Fleiri fréttir

Mourinho kallaði Messi guð

Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hefur kynnst ýmislegu í fótboltanum og þjálfað marga af bestu leikmönnum heims. Mourinho hefur aftur á móti aldrei þjálfað Lionel Messi.

Sú besta ekki með á HM

Ada Hegerberg verður ekki með Norðmönnum á HM kvenna í fótbolta í sumar þar sem hún neitar enn að spila með norska landsliðinu.

Upphitun: Sindratorfæran um helgina

Mikil spenna verður um fyrsta sætið er Íslandsmótið í torfæru byrjar á laugardaginn. Meðal keppanda eru þáttastjórnendur Top Gear.

„Sunna er með alvöru hjarta“

Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði.

Fylkir vann nýliðaslaginn

Stjarnan, Fylkir og HK/Víkingur byrjuðu Pepsi Max-deild kvenna á sigrum en fyrsta umferð deildarinnar fór af stað í kvöld.

Frankfurt hélt aftur af Chelsea

Chelsea náði í mikilvægt útivallarmark gegn Eintracht Frankfurt en undanúrslitaeinvígi liðanna í Evrópudeildinni er þó enn jafnt eftir fyrri leikinn í Þýskalandi.

Arsenal hálfa leið í úrslitin

Arsenal fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir tveggja marka sigur á Valencia á Emirates vellinum í Lundúnum.

Segja Kolbein á leið heim í Árbæinn

Fylkir er að fá efnilegan liðsauka fyrir átökin í Pepsi Max-deild karla, Kolbeinn Birgir Finnsson er á leið í Árbæinn á láni samkvæmt frétt Fótbolta.net.

Egill: Þurfti að breyta um umhverfi

Stórskyttan Egill Magnússon skrifaði í dag undir þriggja ára samning til FH en hann kemur til félagsins frá Stjörnunni. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem Sigursteinn Arndal fær til félagsins.

Blikar byrjuðu titilvörnina á sigri

Íslandsmeistarar Breiðabliks byrja Pepsi Max-deild kvenna á sigri, en þær höfðu betur gegn ÍBV í opnunarleik deildarinnar á Hásteinsvelli.

Arnór hafði betur gegn Bjarka Má

Það fór mikið fyrir Íslendingunum þegar Bergischer og Füchse Berlin mættust í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Messi og Ronaldo eru núna jafnir með 600 mörk

Lionel Messi skoraði í gærkvöldi sitt sexhundruðasta mark fyrir Barcelona aðeins nokkrum dögum eftir að Cristiano Ronaldo skoraði sitt sexhundrasta mark fyrir sín félagslið.

Blikar með heilsteyptasta liðið

Pepsi Max-deild kvenna hefst í dag með fjórum leikjum. Blikar hafa ekki misst marga leikmenn og mætir til leiks með lið sem er líklegt til að verja titilinn.

Egill Magnússon samdi við FH

Bikarmeistarar FH-inga eru byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil og sömdu í dag við eina bestu skyttuna í Olís deildinni.

Fjögur dæmi um að lið í stöðu ÍR hafa misst af titlinum

ÍR-ingar eru í frábærri stöðu í úrslitaeinvígi Domino´s deildar karla í körfubolta, 2-1 yfir á móti KR og sigur á heimavelli í kvöld færir Breiðhyltingum Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 42 ár. Það er aftur á móti mikið eftir enn eins og sagan sýnir.

Adam Haukur ekki í bann

Adam Haukur Baumruk fékk rautt spjald í fyrsta leik Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla.

Sjá næstu 50 fréttir