Sport

Í beinni í dag: Evrópudeildin, golf og íslenski körfuboltinn

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Williams stóð sig vel í gær sem og Fred.
Williams stóð sig vel í gær sem og Fred. vísir/getty
Það er nóg um að vera á Sportrásunum í dag, átta beinar útsendingar frá þremur íþróttagreinum.Dagurinn byrjar snemma á Stöð 2 Golf með Alfred Dunhill Championship og svo er sýnt frá Opna spænska mótinu í kvennagolfinu á Sport 4.Evrópudeildin á sportrásirnar í völd þar sem Manchester United, Arsenal, Rangers og Celtic eru í eldlínunni.Manchester United er þegar komið áfram í útsláttarkeppnina en Arsenal getur bókað sæti sitt í kvöld.Arsenal þarf bara stig gegn Frankfurt til þess að tryggja sig áfram, en mega tapa ef Standard Liege tapar fyrir Vitoria.Þá er leikið í Domino's deild karla í kvöld en sýnt verður beint frá leik Njarðvíkur og Hauka.Beinar útsendingar í dag:

10:30 Alfred Dunhill Championship, Stöð 2 Golf

13:30 Opna spænska mótið, Sport 4

15:40 Astana - Manchester United, Sport

17:45 Braga - Wolves, Sport

17:45 Feyenoord - Rangers, Sport 2

19:05 Njarðvík - Haukar, Sport 3

19:50 Arsenal - Frankfurt, Sport

19:50 Celtic - Rennes, Sport 2
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.