Fleiri fréttir

Eriksen vill fara en enginn gerir tilboð í hann

Christian Eriksen þarf að mæta aftur til vinnu hjá Tottenham í lok vikunnar þrátt fyrir að hafa gefið það út að hann vildi yfirgefa félagið. Ekkert kauptilboð hefur borist í Danann.

Magnús Ver sigraði Kazmaier í Herkúlesarhaldi eftir þrjátíu ára hlé

Kraftajötnarnir Magnús Ver Magnússon og hinn bandaríski Bill Kazmaier mættust í fyrsta skipti í þrjátíu ár á laugardaginn. Áttust þeir við í sérstökum viðburði á Giants Live mótinu í Lundúnum og héldu tveimur grískum stólpum. Er það kallað Herkúlesarhaldið og vegur hvor stólpi 160 kílógrömm

Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa

Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport.

Tryggvi kynntur til leiks hjá Zaragoza

Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason er orðinn leikmaður spænska körfuknattleiksliðsins Zaragoza. Liðið tilkynnti um komu Tryggva í dag.

„Neymar má fara“

Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær.

Sjá næstu 50 fréttir