Fleiri fréttir

Sautjánda tap Knicks í röð

New York Knicks er á lengstu taphrinu í sögu félagsins en liðið tapaði sínum sautjánda leik í röð í nótt.

Grindavík fær til sín framherja

Grindavík tilkynnti í dag að félagið hefði bætt við sig tveimur framherjum fyrir komandi átök í Pepsideild karla í fótbolta í sumar.

Bónus fyrir golfáhugamenn í dag

Lokadagur AT&T-mótsins á PGA-mótaröðinni verður í beinni á Golfstöðinni í dag. Ekki tókst að ljúka mótinu í gær en það verður gert í dag en útsending hefst klukkan 16.00.

Vonn fékk brons í lokakeppninni

Skíðadrottningin Lindsey Vonn lauk glæstum ferli sínum í gær og gerði sér lítið fyrir og vann bronsverðlaun í lokaferðinni sinni.

Horfi bjartsýnn til næstu ára

Guðni Bergsson vann öruggan sigur í formannskjöri KSÍ um helgina en hann fékk um 80% atkvæða á ársþinginu. Þetta er viðurkenning á góðu starfi stjórnar KSÍ undanfarin tvö ár sagði formaðurinn.

Messan: Aftur gaman að horfa á Man. Utd

Man. Utd er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni og strákarnir í Messunni hafa hrifist af liðinu undir stjórn Ole Gunnar Solskjær eins og fleiri.

Leikmenn Chelsea flengdir í Manchester

Spilamennska Chelsea gegn Manchester City á útivelli um helgina var einfaldlega hörmung. Þrátt fyrir 6-0 stórsigur City gátu heimamenn auðveldlega skorað fleiri mörk gegn liði Chelsea sem missti hausinn strax á upphafsmínútunum.

Báðust báðir afsökunar

Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea og fyrirliðinn Cesar Azpilicueta báðu stuðningsmenn félagsins afsökunar eftir 6-0 skellinn á móti Manchester City í gær.

Aron Einar og félagar fengu ekki að fara til Tene

Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Cardiff City unnu mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni um helgina og áttu í framhaldinu að fá ferð til Tenerife. Ekkert varð þó af þeirri ferð.

Sjáðu mörkin sem niðurlægðu Chelsea

Englandsmeistarar Manchester City endurheimtu toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool í gær þegar þeir rúlluðu Chelsea upp í stórleik helgarinnar.

Hetjudáðir í lokin hjá Luka fyrir framan stóran hóp af löndum sínum

Nýja súperliðið í Philadelphia fór létt með LeBron og félaga í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, tvö vítaskot DeMarcus Cousins nokkrum sekúndum fyrir leikslok tryggðu meisturum Golden State Warriors nauman heimasigur og Dallas Mavericks vann endurkomusigur þökk sé frábærum fjórða leikhluta hjá nýliðanum Luka Doncic.

„Sarri er búinn að breyta Chelsea í Arsenal“

Manchester City valtaði yfir Chelsea í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag 6-0. Knattspyrnusérfræðingurinn Jamie Carragher lét gagnrýnina vaða á lið Chelsea og sagði liðið vera eins og Arsenal undir Arsene Wenger.

Sjá næstu 50 fréttir