Fleiri fréttir

Mourinho ósáttur við eyðslu City

Jose Mourinho segir ekkert vit í því að sekta ríkt félag á borð við Manchester City. Eina vitið sé að draga stig af liðinu.

Harris English efstur á Farmers Insurance

Er á tíu höggum undir pari eftir tvo hringi og leiðir með tveimur höggum. Margir af bestu kylfingum heims áttu erfitt uppdráttar á fyrstu tveimur hringjunum og náðu ekki niðurskurðinum.

Elahmar til Flensburg

Hinn stórkostlegi handboltamaður frá Egyptalandi, Ahmed Elahmar, er loksins á leið í þýska boltann.

Wilshere er ekki reykingamaður

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Jack Wilshere sé ekki reykingamaður þó svo hann hafi verið gripinn enn og aftur við að reykja.

Sigurbjörg er með slitið krossband

"Innst inni var ég að búast við þessu þannig að þetta kom mér ekki á óvart," sagði besti leikmaður Olís-deildar kvenna í vetur, Sigurbjörg Jóhannsdóttir, en hún er með slitið krossband.

Ekki hægt að hafa áhrif á dómarana

Formaður dómaranefndar IHF hafnar allri gagnrýni um að dómurum hafi verið mútað á HM eða reynt að hafa áhrif á þá á nokkurn hátt.

Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu

Fyrir nokkrum dögum barst mér tölvupóstur frá ungum veiðimanni sem er að taka sín fyrstu skref í veiðinni og hugur hans liggur í að komast í almennilega sjóbleikju.

Góð helgi fyrir kærustuparið

Spretthlauparinn Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir og langstökkvarinn Þorsteinn Ingvarsson fögnuðu bæði sigri í sínum greinum á Stórmóti ÍR um síðustu helgi.

Enginn Sanchez gegn Tottenham

Arsenal á stórleik gegn Tottenham um helgina og þarf að komast í gegnum hann án stórstjörnu sinnar.

Meðferðin á einstöku nafni Hrafnhild löngu hætt að pirra hana

Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir hætti í handbolta þegar hún var sautján ára og skellti sér á sína fyrstu frjálsíþróttaæfingu. Um síðustu helgi var hún aðeins tveimur sekúndubrotum frá því að setja nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi.

Sjá næstu 50 fréttir