Fleiri fréttir

Nýr kóngur frá Kólumbíu

Egan Bernal vann Tour de France. Hann er aðeins 22 ára og flestir spá honum glæstri framtíð. Plast­bruðl kom meðal annars til umræðu í annars frábærri keppni sem hafði nánast allt – nema ólögleg lyf. Þau virðast loksins vera horfin.

Red Bull sló metið aftur

Það tók Red Bull liðið ekki nema 1,88 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin undir bíl Max Verstappen í þýska kappakstrinum um helgina.

KR með mestu yfirburðina í heilan áratug

KR-ingar eru með tíu stiga forystu á toppi Pepsi Max deild karla eftir mjög hagstæð úrslit fyrir Vesturbæinga í fjórtándu umferðinni sem lauk í gær.

Öfugsnúin umferð í Pepsi Max deildinni

Pepsi Max deild karla er orðin gríðarlega jöfn ef lítum fram hjá því að KR-ingar eru langefstir og Eyjamenn eru langneðstir. Hin tíu lið deildarinnar eru nefnilega í einum hnapp.

Fofana farinn frá Víkingi

Mohamed Dide Fofana mun ekki spila fleiri leiki fyrir Víkinga í Pepsi Max deildinni í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir