Fleiri fréttir

Raikkonen búinn að semja við Ferrari

Það var staðfest í dag að Finninn Kimi Raikkonen muni keyra með liði Ferrari í Formúlunni á næsta ári. Hann verður þá félagi Fernando Alonso þar.

Toure: Chelsea vildi fá mig árið 2005

Yaya Toure, leikmaður Manchester City, hefur nú tjáð sig um það í enskum fjölmiðlum að knattspyrnufélagið Chelsea vildi fá leikmanninn í sínar raðir árið 2005.

Öruggt hjá lærisveinum Dags

Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin unnu flottan 28-23 sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.

HM 2014: Öll úrslit kvöldsins

Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM 2014 í kvöld og gekk mikið á. Fjöldi marka og óvænt úrslit inn á milli.

Gylfi: Albanir spila mjög harkalega

"Það væri fínt ef maður gæti skorað aftur sigurmarkið gegn Albönum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 í gær.

Kærasta Arons Einars gaf tóninn

Kristbjörg Jónasdóttir sigraði í gærkvöldi á velska bikarmótinu í fitness. Sigurinn var langþráður enda hefur Kristbjörg hafnað í öðru sæti á þremur af síðustu fimm mótum sínum.

Mætum tímanlega á leikinn

Knattspyrnusamband Íslands hvetur allar til að mæta tímalega á leik Íslands og Albaníu í kvöld og leggja löglega.

Aron: Hlökkum til að spila fyrir framan fullan völl

"Þetta verður erfiður leikur en við vitum að Albanir eru líkamlega sterkir,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, í samtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 í gær.

Að halda HM í Katar var mögulega mistök

Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að það hafi mögulega verið mistök að veita Katar HM í knattspyrnu árið 2022.

Nadal: Ég skil ekki hvernig ég fór að þessu

"Ég skil í raun ekki hvernig ég fór að því að vinna Novak [Djokivic] í kvöld,“ sagði Rafael Nadal, eftir sigurinn á Opna bandaríska meistaramótinu í Tennis í gær.

Sterkari liðin mæta þeim veikari

Allar líkur eru á því að takist Íslandi að hafna í 2. sæti E-riðils í undankeppni HM 2014 þá dugi það til þess að koma liðinu í umspil.

Nýtt gervigras lagt í Fífunni

Undanfarnar vikur hafa iðnaðarmenn unnið hörðum höndum að því að koma nýju gervigrasi á knattspyrnuvöllinn í Fífunni sem staðsettur er innandyra á æfingasvæði Breiðabliks.

„Í okkar höndum hvort við förum áfram eða ekki“

Eftir endurkomuna ótrúlegu í Sviss eru Albanir næsti réttur á matseðlinum. Þótt andstæðingurinn sé hærra skrifaður segja strákarnir fullkomlega eðilegt að þjóðin krefjist sigurs enda komist liðið ekki upp með tap.

Erfiðir leikir gegn Albaníu

Ísland og Albanía hafa fjórum sinnum mæst á knattspyrnuvellinum. Hvort lið hefur unnið tvo sigra.

Aron Snær og Anna Sólveig leika á Duke of York

Aron Snær Júlíusson úr GKG og Anna Sólveig Snorradóttr úr GK keppa fyrir Íslands hönd í Duke og York mótinu sem er eitt allra sterkasta unglingamót sem fram fer í heimi á ári hverju.

Rodman gæti þjálfað landslið Norður-Kóreu

Það er nóg að gera hjá diplómatanum Dennis Rodman þessa dagana en hann er með annan fótinn í Norður-Kóreu hjá nýjasta besti vini hans, Kim Jong Un, leiðtoga Norður-Kóreu.

San Francisco og New Orleans byrja vel

NFL-deildin er farin í fullan gang. Fyrsti leikur var spilaður á fimmtudag og fjöldi leikja fór síðan fram í gær. Ekki var mikið um óvænt úrslit í 1. umferð en mikið fjör var í flestum leikjum. Liðin sem spáð er hvað bestum árangri misstigu sig ekki.

Það vilja allir sjá Mayweather tapa

Oscar de la Hoya, skipleggjandi bardagans á milli Floyd Mayweather og Saul Canelo Alvarez, vill meina að framundan sé einn stærsti bardagi sögunnar.

Riðlakeppni EM í körfubolta lokið

Riðlakeppni EM karla í körfubolta, Eurobasket, lauk í kvöld og ljóst hvaða lið eru komin áfram í milliriðla keppninnar sem fram fer í Slóveníu.

Sara tryggði Malmö sigur

Sara Björk Gunnarsdóttir var hetja LdB Malmö í kvöld er hún skoraði sigurmarkið í leik gegn Piteå. Markið kom á 80. mínútu og var eina mark leiksins.

Símtalið frá Wenger skipti sköpum

Þjóðverjinn Mesut Özil gekk til liðs við Arsenal í byrjun þessara mánaðar og greiddi félagið rúmlega 42 milljónir punda fyrir þennan klóka miðjumann frá Real Madrid.

Sjá næstu 50 fréttir