Fleiri fréttir

Kveikt í styttunni af Zlatan

Ósáttir stuðningsmenn Zlatan Ibrahimovic kveiktu í styttu af framherjanum eftir að hann gerðist hluteigandi í Hammarby.

Honda verður með Red Bull til 2021

Honda hefur gefið út að fyrirtækið muni halda áfram samstarfi sínu með Red Bull Formúlu liðinu til loka ársins 2021. Óljóst var hvort fyrirtækið ætlaði að halda áfram í Formúlu 1.

Jafnt á Anfield

Liverpool tókst ekki að tryggja sæti sitt í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld því liðið gerði jafntefli við Napólí á heimavelli.

Óðinn skoraði sex í sigri

Óðinn Þór Ríkharðsson var öflugur í sigri GOG á Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Auðvelt hjá Val og Keflavík

Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan sigur á Snæfelli, KR valtaði yfir Breiðablik og Skallagrímur hafði betur gegn Grindavík í Domino's deild kvenna í kvöld.

Mourinho bað leikmann sinn afsökunar

Jose Mourinho tók Eric Dier af velli eftir tæplega hálftíma leik í frábærum endurkomusigri Tottenham í Meistaradeild Evrópu í gær.

Settur í bann fyrir nasistafrasa

Fyrrum hollenski landsliðsmaðurinn Marco van Basten hefur verið settur í bann frá störfum fyrir sjónvarpsstöðina Fox Sports fyrir að nota þekktan nasistafrasa í útsendingu.

Sjá næstu 50 fréttir