11.2019 18:00
Sportpakkinn: Fékk klukkutíma til að ákveða sig Halldór Sigfússon stýrir Fram út tímabilið. 26.11.2019 17:01
Engin tilboð frá Englandi borist til Benitez Enskir fjölmiðlar eru sannfærðir um að Rafa Benitez muni snúa aftur í ensku úrvalsdeildina áður en langt um líður. 26.11.2019 16:00
Seinni bylgjan: „Körfuboltaáhugamenn sem halda að þeir hafi vit á handbolta“ Fjörugar umræður sköpuðust í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni. 26.11.2019 15:30
Yfirlýsing frá Guðmundi Helga: „Þessi ákvörðun kom mér á óvart“ Fyrrverandi þjálfari Fram hefur sent frá sér yfirlýsingu. 26.11.2019 14:58
Valinn í lið umferðarinnar eftir að hafa skorað sitt fyrsta deildarmark í fjögur ár Böðvar Böðvarsson er í liði umferðarinnar eftir flotta frammistöðu með Jagiellonia Białystok um helgina. 26.11.2019 14:30
Margrét Lára leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi hefur lagt skóna á hilluna. 26.11.2019 14:19
Fékk sýkingu sem kemur upp í 1% tilfella Dagur Kár Jónsson, leikmaður Grindavíkur, hefur verið rúmliggjandi á spítala í viku vegna sýkingar í kjölfar aðgerðar. 26.11.2019 14:01
Carragher og Neville ósammála um hvort að reka eigi Emery Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála í Monday Night Football í gærkvöldi þegar rætt var um hvort að Arsenal ætti að láta Spánverjann, Unai Emery fara. 26.11.2019 13:30
Þessir eru tilnefndir í lið ársins hjá FIFA: Liverpool á flesta FIFA hefur gefið út tilnefningarnar fyrir lið ársins. 26.11.2019 13:00
Seinni bylgjan: Bestu körfuboltamennirnir í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm bestu körfuboltamenn Olís-deildar karla í handbolta. 26.11.2019 12:30
Carragher setti á sig gleraugun og fór yfir sigurmark Mahrez Riyad Mahrez var hetja Manchester City í stórleiknum gegn Chelsea um helgina. 26.11.2019 12:00
Viggó aftur að fá nýjan samning í Þýskalandi Nóg að gera hjá Viggó Kristjánssyni við samningaborðið. 26.11.2019 11:30
„Kæmi mér rosalega á óvart ef Everton verður ekki í fallsæti eftir þessa leiki“ Everton er enn ekki búið að reka stjóra sinn, Marco Silva, úr starfi en mikil pressa er á honum eftir enn ein vonbrigði Everton um helgina er liðið tapaði 2-0 fyrir Norwich á heimavelli. 26.11.2019 11:00
Tyrkneskur mótherji bíður Vals Valur spilar við tyrkneska félagið, Baykoz, í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta en dregið var í 16-liða úrslitin í morgun. 26.11.2019 10:35
Seinni bylgjan: Jói samdi og flutti ljóð um öll liðin í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson sýndi nýja takta í Seinni bylgjunni í gær. 26.11.2019 10:30
Neville segir að Solskjær verði að vera miskunnarlaus á markaðnum í janúar Norðmaðurinn þarf að rífa upp veskið í janúar ef ekki illa á að fara, segir Gary Neville. 26.11.2019 10:00
Ágæt rjúpnaveiði síðustu daga Í dag er síðasti dagurinn í löngu helgunum á þessu rjúpnaveiðitímabili en síðustu dagarnir eru á föstudaginn og á laugardaginn næsta. 26.11.2019 09:05
Völdu úrvalslið áratugarins í enska boltanum: Einn leikmaður Liverpool komst í lið Carragher Það var fjör í Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem valið var úrvalslið áratugarins. 26.11.2019 09:00
Zidane: Ég dýrka Mbappe Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, fer ekki leynt með aðdáun sína á landa sínum, Kylian Mbappe, í aðdraganda leiks Real Madrid og PSG. 26.11.2019 08:30
Zlatan gefur í skyn að hann semji við Hammarby Zlatan Ibrahimovic hefur snúið öllu á hvolf í Svíþjóð með færslu á samfélagsmiðlum sínum. 26.11.2019 08:00
Lakers fyrstir í 15 sigra og Giannis hlóð í 50 stig Los Angeles Lakers trónir á toppi NBA deildarinnar. 26.11.2019 07:30
Vilja Rússa í fjögurra ára bann Alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA vill setja Rússa í nýtt bann frá öllum alþjóðlegum keppnum. 26.11.2019 07:00
Í beinni í dag: Meistaradeildin snýr aftur Meistaradeild Evrópu fer að rúlla á nýjan leik í kvöld og verða Real Madrid og Manchester City í eldínunni. 26.11.2019 06:00
Adidas lætur Mourinho ekki róa José Mourinho verður áfram eitt af andlitum Adidas þótt hans nýju vinnuveitendur leiki í búningum frá Nike. 25.11.2019 23:30
Hörður Björgvin í liði vikunnar Hörður Björgvin Magnússon var valinn í lið vikunnar í rússnesku úrvalsdeildinni í fjórða sinn á tímabilinu. 25.11.2019 23:00
Gunnar: Við erum ekkert að spá í því að við séum ósigraðir Haukar þurftu að sætta sig við jafntefli þegar liðið mætti ÍR í Austurbergi í Breiðholti í kvöld. Haukar eru enn taplausir á toppi Olís deildarinnar 25.11.2019 22:54
„Ekki séns“ að Zlatan fari til Tottenham Það er enginn möguleiki á því að Zlatan Ibrahimovic gangi í raðir Tottenham segir nýráðinn knattspyrnustjóri félagsins, Jose Mourinho. 25.11.2019 22:30
Villa upp í fimmtánda sæti Aston Villa komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Newcastle í kvöld. 25.11.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - Afturelding 26-32 | Öruggt hjá Aftureldingu HK er enn án stiga í Olísdeild karla eftir tap fyrir Aftureldingu 25.11.2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 30-30 | ÍR-ingar héldu aftur af toppliðinu ÍR og Haukar skildu jöfn í hörkuleik í Austurbergi. Sturla Ásgeirsson hafði sterkar taugar á loka sekúndum leiksins 25.11.2019 21:45
Tap hjá Rúnari og Gunnari Íslendingalið Ribe-Esbjerg tapaði fyrir Skanderborg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.11.2019 20:42
PSG ætlar ekki að eyða tíma í að reyna sannfæra Neymar um nýjan samning PSG mun ekki bjóða Neymar nýjan samning því þeir vita að hann sé á förum frá félaginu er samningur hans við félagið rennur út. Sport fréttaveitan greinir frá þessu. 25.11.2019 20:00
Guðmundur Helgi rekinn frá Fram Guðmundur Helgi Pálsson hefur verið látinn fara frá Fram. 25.11.2019 19:41