Fleiri fréttir

Agnhaldslaust hjá Fish Partner

Það er vel þekkt á mörgum vinsælum veiðisvæðum bæði í norður Ameríku og í Evrópu að veiðimenn séu skyldugir til að nota aðeins agnhaldslausar flugur.

Naoki Yamamoto keyrir fyrir Toro Rosso í Japan

Japanski ökuþórinn Naoki Yamamoto mun fá tækifæri til að prófa Formúlu 1 í fyrsta skiptið er hann mun aka fyrir Toro Rosso á fyrstu æfingu Suzuka kappakstursins um helgina.

Bowyer kærður fyrir dónaskap

Gamla hörkutólið Lee Bowyer, stjóri Charlton, var í dag kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína í garð dómara.

Teitur markahæstur í tapi Kristianstad

Svíþjóðarmeistarar Sävehof unnu þriggja marka sigur á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kristianstad tapaði á útivelli.

Ingvar kemur inn fyrir Rúnar Alex

Ingvar Jónsson hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðshópinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2020 í stað Rúnars Alex Rúnarssonar.

Lloris spilar ekki meira á árinu

Hugo Lloris mun ekki spila meira fyrir Tottenham á þessu ári vegna meiðsla. Hann þarf þó ekki að gangast undir aðgerð.

Sætið undir Solskjær orðið ansi heitt

Hörmulegt gengi Manchester United hélt áfram um helgina þegar United tapaði fyrir Newcastle. Þetta var ellefti leikur liðsins á útivelli í röð án sigurs. Næsta verkefni er leikur gegn Liverpool.

Gruden rekinn frá Redskins

Eftir fimm leikvikur í NFL-deildinni er búið að reka fyrsta þjálfarann. Það var Jay Gruden sem fékk sparkið frá Washington Redskins.

Engir nýliðar í hópi Guðmundar

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag 19 manna hóp fyrir komandi leiki gegn Svíum í mánuðinum.

Valdes rekinn frá Barcelona

Fyrrum markvörður Barcelona, Victor Valdes, er ekki lengur að starfa fyrir félagið eftir að hafa lent í átökum við Patrick Kluivert, sem er yfir unglingastarfi félagsins.

Stendur loksins undir væntingum

Adama Traore skoraði bæði mörk Úlfanna í óvæntum 2-0 sigri á Manchester City um helgina. Miklar væntingar voru gerðar til Traore þegar hann kom upp úr unglingastarfi Barcelona og virðist Nuno Espírito Santo hafa fundið hlutverk fyrir kantm

Fyrsta tap Chiefs | Green Bay á flugi

Öllum að óvörum tapaði Kansas City Chiefs í nótt á heimavelli fyrir Indianapolis Colts. Kansas er því ekki lengur með fullt hús í NFL-deildinni.

Vænir sjóbirtingar í Leirá

Það er nú ekki alltaf þannig að það þurfi að fara langt eða í vatnsmiklar ár til að setja í stóra sjóbirtinga.

Sjá næstu 50 fréttir