Fleiri fréttir Raikkonen búinn að semja við Ferrari Það var staðfest í dag að Finninn Kimi Raikkonen muni keyra með liði Ferrari í Formúlunni á næsta ári. Hann verður þá félagi Fernando Alonso þar. 10.9.2013 23:27 Toure: Chelsea vildi fá mig árið 2005 Yaya Toure, leikmaður Manchester City, hefur nú tjáð sig um það í enskum fjölmiðlum að knattspyrnufélagið Chelsea vildi fá leikmanninn í sínar raðir árið 2005. 10.9.2013 22:45 Öruggt hjá lærisveinum Dags Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin unnu flottan 28-23 sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 10.9.2013 22:04 HM 2014: Öll úrslit kvöldsins Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM 2014 í kvöld og gekk mikið á. Fjöldi marka og óvænt úrslit inn á milli. 10.9.2013 21:25 HM 2014: Endurkomusigur hjá Frökkum Frakkar komust upp að hlið Spánverja í I-riðli í undankeppni HM 2014 í kvöld. Liðið vann þá afar sterkan útisigur. 10.9.2013 20:54 HM 2014: Sterkir sigrar hjá Búlgörum og Tyrkjum Búlgaría ætlar ekkert að hleypa Dönum auðveldlega í umspilið fyrir HM en Búlgarir eru enn í öðru sæti B-riðils. 10.9.2013 19:59 HM 2014: Agger og Zlatan hetjur Dana og Svía Fyrstu leikjum dagsins í undankeppni HM er lokið. Bæði Danir og Svíar unnu sterka sigra í sínum leikjum. 10.9.2013 17:54 Micah Richards gerir grín af Sturridge-dansinum Það er greinilega góð stemning í enska liðinu Manchester City en John Guidetti, leikmaður liðsins, setti skemmtilegt myndband inn á Instagram síðu sína í gær. 10.9.2013 17:30 Eiður tekur sæti Helga Vals í byrjunarliðinu Eiður Smári Guðjohnsen kemur inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Albaníu í kvöld. 10.9.2013 17:24 Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna færð til sunnudags Íslandsmeistarar Stjörnunnar munu veita bikarnum viðtöku að loknum leik liðsins gegn Breiðabliki á sunnudaginn. 10.9.2013 16:15 Hitzfeld: Noregur og Sviss líklegust í riðlinum Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu er mætt til Osló. Liðin mætast klukkan 17 í uppgjöri efstu liðanna í riðlinum. 10.9.2013 16:00 Gylfi: Albanir spila mjög harkalega "Það væri fínt ef maður gæti skorað aftur sigurmarkið gegn Albönum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 í gær. 10.9.2013 15:00 Lars: Það verða kannski breytingar á byrjunarliðinu "Þetta er gott lið sem við verðum að varast,“ sagði Lars Lagerback, þjálfari íslenska landsliðsins, í samtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 í gær. 10.9.2013 14:15 Mladen Petric genginn til lið við West Ham Mladen Petric hefur skrifað undir samning við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United og verðu leikmaðurinn hjá félaginu út leiktíðina. 10.9.2013 14:10 Kærasta Arons Einars gaf tóninn Kristbjörg Jónasdóttir sigraði í gærkvöldi á velska bikarmótinu í fitness. Sigurinn var langþráður enda hefur Kristbjörg hafnað í öðru sæti á þremur af síðustu fimm mótum sínum. 10.9.2013 13:54 Mætum tímanlega á leikinn Knattspyrnusamband Íslands hvetur allar til að mæta tímalega á leik Íslands og Albaníu í kvöld og leggja löglega. 10.9.2013 13:45 Hitað upp í Þróttaraheimilinu og í Ölveri Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eiga þess kost að hita upp fyrir leikinn í Laugardalnum. 10.9.2013 13:15 Aron: Hlökkum til að spila fyrir framan fullan völl "Þetta verður erfiður leikur en við vitum að Albanir eru líkamlega sterkir,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, í samtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 í gær. 10.9.2013 13:00 Það helsta um andstæðing Íslands Albanir eru mættir til Íslands enda stórleikur fyrirhugaður á Laugardalsvelli í kvöld. Ekki skildi reikna með markaveislu. 10.9.2013 13:00 HM 2014: Englendingar skutu púðurskotum Enska landsliðið missteig sig gegn Úkraínu í kvöld. Liðið gerði þá markalaust jafntefli. Sæti Englands á HM er því alls ekki tryggt. 10.9.2013 12:54 Ótrúlegur leikur milli Nadal og Djokovic Viðureignir Novak Djokovic og Rafael Nadal hafa í gegnum tíðina verið ótrúlegar og hreint augnakonfekt fyrir áhorfendur. 10.9.2013 12:30 Kolbeinn: Viljum ná góðum úrslitum tvo leiki í röð "Ég býst við erfiðum leik,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður íslenska landsliðsins, í samtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 í gær. 10.9.2013 12:12 Verður pláss fyrir Eið Smára í byrjunarliðinu? Eiður Smári Guðjohnsen hefur ekki enn komist í byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í yfirstandandi undankeppni. 10.9.2013 12:00 Að halda HM í Katar var mögulega mistök Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að það hafi mögulega verið mistök að veita Katar HM í knattspyrnu árið 2022. 10.9.2013 11:30 Nadal: Ég skil ekki hvernig ég fór að þessu "Ég skil í raun ekki hvernig ég fór að því að vinna Novak [Djokivic] í kvöld,“ sagði Rafael Nadal, eftir sigurinn á Opna bandaríska meistaramótinu í Tennis í gær. 10.9.2013 10:45 Sterkari liðin mæta þeim veikari Allar líkur eru á því að takist Íslandi að hafna í 2. sæti E-riðils í undankeppni HM 2014 þá dugi það til þess að koma liðinu í umspil. 10.9.2013 10:00 Nýtt gervigras lagt í Fífunni Undanfarnar vikur hafa iðnaðarmenn unnið hörðum höndum að því að koma nýju gervigrasi á knattspyrnuvöllinn í Fífunni sem staðsettur er innandyra á æfingasvæði Breiðabliks. 10.9.2013 09:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland U-21 - Kasakstan U-21 2-0 Íslenska ungmennalandsliðið er sem fyrr á sigurbraut en liðið vann sinn fjórða leik í röð í undankeppni EM í dag. Þá skelltu strákarnir liði Kasakstan. 10.9.2013 08:58 Hodgson: Höfum undirbúið okkur undir bikarúrslitaleik Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englendinga, segir að lið sitt hafi verið að undirbúa sig undir bikarúrslitaleik undanfarna daga. 10.9.2013 08:30 HM 2014: Slóvenía lagði Kýpur og Van Persie á skotskónum Slóvenar eru komnir í annað sætið í riðli Íslands í undankeppni HM eftir útisigur á Kýpur í kvöld. Það gæti þó breyst á eftir. 10.9.2013 08:21 Jákvæð úrslit fyrir Ísland í Noregi Sviss skellti Norðmönnum í Osló í kvöld en úrslit leiksins eru góð fyrir íslenska landsliðið. 10.9.2013 08:13 Nadal lagði Djokovic á Opna bandaríska | 13. risatitillinn í hús Spánverjinn Rafael Nadal vann í nótt sinn annan titil á Opna bandaríska meistaramótinu í Tennis en kappinn lagði Novak Djokovic í úrslitaleiknum 6-2, 3-6, 6-4 og 6-1 á Flushing Meadows-vellinum í New York. 10.9.2013 07:45 „Í okkar höndum hvort við förum áfram eða ekki“ Eftir endurkomuna ótrúlegu í Sviss eru Albanir næsti réttur á matseðlinum. Þótt andstæðingurinn sé hærra skrifaður segja strákarnir fullkomlega eðilegt að þjóðin krefjist sigurs enda komist liðið ekki upp með tap. 10.9.2013 07:00 Annað sætið ætti að duga íslenska liðinu í umspil 53 Evrópuþjóðir berjast um þrettán farseðla í lokakeppni heimsmeistarmótsins í Brasilíu á næsta ári. 10.9.2013 06:30 Erfiðir leikir gegn Albaníu Ísland og Albanía hafa fjórum sinnum mæst á knattspyrnuvellinum. Hvort lið hefur unnið tvo sigra. 10.9.2013 06:00 Aron Snær og Anna Sólveig leika á Duke of York Aron Snær Júlíusson úr GKG og Anna Sólveig Snorradóttr úr GK keppa fyrir Íslands hönd í Duke og York mótinu sem er eitt allra sterkasta unglingamót sem fram fer í heimi á ári hverju. 9.9.2013 23:48 Rodman gæti þjálfað landslið Norður-Kóreu Það er nóg að gera hjá diplómatanum Dennis Rodman þessa dagana en hann er með annan fótinn í Norður-Kóreu hjá nýjasta besti vini hans, Kim Jong Un, leiðtoga Norður-Kóreu. 9.9.2013 23:00 San Francisco og New Orleans byrja vel NFL-deildin er farin í fullan gang. Fyrsti leikur var spilaður á fimmtudag og fjöldi leikja fór síðan fram í gær. Ekki var mikið um óvænt úrslit í 1. umferð en mikið fjör var í flestum leikjum. Liðin sem spáð er hvað bestum árangri misstigu sig ekki. 9.9.2013 22:30 Það vilja allir sjá Mayweather tapa Oscar de la Hoya, skipleggjandi bardagans á milli Floyd Mayweather og Saul Canelo Alvarez, vill meina að framundan sé einn stærsti bardagi sögunnar. 9.9.2013 22:00 Anna og Aron taka þátt í sterku móti á Englandi Þau Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili og Aron Snær Júlíusson úr GKG eru á leið til Englands þar sem þau munu taka þátt í Duke of York mótinu. 9.9.2013 21:45 Riðlakeppni EM í körfubolta lokið Riðlakeppni EM karla í körfubolta, Eurobasket, lauk í kvöld og ljóst hvaða lið eru komin áfram í milliriðla keppninnar sem fram fer í Slóveníu. 9.9.2013 21:31 Nets hengir treyju þjálfarans upp í rjáfur Brooklyn Nets hefur ákveðið að hengja treyju Jason Kidd upp í rjáfur. Það verður því ekki aftur leikið í treyju númer fimm hjá félaginu. 9.9.2013 21:19 Fjölnir á toppinn eftir stórsigur Grindavík var á toppi 1. deildar karla fyrir leiki kvöldsins en liðinu var sparkað þaðan með miklum látum í kvöld. 9.9.2013 20:00 Sara tryggði Malmö sigur Sara Björk Gunnarsdóttir var hetja LdB Malmö í kvöld er hún skoraði sigurmarkið í leik gegn Piteå. Markið kom á 80. mínútu og var eina mark leiksins. 9.9.2013 19:31 Símtalið frá Wenger skipti sköpum Þjóðverjinn Mesut Özil gekk til liðs við Arsenal í byrjun þessara mánaðar og greiddi félagið rúmlega 42 milljónir punda fyrir þennan klóka miðjumann frá Real Madrid. 9.9.2013 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Raikkonen búinn að semja við Ferrari Það var staðfest í dag að Finninn Kimi Raikkonen muni keyra með liði Ferrari í Formúlunni á næsta ári. Hann verður þá félagi Fernando Alonso þar. 10.9.2013 23:27
Toure: Chelsea vildi fá mig árið 2005 Yaya Toure, leikmaður Manchester City, hefur nú tjáð sig um það í enskum fjölmiðlum að knattspyrnufélagið Chelsea vildi fá leikmanninn í sínar raðir árið 2005. 10.9.2013 22:45
Öruggt hjá lærisveinum Dags Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin unnu flottan 28-23 sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 10.9.2013 22:04
HM 2014: Öll úrslit kvöldsins Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM 2014 í kvöld og gekk mikið á. Fjöldi marka og óvænt úrslit inn á milli. 10.9.2013 21:25
HM 2014: Endurkomusigur hjá Frökkum Frakkar komust upp að hlið Spánverja í I-riðli í undankeppni HM 2014 í kvöld. Liðið vann þá afar sterkan útisigur. 10.9.2013 20:54
HM 2014: Sterkir sigrar hjá Búlgörum og Tyrkjum Búlgaría ætlar ekkert að hleypa Dönum auðveldlega í umspilið fyrir HM en Búlgarir eru enn í öðru sæti B-riðils. 10.9.2013 19:59
HM 2014: Agger og Zlatan hetjur Dana og Svía Fyrstu leikjum dagsins í undankeppni HM er lokið. Bæði Danir og Svíar unnu sterka sigra í sínum leikjum. 10.9.2013 17:54
Micah Richards gerir grín af Sturridge-dansinum Það er greinilega góð stemning í enska liðinu Manchester City en John Guidetti, leikmaður liðsins, setti skemmtilegt myndband inn á Instagram síðu sína í gær. 10.9.2013 17:30
Eiður tekur sæti Helga Vals í byrjunarliðinu Eiður Smári Guðjohnsen kemur inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Albaníu í kvöld. 10.9.2013 17:24
Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna færð til sunnudags Íslandsmeistarar Stjörnunnar munu veita bikarnum viðtöku að loknum leik liðsins gegn Breiðabliki á sunnudaginn. 10.9.2013 16:15
Hitzfeld: Noregur og Sviss líklegust í riðlinum Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu er mætt til Osló. Liðin mætast klukkan 17 í uppgjöri efstu liðanna í riðlinum. 10.9.2013 16:00
Gylfi: Albanir spila mjög harkalega "Það væri fínt ef maður gæti skorað aftur sigurmarkið gegn Albönum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 í gær. 10.9.2013 15:00
Lars: Það verða kannski breytingar á byrjunarliðinu "Þetta er gott lið sem við verðum að varast,“ sagði Lars Lagerback, þjálfari íslenska landsliðsins, í samtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 í gær. 10.9.2013 14:15
Mladen Petric genginn til lið við West Ham Mladen Petric hefur skrifað undir samning við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United og verðu leikmaðurinn hjá félaginu út leiktíðina. 10.9.2013 14:10
Kærasta Arons Einars gaf tóninn Kristbjörg Jónasdóttir sigraði í gærkvöldi á velska bikarmótinu í fitness. Sigurinn var langþráður enda hefur Kristbjörg hafnað í öðru sæti á þremur af síðustu fimm mótum sínum. 10.9.2013 13:54
Mætum tímanlega á leikinn Knattspyrnusamband Íslands hvetur allar til að mæta tímalega á leik Íslands og Albaníu í kvöld og leggja löglega. 10.9.2013 13:45
Hitað upp í Þróttaraheimilinu og í Ölveri Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eiga þess kost að hita upp fyrir leikinn í Laugardalnum. 10.9.2013 13:15
Aron: Hlökkum til að spila fyrir framan fullan völl "Þetta verður erfiður leikur en við vitum að Albanir eru líkamlega sterkir,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, í samtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 í gær. 10.9.2013 13:00
Það helsta um andstæðing Íslands Albanir eru mættir til Íslands enda stórleikur fyrirhugaður á Laugardalsvelli í kvöld. Ekki skildi reikna með markaveislu. 10.9.2013 13:00
HM 2014: Englendingar skutu púðurskotum Enska landsliðið missteig sig gegn Úkraínu í kvöld. Liðið gerði þá markalaust jafntefli. Sæti Englands á HM er því alls ekki tryggt. 10.9.2013 12:54
Ótrúlegur leikur milli Nadal og Djokovic Viðureignir Novak Djokovic og Rafael Nadal hafa í gegnum tíðina verið ótrúlegar og hreint augnakonfekt fyrir áhorfendur. 10.9.2013 12:30
Kolbeinn: Viljum ná góðum úrslitum tvo leiki í röð "Ég býst við erfiðum leik,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður íslenska landsliðsins, í samtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 í gær. 10.9.2013 12:12
Verður pláss fyrir Eið Smára í byrjunarliðinu? Eiður Smári Guðjohnsen hefur ekki enn komist í byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í yfirstandandi undankeppni. 10.9.2013 12:00
Að halda HM í Katar var mögulega mistök Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að það hafi mögulega verið mistök að veita Katar HM í knattspyrnu árið 2022. 10.9.2013 11:30
Nadal: Ég skil ekki hvernig ég fór að þessu "Ég skil í raun ekki hvernig ég fór að því að vinna Novak [Djokivic] í kvöld,“ sagði Rafael Nadal, eftir sigurinn á Opna bandaríska meistaramótinu í Tennis í gær. 10.9.2013 10:45
Sterkari liðin mæta þeim veikari Allar líkur eru á því að takist Íslandi að hafna í 2. sæti E-riðils í undankeppni HM 2014 þá dugi það til þess að koma liðinu í umspil. 10.9.2013 10:00
Nýtt gervigras lagt í Fífunni Undanfarnar vikur hafa iðnaðarmenn unnið hörðum höndum að því að koma nýju gervigrasi á knattspyrnuvöllinn í Fífunni sem staðsettur er innandyra á æfingasvæði Breiðabliks. 10.9.2013 09:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland U-21 - Kasakstan U-21 2-0 Íslenska ungmennalandsliðið er sem fyrr á sigurbraut en liðið vann sinn fjórða leik í röð í undankeppni EM í dag. Þá skelltu strákarnir liði Kasakstan. 10.9.2013 08:58
Hodgson: Höfum undirbúið okkur undir bikarúrslitaleik Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englendinga, segir að lið sitt hafi verið að undirbúa sig undir bikarúrslitaleik undanfarna daga. 10.9.2013 08:30
HM 2014: Slóvenía lagði Kýpur og Van Persie á skotskónum Slóvenar eru komnir í annað sætið í riðli Íslands í undankeppni HM eftir útisigur á Kýpur í kvöld. Það gæti þó breyst á eftir. 10.9.2013 08:21
Jákvæð úrslit fyrir Ísland í Noregi Sviss skellti Norðmönnum í Osló í kvöld en úrslit leiksins eru góð fyrir íslenska landsliðið. 10.9.2013 08:13
Nadal lagði Djokovic á Opna bandaríska | 13. risatitillinn í hús Spánverjinn Rafael Nadal vann í nótt sinn annan titil á Opna bandaríska meistaramótinu í Tennis en kappinn lagði Novak Djokovic í úrslitaleiknum 6-2, 3-6, 6-4 og 6-1 á Flushing Meadows-vellinum í New York. 10.9.2013 07:45
„Í okkar höndum hvort við förum áfram eða ekki“ Eftir endurkomuna ótrúlegu í Sviss eru Albanir næsti réttur á matseðlinum. Þótt andstæðingurinn sé hærra skrifaður segja strákarnir fullkomlega eðilegt að þjóðin krefjist sigurs enda komist liðið ekki upp með tap. 10.9.2013 07:00
Annað sætið ætti að duga íslenska liðinu í umspil 53 Evrópuþjóðir berjast um þrettán farseðla í lokakeppni heimsmeistarmótsins í Brasilíu á næsta ári. 10.9.2013 06:30
Erfiðir leikir gegn Albaníu Ísland og Albanía hafa fjórum sinnum mæst á knattspyrnuvellinum. Hvort lið hefur unnið tvo sigra. 10.9.2013 06:00
Aron Snær og Anna Sólveig leika á Duke of York Aron Snær Júlíusson úr GKG og Anna Sólveig Snorradóttr úr GK keppa fyrir Íslands hönd í Duke og York mótinu sem er eitt allra sterkasta unglingamót sem fram fer í heimi á ári hverju. 9.9.2013 23:48
Rodman gæti þjálfað landslið Norður-Kóreu Það er nóg að gera hjá diplómatanum Dennis Rodman þessa dagana en hann er með annan fótinn í Norður-Kóreu hjá nýjasta besti vini hans, Kim Jong Un, leiðtoga Norður-Kóreu. 9.9.2013 23:00
San Francisco og New Orleans byrja vel NFL-deildin er farin í fullan gang. Fyrsti leikur var spilaður á fimmtudag og fjöldi leikja fór síðan fram í gær. Ekki var mikið um óvænt úrslit í 1. umferð en mikið fjör var í flestum leikjum. Liðin sem spáð er hvað bestum árangri misstigu sig ekki. 9.9.2013 22:30
Það vilja allir sjá Mayweather tapa Oscar de la Hoya, skipleggjandi bardagans á milli Floyd Mayweather og Saul Canelo Alvarez, vill meina að framundan sé einn stærsti bardagi sögunnar. 9.9.2013 22:00
Anna og Aron taka þátt í sterku móti á Englandi Þau Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili og Aron Snær Júlíusson úr GKG eru á leið til Englands þar sem þau munu taka þátt í Duke of York mótinu. 9.9.2013 21:45
Riðlakeppni EM í körfubolta lokið Riðlakeppni EM karla í körfubolta, Eurobasket, lauk í kvöld og ljóst hvaða lið eru komin áfram í milliriðla keppninnar sem fram fer í Slóveníu. 9.9.2013 21:31
Nets hengir treyju þjálfarans upp í rjáfur Brooklyn Nets hefur ákveðið að hengja treyju Jason Kidd upp í rjáfur. Það verður því ekki aftur leikið í treyju númer fimm hjá félaginu. 9.9.2013 21:19
Fjölnir á toppinn eftir stórsigur Grindavík var á toppi 1. deildar karla fyrir leiki kvöldsins en liðinu var sparkað þaðan með miklum látum í kvöld. 9.9.2013 20:00
Sara tryggði Malmö sigur Sara Björk Gunnarsdóttir var hetja LdB Malmö í kvöld er hún skoraði sigurmarkið í leik gegn Piteå. Markið kom á 80. mínútu og var eina mark leiksins. 9.9.2013 19:31
Símtalið frá Wenger skipti sköpum Þjóðverjinn Mesut Özil gekk til liðs við Arsenal í byrjun þessara mánaðar og greiddi félagið rúmlega 42 milljónir punda fyrir þennan klóka miðjumann frá Real Madrid. 9.9.2013 18:45