Fleiri fréttir Chelsea skoraði sjö og Liverpool með þægilegan sigur 3.umferð enska deildabikarsins lauk í kvöld með átta leikjum þar sem úrvalsdeildarliðunum gekk misvel. 25.9.2019 20:37 PSG áfram með fullt hús stiga í Frakklandi Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í PSG hafa byrjað vel í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 25.9.2019 20:31 Janus Daði hafði betur í Íslendingaslag Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í danska handboltanum í kvöld þegar SonderjyskE fékk Álaborg í heimsókn. 25.9.2019 20:03 Ísak Óli þreytti frumraun sína með SonderjyskE Ísak Óli Ólafsson lék sinn fyrsta leik með SonderjyskE í Danmörku í kvöld. 25.9.2019 19:31 Gunnar: Burns er öflugri en Alves Gunnar Nelson stígur inn í búrið í Kaupmannahöfn næstkomandi laugardag er hann berst við Brasilíumanninn Gilbert Burns. 25.9.2019 19:30 Felix og Costa skutu Atletico á toppinn Atletico Madrid er komið á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir sigur á Mallorca í kvöld. 25.9.2019 18:52 Arnar: Hef ekki upplifað annað eins Ísland tapaði með 21 marki fyrir Króatíu í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Péturssonar. 25.9.2019 18:43 Gísli Þorgeir skoraði eitt mark í öruggum sigri Kiel var ekki í neinum vandræðum með Hvít-Rússneska liðið Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 25.9.2019 18:41 Umfjöllun: Króatía 29-8 Ísland | Stelpurnar steinlágu í Króatíu Frumraun Arnars Péturssonar með íslenska kvennalandsliðið fór eins illa og hugsast gat þegar liðið steinlá fyrir Króatíu í undankeppni EM 2020 í Osijek í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg á Vísi. 25.9.2019 18:15 Sara Björk á skotskónum í öruggum sigri Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg unnu einvígið samtals 15-0. 25.9.2019 18:05 Íslendingalið GOG tapaði í Rúmeníu Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu þegar GOG heimsótti Dinamo Búkarest í dag. 25.9.2019 17:42 Guardiola kemur Bernardo Silva til varnar: Einn sá yndislegasti sem ég hef kynnst Brandari Bernardo Silva á Twitter á dögunum fór úr böndunum. 25.9.2019 16:15 Hefur upplifað súrrealískar aðstæður Það er vægt til orða tekið þegar sagt er að fyrstu vikurnar hjá Arnari Grétarssyni í starfi sem þjálfari karlaliðs Roeselare í knattspyrnu hafi verið viðburðaríkar 25.9.2019 15:00 Burns: Gunnar hentar mér vel Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mættur til Kaupmannahafnar þar hann mun berjast við Gunnar Nelson á laugardag. Hann mætti í toppformi þó svo hann hafi tekið bardagann með skömmum fyrirvara. 25.9.2019 14:30 Ólympíumeistari dæmdur í bann eftir að sterar fundust í átta ára gömlu sýni Eini Tadsíkinn sem hefur unnið til gullverðlauna á Ólympíuleikunum hefur verið dæmdur í tímabundið bann vegna notkunar ólöglegra lyfja. 25.9.2019 14:00 Limur Linekers límdur fastur þegar hann kom fram á brókinni í Match of the Day Gripið var til sérstakra aðgerða til að særa ekki blygðunarkennd áhorfenda BBC. 25.9.2019 13:30 Bayern hótar að sniðganga þýska landsliðið ef Neuer verður settur á bekkinn Deilan um markvarðastöðu þýska landsliðsins verður sífellt barnalegri. 25.9.2019 13:00 Líkti Boris við Guardiola en Lineker var fljótur til: „Væri búið að reka Guardiola með sömu úrslit“ Gary Lineker var fljótur til og svaraði stjórnmálamanninum Michael Gove sem líkti Boris Johnson við Pep Guardiola. 25.9.2019 12:30 UEFA kynnir þriðju Evrópukeppnina UEFA hefur staðfest að þriðja Evrópukeppnin muni hefjast tímabilið 2021/2022 en hún á að gefa fleiri liðum tækifæri til að taka þátt í Evrópukeppnum. 25.9.2019 12:00 Ákærðir fyrir árásina á Kolasinac og Özil Árásin vakti mikla athygli á Englandi enda einkar óhugnanleg. 25.9.2019 11:30 The Grind með Gunnari Nelson | Gunnar aldrei verið sterkari Mjölnir hitar upp fyrir bardaga Gunnar Nelson með þáttunum "The Grind með Gunnar Nelson“ en fylgst er með æfingabúðum bardagakappans í fyrsta þætti. 25.9.2019 11:00 Lokahóf á sunnudaginn | Tveir KR-ingar tilnefndir sem besti leikmaðurinn Á sunnudaginn verður lokahóf Pepsi Max-deildanna haldið í Gamla bíói. 25.9.2019 10:47 Helena Rut hvílir gegn Króatíu Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Króatíu í undankeppni EM 2020. 25.9.2019 10:21 West Ham setur stuðningsmann í lífstíðarbann Myndband frá síðustu leiktíð lak á samfélagsmiðla á mánudag. 25.9.2019 10:00 FIFA ósátt með fjarveru Cristiano Ronaldo Spænski miðillinn Marca greinir frá því FIFA sé ekki sátt með fjarveru Cristiano Ronaldo á lokahófi FIFA sem fór fram á mánudagskvöldið. 25.9.2019 09:30 Gunnar æfði af krafti í Köben | Myndir Gunnar Nelson er ekkert að eyða tímanum í Kaupmannahöfn í vitleysu og hann var fljótur að mæta á æfingu eftir lendingu í Danaveldi. 25.9.2019 09:00 Messi kom til Barcelona sjö tímum fyrir leik og meiddist í fyrri hálfleik Byrjun Argentínumannsins á tímabilinu hefur verið erfið. 25.9.2019 08:30 Skiluðu ekki inn kosningaseðlunum í vali FIFA og Salah gæti hætt að spila með landsliðinu Það er vesen í Egyptalandi og Mohamed Salah er ekki sáttur. 25.9.2019 08:00 Gunnar mættur og borðar rétt fyrir bardagann Gunnar Nelson kom til Kaupmannahafnar í gær en á laugardag mun hann berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í hinni glæsilegu Royal Arena. 25.9.2019 07:30 Ellefu atvinnumenn í U19 ára landsliði Íslands Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19, hefur valið 20 manna hóp fyrir æfingaleiki í október. 25.9.2019 07:00 Pogba að snúa aftur eftir meiðsli Paul Pogba gæti tekið þátt í leik Man Utd gegn Rochdale í enska deildabikarnum í kvöld. 25.9.2019 06:00 Heiðra goðsögn hjá Þór með sérstakri áletrun á treyju sinni í Dominos deildinni Þór Akureyri mun leika með sérstaka áletrun á treyju sinni í Dominos-deildinni til að sýna stuðning við Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum þjálfara félagsins. 24.9.2019 23:15 Seinni bylgjan: Vignir eins og Balotelli Vignir Svavarsson kom mikið við sögu í Hvað ertu að gera maður? í Seinni bylgjunni. 24.9.2019 22:30 Annasamur janúar framundan hjá Manchester United? Það gæti dregið til tíðinda í janúar hjá Manchester United en Manchester Evening News greinir frá því að United séu líklegir til þess að fjárfesta í leikmönnum í janúar. 24.9.2019 21:45 Juventus kom til baka og tyllti sér á toppinn í fjarveru Ronaldo Juventus er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir endurkomusigur á Brescia í kvöld. 24.9.2019 21:00 Messi meiddur af velli í mikilvægum sigri Barcelona Lionel Messi sneri aftur á fótboltavöllinn í kvöld eftir meiðsli en varð að fara af velli í hálfleik. 24.9.2019 21:00 Tottenham úr leik eftir tap gegn D-deildarliði Þriðja umferð enska deildabikarsins hófst í kvöld með átta leikjum. 24.9.2019 20:45 Ágúst Þór hélt að hann væri að fá nýjan samning Ágúst Þór Gylfason ósáttur við að vera sagt upp störfum hjá Breiðabliki. 24.9.2019 19:45 Rúnar Alex á bekknum í markalausu jafntefli Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk Dijon þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Marseille í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24.9.2019 19:04 Ísland áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sæti í fyrra. 24.9.2019 18:43 Einungis stjóri Gylfa ofar en Solskjær á lista yfir þá stjóra sem eru líklegastir til að fá sparkið Marco Silva, stjóri Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, er samkvæmt veðbönkum líklegasti stjórinn í ensku úrvalsdeildinni til þess að fá sparkið. 24.9.2019 18:00 Mata: Verkefni Moyes var ómögulegt Spænski miðjumaðurinn segir að David Moyes hafi ekki verið öfundsverður af því að taka við af Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. 24.9.2019 17:15 Seinni bylgjan: Sálfræðingurinn er að skila sínu Lokaskotið var á sínum stað í gær og þar var rætt um dómgæsluna, hvar áhyggjur spekinganna liggja og flug ÍR í byrjun móts. 24.9.2019 16:30 Seinni bylgjan: Grófur leikur á Hlíðarenda Hart var tekist á þegar Valur og Afturelding mættust í Olís-deild kvenna um helgina. Farið var yfir leikinn í Seinni bylgjunni. 24.9.2019 15:45 Tekjur United aldrei verið meiri Manchester United hefur aldrei skilað jafn miklum tekjum og á síðasta fjárhagsári. 24.9.2019 15:15 Sjá næstu 50 fréttir
Chelsea skoraði sjö og Liverpool með þægilegan sigur 3.umferð enska deildabikarsins lauk í kvöld með átta leikjum þar sem úrvalsdeildarliðunum gekk misvel. 25.9.2019 20:37
PSG áfram með fullt hús stiga í Frakklandi Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í PSG hafa byrjað vel í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 25.9.2019 20:31
Janus Daði hafði betur í Íslendingaslag Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í danska handboltanum í kvöld þegar SonderjyskE fékk Álaborg í heimsókn. 25.9.2019 20:03
Ísak Óli þreytti frumraun sína með SonderjyskE Ísak Óli Ólafsson lék sinn fyrsta leik með SonderjyskE í Danmörku í kvöld. 25.9.2019 19:31
Gunnar: Burns er öflugri en Alves Gunnar Nelson stígur inn í búrið í Kaupmannahöfn næstkomandi laugardag er hann berst við Brasilíumanninn Gilbert Burns. 25.9.2019 19:30
Felix og Costa skutu Atletico á toppinn Atletico Madrid er komið á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir sigur á Mallorca í kvöld. 25.9.2019 18:52
Arnar: Hef ekki upplifað annað eins Ísland tapaði með 21 marki fyrir Króatíu í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Péturssonar. 25.9.2019 18:43
Gísli Þorgeir skoraði eitt mark í öruggum sigri Kiel var ekki í neinum vandræðum með Hvít-Rússneska liðið Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 25.9.2019 18:41
Umfjöllun: Króatía 29-8 Ísland | Stelpurnar steinlágu í Króatíu Frumraun Arnars Péturssonar með íslenska kvennalandsliðið fór eins illa og hugsast gat þegar liðið steinlá fyrir Króatíu í undankeppni EM 2020 í Osijek í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg á Vísi. 25.9.2019 18:15
Sara Björk á skotskónum í öruggum sigri Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg unnu einvígið samtals 15-0. 25.9.2019 18:05
Íslendingalið GOG tapaði í Rúmeníu Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu þegar GOG heimsótti Dinamo Búkarest í dag. 25.9.2019 17:42
Guardiola kemur Bernardo Silva til varnar: Einn sá yndislegasti sem ég hef kynnst Brandari Bernardo Silva á Twitter á dögunum fór úr böndunum. 25.9.2019 16:15
Hefur upplifað súrrealískar aðstæður Það er vægt til orða tekið þegar sagt er að fyrstu vikurnar hjá Arnari Grétarssyni í starfi sem þjálfari karlaliðs Roeselare í knattspyrnu hafi verið viðburðaríkar 25.9.2019 15:00
Burns: Gunnar hentar mér vel Brasilíumaðurinn Gilbert Burns er mættur til Kaupmannahafnar þar hann mun berjast við Gunnar Nelson á laugardag. Hann mætti í toppformi þó svo hann hafi tekið bardagann með skömmum fyrirvara. 25.9.2019 14:30
Ólympíumeistari dæmdur í bann eftir að sterar fundust í átta ára gömlu sýni Eini Tadsíkinn sem hefur unnið til gullverðlauna á Ólympíuleikunum hefur verið dæmdur í tímabundið bann vegna notkunar ólöglegra lyfja. 25.9.2019 14:00
Limur Linekers límdur fastur þegar hann kom fram á brókinni í Match of the Day Gripið var til sérstakra aðgerða til að særa ekki blygðunarkennd áhorfenda BBC. 25.9.2019 13:30
Bayern hótar að sniðganga þýska landsliðið ef Neuer verður settur á bekkinn Deilan um markvarðastöðu þýska landsliðsins verður sífellt barnalegri. 25.9.2019 13:00
Líkti Boris við Guardiola en Lineker var fljótur til: „Væri búið að reka Guardiola með sömu úrslit“ Gary Lineker var fljótur til og svaraði stjórnmálamanninum Michael Gove sem líkti Boris Johnson við Pep Guardiola. 25.9.2019 12:30
UEFA kynnir þriðju Evrópukeppnina UEFA hefur staðfest að þriðja Evrópukeppnin muni hefjast tímabilið 2021/2022 en hún á að gefa fleiri liðum tækifæri til að taka þátt í Evrópukeppnum. 25.9.2019 12:00
Ákærðir fyrir árásina á Kolasinac og Özil Árásin vakti mikla athygli á Englandi enda einkar óhugnanleg. 25.9.2019 11:30
The Grind með Gunnari Nelson | Gunnar aldrei verið sterkari Mjölnir hitar upp fyrir bardaga Gunnar Nelson með þáttunum "The Grind með Gunnar Nelson“ en fylgst er með æfingabúðum bardagakappans í fyrsta þætti. 25.9.2019 11:00
Lokahóf á sunnudaginn | Tveir KR-ingar tilnefndir sem besti leikmaðurinn Á sunnudaginn verður lokahóf Pepsi Max-deildanna haldið í Gamla bíói. 25.9.2019 10:47
Helena Rut hvílir gegn Króatíu Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Króatíu í undankeppni EM 2020. 25.9.2019 10:21
West Ham setur stuðningsmann í lífstíðarbann Myndband frá síðustu leiktíð lak á samfélagsmiðla á mánudag. 25.9.2019 10:00
FIFA ósátt með fjarveru Cristiano Ronaldo Spænski miðillinn Marca greinir frá því FIFA sé ekki sátt með fjarveru Cristiano Ronaldo á lokahófi FIFA sem fór fram á mánudagskvöldið. 25.9.2019 09:30
Gunnar æfði af krafti í Köben | Myndir Gunnar Nelson er ekkert að eyða tímanum í Kaupmannahöfn í vitleysu og hann var fljótur að mæta á æfingu eftir lendingu í Danaveldi. 25.9.2019 09:00
Messi kom til Barcelona sjö tímum fyrir leik og meiddist í fyrri hálfleik Byrjun Argentínumannsins á tímabilinu hefur verið erfið. 25.9.2019 08:30
Skiluðu ekki inn kosningaseðlunum í vali FIFA og Salah gæti hætt að spila með landsliðinu Það er vesen í Egyptalandi og Mohamed Salah er ekki sáttur. 25.9.2019 08:00
Gunnar mættur og borðar rétt fyrir bardagann Gunnar Nelson kom til Kaupmannahafnar í gær en á laugardag mun hann berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í hinni glæsilegu Royal Arena. 25.9.2019 07:30
Ellefu atvinnumenn í U19 ára landsliði Íslands Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19, hefur valið 20 manna hóp fyrir æfingaleiki í október. 25.9.2019 07:00
Pogba að snúa aftur eftir meiðsli Paul Pogba gæti tekið þátt í leik Man Utd gegn Rochdale í enska deildabikarnum í kvöld. 25.9.2019 06:00
Heiðra goðsögn hjá Þór með sérstakri áletrun á treyju sinni í Dominos deildinni Þór Akureyri mun leika með sérstaka áletrun á treyju sinni í Dominos-deildinni til að sýna stuðning við Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum þjálfara félagsins. 24.9.2019 23:15
Seinni bylgjan: Vignir eins og Balotelli Vignir Svavarsson kom mikið við sögu í Hvað ertu að gera maður? í Seinni bylgjunni. 24.9.2019 22:30
Annasamur janúar framundan hjá Manchester United? Það gæti dregið til tíðinda í janúar hjá Manchester United en Manchester Evening News greinir frá því að United séu líklegir til þess að fjárfesta í leikmönnum í janúar. 24.9.2019 21:45
Juventus kom til baka og tyllti sér á toppinn í fjarveru Ronaldo Juventus er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir endurkomusigur á Brescia í kvöld. 24.9.2019 21:00
Messi meiddur af velli í mikilvægum sigri Barcelona Lionel Messi sneri aftur á fótboltavöllinn í kvöld eftir meiðsli en varð að fara af velli í hálfleik. 24.9.2019 21:00
Tottenham úr leik eftir tap gegn D-deildarliði Þriðja umferð enska deildabikarsins hófst í kvöld með átta leikjum. 24.9.2019 20:45
Ágúst Þór hélt að hann væri að fá nýjan samning Ágúst Þór Gylfason ósáttur við að vera sagt upp störfum hjá Breiðabliki. 24.9.2019 19:45
Rúnar Alex á bekknum í markalausu jafntefli Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk Dijon þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Marseille í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24.9.2019 19:04
Ísland áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sæti í fyrra. 24.9.2019 18:43
Einungis stjóri Gylfa ofar en Solskjær á lista yfir þá stjóra sem eru líklegastir til að fá sparkið Marco Silva, stjóri Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, er samkvæmt veðbönkum líklegasti stjórinn í ensku úrvalsdeildinni til þess að fá sparkið. 24.9.2019 18:00
Mata: Verkefni Moyes var ómögulegt Spænski miðjumaðurinn segir að David Moyes hafi ekki verið öfundsverður af því að taka við af Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. 24.9.2019 17:15
Seinni bylgjan: Sálfræðingurinn er að skila sínu Lokaskotið var á sínum stað í gær og þar var rætt um dómgæsluna, hvar áhyggjur spekinganna liggja og flug ÍR í byrjun móts. 24.9.2019 16:30
Seinni bylgjan: Grófur leikur á Hlíðarenda Hart var tekist á þegar Valur og Afturelding mættust í Olís-deild kvenna um helgina. Farið var yfir leikinn í Seinni bylgjunni. 24.9.2019 15:45
Tekjur United aldrei verið meiri Manchester United hefur aldrei skilað jafn miklum tekjum og á síðasta fjárhagsári. 24.9.2019 15:15