Fleiri fréttir Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9.2.2015 06:00 Plumlee hellir bakka af bjór yfir áhorfendur | Myndband Mason Plumlee leikmaður Brooklyn Nets í NBA körfuboltanum lenti á þjónustustúlku og hellti niður heilum bakka af bjór þegar hann reyndi að halda boltanum inn á þegar Nets sótti Washington Wizards heim í gær. 8.2.2015 23:30 Davis meiddist á öxl Aðeins sólarhring eftir að Anthony Davis tryggði New Orleans Pelicans sigurinn á Oklahoma City Thunder með flautukörfu meiddist hann á öxl. 8.2.2015 22:45 Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8.2.2015 22:30 Ólafur baðst afsökunar á að kalla leikmann spastískan Sér eftir því að hafa kallað leikmann Vals spastískan eins og fram kom í nýrri heimildarmynd. 8.2.2015 22:09 Zlatan tryggði PSG stig gegn toppliðinu Lyon hélt í toppsætið í Frakklandi eftir jafntefli gegn meisturunum í PSG. 8.2.2015 21:54 Fílabeinsströndin tryggði sér Afríkumeistaratitilinn eftir vítaspyrnukeppni Fílabeinsströndin tryggði sér í kvöld Afríkumeistaratitilinn eftir sigur á Gana í vítaspyrnukeppni eftir markalausan 120 mínútna leik. 8.2.2015 20:57 Haukar kláruðu Breiðablik Haukar lögðu Breiðablik að velli 86-63 í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld á heimavelli. 8.2.2015 20:34 Kostaði þetta Pearson starfið? | Myndband Tók James McArthur kverkataki í leik Leicester og Crystal Palace. 8.2.2015 20:20 Hjálpaði liði sínu með sjálfsmarki Markvörðurinn Mickey van der Hart gerði sig sekan um ótrúleg mistök þegar Ajax vann Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8.2.2015 19:32 Jóhann Berg smurði boltann í vinkilinn Jóhann Berg Guðmundsson er með öflugan vinstri fót sem fékk að njóta sín um helgina. 8.2.2015 19:21 Nigel Pearson rekinn frá Leicester City Sky Sports greinir frá því að Leicester City hafi rekið knattspyrnustjóra sinn Nigel Pearson nú í kvöld. 8.2.2015 18:59 Bjarki Már markahæstur í tapleik Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Eisenach sem tapaði 32-31 fyrir Essen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. 8.2.2015 18:51 Jón Arnór stigahæstur í sigri Unicaja Jón Arnór Stefánsson var stigahæstur þegar Malaga Unicaja lagði Fiatc Joventut 81-77 í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 8.2.2015 18:45 Guif styrkti stöðu sína í öðru sæti | Vignir skoraði 4 mörk í eins marks tapi Eskilstuna Guif lagði Drott 38-31 á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í dönsku úrvalsdeildinni tapaði Midtjylland fyrir Team Tvis Holstebro 30-29. 8.2.2015 17:40 Mourinho: Sjö stig eru ekkert Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea er ekki byrjaður að fagna þó lið hans sé með sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Hann þekkir enska boltann. 8.2.2015 16:45 Aníta bætti líka Evrópumetið Tíminn hennar í 800 m hlaupi í dag sá sjötti besti á heimsvísu í fullorðinsflokki á árinu. 8.2.2015 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 21-28 | Yfirburðir Vals í seinni hálfleik Valur er kominn áfram í undanúrslitin í bikarnum eftir sigur á Akureyri. 8.2.2015 14:48 Leikmenn Manchester United eru að leika upp á framtíðina Louis van Gaal knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United hefur komið leikmönnum sínum í skilning um það að þeir séu að leika upp á framtíð sína hjá félaginu. 8.2.2015 14:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 25-23 | Eyjamenn áfram eftir spennuleik Íslandsmeistarar ÍBV verða í undanúrslitum bikarsins í Laugardalshöll. 8.2.2015 14:43 Napólí og Roma halda sínu striki Fimm leikjum er lokið í ítölsku knattspyrnunni í dag. Napólí vann fjórða sigur sinn í röð og Roma eltir topplið Juventus. 8.2.2015 14:35 Aníta með glæsilegt Íslandsmet Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands innanhús í Kaplakrika í dag. 8.2.2015 13:57 Kolbeinn Höður með nýtt Íslandsmet Kolbeinn Höður Gunnarsson setti í dag nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhús í Kaplakrika í dag. 8.2.2015 13:31 Margir í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á Farmers Insurance Harris English og J.B Holmes leiða með einu höggi en margir kylfingar eru nálægt efstu mönnum og eiga möguleika á sigri í kvöld. 8.2.2015 12:45 Fletcher: Fór til WBA fyrir börnin Darren Fletcher gekk til liðs við WBA frá Manchester United á dögunum svo börnin hans gætu séð hann spila fótbolta. 8.2.2015 12:15 Öruggt hjá Barcelona í Bilbao Barcelona vann öruggan 5-2 sigur á Athletic Club frá Bilbao á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 8.2.2015 11:26 Manchester United náði stigi á Boleyn Ground | Sjáið mörkin West Ham United og Manchester United skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin í uppbótartíma. 8.2.2015 11:25 Crouch tryggði Stoke jafntefli á St. James' Park Newcastle og Stoke skildu jöfn 1-1 á heimvelli Newcastle. Peter Crouch tryggði Stoke jafnteflið á síðustu mínútu leiksins. 8.2.2015 11:24 Jafntefli í fjörugum fallbaráttuslag Burnley og WBA skildu jöfn 2-2 í bráðfjörugum leik á Turf Moor í Burnley 2-2 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8.2.2015 11:23 Mavericks vann í framlengingu | Myndbönd Alls voru sjö leikir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Þar bar hæst að Dallas Mavericks lagði Portlands Trail Blazers í framlengdum leik í Dallas. 8.2.2015 11:00 Ronaldo segir Real Madrid betra en Atletico "Real Madrid er betra en Atletico en við verðum að sanna það á vellinum,“ sagði Cristiano Ronaldo leikmaður Real Madrid eftir tapið gegn Atletico Madrid í gær. 8.2.2015 10:00 Chris Paul sektaður fyrir að gagnrýna dómara Leikstjórnandinn Chris Paul hjá Los Angeles Clippers í NBA körfuboltanum var sektaður um 25.000 dali fyrir að gagnrýna dómara opinberlega. 8.2.2015 06:00 Fimm leikmenn sektaðir eftir Super Bowl slagsmálin Fimm leikmenn hafa verið sektaðir vegna hegðunar sinnar í úrslitaleik bandaríska ruðningsins Super Bowl. 7.2.2015 23:30 Dallas Mavericks horfir til Amare Stoudemire Dallas Mavericks er að reyna að styrkja sig fyrir úrslitakeppnina í NBA körfuboltanum. 7.2.2015 22:00 Sverrir Ingi lék sinn fyrsta leik fyrir Lokeren Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn þegar Lokeren lagði Oostende 1-0 á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.2.2015 20:56 Toppliðin unnu sína leiki Þrír leikir voru í Dominos deild kvenna í körfubolta og unnu toppliðin sína leiki 7.2.2015 19:32 Guðjón Valur með tvö í sigri Barcelona Barcelona lagði Aragón 35-27 í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Guðjón Valur Sigurðsson var ekki í byrjunarliði Barcelona en hann skoraði 2 mörk í leiknum. 7.2.2015 19:29 Grótta á toppinn á ný Grótta tyllti sér á topp Olís deildar kvenna á ný þegar liðið lagði botnlið ÍR 34-16 á útivelli í dag. 7.2.2015 18:41 Kongó hirti bronsið Kongó vann leikinn við Miðbaugs-Gíneu um þriðja sætið í Afríkukeppninni í fótbolta í dag eftir vítaspyrnukeppni. 7.2.2015 18:09 Kolding heldur sínu striki Kolding lagði Skjern 31-30 í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er þjálfari Kolding. 7.2.2015 17:51 Jóhann Berg skoraði fyrir Charlton Jóhann Berg Guðmundsson skoraði glæsilegt mark fyrir Charlton sem tapaði 3-1 á útivelli fyrir Middlesbrough í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 7.2.2015 16:58 Loksins sigur hjá Dortmund Borussia Dortmund vann sinn fyrsta sigur í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta frá 5. desember þegar liðið lagði Freiburg 3-0 á útivelli í dag. 7.2.2015 16:18 Síðasti nágranaslagur Gerrard í Liverpool Steven Gerrard tekur þátt í sínum síðasta nágranaslag Liverpool og Everton sem leikmaður Liverpool í dag klukkan 17:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 7.2.2015 16:00 Öruggt hjá Fram og ÍBV Fram vann öruggan sigur á HK og ÍBV lagði FH í leikjunum tveimur sem hófust klukkan 14 í Olís deild kvenna í handbolta í dag. 7.2.2015 15:46 Haukar örugglega í undanúrslit Haukar áttu ekki í vandræðum með tryggja sér sæti í undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta í dag þegar liðið lagði ÍBV 2 á útivelli 33-21. 7.2.2015 15:29 Sjá næstu 50 fréttir
Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9.2.2015 06:00
Plumlee hellir bakka af bjór yfir áhorfendur | Myndband Mason Plumlee leikmaður Brooklyn Nets í NBA körfuboltanum lenti á þjónustustúlku og hellti niður heilum bakka af bjór þegar hann reyndi að halda boltanum inn á þegar Nets sótti Washington Wizards heim í gær. 8.2.2015 23:30
Davis meiddist á öxl Aðeins sólarhring eftir að Anthony Davis tryggði New Orleans Pelicans sigurinn á Oklahoma City Thunder með flautukörfu meiddist hann á öxl. 8.2.2015 22:45
Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8.2.2015 22:30
Ólafur baðst afsökunar á að kalla leikmann spastískan Sér eftir því að hafa kallað leikmann Vals spastískan eins og fram kom í nýrri heimildarmynd. 8.2.2015 22:09
Zlatan tryggði PSG stig gegn toppliðinu Lyon hélt í toppsætið í Frakklandi eftir jafntefli gegn meisturunum í PSG. 8.2.2015 21:54
Fílabeinsströndin tryggði sér Afríkumeistaratitilinn eftir vítaspyrnukeppni Fílabeinsströndin tryggði sér í kvöld Afríkumeistaratitilinn eftir sigur á Gana í vítaspyrnukeppni eftir markalausan 120 mínútna leik. 8.2.2015 20:57
Haukar kláruðu Breiðablik Haukar lögðu Breiðablik að velli 86-63 í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld á heimavelli. 8.2.2015 20:34
Kostaði þetta Pearson starfið? | Myndband Tók James McArthur kverkataki í leik Leicester og Crystal Palace. 8.2.2015 20:20
Hjálpaði liði sínu með sjálfsmarki Markvörðurinn Mickey van der Hart gerði sig sekan um ótrúleg mistök þegar Ajax vann Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8.2.2015 19:32
Jóhann Berg smurði boltann í vinkilinn Jóhann Berg Guðmundsson er með öflugan vinstri fót sem fékk að njóta sín um helgina. 8.2.2015 19:21
Nigel Pearson rekinn frá Leicester City Sky Sports greinir frá því að Leicester City hafi rekið knattspyrnustjóra sinn Nigel Pearson nú í kvöld. 8.2.2015 18:59
Bjarki Már markahæstur í tapleik Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Eisenach sem tapaði 32-31 fyrir Essen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. 8.2.2015 18:51
Jón Arnór stigahæstur í sigri Unicaja Jón Arnór Stefánsson var stigahæstur þegar Malaga Unicaja lagði Fiatc Joventut 81-77 í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 8.2.2015 18:45
Guif styrkti stöðu sína í öðru sæti | Vignir skoraði 4 mörk í eins marks tapi Eskilstuna Guif lagði Drott 38-31 á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í dönsku úrvalsdeildinni tapaði Midtjylland fyrir Team Tvis Holstebro 30-29. 8.2.2015 17:40
Mourinho: Sjö stig eru ekkert Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea er ekki byrjaður að fagna þó lið hans sé með sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Hann þekkir enska boltann. 8.2.2015 16:45
Aníta bætti líka Evrópumetið Tíminn hennar í 800 m hlaupi í dag sá sjötti besti á heimsvísu í fullorðinsflokki á árinu. 8.2.2015 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 21-28 | Yfirburðir Vals í seinni hálfleik Valur er kominn áfram í undanúrslitin í bikarnum eftir sigur á Akureyri. 8.2.2015 14:48
Leikmenn Manchester United eru að leika upp á framtíðina Louis van Gaal knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United hefur komið leikmönnum sínum í skilning um það að þeir séu að leika upp á framtíð sína hjá félaginu. 8.2.2015 14:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 25-23 | Eyjamenn áfram eftir spennuleik Íslandsmeistarar ÍBV verða í undanúrslitum bikarsins í Laugardalshöll. 8.2.2015 14:43
Napólí og Roma halda sínu striki Fimm leikjum er lokið í ítölsku knattspyrnunni í dag. Napólí vann fjórða sigur sinn í röð og Roma eltir topplið Juventus. 8.2.2015 14:35
Aníta með glæsilegt Íslandsmet Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands innanhús í Kaplakrika í dag. 8.2.2015 13:57
Kolbeinn Höður með nýtt Íslandsmet Kolbeinn Höður Gunnarsson setti í dag nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhús í Kaplakrika í dag. 8.2.2015 13:31
Margir í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á Farmers Insurance Harris English og J.B Holmes leiða með einu höggi en margir kylfingar eru nálægt efstu mönnum og eiga möguleika á sigri í kvöld. 8.2.2015 12:45
Fletcher: Fór til WBA fyrir börnin Darren Fletcher gekk til liðs við WBA frá Manchester United á dögunum svo börnin hans gætu séð hann spila fótbolta. 8.2.2015 12:15
Öruggt hjá Barcelona í Bilbao Barcelona vann öruggan 5-2 sigur á Athletic Club frá Bilbao á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 8.2.2015 11:26
Manchester United náði stigi á Boleyn Ground | Sjáið mörkin West Ham United og Manchester United skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin í uppbótartíma. 8.2.2015 11:25
Crouch tryggði Stoke jafntefli á St. James' Park Newcastle og Stoke skildu jöfn 1-1 á heimvelli Newcastle. Peter Crouch tryggði Stoke jafnteflið á síðustu mínútu leiksins. 8.2.2015 11:24
Jafntefli í fjörugum fallbaráttuslag Burnley og WBA skildu jöfn 2-2 í bráðfjörugum leik á Turf Moor í Burnley 2-2 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8.2.2015 11:23
Mavericks vann í framlengingu | Myndbönd Alls voru sjö leikir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Þar bar hæst að Dallas Mavericks lagði Portlands Trail Blazers í framlengdum leik í Dallas. 8.2.2015 11:00
Ronaldo segir Real Madrid betra en Atletico "Real Madrid er betra en Atletico en við verðum að sanna það á vellinum,“ sagði Cristiano Ronaldo leikmaður Real Madrid eftir tapið gegn Atletico Madrid í gær. 8.2.2015 10:00
Chris Paul sektaður fyrir að gagnrýna dómara Leikstjórnandinn Chris Paul hjá Los Angeles Clippers í NBA körfuboltanum var sektaður um 25.000 dali fyrir að gagnrýna dómara opinberlega. 8.2.2015 06:00
Fimm leikmenn sektaðir eftir Super Bowl slagsmálin Fimm leikmenn hafa verið sektaðir vegna hegðunar sinnar í úrslitaleik bandaríska ruðningsins Super Bowl. 7.2.2015 23:30
Dallas Mavericks horfir til Amare Stoudemire Dallas Mavericks er að reyna að styrkja sig fyrir úrslitakeppnina í NBA körfuboltanum. 7.2.2015 22:00
Sverrir Ingi lék sinn fyrsta leik fyrir Lokeren Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn þegar Lokeren lagði Oostende 1-0 á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.2.2015 20:56
Toppliðin unnu sína leiki Þrír leikir voru í Dominos deild kvenna í körfubolta og unnu toppliðin sína leiki 7.2.2015 19:32
Guðjón Valur með tvö í sigri Barcelona Barcelona lagði Aragón 35-27 í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Guðjón Valur Sigurðsson var ekki í byrjunarliði Barcelona en hann skoraði 2 mörk í leiknum. 7.2.2015 19:29
Grótta á toppinn á ný Grótta tyllti sér á topp Olís deildar kvenna á ný þegar liðið lagði botnlið ÍR 34-16 á útivelli í dag. 7.2.2015 18:41
Kongó hirti bronsið Kongó vann leikinn við Miðbaugs-Gíneu um þriðja sætið í Afríkukeppninni í fótbolta í dag eftir vítaspyrnukeppni. 7.2.2015 18:09
Kolding heldur sínu striki Kolding lagði Skjern 31-30 í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er þjálfari Kolding. 7.2.2015 17:51
Jóhann Berg skoraði fyrir Charlton Jóhann Berg Guðmundsson skoraði glæsilegt mark fyrir Charlton sem tapaði 3-1 á útivelli fyrir Middlesbrough í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 7.2.2015 16:58
Loksins sigur hjá Dortmund Borussia Dortmund vann sinn fyrsta sigur í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta frá 5. desember þegar liðið lagði Freiburg 3-0 á útivelli í dag. 7.2.2015 16:18
Síðasti nágranaslagur Gerrard í Liverpool Steven Gerrard tekur þátt í sínum síðasta nágranaslag Liverpool og Everton sem leikmaður Liverpool í dag klukkan 17:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 7.2.2015 16:00
Öruggt hjá Fram og ÍBV Fram vann öruggan sigur á HK og ÍBV lagði FH í leikjunum tveimur sem hófust klukkan 14 í Olís deild kvenna í handbolta í dag. 7.2.2015 15:46
Haukar örugglega í undanúrslit Haukar áttu ekki í vandræðum með tryggja sér sæti í undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta í dag þegar liðið lagði ÍBV 2 á útivelli 33-21. 7.2.2015 15:29