Fleiri fréttir

Gylfi ekki með til Kenía

Everton heldur til Kenía á föstudag en liðið kom saman til æfinga á mánudag. Gylfi Sigurðsson er þó enn að njóta hveitibrauðsdaga sinna og fær frí ásamt nokkrum öðrum úr liðinu.

Lionel Messi missti sig eftir tapið í nótt

Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu eru úr leik á Copa America eftir 2-0 tap fyrir Brasilíu í nótt. Það var svekkjandi fyrir Messi að horfa á eftir enn einum möguleikanum á enda bið sína eftir stórum titli með Argentínu.

Komnir út úr skugga Knicks

Brooklyn Nets nældi í tvo feitustu bitana á leikmannamarkaðnum í NBA þegar Kyrie Irving og Kevin Durant skrifuðu undir samninga. Loksins er Nets komið úr skugga nágranna sinna í New York Knicks.

Fimm íslensk ungmenni inn á topp tíu listum í Evrópu

Íslensk frjálsíþróttakrakkar hafa náð frábærum árangri á síðasta ári og það sem af er þessu ári. Alþjóðlegir titlar ungmenna, Íslandsmeistaratitlar og Íslandsmet í fullorðinsflokki hafa fallið í skaut krakka sem enn eru gjaldgeng í flokki unglinga.

Besta fyrri umferð KR-inga í átta ár

KR-ingar náðu í gær fjögurra stiga forystu á toppi Pepsi Max deildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í toppslag liðanna á Meistaravöllum.

Ekki stórt vatn en fín veiði

Það styttist í fyrstu stóru ferðahelgi ársins og við hér á Veiðivísi ætlum þess vegna að skoða nokkur skemmtileg vötn úti á landi sem er tilvalið að kíkja í.

Sjá næstu 50 fréttir