Montgomerie verður ekki með á opna breska 3. júlí 2013 09:45 Skotinn Colin Montgomerie verður fjarri góðu gamni á opna breska meistaramótinu í golfi í ár en hann komst ekki í gegnum úrtökumótið. Montgomerie byrjaði mótið vel og var einu höggi á eftir efsta manni eftir fyrsta daginn en hann var arfaslakur daginn eftir og spilaði á 76 höggum. "Ég var kominn á fimm undir par og svo kastaði ég þessu frá mér. Þetta hefur ekkert með álag að gera. Ég bara spilaði illa og komst aldrei í gang," sagði Montgomerie. Það tók rúmlega fjóran og hálfan tíma að klára seinni hringinn. Hann vildi þó ekki kenna leikhraða um hvernig fór. Montgomerie er orðinn fimmtugur og var lengi vel einn besti kylfingur Evrópu. Honum tókst aldrei að vinna risamót þrátt fyrir miklar væntingar. Opna breska fer fram á Muirfield frá 18. til 21. júlí. Golf Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Skotinn Colin Montgomerie verður fjarri góðu gamni á opna breska meistaramótinu í golfi í ár en hann komst ekki í gegnum úrtökumótið. Montgomerie byrjaði mótið vel og var einu höggi á eftir efsta manni eftir fyrsta daginn en hann var arfaslakur daginn eftir og spilaði á 76 höggum. "Ég var kominn á fimm undir par og svo kastaði ég þessu frá mér. Þetta hefur ekkert með álag að gera. Ég bara spilaði illa og komst aldrei í gang," sagði Montgomerie. Það tók rúmlega fjóran og hálfan tíma að klára seinni hringinn. Hann vildi þó ekki kenna leikhraða um hvernig fór. Montgomerie er orðinn fimmtugur og var lengi vel einn besti kylfingur Evrópu. Honum tókst aldrei að vinna risamót þrátt fyrir miklar væntingar. Opna breska fer fram á Muirfield frá 18. til 21. júlí.
Golf Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira