Fleiri fréttir Snæfell leitar að nýjum Kana Snæfell mun mæta til leiks í Dominos-deild karla á nýju ári með nýjan Bandaríkjamann. Vance Cooksey hefur verið sendur heim. 2.1.2014 19:45 Vick ætlar að halda áfram Michael Vick reiknar með því að vera byrjunarliðsmaður í NFL-deildinni þegar nýtt tímabil hefst í haust. 2.1.2014 19:45 105 þúsund mættu á íshokkíleik og settu heimsmet Það var mikil dramatík í sérstökum íshokkíleik á nýársdag þegar Toronto Maple Leafs unnu 3-2 sigur á Detroit Red Wings í NHL-deildinni í leik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í vítakeppni. 2.1.2014 19:00 Murray hóf árið á tapi Andy Murray byrjaði nýtt ár á því að tapa heldur óvænt fyrir Þjóðverjanum Florian Mayer á móti í Katar í gær. 2.1.2014 18:15 Laudrup hefur ekki áhyggjur Þrátt fyrir slæmt gengi Swansea í síðustu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni hefur stjórinn Michael Laudrup ekki áhyggjur af stöðu liðsins. 2.1.2014 17:30 Danir búast við meira en 300 milljóna gróða af EM í handbolta Danska handboltasambandið tilkynnti það á blaðamannafundi í dag að sambandið búist við miklum gróða af EM í handbolta sem hefst í næstu viku. 2.1.2014 16:58 Real Madrid vann eyðimerkur-einvígið Stórliðin Real Madrid frá Spáni og Paris Saint-Germain frá Frakklandi mættust í dag í æfingaleik í Katar en bæði liðin voru í æfingabúðum við Persaflóann um áramótin. Real Madrid vann leikinn 1-0 og kom markið í fyrri hálfleik. 2.1.2014 16:41 Frábært að fá Gerrard aftur Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, fagnaði því að Steven Gerrard væri búinn að jafna sig á meiðslum sínum en fyrirliðinn kom inn á sem varamaður í sigri Liverpool á Hull í gær. 2.1.2014 16:00 Elísa verður ekki með ÍBV í sumar Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði og lykilmaður kvennaliðs ÍBV, mun ekki spila með ÍBV-liðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á komandi tímabili en þetta kemur fram í sameiginlegri fréttatilkynningu Elísu og ÍBV. 2.1.2014 15:28 Alfreð sagður á óskalista Solskjær Enska blaðið Telegraph heldur því fram í dag að sóknarmaðurinn Alfreð Finnbogason sé einn þeirra leikmanna sem Ole Gunnar Solskjær, nýráðinn stjóri Cardiff, gæti mögulega keypt nú í janúar. 2.1.2014 15:15 Di Maria kemur ekki til PSG Laurent Blanc, stjóri PSG í Frakklandi, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að félagið ætli sér að kaupa Angel Di Maria frá Real Madrid í mánuðinum. 2.1.2014 14:30 Rooney gæti misst af fleiri leikjum David Moyes, stjóri Manchester United, segir ekki útilokað að Wayne Rooney muni missa af einhverjum leikjum á næstu vikum vegna nárameiðsla. 2.1.2014 13:45 Solskjær: Alltaf dreymt um að starfa í ensku úrvalsdeildinni Ole Gunnar Solskjær segir að draumur hafi ræst þegar hann samþykkti að gerast knattspyrnustjóri velska liðsins Cardiff sem leikur í ensku úrvalsdeildinni. 2.1.2014 12:59 Solskjær ráðinn knattspyrnustjóri Cardiff Velska liðið Cardiff, sem leikur í ensku úrvalsdeildinni, hefur gengið frá ráðningu Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær í stöðu knattspyrnustjóra. Félagið tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag. 2.1.2014 12:50 Heitinga hafnaði West Ham Ekkert verður af því að Hollendingurinn Johnny Heitinga gangi til liðs við West Ham þrátt fyrir að Everton hafi samþykkt að selja hann. 2.1.2014 12:45 Enn ekki uppselt hjá Packers Þrátt fyrir að uppselt hafi verið á síðustu 300 leiki Green Bay Packers var ekki enn búið að selja alla miðana á mikilvægasta leik tímabilsins til þessa. 2.1.2014 12:45 Ásgeir Börkur kynntur til sögunnar hjá GAIS Sænska B-deildarliðið GAIS tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að félagið hafi gengið frá samningum við Árbæinginn Ásgeir Börk Ásgeirsson. 2.1.2014 12:15 Enginn Nagy gegn Íslandi Ungverjaland verður án eins síns sterkasta leikmanns en Laszlo Nagy er enn að glíma við meiðsli í hné. 2.1.2014 12:15 Mourinho gæti leyft Mata og Essien að fara Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segist viljugur að ræða við þá Juan Mata og Michael Essien vilji þeir fara frá félaginu í mánuðinum. 2.1.2014 11:30 Aroni líst vel á Solskjær Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, vonast til að liðið sitt gangi frá ráðningu nýs þjálfara sem allra fyrst. 2.1.2014 11:11 Wenger hefur trú á Solskjær Arsene Wenger, stjóri Arsenal, telur að Ole Gunnar Solskjær hafi það sem til þurfi til að halda Cardiff uppi í ensku úrvalsdeildinni. 2.1.2014 10:45 Moyes bálreiður út í Webb David Moyes segir það algjört hneyksli að Howard Webb, dómari leiks liðsins gegn Tottenham í gær, hafi ekki dæmt vítaspyrnu þegar brotið var á Ashley Young. 2.1.2014 10:00 Lampard og Ivanovic frá næstu vikurnar Ljóst er að þeir Frank Lampard og Branislav Ivanovic munu lítið spila með Chelsea þennan mánuðinn vegna meiðsla. 2.1.2014 09:15 Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Nú er opið fyrir umsóknir veiðileyfa hjá SVFR og sem fyrr er úrvalið til veiðimanna á veiðisvæðum gott en sum svæðin eru greinilega vinsælli en önnur. 2.1.2014 08:58 Berbatov á leið til Arsenal? Enska götublaðið The Sun greinir frá því að Arsene Wenger sé á góðri leið með að festa kaup á Dimitar Berbatov, sóknarmanni Fulham. 2.1.2014 08:45 Undir mér komið að sanna mig Gunnar Steinn Jónsson fékk landsliðskallið langþráða á dögunum er hann var kallaður inn í æfingahópinn fyrir Evrópumótið í Danmörku. Leikstjórnandinn segir undir sér komið að sanna tilverurétt sinn í hópnum. 2.1.2014 08:15 Öll mörk gærdagsins á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 2.1.2014 07:44 NBA í nótt: Pacers tapaði í Kanada Indiana Pacers tapaði aðeins sínum sjötta leik á tímabilinu þegar liðið mætti Toronto Raptors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 2.1.2014 07:36 Björn Róbert valinn stjarna vikunnar Björn Róbert Sigurðarson var valinn stjarna vikunnar í miðdeild NAHL-deildarinnar síðustu helgi. Björn, sem spilar með Aberdeen Wings, skoraði tvö mörk og lagði upp tvö til viðbótar í tveimur sigurleikjum Vængjanna gegn Minot Minotauros. 2.1.2014 07:00 Ronaldinho bestur í Suður-Ameríku Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldinho var kjörinn knattspyrnumaður ársins í Suður-Ameríku árið 2013. 1.1.2014 23:00 Fréttamaður í gervi prests reyndi að komast að Schumacher Michael Schumacher er haldið sofandi á sjúkrahúsi í Grenoble í Frakklandi eftir skíðaslys um helgina. 1.1.2014 22:00 Poyet: Allir vildu vera hetjan Gustavo Poyet, knattspyrnustjóri Sunderland, var sár og svekktur með 1-0 tap sinna mann á heimavelli gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.1.2014 21:00 Moyes: Áttum ekki skilið að lenda undir "Við spiluðum mjög vel. Það eina sem við getum gert er að spila vel og reyna að nýta færin sem við sköpum,“ sagði David Moyes eftir 2-1 tap Manchester United gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 1.1.2014 19:57 Allardyce gagnrýndi fyrirliðann sinn Sam Allardyce, stjóri West Ham, var allt annað en sáttur við Kevin Nolan, fyrirliða liðsins, eftir 2-1 tapið gegn Fulham í dag. 1.1.2014 17:35 Bendtner skoraði og meiddist Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti eftir 2-0 sigur sinna manna á Cardiff í dag að Nicklas Bendtner hafi meiðst á ökkla. 1.1.2014 17:28 Alfreð fékk riddarakross Alfreð Gíslason var einn þeirra Íslendinga sem var sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu í dag. 1.1.2014 16:48 Tottenham komið í þriggja stiga áskrift á Old Trafford Manchester United féll á enn einu prófinu á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í vetur þegar Tottenham vann 2-1 sigur. 1.1.2014 16:41 Chelsea keypti táning frá Búrkína Fasó Chelsea hefur gengið frá fyrstu félagaskiptum sínum þetta árið en hinn átján ára Bertrand Traore hefur gert fjögurra ára samning við liðið. 1.1.2014 16:00 Solskjær mættur á völlinn með Tan Nánast öruggt er að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær verði næsti knattspyrnustjóri Cardiff en hann mætti á völlinn með eigandanum Vincent Tan í dag. 1.1.2014 15:33 Everton bjargaði stigi | Úrslit dagsins Leighton Baines náði að bjarga stigi fyrir Everton sem mátti sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Stoke á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.1.2014 14:24 Chelsea eltir toppliðin eins og skugginn Fernando Torres, Willian og Oscar voru á skotskónum þegar Chelsea sótti þrjú stig í ferð sinni suður til Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 1.1.2014 14:13 Suarez kominn í 20 mörk Luis Suarez skoraði enn eitt markið þetta tímabilið er Liverpool vann 2-0 sigur á Hull í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.1.2014 14:09 Bendtner kom Arsenal til bjargar gegn Cardiff Eftir 89 mínútna leit tókst Dananum Nicklas Bendtner loks að finna leiðina í net Cardiff og leggja grunninn að 2-0 sigri Arsenal á Walesverjunum. 1.1.2014 14:07 Fernandez og Omeyer enn meiddir Meiðsli lykilmanna franska landsliðsins í handbolta hafa sett strik í reikninginn hjá undirbúningi liðsins fyrir EM í Danmörku. 1.1.2014 13:45 Gylfi enn meiddur Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki í leikmannahópi Tottenham sem mætir Manchester United á Old Trafford í dag. 1.1.2014 13:22 Sjá næstu 50 fréttir
Snæfell leitar að nýjum Kana Snæfell mun mæta til leiks í Dominos-deild karla á nýju ári með nýjan Bandaríkjamann. Vance Cooksey hefur verið sendur heim. 2.1.2014 19:45
Vick ætlar að halda áfram Michael Vick reiknar með því að vera byrjunarliðsmaður í NFL-deildinni þegar nýtt tímabil hefst í haust. 2.1.2014 19:45
105 þúsund mættu á íshokkíleik og settu heimsmet Það var mikil dramatík í sérstökum íshokkíleik á nýársdag þegar Toronto Maple Leafs unnu 3-2 sigur á Detroit Red Wings í NHL-deildinni í leik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í vítakeppni. 2.1.2014 19:00
Murray hóf árið á tapi Andy Murray byrjaði nýtt ár á því að tapa heldur óvænt fyrir Þjóðverjanum Florian Mayer á móti í Katar í gær. 2.1.2014 18:15
Laudrup hefur ekki áhyggjur Þrátt fyrir slæmt gengi Swansea í síðustu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni hefur stjórinn Michael Laudrup ekki áhyggjur af stöðu liðsins. 2.1.2014 17:30
Danir búast við meira en 300 milljóna gróða af EM í handbolta Danska handboltasambandið tilkynnti það á blaðamannafundi í dag að sambandið búist við miklum gróða af EM í handbolta sem hefst í næstu viku. 2.1.2014 16:58
Real Madrid vann eyðimerkur-einvígið Stórliðin Real Madrid frá Spáni og Paris Saint-Germain frá Frakklandi mættust í dag í æfingaleik í Katar en bæði liðin voru í æfingabúðum við Persaflóann um áramótin. Real Madrid vann leikinn 1-0 og kom markið í fyrri hálfleik. 2.1.2014 16:41
Frábært að fá Gerrard aftur Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, fagnaði því að Steven Gerrard væri búinn að jafna sig á meiðslum sínum en fyrirliðinn kom inn á sem varamaður í sigri Liverpool á Hull í gær. 2.1.2014 16:00
Elísa verður ekki með ÍBV í sumar Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði og lykilmaður kvennaliðs ÍBV, mun ekki spila með ÍBV-liðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á komandi tímabili en þetta kemur fram í sameiginlegri fréttatilkynningu Elísu og ÍBV. 2.1.2014 15:28
Alfreð sagður á óskalista Solskjær Enska blaðið Telegraph heldur því fram í dag að sóknarmaðurinn Alfreð Finnbogason sé einn þeirra leikmanna sem Ole Gunnar Solskjær, nýráðinn stjóri Cardiff, gæti mögulega keypt nú í janúar. 2.1.2014 15:15
Di Maria kemur ekki til PSG Laurent Blanc, stjóri PSG í Frakklandi, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að félagið ætli sér að kaupa Angel Di Maria frá Real Madrid í mánuðinum. 2.1.2014 14:30
Rooney gæti misst af fleiri leikjum David Moyes, stjóri Manchester United, segir ekki útilokað að Wayne Rooney muni missa af einhverjum leikjum á næstu vikum vegna nárameiðsla. 2.1.2014 13:45
Solskjær: Alltaf dreymt um að starfa í ensku úrvalsdeildinni Ole Gunnar Solskjær segir að draumur hafi ræst þegar hann samþykkti að gerast knattspyrnustjóri velska liðsins Cardiff sem leikur í ensku úrvalsdeildinni. 2.1.2014 12:59
Solskjær ráðinn knattspyrnustjóri Cardiff Velska liðið Cardiff, sem leikur í ensku úrvalsdeildinni, hefur gengið frá ráðningu Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær í stöðu knattspyrnustjóra. Félagið tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag. 2.1.2014 12:50
Heitinga hafnaði West Ham Ekkert verður af því að Hollendingurinn Johnny Heitinga gangi til liðs við West Ham þrátt fyrir að Everton hafi samþykkt að selja hann. 2.1.2014 12:45
Enn ekki uppselt hjá Packers Þrátt fyrir að uppselt hafi verið á síðustu 300 leiki Green Bay Packers var ekki enn búið að selja alla miðana á mikilvægasta leik tímabilsins til þessa. 2.1.2014 12:45
Ásgeir Börkur kynntur til sögunnar hjá GAIS Sænska B-deildarliðið GAIS tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að félagið hafi gengið frá samningum við Árbæinginn Ásgeir Börk Ásgeirsson. 2.1.2014 12:15
Enginn Nagy gegn Íslandi Ungverjaland verður án eins síns sterkasta leikmanns en Laszlo Nagy er enn að glíma við meiðsli í hné. 2.1.2014 12:15
Mourinho gæti leyft Mata og Essien að fara Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segist viljugur að ræða við þá Juan Mata og Michael Essien vilji þeir fara frá félaginu í mánuðinum. 2.1.2014 11:30
Aroni líst vel á Solskjær Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, vonast til að liðið sitt gangi frá ráðningu nýs þjálfara sem allra fyrst. 2.1.2014 11:11
Wenger hefur trú á Solskjær Arsene Wenger, stjóri Arsenal, telur að Ole Gunnar Solskjær hafi það sem til þurfi til að halda Cardiff uppi í ensku úrvalsdeildinni. 2.1.2014 10:45
Moyes bálreiður út í Webb David Moyes segir það algjört hneyksli að Howard Webb, dómari leiks liðsins gegn Tottenham í gær, hafi ekki dæmt vítaspyrnu þegar brotið var á Ashley Young. 2.1.2014 10:00
Lampard og Ivanovic frá næstu vikurnar Ljóst er að þeir Frank Lampard og Branislav Ivanovic munu lítið spila með Chelsea þennan mánuðinn vegna meiðsla. 2.1.2014 09:15
Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Nú er opið fyrir umsóknir veiðileyfa hjá SVFR og sem fyrr er úrvalið til veiðimanna á veiðisvæðum gott en sum svæðin eru greinilega vinsælli en önnur. 2.1.2014 08:58
Berbatov á leið til Arsenal? Enska götublaðið The Sun greinir frá því að Arsene Wenger sé á góðri leið með að festa kaup á Dimitar Berbatov, sóknarmanni Fulham. 2.1.2014 08:45
Undir mér komið að sanna mig Gunnar Steinn Jónsson fékk landsliðskallið langþráða á dögunum er hann var kallaður inn í æfingahópinn fyrir Evrópumótið í Danmörku. Leikstjórnandinn segir undir sér komið að sanna tilverurétt sinn í hópnum. 2.1.2014 08:15
Öll mörk gærdagsins á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 2.1.2014 07:44
NBA í nótt: Pacers tapaði í Kanada Indiana Pacers tapaði aðeins sínum sjötta leik á tímabilinu þegar liðið mætti Toronto Raptors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 2.1.2014 07:36
Björn Róbert valinn stjarna vikunnar Björn Róbert Sigurðarson var valinn stjarna vikunnar í miðdeild NAHL-deildarinnar síðustu helgi. Björn, sem spilar með Aberdeen Wings, skoraði tvö mörk og lagði upp tvö til viðbótar í tveimur sigurleikjum Vængjanna gegn Minot Minotauros. 2.1.2014 07:00
Ronaldinho bestur í Suður-Ameríku Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldinho var kjörinn knattspyrnumaður ársins í Suður-Ameríku árið 2013. 1.1.2014 23:00
Fréttamaður í gervi prests reyndi að komast að Schumacher Michael Schumacher er haldið sofandi á sjúkrahúsi í Grenoble í Frakklandi eftir skíðaslys um helgina. 1.1.2014 22:00
Poyet: Allir vildu vera hetjan Gustavo Poyet, knattspyrnustjóri Sunderland, var sár og svekktur með 1-0 tap sinna mann á heimavelli gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.1.2014 21:00
Moyes: Áttum ekki skilið að lenda undir "Við spiluðum mjög vel. Það eina sem við getum gert er að spila vel og reyna að nýta færin sem við sköpum,“ sagði David Moyes eftir 2-1 tap Manchester United gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 1.1.2014 19:57
Allardyce gagnrýndi fyrirliðann sinn Sam Allardyce, stjóri West Ham, var allt annað en sáttur við Kevin Nolan, fyrirliða liðsins, eftir 2-1 tapið gegn Fulham í dag. 1.1.2014 17:35
Bendtner skoraði og meiddist Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti eftir 2-0 sigur sinna manna á Cardiff í dag að Nicklas Bendtner hafi meiðst á ökkla. 1.1.2014 17:28
Alfreð fékk riddarakross Alfreð Gíslason var einn þeirra Íslendinga sem var sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu í dag. 1.1.2014 16:48
Tottenham komið í þriggja stiga áskrift á Old Trafford Manchester United féll á enn einu prófinu á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í vetur þegar Tottenham vann 2-1 sigur. 1.1.2014 16:41
Chelsea keypti táning frá Búrkína Fasó Chelsea hefur gengið frá fyrstu félagaskiptum sínum þetta árið en hinn átján ára Bertrand Traore hefur gert fjögurra ára samning við liðið. 1.1.2014 16:00
Solskjær mættur á völlinn með Tan Nánast öruggt er að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær verði næsti knattspyrnustjóri Cardiff en hann mætti á völlinn með eigandanum Vincent Tan í dag. 1.1.2014 15:33
Everton bjargaði stigi | Úrslit dagsins Leighton Baines náði að bjarga stigi fyrir Everton sem mátti sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Stoke á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.1.2014 14:24
Chelsea eltir toppliðin eins og skugginn Fernando Torres, Willian og Oscar voru á skotskónum þegar Chelsea sótti þrjú stig í ferð sinni suður til Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 1.1.2014 14:13
Suarez kominn í 20 mörk Luis Suarez skoraði enn eitt markið þetta tímabilið er Liverpool vann 2-0 sigur á Hull í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.1.2014 14:09
Bendtner kom Arsenal til bjargar gegn Cardiff Eftir 89 mínútna leit tókst Dananum Nicklas Bendtner loks að finna leiðina í net Cardiff og leggja grunninn að 2-0 sigri Arsenal á Walesverjunum. 1.1.2014 14:07
Fernandez og Omeyer enn meiddir Meiðsli lykilmanna franska landsliðsins í handbolta hafa sett strik í reikninginn hjá undirbúningi liðsins fyrir EM í Danmörku. 1.1.2014 13:45
Gylfi enn meiddur Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki í leikmannahópi Tottenham sem mætir Manchester United á Old Trafford í dag. 1.1.2014 13:22