Fleiri fréttir Fall niður FIFA-listann Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf að sætta sig við falla niður um tólf sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefin var út í morgun. 4.7.2013 09:01 Ellismellurinn: Evrópuævintýri KR gegn Everton Evrópuævintýri KR árið 1995 var ákaflega vel heppnað. Þá spilaði KR gegn enska úrvalsdeildarliðinu Everton og hafði í fullu tré við ensku atvinnumennina. 4.7.2013 08:41 Chelsea búið að kaupa Van Ginkel Það var tilkynnt í morgun að Chelsea væri búið að kaupa hinn efnilega Marco van Ginkel frá Vitesse Arnhem. 4.7.2013 08:21 Mörk gærkvöldsins í Pepsi-deild karla Þrír afar mikilvægir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í gærkvöldi og gekk mikið á. 4.7.2013 08:08 Ginobili framlengir við Spurs Argentínumaðurinn Manu Ginoboli, leikmaður San Antonio Spurs, lét að því liggja eftir úrslitarimmuna gegn Miami Heat að hann gæti lagt skóna á hilluna. 4.7.2013 08:00 Komin út úr skugganum Sveinbjörg Zophoníasdóttir er nýjasta stjarnan í íslenskum frjálsum íþróttum en þessi 21 árs gamla sjöþrautarkona fylgdi eftir Norðurlandameistaratitli hjá 22 ára og yngri í byrjun júní með því að ná þriðja sæti í Evrópubikarkeppninni í fjölþrautum um síð 4.7.2013 07:00 Það er enginn stærri en félagið Þróttarar horfa fram á veginn með nýjum þjálfara. Stórnin hefur fengið jákvæð viðbrögð frá Þrótturum. 4.7.2013 06:00 Á metið hjá þremur félögum Gunnleifur Gunnleifsson jafnaði á sunnudagskvöldið félagsmet Breiðabliks yfir að halda marki sínu lengst hreinu í efstu deild. Hann á þar með þetta met hjá þremur félögum; HK, KR og Breiðabliki. 4.7.2013 00:01 Gætið orðið einstakt Evrópukvöld Íslensk félagslið hafa aldrei unnið þrjá Evrópusigra á sama degi. Breiðablik, KR og ÍBV eiga öll heimaleik. 4.7.2013 00:01 Ferguson og James Bond fylgjast með Wimbledon | Myndir Einn stærsti íþróttaviðburður ársins á Bretlandseyjum fer nú fram. Það er Wimbledon-mótið í tennis. Það er enginn maður með mönnum nema hann láti sjá sig á mótinu. 3.7.2013 23:30 Björn Daníel: Fattaði strax að það gengi ekkert Björn Daníel Sverrisson, miðjumaður FH, átti enn einn góðan leikinn í kvöld þegar FH-ingar unnu 2-1 sigur á Fram og minnkaði forskot KR á toppi Pepsi-deildarinnar í tvö stig. 3.7.2013 23:14 Brad Stevens tekur við liði Boston Celtics Brad Stevens, þjálfari Butler-háskólaliðsins í körfubolta, verður næsti þjálfari hins fornfræga NBA-liðs Boston Celtics. Hann tekur við af Doc Rivers sem hætti og tók við liði Los Angeles Clippers. Þetta kom fram í bandarískum fjölmiðlum í kvöld. 3.7.2013 22:58 Spænsk þrenna tryggði Selfyssingum sigur Selfyssingar eru að komast á skrið í 1. deildinni í fótbolta en liðið vann 4-2 heimasigur á Leikni í kvöld. Selfoss vann 3-1 útisigur á toppliði Grindavíkur í umferðinni á undan. Spánverjinn stæðilegi Javier Zurbano skoraði þrennu í leiknum í kvöld. 3.7.2013 21:13 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fylkir 0-0 Víkingar og Fylkismenn gerðu markalaust jafntefli í botnbaráttuslag í Ólafsvík í kvöld. Víkingar héldu hreinu annan leikinn í röð en geta þakkað markverði sínum fyrir það. 3.7.2013 18:30 West framlengir við Pacers David West var afar mikilvægur hlekkur í liði Indiana Pacers sem var ekki fjarri því að slá meistara Miami Heat úr leik í úrslitum NBA-deildarinnar. 3.7.2013 18:00 Hinn fertugi Dean Martin byrjar í fyrsta sinn í sumar Þorvaldur Örlygsson, þjálfari ÍA, setti Dean Edward Martin í byrjunarlið ÍA fyrir leik á móti Þór Akureyri sem hefst á Akranesvelli klukkan sex. Þetta er fyrsti leikurinn í 10. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 3.7.2013 17:40 Bandaríkjamenn brjálaðir út í Messi Lionel Messi var ekki að auka vinsældir sínar í Bandaríkjunum í dag þegar hann sló af leik sem hann átti að spila í Los Angeles í kvöld. 3.7.2013 16:30 David Preece farinn frá Keflavík Markvörðurinn David Preece hefur yfirgefið Keflavík og mun því ekki leika fleiri leiki með félaginu. 3.7.2013 16:27 Drukkinn McGrath handtekinn fyrir að láta ófriðlega Gamli varnarmaðurinn Paul McGrath hefur löngum átt í erfiðri baráttu við bakkus og þeirri baráttu virðist hvergi nærri vera lokið. 3.7.2013 15:45 Djokovic flaug í undanúrslitin Tenniskappinn Novak Djokovic er kominn í undanúrslit á Wimbledon-mótinu en hann bar sigur úr býtum gegn Tékkanum Tomasi Berdych. 3.7.2013 15:40 Jonjo Shelvey farinn frá Liverpool til Swansea Knattspyrnuliðið Swansea hefur fest kaup á Jonjo Shelvey frá Liverpool fyrir 6 milljónir punda eða rúmlega einn milljarður íslenskra króna. 3.7.2013 15:30 Ekki búið að semja um marklínutæknina Enska knattspyrnusambandið ætlar að styðjast við marklínutækni í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur. Það er þó ekki enn búið að ganga frá samningum. 3.7.2013 15:00 Götze gerði forráðamenn Adidas brjálaða Forráðamenn Adidas eru brjálaðir út í þýska landsliðsmanninn Mario Götze eftir að hann mætti í Nike-bol er hann var kynntur til leiks hjá Bayern München. 3.7.2013 14:15 Arnór búinn að semja við Helsingborg Landsliðsmaðurinn frá Akranesi, Arnór Smárason, er búinn að finna sér nýtt félag en hann samdi í dag við sænska úrvalsdeildarfélagið Helsingborg. 3.7.2013 13:40 Flo kominn aftur til Chelsea Kunnugleg andlit halda áfram að streyma á Stamford Bridge en nú er félagið búið að ráða Norðmanninn Tore Andre Flo í vinnu. 3.7.2013 13:30 Sæmundur í Veiðivötnum Félagarnir í veiðifélaginu Sæmundi hafa farið í Veiðivötn í tæp þrjátíu ár. Mest hafa þeir fengið 300 fiska en fengu nú átta. En, þó mokveiði hafi ekki verið nú skyggði það í engu á gleðina sem því fylgir að fara þarna "inn eftir". 3.7.2013 13:24 Rooney nennir ekki að mæta í ræktina Fyrrum styrktarþjálfari Man. Utd, Mick Clegg, hefur gagnrýnt Wayne Rooney og segir að ein ástæðan fyrir því að hann hafi ekki náð sömu hæðum og Cristiano Ronaldo sé sú að hann hafi ekki nennt í ræktina. 3.7.2013 12:45 Hækkað í verði um 900 milljónir króna Hollenska félagið Heerenveen hefur farið fram á háa fjárhæð fyrir framherjann Alfreð Finnbogason eða í kringum milljarð. Takist félaginu að fá þann pening fyrir Alfreð mun félagið hagnast vel. 3.7.2013 12:00 Dómari rekinn eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Það eru ekki bara íþróttamenn sem falla á lyfjaprófum því nú hefur dómari í bandaríska hafnaboltanum verið rekinn vegna lyfamisnotkunar. 3.7.2013 11:15 Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: FH - Fram 2-1 Atli Guðnason tryggði FH-ingum mikilvæg þrjú stig með marki tíu mínútum fyrir leikslok. Framarar höfðu jafnað um miðbik seinni hálfleiks en FH-ingar gáfu aftur í og unnu að lokum mikilvægan sigur. 3.7.2013 11:13 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Þór 1-2 Þórsarar unnu góðan útisigur, 2-1, á ÍA í tíundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Norðurálsvellinum upp á Akranesi. Tvö mörk voru skoruð í viðbótartímanum og ótrúlegur endir. Hlynur Atli Magnússon var hetja Þórs undir lokin. 3.7.2013 11:03 Sjöundi Spánverjinn kominn til Swansea Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea City er á fullu að styrkja sig þessa dagana. Liðið er nú búið að kaupa miðjumanninn Alejandro Pozuelo frá Real Betis. 3.7.2013 10:30 Alfreð og Þórir tilnefndir sem bestu þjálfarar heims Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur tilkynnt hvaða þjálfarar koma til greina sem þjálfarar ársins í handboltaheiminum. Ísland á tvo fulltrúa á listanum. 3.7.2013 10:00 Montgomerie verður ekki með á opna breska Skotinn Colin Montgomerie verður fjarri góðu gamni á opna breska meistaramótinu í golfi í ár en hann komst ekki í gegnum úrtökumótið. 3.7.2013 09:45 Rodgers ætlar að versla meira Liverpool er búið að versla fjóra leikmenn á markaðnum í sumar en stjóri liðsins, Brendan Rodgers, segist ekki vera búinn að loka veskinu. 3.7.2013 09:00 Rodman dreymir um að vinna friðarverðlaun Nóbels Ein furðulegasta frétt síðari ára var þegar Dennis Rodman, fyrrum NBA-stjarna, fór til Norður-Kóreu með Harlem Globetrotters. Þar skemmti hann sér með Kim Jong-un, leiðtoga landsins. 3.7.2013 08:00 Messi er einfaldur maður Framherji PSG, Ezequiel Lavezzi, er mjög hrifinn af landa sínum, Lionel Messi, sem hann segir vera virtan hjá félögum sínum. Ekki bara fyrir fótboltahæfileikana heldur líka vegna þess að hann sé yndislegur maður. 3.7.2013 07:27 Ísland togaði í okkur Gunnar Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV á næstu leiktíð og mun hann stýra liðinu ásamt Arnari Péturssyni. ÍBV komst upp í N1-deildina í vor en Eyjamenn eru stórhuga og ætla að festa sig í sessi sem úrvalsdeildarlið. 3.7.2013 07:00 Tuttugu ár síðan Þór vann tvo útileiki í röð Þórsarar eiga möguleika á því í kvöld að afreka það sem karlaliði félagsins hefur ekki tekist í efstu deild í meira en tuttugu ár – að vinna tvo útileiki í röð. 3.7.2013 06:30 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 3.7.2013 19:00 Enginn féll á lyfjaprófi í Meistaradeildinni Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, opinberaði í dag skýrslu um þau lyfjapróf sem voru tekin í leikjum Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar á síðasta keppnistímabili. Þar kemur fram að enginn knattspyrnumannanna var uppvís að notkun ólöglegra lyfja á leiktíðinni. 2.7.2013 23:45 Kobe Bryant ætlar að spila í þrjú ár í viðbót Kobe Bryant er nýkominn af hækjum eftir að hafa slitið hásin í lok deildarkeppni síðasta NBA-tímabilsins en það er engin uppgjöf hjá einum þekktasta körfuboltamanni heims. Bryant telur sig eiga eftir að minnsta kosti þrjú ár í deild bestu körfuboltamanna heims. 2.7.2013 23:15 Klitschko mætir Povetkin í Moskvu Úrúgvæinn Wladimir Klitschko mun mæta hinum rússneska Alexander Povetkin í Moskvu þann 5. október næstkomandi. 2.7.2013 22:45 Ancelotti byrjar á móti Bournemouth Real Madrid hefur samþykkt að byrja undirbúningstímabilið á æfingaleik á móti enska b-deildarliðinu Bournemouth en liðin munu mætast í Englandi 21. júlí næstkomandi. Þetta verður fyrsti leikur Real Madrid undir stjórn Ítalans Carlo Ancelotti sem tók við Real-liðinu af Jose Mourinho. 2.7.2013 22:15 Liverpool að ná í Mkhitaryan Enska knattspyrnuliðið Liverpool er við það að semja við Henrikh Mkhitaryan frá Shakhtar Donetsk en félagið hefur lagt fram tilboð uppá 25 milljónir punda. 2.7.2013 21:45 Sjá næstu 50 fréttir
Fall niður FIFA-listann Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf að sætta sig við falla niður um tólf sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefin var út í morgun. 4.7.2013 09:01
Ellismellurinn: Evrópuævintýri KR gegn Everton Evrópuævintýri KR árið 1995 var ákaflega vel heppnað. Þá spilaði KR gegn enska úrvalsdeildarliðinu Everton og hafði í fullu tré við ensku atvinnumennina. 4.7.2013 08:41
Chelsea búið að kaupa Van Ginkel Það var tilkynnt í morgun að Chelsea væri búið að kaupa hinn efnilega Marco van Ginkel frá Vitesse Arnhem. 4.7.2013 08:21
Mörk gærkvöldsins í Pepsi-deild karla Þrír afar mikilvægir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í gærkvöldi og gekk mikið á. 4.7.2013 08:08
Ginobili framlengir við Spurs Argentínumaðurinn Manu Ginoboli, leikmaður San Antonio Spurs, lét að því liggja eftir úrslitarimmuna gegn Miami Heat að hann gæti lagt skóna á hilluna. 4.7.2013 08:00
Komin út úr skugganum Sveinbjörg Zophoníasdóttir er nýjasta stjarnan í íslenskum frjálsum íþróttum en þessi 21 árs gamla sjöþrautarkona fylgdi eftir Norðurlandameistaratitli hjá 22 ára og yngri í byrjun júní með því að ná þriðja sæti í Evrópubikarkeppninni í fjölþrautum um síð 4.7.2013 07:00
Það er enginn stærri en félagið Þróttarar horfa fram á veginn með nýjum þjálfara. Stórnin hefur fengið jákvæð viðbrögð frá Þrótturum. 4.7.2013 06:00
Á metið hjá þremur félögum Gunnleifur Gunnleifsson jafnaði á sunnudagskvöldið félagsmet Breiðabliks yfir að halda marki sínu lengst hreinu í efstu deild. Hann á þar með þetta met hjá þremur félögum; HK, KR og Breiðabliki. 4.7.2013 00:01
Gætið orðið einstakt Evrópukvöld Íslensk félagslið hafa aldrei unnið þrjá Evrópusigra á sama degi. Breiðablik, KR og ÍBV eiga öll heimaleik. 4.7.2013 00:01
Ferguson og James Bond fylgjast með Wimbledon | Myndir Einn stærsti íþróttaviðburður ársins á Bretlandseyjum fer nú fram. Það er Wimbledon-mótið í tennis. Það er enginn maður með mönnum nema hann láti sjá sig á mótinu. 3.7.2013 23:30
Björn Daníel: Fattaði strax að það gengi ekkert Björn Daníel Sverrisson, miðjumaður FH, átti enn einn góðan leikinn í kvöld þegar FH-ingar unnu 2-1 sigur á Fram og minnkaði forskot KR á toppi Pepsi-deildarinnar í tvö stig. 3.7.2013 23:14
Brad Stevens tekur við liði Boston Celtics Brad Stevens, þjálfari Butler-háskólaliðsins í körfubolta, verður næsti þjálfari hins fornfræga NBA-liðs Boston Celtics. Hann tekur við af Doc Rivers sem hætti og tók við liði Los Angeles Clippers. Þetta kom fram í bandarískum fjölmiðlum í kvöld. 3.7.2013 22:58
Spænsk þrenna tryggði Selfyssingum sigur Selfyssingar eru að komast á skrið í 1. deildinni í fótbolta en liðið vann 4-2 heimasigur á Leikni í kvöld. Selfoss vann 3-1 útisigur á toppliði Grindavíkur í umferðinni á undan. Spánverjinn stæðilegi Javier Zurbano skoraði þrennu í leiknum í kvöld. 3.7.2013 21:13
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fylkir 0-0 Víkingar og Fylkismenn gerðu markalaust jafntefli í botnbaráttuslag í Ólafsvík í kvöld. Víkingar héldu hreinu annan leikinn í röð en geta þakkað markverði sínum fyrir það. 3.7.2013 18:30
West framlengir við Pacers David West var afar mikilvægur hlekkur í liði Indiana Pacers sem var ekki fjarri því að slá meistara Miami Heat úr leik í úrslitum NBA-deildarinnar. 3.7.2013 18:00
Hinn fertugi Dean Martin byrjar í fyrsta sinn í sumar Þorvaldur Örlygsson, þjálfari ÍA, setti Dean Edward Martin í byrjunarlið ÍA fyrir leik á móti Þór Akureyri sem hefst á Akranesvelli klukkan sex. Þetta er fyrsti leikurinn í 10. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 3.7.2013 17:40
Bandaríkjamenn brjálaðir út í Messi Lionel Messi var ekki að auka vinsældir sínar í Bandaríkjunum í dag þegar hann sló af leik sem hann átti að spila í Los Angeles í kvöld. 3.7.2013 16:30
David Preece farinn frá Keflavík Markvörðurinn David Preece hefur yfirgefið Keflavík og mun því ekki leika fleiri leiki með félaginu. 3.7.2013 16:27
Drukkinn McGrath handtekinn fyrir að láta ófriðlega Gamli varnarmaðurinn Paul McGrath hefur löngum átt í erfiðri baráttu við bakkus og þeirri baráttu virðist hvergi nærri vera lokið. 3.7.2013 15:45
Djokovic flaug í undanúrslitin Tenniskappinn Novak Djokovic er kominn í undanúrslit á Wimbledon-mótinu en hann bar sigur úr býtum gegn Tékkanum Tomasi Berdych. 3.7.2013 15:40
Jonjo Shelvey farinn frá Liverpool til Swansea Knattspyrnuliðið Swansea hefur fest kaup á Jonjo Shelvey frá Liverpool fyrir 6 milljónir punda eða rúmlega einn milljarður íslenskra króna. 3.7.2013 15:30
Ekki búið að semja um marklínutæknina Enska knattspyrnusambandið ætlar að styðjast við marklínutækni í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur. Það er þó ekki enn búið að ganga frá samningum. 3.7.2013 15:00
Götze gerði forráðamenn Adidas brjálaða Forráðamenn Adidas eru brjálaðir út í þýska landsliðsmanninn Mario Götze eftir að hann mætti í Nike-bol er hann var kynntur til leiks hjá Bayern München. 3.7.2013 14:15
Arnór búinn að semja við Helsingborg Landsliðsmaðurinn frá Akranesi, Arnór Smárason, er búinn að finna sér nýtt félag en hann samdi í dag við sænska úrvalsdeildarfélagið Helsingborg. 3.7.2013 13:40
Flo kominn aftur til Chelsea Kunnugleg andlit halda áfram að streyma á Stamford Bridge en nú er félagið búið að ráða Norðmanninn Tore Andre Flo í vinnu. 3.7.2013 13:30
Sæmundur í Veiðivötnum Félagarnir í veiðifélaginu Sæmundi hafa farið í Veiðivötn í tæp þrjátíu ár. Mest hafa þeir fengið 300 fiska en fengu nú átta. En, þó mokveiði hafi ekki verið nú skyggði það í engu á gleðina sem því fylgir að fara þarna "inn eftir". 3.7.2013 13:24
Rooney nennir ekki að mæta í ræktina Fyrrum styrktarþjálfari Man. Utd, Mick Clegg, hefur gagnrýnt Wayne Rooney og segir að ein ástæðan fyrir því að hann hafi ekki náð sömu hæðum og Cristiano Ronaldo sé sú að hann hafi ekki nennt í ræktina. 3.7.2013 12:45
Hækkað í verði um 900 milljónir króna Hollenska félagið Heerenveen hefur farið fram á háa fjárhæð fyrir framherjann Alfreð Finnbogason eða í kringum milljarð. Takist félaginu að fá þann pening fyrir Alfreð mun félagið hagnast vel. 3.7.2013 12:00
Dómari rekinn eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Það eru ekki bara íþróttamenn sem falla á lyfjaprófum því nú hefur dómari í bandaríska hafnaboltanum verið rekinn vegna lyfamisnotkunar. 3.7.2013 11:15
Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: FH - Fram 2-1 Atli Guðnason tryggði FH-ingum mikilvæg þrjú stig með marki tíu mínútum fyrir leikslok. Framarar höfðu jafnað um miðbik seinni hálfleiks en FH-ingar gáfu aftur í og unnu að lokum mikilvægan sigur. 3.7.2013 11:13
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Þór 1-2 Þórsarar unnu góðan útisigur, 2-1, á ÍA í tíundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Norðurálsvellinum upp á Akranesi. Tvö mörk voru skoruð í viðbótartímanum og ótrúlegur endir. Hlynur Atli Magnússon var hetja Þórs undir lokin. 3.7.2013 11:03
Sjöundi Spánverjinn kominn til Swansea Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea City er á fullu að styrkja sig þessa dagana. Liðið er nú búið að kaupa miðjumanninn Alejandro Pozuelo frá Real Betis. 3.7.2013 10:30
Alfreð og Þórir tilnefndir sem bestu þjálfarar heims Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur tilkynnt hvaða þjálfarar koma til greina sem þjálfarar ársins í handboltaheiminum. Ísland á tvo fulltrúa á listanum. 3.7.2013 10:00
Montgomerie verður ekki með á opna breska Skotinn Colin Montgomerie verður fjarri góðu gamni á opna breska meistaramótinu í golfi í ár en hann komst ekki í gegnum úrtökumótið. 3.7.2013 09:45
Rodgers ætlar að versla meira Liverpool er búið að versla fjóra leikmenn á markaðnum í sumar en stjóri liðsins, Brendan Rodgers, segist ekki vera búinn að loka veskinu. 3.7.2013 09:00
Rodman dreymir um að vinna friðarverðlaun Nóbels Ein furðulegasta frétt síðari ára var þegar Dennis Rodman, fyrrum NBA-stjarna, fór til Norður-Kóreu með Harlem Globetrotters. Þar skemmti hann sér með Kim Jong-un, leiðtoga landsins. 3.7.2013 08:00
Messi er einfaldur maður Framherji PSG, Ezequiel Lavezzi, er mjög hrifinn af landa sínum, Lionel Messi, sem hann segir vera virtan hjá félögum sínum. Ekki bara fyrir fótboltahæfileikana heldur líka vegna þess að hann sé yndislegur maður. 3.7.2013 07:27
Ísland togaði í okkur Gunnar Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV á næstu leiktíð og mun hann stýra liðinu ásamt Arnari Péturssyni. ÍBV komst upp í N1-deildina í vor en Eyjamenn eru stórhuga og ætla að festa sig í sessi sem úrvalsdeildarlið. 3.7.2013 07:00
Tuttugu ár síðan Þór vann tvo útileiki í röð Þórsarar eiga möguleika á því í kvöld að afreka það sem karlaliði félagsins hefur ekki tekist í efstu deild í meira en tuttugu ár – að vinna tvo útileiki í röð. 3.7.2013 06:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 3.7.2013 19:00
Enginn féll á lyfjaprófi í Meistaradeildinni Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, opinberaði í dag skýrslu um þau lyfjapróf sem voru tekin í leikjum Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar á síðasta keppnistímabili. Þar kemur fram að enginn knattspyrnumannanna var uppvís að notkun ólöglegra lyfja á leiktíðinni. 2.7.2013 23:45
Kobe Bryant ætlar að spila í þrjú ár í viðbót Kobe Bryant er nýkominn af hækjum eftir að hafa slitið hásin í lok deildarkeppni síðasta NBA-tímabilsins en það er engin uppgjöf hjá einum þekktasta körfuboltamanni heims. Bryant telur sig eiga eftir að minnsta kosti þrjú ár í deild bestu körfuboltamanna heims. 2.7.2013 23:15
Klitschko mætir Povetkin í Moskvu Úrúgvæinn Wladimir Klitschko mun mæta hinum rússneska Alexander Povetkin í Moskvu þann 5. október næstkomandi. 2.7.2013 22:45
Ancelotti byrjar á móti Bournemouth Real Madrid hefur samþykkt að byrja undirbúningstímabilið á æfingaleik á móti enska b-deildarliðinu Bournemouth en liðin munu mætast í Englandi 21. júlí næstkomandi. Þetta verður fyrsti leikur Real Madrid undir stjórn Ítalans Carlo Ancelotti sem tók við Real-liðinu af Jose Mourinho. 2.7.2013 22:15
Liverpool að ná í Mkhitaryan Enska knattspyrnuliðið Liverpool er við það að semja við Henrikh Mkhitaryan frá Shakhtar Donetsk en félagið hefur lagt fram tilboð uppá 25 milljónir punda. 2.7.2013 21:45