Fleiri fréttir

Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár

Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn.

Pepsi Max-mörkin: Ég hef aldrei séð svona áður

Ótrúleg uppákoma átti sér stað á Hlíðarenda í gær er Stjarnan skoraði mark sem síðan var tekið af liðinu eftir að Valur hafði tekið upphafsspyrnu. Ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi.

Serena labbaði yfir Sharapovu

Serena Williams gerði allt vitlaust í úrslitaleik US Open í fyrra en hún snéri til baka í nótt með stæl. Þá pakkaði hún Mariu Sharapovu saman í tveimur settum, 6-1 og 6-1.

Fyrrum NFL-leikmaður myrtur af syni sínum

Mikill harmleikur átti sér stað í Minnesota í síðustu viku er Barry Bennett, fyrrum leikmaður í NFL-deildinni, var myrtur ásamt eiginkonu sinni. Sonur þeirra skaut þau til bana.

Fær þrjá milljarða króna í kveðjugjöf

Þó svo Indianapolis Colts sé í erfiðum málum þar sem Andrew Luck lagði skóna óvænt á hilluna þá ákvað félagið að gefa leikstjórnandanum þrjá milljarða króna.

Frábær feðgaferð í Varmá

Þetta er tíminn sem sjóbirtingurinn er að byrja að ganga í árnar og það er hægt að lenda í skemmtilegum ævintýrum mjög víða.

Sjá næstu 50 fréttir